Tíminn - 10.12.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.12.1991, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 10. desember 1991 Tíminn 11 DAGBÓK Kirkjustarf Ásprestakall: Ágæti félagi, fundur verður í safnaðarfélagi Ásprestakalls þriðjudag- inn 10. des. kl. 20.45 f Safnaðarheimil- inu. Dagskrá: 1. Jólafondur fyrir aila fjöl- skylduna. 2. Veitingar. Athugið: Organ- isti og kirkjukór Áskirkju verða með jólasöngva fyrir fundinn og hefjast þeir stundvfslega kl. 20. Fjölmennum og tök- um með okkur gesti. Breiðholtskirkjæ Bænaguðsþjónusta í dag kl. 1830. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstím- um hans þriðjudaga ti! föstudaga kl. 17- 18. Dómkirkjan: Mömmumorgunn í safnað- arheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12. Grensáskirkjæ Kyrrðarstund f dag kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Þá helgi- stund með fyrirbænum og altarisgöngu. Að því loknu léttur hádegisverður. Öllu þessu getur verið lokið fyrir kl. 13. Bibl- íulestur alla þriðjudaga kl. 14 fyrir eldri borgara og vini þeirra. Opið hús og kaffi- veitingar á eftir. Prestamir. Grindavíkurkirkja: Kirkjukvöld f kvöld kl. 20.30. Tónlist, biblíulestur, bæn og fróðleikur. Allir velkomnir. Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Kársnessókn: Mömmumorgun í dag kl. 10-13 f safnaðarheimilinu Borgum. Langholtskirkja: Foreldramorgunn miðvikudag kl. 10-12. Umsjón Sigrún E. Hákonardóttir. Æskulýðsstarf 10-12 ára alla miðvikudaga kl. 16-17.30. Umsjón- armaður Þórir Jökull Þorsteinsson. Laugameskirkja: Tónleikar kl. 20.30. Sjá sértilkynningu. Neskirkja: Æskulýðsfundur 10-12 ára í dagkl. 17. Seljakirkja: Mömmumorgunn f dag kl. 10-12. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni kemur í heimsókn og fjallar um jólaund- irbúning með bömum. Seltjamameskirkja: Opið hús kl. 10-12 fyrir foreldra ungra bama. AAventutónleikar í Laugarneskirkju í kvöld, þriðjudaginn 10. des., verða haldnir aðventutónleikar í Laugames- kirkju. Flutt verða þrjú verk eftir J.S. Bach. Fyrst á efnisskránni er sónata í e- moll fyrir flautu og fylgirödd, þá verður leikin ensk svíta f a- moll fyrir sembal og að lokum sónata í G-dúr fyrir tvær flant- ur og fylgirödd. Hljóðfæraleikaramir, sem koma fram, eru Guðrún S. Birgisdóttir og Martial Nardeau, sem leika á barokkflautur, Elín Guðmundsdóttir á sembal og Ólöf Sess- elja Óskarsdóttir á barokkselló og göm- bu. Tónleikamir hefjast kl. 20.30 og standa í u.þ.b. klukkustund. Verð aðgöngumiða er kr. 700. Norömenn sæma Birgi Hallvarösson ræðismann, orðu Birgir Hallvarðsson, ræðismaður Nor- egs á Seyðisfirði, var nýlega sæmdur riddarakrossi af 1. flokki hinnar konung- legu norsku þjónustuorðu. Birgir Hallvarðsson hefur verið ræðis- maður Noregs á Seyðisfirði síðan árið 1966. f ávarpi norska sendiherrans við þetta tækifæri þakkaði hann hið ágæta starf, sem ræðismaðurinn hefur innt af hendi í þágu norskra málefna og Noregs. Athöfnin fór fram á heimili sendiherra- hjónanna, Liv og Per Aasen. Það var aðal- ræðismaður Noregs í Reykjavík, Othar Ellingsen, sem afhenti Birgi orðuna. Jólafundur Kvenréttindafélags íslands verður haldinn þriðjudaginn 10. des. að Hallveigarstöðum kl. 20. Bókakynning: Minningar Sigurveigar Guðmundsdóttur, „Þegar sálin fer á kreik“, skráð af Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, og „Saga sonar míns“, eftir Nadine Gordimer Nóbelsverðlaunahafa þetta árið. Hugvekja, sem Guðrún Edda Gunnars- dóttir annasL Tveir nemendur Söngskólans í Reykja- vík, þær Guðbjört Kvien og Guðrún J6- hanna Jónsdóttir, syngja. Happdrætti. Veitingar. RUV Þriðjudagur 10. desember MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 X45 VeOurfregnlr Bæn, séra Hjörtur M. Jó- hannsson flytur. 7.00 Frtttir 7.03 Morgunþéttur Rátar 1 Hanna G. Sigurð- ardóttir og Trausli Þór Svenisson. 7.30 Fréttayfirirt. GluggaO i blöðin. 7.45 Daglegt mil Mötður Ámason flytur þáttinn. (Bnnig útvarpað ki. 19.55). 8.00 Fréttlr 8.10 A6 utan (Einnig útvarpað Id. 12.01) 8.15 VaOurlragnlr 8.30 FrétUyfiHlt 8^40 Nýlr gáitladltkar ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-2.00 9.00 Fréttir 9.03 Laultkálinn Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Sagðu mér *6gu .Agúrka prinsessa' eflir Magneu Matthlasdóttur. Leiklestur Jónas Jón- asson, Gunnvör Braga, Bima Ósk Hansdóttir, Krist- in Helgadóttir, Elisabet Brekkan, Gyða Dröfn Tryggvadóttir, Vemharður Linnet og Jón Atli Jónas- son (7). Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir, sem jafnflamt er sögumaður. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunieikflmi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Vaéurfragnir. 10.20 Neyttu me&an á nefinu stendur Umsjón: Guðrún Gumarsdótör. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Tónlist 19. og fyni hluta 20. aldar. Fjögur pianóvetk ópus 1 eftir Edvard Grieg. Strengjakvartett ópus 5,2. kafli efbr Johann Svendsen. Sirrfónia nr. 3,3. kafli eftir Cad Nielsen. Þtjú sönglög eftir Jean Sibelius. Umsjón: Sotveig Thotarensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Degbókin HÁDEGISÚTVARP U. 12.00-13.05 12.00 FréttayfiHlt á hádegi 12.01 AA utan (Aöur útvarpað i Morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Voóorfregnir 12.4® AuAlindin 12.55 Dánarfragnir Augtýsingar. MWDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00 13.05 f dagsins Ann Islendingar og Evrópska efnahagssvæöið Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón: Bjami Sigflyggsson. (Einnig útvarpað I nætunit- varpi Id. 3.00). 13.30 LAgin viA vinnuna Spænska hljómsveit- in og sönghópurinn Frve Keys frá Bandaríkjunum. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan: Astir og örfok' eftir Stefán Júlíusson Höfundur les (5). 1430 MAdegistónlist Sónata i C-dúr eflir George Frederick Pinto. lan Hobson leikur á pianó. Jrielodia' eftrr Atia Heimi Svernsson. Ingvarjónas- son leikur á vfóiu. 15.00 Fréttir 15.03 Langt I burtu og þá Mannlifsmyndir og hugsjónaátök fyrr á árum. Ljós- vikingurim og Breiðtjörð. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdótlir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Jakob Þór Einarsson. (Eimig útvarpað taugardag Id. 21.10). SfÐDEGISÚTVARP KL 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 VAIuskrin Kristín Hetgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 VeAurfregnir 16.20 Tónlist á síAdegis .So' eflir Þorkel Sigurbjömsson. Halldór Haraldsson leikur á planó. Þrjár sónötur eflir Domenico Scariatti. Valda Avet- ing leikur á sembai. Concerto Grosso i f-moll eftir Pietro Antonio Locatelli. Heidelberger kammersveiF In leikur. 17.00 Fréttir 17.03 Vita sksltu lllugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. (Samsending með Rás 2). 17.45 LAg frá ýmsum lAndum Að þessu simi ftá Guatemala. 18.00 Fréttir 18.03 f rökkrinu Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Einnig útvarpað föstudag Id. 22.30). 18.30 Auglýsingar Dánarfregnir. 18.45 VeAtáfragnir Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL ig.OO-OI.OO 19.00 KvAldfréttir 19.32 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þátturflá morgni sem Mörður Ámason flytur. 20.00 Tónmenntir Islerrskar tónminjar Fyrsti þáttur af þremur. Dagskrá i tilefni opnunar sýningar I Þjóöminjasafninu. Rætt við Áma Bjömsson um tónminjar i eigu safnsins. Umsjón: Már Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 21.00 TAIvuvæAing i grunnskóium Umsjón: Ama Margrét Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I dagsirrs önn frá 2. desember). 21.30 HljóAfarasafniA Kochachíro Miyata leikur á japanska flautu, sjak- húhatsi og Lui Pui-yuen leikur á kinverska lútu. 22.00 Fnéttir Orð kvöidsins. 22.15 VeAurfragnir 22.20 Dagskrá morgundagsins 22.30 ÚtvarpsieiMist í 60 ár .Sandur eftir Agnar Þórðarson Leikstjóri: Glsli Alfreðsson. Leikendur Þorsteinn Ö. Stephensen, Rúrik Har- aldsson og Þórtrallur Sigurðsson. (Endurtekið frá fimmtudegi). 23.20 Djassþáttur Umsjón: Jón Múii Ámason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöidi kl. 19.30). 2400 Fréttir 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi). 01.00 VeAurfregnir. 01.10 Hætunrtvarp á báðum rásum 51 morg- uns. 7.03 MorgunútvarpiA Vaknaö 51 Iffsins Letfur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefla dag- inn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur á- fram. Margrét Rún Guðmundsdótflr hringir frá Þýskalandi. 9.03 9-f}Agur Ekki bara undirspil [ amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Ein- arsson og Margrél Blöndal. 9.30 Sagan á bak við lagið. 10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Afmæiiskveðjur. Siminn er 91 687123. 12.00 FréttayfMH og veAur. 12.20 Hádegiefréttir 12.45 9-fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvalds- son. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 1X20 „Elginkonur f Hoflywoorf Pere Vert les framhaldssöguna um fræga fólkið I Hollywood I starfl og leik. Afmætiskveðjur klukkan 14.15 og 15.15. Siminner 91687123. 1X00 Fréttlr 1X03 Degikrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dasgumrálaútvarpsins og fréttaritarar heima og ertendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. (Samsending með Rás 1). - Dagskrá hetdur áfram, meöal annars með vangaveltum Steinunnar Siguröandóttur. 1X00 Fréttir. 1X03 ÞjóðaraálinÞjóðfundur I beinni útsend- ingu Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við slmann, sem er 91 - 68 60 90. 1X00 Kvðidfréttir 1X30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur frétfimar sinar ftá þvi fyrr um daginn. 1X32 Blúe Umsjón: Ami Matthlasson. 2X30 Midétt milli IIAa Andrea Jónsdótfir við spilarann. 21.00 Gullskifan: .Caravanserai* með Santana frá 1972 2X07 LandiA og mlAin Sigurður Pétur Harðar- son spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 0X10 f háttinn Gyða Dröfn Tryggvadótfir leikur tjúfa kvöidtóntist. 01.00 Nmtufútvarp á báðum rásum 51 morg- uns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlaanar augfýsbigar laust fyrir id. 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPW 01.00 MaA grátt I vAngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonarfrá laugardegi. OXOO FréttirMeð grátt I vöngum Þáttur Gests Eirrars heidur áflam. 0X00 í dagslns Annlslendirrgar og Evrópska efnahagssvæðið Fyrsfi þáttur af flórum. Umsjón: Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þátturfrá degin- um áður á Rás 1). 0X30 Glafsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- irrs. 0400 Nsturidg 0430 VaAurfragnir Næturiögin hatda áfram. 0X00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 0X05 LandiA og miAin Siguröur Pétur Harðar- son spjallar við hlustendur fil sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 0X00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 0X01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Þriðjudagur 10. desember 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins Síömustrákur effir Signjnu Eldjám. Tlundi þáttur. 17.50 LA i nýju ijósi (10:26) Franskur teikni- myndaflokkur með Fróða og fóiögum þar sem mannsllkaminn er tekinn til skoöunar. Þýöandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Halldór Bjötnsson og Þórdls Amljótsdótfir. 1X20 fjrróttaspogilllnn (11) Fytgstverður með æflngum I sundi, körfubotta og frjálsum Iþrótt- um I Borgamesi og einnig verður lifið inn á dansæf- ingu hjá tveggja fil fjögurra ára bömum I Reykjavlk. Umsjón: Adotf Ingi Ertingsson. 1X50 Táknmálsfréttir 1X55 Á mArkunum (66:78) (Bordertown) Frönsk/kanadlsk þáttaröð. Þýðandi: Reynir Harðar- son. 1X20 Hvsr á aA ráAa? (18r24) (Who's the Boss?) Bandarlskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Berteisdótfir. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpslns Tlundl þátt- ur endursýndur. 20.00 Fréttir og vaAur 20.40 Tónstofan Gestur f Tónstofu er að þessu sinni lagasmiðurinn Ingvi Þór Kormáksson. Um- aón: Óiafur Þóröarson. Dagskrirgerð: Láres Ýmir Oskarsson. 21.05 Sjónvarpsdagskráln I þættinum veröur kynnt það helsta sem Sjónvarpið sýnir á næstu dögum. Dagskrárgerð: Þumall. 21.15 Vágosturinn (6r6) Lokaþáttur (Devices and Desires) Breskur spennumyndaflokkur byggður á sögu effir P.D. James um Dalgliesh lögreglufor- ingja. Aðalhlutverk: Roy Marsden, Susannah York, Gemma Jones, James Faulkner og Tony Haygarth. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 2X10 Hafur stoytt á sksri I atvinnumál- umT Umræðuþáttur um nýsköpun I atvinnumálum. Umsjón: Helgi E. Helgason. STÖÐ □ Þriðjudagur 10. desember 1645 Nagrannar 17:30 KæHeiksbimimir Falleg teiknimynd. 17:55 Gilbort og Júlia Teiknimynd. 18rí)5 Táningamir i HaeAargarAi Hressiteg teiknimynd um tápmikta táninga. 18:30 EAattónar Genesis Siðari hlufi tónlistarþáttar um þessa þrælgóðu hljómsveit. I þættinum erfylgst með gerð nýju hljómpiötunnar hennar og talaö við þá Phil Coilins, Mike Rutherford og Tony Banks. 19:19 1X19 20:15 fstandsmoistarakeppni í samkvam- Isdansl Keppendur kynnfir. Annar þáttur af sex þar sem kynnt ere pörin sem keppa um Islandsmeistarafifil- inn. 20:30 Einn i hraiArinu (Empty Nest) Frábær gamanþáttur með Richard Mulligan I aöalhlutverki. 21rí)5 Óskastundin Skemmfiþáttur þar sem slegið er á létta sflengi og dregið I Happó, happ- drætfi Háskófa Islands. Umsjón: Edda Andrésdóttir. Stjóm upptöku: Jón Haukur Edwald. Listrænn stjómandi: Kristján Frið- riksson. Stöð 21991. 2X15 Máisvarar réttlætisins (The Advocat- es) Seinni hlufi hörkuspennandi framhaldsmyndar sem gerist I Edinborg. 23:10 FriOurinn úti (By the Rivers of Babyton) Ævintýramaðurinn og prófessorinn Gldeon Óliver leggur leið slna fil suörænnar paradisar, vegna réð- stefnu sem honum er boðið á. Þegar þangað er komið er tjóst að landið riðar á barmi borgarastyij- aldar og er ýmsum kennt um. Þegar ungum manni er kerrnt um morð, sem Gldeon telur að hann hafi ekki framið, grípur hann til sinna ráða. Aðalhlutverk: Lou Gosset Jr., Kelvin Han Yee og Shari Headley. Leikstjóri: Alan Metzger. 1989. Bönnuð bömum. 0040 Dagskráriok StAAvar 2 Við tekur næturdagskrá Bylgjunrrar. Fræðsludeild Þjóðkirfcjunnar á Austuriandi Þann fyrsta desember síðastliðinn opn- aði Fræðsludeild Þjóðkirkjunnar útibú á Austurlandi. Sr. Þórhallur Heimisson hefur verið ráðinn Fræðslufulltrúi Þjóð- kirkjunnar f Austíirðingafiórðungi frá sama degi. Markmið starfs Fræðslufull- trúa Þjóðkirkjunnar er að vera tengiliður milli safnaðanna, aðstoða þá eftir megni, m.x með þvf að skipuleggja námskeið fyrir leikmenn og að vinna að safnaðar- uppbyggingu f samstarfi við sóknar- presta, prófasta og prófastsdæmi. Skrifstofa Fræðslufulitrúa yfirtekur starf æskulýðsfulltrúa Þjóðkirkjunnar og vfkkar það til þjónustu við alla aldurs- hópa. Einnig er samstarf við skóla, hjúkrunarfólk og Félagsfulltrúa Austur- lands á döfinni. Skrifstofa Fræðslufulltrúa Þjóðkirkj- unnar er staðsett f Neskaupstað. Allar nánari upplýsingar er að fá þar í síma 97-71127. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska. Dansað f Risinu kl. 20. Sfðasta sinn fyrir jól. Silfuriínan Viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara (Ld. versla, smá viðhald o.fl.). Sfmatími alla virka daga kl. 16-18. Sími 616262. 6413 Lárétt I) Fjárhirðir. 6) Ef til vill. 10) Keyr. II) 12 mánuðir. 12) Seinlegt 15) Óra. Lóðrétt 2) Ambátt. 3) Tíni. 4) Fiskur. 5) Ljós. 7) Keyra. 8) Andlitsop. 9) Óhreinindi. 13) Ferðalag. 14) Beita. Ráðning á gátu no. 6412 Lárétt 1) Skata. 6) Akranes. 10) RR. 11) Ra. 12) Lágmark. 15) Vansi. Lóðrétt 2) Kúr. 3) Tún. 4) Varla. 5) óska. 7) Krá. 8) Aum. 9) Err. 13) Góa. 14) Ans. Ef bllar rafmagn, httavetta eða vatnsvelta má hringja f þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Settjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vtk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Httaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar- nes sfmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i slma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafrv- arfjörður 53445. Slml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavtk og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bllanavakt hjð borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er f slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö attan sölarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar teija sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. 9. desember 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarfkjadoilar ....57,190 57,350 Storllngspund ..103,402 103,692 Kanadadollar ....50,350 50,491 Dönsk króna ....9,3349 9,3610 Norsk króna ....9,2093 9,2351 Sænsk króna ....9,6116 9,9393 Finnskt mark ..13,3887 13,4262 Franskur frankl ..10,6212 10,6509 Belgfskur franki ....1,7621 1,7671 Svissneskurfranki. ..41,1883 41,3037 Hollenskt gyllinl ..32,2224 32,3126 -36,3111 36 4127 Itölsk Ifra 0,04809 Austurriskur sch.... ....5,1511 5,1655 Portúg. escudo ....0,4084 0,4095 Spánskur pesetl ....0,5660 0,5675 Japansktyen ..0,44645 0,44770 frskt pund 97,022 SérsL dráttarr. ..80,2513 80,4758 ECU-Evrópum ..73,6865 73,8926

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.