Tíminn - 09.11.1991, Síða 7
Laugardagur 9. nóvember 1991
Tíminn 15
kerfinu. Oftast eru eldri bílar með
bremsuskátum að aftan, en diska-
Þcgar sldpt er um klossa eða borða
þarf að bytja S því að slaka upp á
opna fyrir bremsuvökvann við hvert
hjól. Eftir að nýir klossar eða borðar
eru komnir á sinn stað, er bremsu-
af kerflnu með því að pumpa heml-
apedaJann inni J bflnum og hleypa
yggistaeki bflsins og þess vegna ættu
Pústkcrfið
Pústkerfi bifreiða er yflrieitt einfalt
að skipta um. Það getur þó verið tíma-
frekt, sér í lagi ef skrúfur og boltar
úða á þá ryðleysi áður en byijað er að
eiga við þá. Þessi tegund viðgerða get-
ur verið leiðinleg, þar sem menn
skipt er um; best er ef hægt er að
Fleíri atriði mætö tína til, eins og að
aðstöðu til þess.
Hemlar
Regla númer eitt f áhugamannavið-
Bremsukerfl bflsins þarfhast reglu-
er að flýta sér hsgt við að kiossareyðastogþegarbflflnnerfar-
í <L„r brim að gkak!rt-eða ýðr 1 brem»-
taka hlutina í sundur og raða þeim
þannig upp að auðveit sé að setja þá
saman í sömu röð aftur. í raun og
bflnum, sé þessari reglu
að skipta um þá. Þetta geta flestir
endursölu,
írekar og stundum lenda menn í
stnmdi og þurfa að fara inn á verk-
stæði með bílinn hvort sem er.
Eitt atriði ættu allir að hafa á hreinu,
þær að öryggi bflsins, ber skilyrðis-
íaust að láta fagmenn taka út verkiö.
Nýr Camry
Þessa dagana er Toyotaumboðið að
undirbúa kynningu á nýju flaggsldpi í
fóiksbflalínunni, Toyota Camry.
Camryinn hefur verið stærsti fólksbfll-
inn á almennum markaði hér frá Toy-
ota, en fyrir liggur að nýi bíllinn verð-
ur bæði stærri og íburðarmeiri en sá
gamli.
Nýi Camryinn minnir um margt á lúx-
usvagninn Lexus, stórabróður Toyota.
Gert er ráð fyrir að bfllinn verði fáan-
legur í tveimur útgáfum, ódýrri sedan
útfærslu og dýrari sedan útfærslu. Boð-
ið verður upp á tvær gerðir véla í bílinn,
2,2 1. cyl. vél og stærri og aflmeiri V6
vél. Hvað Camryinn kostar hingað
kominn er ekki ljóst ennþá, en sýnt
þykir að hann kosti yfir 2 milljónir.
Nýr smábíll frá
Nissan
Arftaki smábílsins Nissan Micra
er væntanlegur á markað á
næsta ári. Bflnum hefur ekki
enn verið gefið nafn og um-
boðsaðilinn hér heima, Ingvar
Helgason hf., hefur litlar upp-
lýsingar um hann ennþá. Nýi
bfllinn verður heldur stærri en
Micran og framleiddur í verk-
smiðjum Nissan í Bretlandi. Þó
framleiðslan verði hafin á
næsta ári, er gert ráð fyrir að
Nissan Micra verði framleiddur
áfram út árið.
Volkswagen í sam-
starf viö Suzuki
Volkswagen og Suzukiverk-
smiðjumar í Japan hafa ákveðið
að hefja samstarf um smíði á
nýjum smábfl. Þessi væntanlegi
bfll verður samstarfsverkefrii
SEAT-verksmiðjanna á Spáni,
sem era f eigu Volkwagen/ og
Suzuki. Bfllinn verður fram-
leiddur á Spáni og markaðssett-
ur, aðallega í Evrópu, undir
nafni SEAT.
Stóraukin
markaðshlutdeild
Og meira um Nissan. Hlutdeild
þessara bfla á íslenskum mark-
aði hefur tekið stökk á þessu
ári. í fyrra var markaðshlut-
deildin um 4%, en stefnir í að
verða um 10% í ár. Þessa vel-
gengni má aðallega rekja til
nýja Primera-bflsins og nýju
línunnar af Sunny-bflnum.
Samara meö
skotti
Bifreiðar og landbúnaðarvélar
hafa selt mest í ár af Deluxe-út-
gáfunni af Lödu Samara. Að
sögn talsmanna B&L hefur sala
í ár verið nokkuð jöfti, en hún
stefnir í að verða um 20% meiri
en í fyrra. Helstu nýjungar frá
Rússunum á næstunni er ný
fimm dyra Samara með skotti.
Bfllinn mun reyndar ekki bera
Samara-nafnið, heldur heita
Lada Forma, en aðeins aftur-
endinn er breyttur frá Sam-
örunni. Forman er væntanleg á
markað hér innan tíðar.
ECONOLINE E-150
1.522.000
1.895.000 M/VSK
AER0STAR VAN
1.264.000
1.574.000 M/VSK
Meógluggum og klæóningu. STADALBUNAÐUR: 6CYL4.9L EFI vél 145 hö, -Fjögurra Þ repa Með litudu gleri og klædningu. STADALBUNAÐUR: V63,0Lvél 145 hö, -5 gíra.-Vökvastýri, -Litad gler.
sjálfskipting med overdrive. -Hábaksstólar. -Krómaóur studarar og þrepstuðari. -Oflug miðstöd. -Þ urrkutöf-Hábaksstólar. -Krómaður studari og grill. -Öflug miðstöd. -AM/FM útvarp med klukku.
-Vökvastýri. -AM/FM útvarp meðklukku. -ABS bremsukerfi aöaftan. -Driflás. -Boróávélarhlíf. -Tvöföld afturhurd. -Driflás. -Vöndud innrétting.