Tíminn - 10.12.1991, Page 12

Tíminn - 10.12.1991, Page 12
12 Tíminn Þriðjudagur 10. desember 1991 KVIKMYNDA- OG LEIKHUS ILAUGARAS = = SlMI 32075 Þriðjudagstilboð Miðaverð 300 kr. á allar myndir Tilboðsverð á popp og kók FÆDDUR 2. nóvemWr, 198-4 DEYR 1 PAGr FREDDY ER DAUÐVR n SlOASTA MABTRÓO SÚSÍOASTA OG^ST/2j; Nú sýnum viö síöustu og þá allra bestu af Fredda-myndunum. Þetta var stærsta september-opnun í Bandarlkjunum og fékk Freddy meiri aðsókn opnunarhelgina heldur en Krókódila-Dundy, Falal Attraction og Look Who’s Talking. Siðasti katti myndarinnar er i þrívidd (3-Dj og eru gleraugu innifalin i miðaverði. SýndíA-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuö innan 16ára Hringurinn Önce c h ound Þessi einstaka úrvals-gamanmynd með Ri- chard Dreyfuss, Holly Hunter og Danny Al- ollo undir leikstjóm Lasse Hallström (My Uteasa Dogj á eflaust eftir aö skemmta mörgum. Myndin hefúr fengiö frábæra dóma og Drey- fuss kemur enn á óvart. .Tveir þumlar upp' Siskel & Ebert. .Úr tóminu kemur heillandi gamanmynd" U.S. Magaiine. .Hún er góð, hugnæm og skemmtileg" Chicago Sun-Times. Sýnd i B-sal kl. S, 7,9 og tt Sýnir hina mögnuðu spennumynd: Brot Frumsýning er samtimis I Los Angeles og i Reykjavik á þessari erótísku og dularfullu spennumynd leiksljórans Wolfgangs Peter- sen (Das Boot og Never ending Story). Það er ekki unnt að greina frá söguþræði þessarar einstöku spennumyndar — svo óvæntur og spennandi er hann. Aðalhlv.: Tom Berenger (The Big Chili), Bob Hosklns (Wio Framed Roger Rabbit), Greta Scacchi (Presumed Innocent), Jo- anne Whalley-Kilmer (Kill Me Again — Scandal) og Corbin Bemsen (LA. Law). Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð bömum innan 16 ára ÞJÓDLEIKHÚSID Simi: 11200 KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Föstudag 13. des. kl. 20,30-Uppselt Laugardag 14. des. kl. 20,30. Uppselt Síðustu sýnlngar fyrir ]6I. Pantanlr á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, elia seld öðrum Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst Miðasalan eropin frá kl. 13:00-18:00 alla daga nema mánudaga og fram aö sýning- um sýningardagana. Auk þesser tekið á móti pöntunum I sima frá kl. 10:00 alla virka daga. Græna linan 996160. SÍMI11200 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKHÚSVEISLAN Leikhúskjallarinn er opinn öll föstu- og laugardagskvöld, leikhúsmiði og þríréttuö máitíð öll sýningarkvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir i miðasölu. Leikhúskjallarinn. LEIKFÉLAG REYKJAVÖCUR Ljón í síðbuxum Eftir Bjöm Th. Bjömsson Föstud. 27. des. Laugard. 28. des. Litla svið: Þétting Aukasýningar vegna mikillar aðsóknan Föstudag 27. des. Laugardag 28. des. ,Ævintýriö“ bamaleikrit samið uppúr evrópskum ævintýrum. Undir stjóm Ásu Hlinar Svavarsdóttur Leikmynd og búningar Ólafur Engilbertsson Tónlist og leikhljóð: Egill Ólafsson Hreyfingan Sylvia von Kospoth Lýsing: Elfar Bjamason Laugard. 28. kl. 15 Sunnud. 29. kl. 15 Miöaverö kr. 500 Allar sýningar hefjast kl. 20 Leikhúsgestir athugið að ekki er haegt að hleypa inn eftir að sýning erhafín Kortagestir ath. að panta þarf sérstaklega á Sýningamar á litla sviði. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14- 20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir I síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680680. Nýtt: Leikhúslínan 99-1015. Leikhúskortin, skemmtileg nýjung. Aðeins kr. 1000,- Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greiöslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur Borgarieikhús CÍSLENSKA ÓPERAN _lllll GAMLABlÓ IMGÓLFSSTRÆTl 'TöfmfCautan eftir W.A. Mozart Örfáar sýningar eftir ATH: Breytingar i hlutverkaskipan. Næturdrottning: Sigrún Hjálmtýsdóttir 1. hirðmær: Elisabet F. Eiriksdóttir Papagena: Katrin Sigurðardóttir Laugardag 14. desember kl. 20 Föstudag 27. desember kl. 20 Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningardag. Miðasala opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími11475. VERIÐ VELKOMINI Þriðjudagstilboð í alla sali - nema sal 1 Saiun ALDREIÁN DÓTTUR HARLEY DAVIDSON OG MARLBORO MAÐURINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Verð 450 kr. Salur 2 HVAÐ UM BOB? Sýnd kl. 5 LÍFSHLAUPIÐ Sýndkl. 7,9 og 11 Verð 450 kr. MINNAR Sýndkl. 5,7,9 og 11:05 Verð 450 kr. BÍCBCRG m HOLLYWOOD LÆKNIRINN (THX) MKjJtAf l. -í, J’OX h DOC MOtLYWOOD Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Verð 450 kr. FRUMSKÓGARHITI Sýndki. 4:30,6:45,9 og 11:20 Verð 450 kr. BIÓHÖUÍ BLIKUR Á LOFTI iíBRA - v"v » k'U-IM ílk:H nuur v JOMN »1 .... ,.... - .Mnu 11 sii KM M-.vrn nv*/iii-, -.nti . > kvt lí Hl’-THM-.Ttll'st'Ú'Vft 1I*M .H.ItfW.II -'Wrti 1 mmii.n —'j.MAW Sýnd kl. 4:45 og 9 Verð 450 kr. FÍFLDJARFUR FLÓTTI Sýndkl. 7:15 og 11:30 Verð 450 kr. Bönnuð innan 16 ára Salur 4 ÚLFHUNDURINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Verð 450 kr. THELMAOG LOUISE Sýnd kl. 4:15,6,40, 9 og 11:30 Verð 450 kr. GÓÐALÖGGAN (THX) MICHW l K [ A! 9 N TITE Gjiíin í:Tip Sýnd kl. 5,7,9og 11 Verð 450 kr. o2L-o IKINIiOOIIINIINlSooo Þriðjudagstilboð Miðaverð 300 kr. á allar myndir nema Fuglastríðið í Lumbruskógi Frumsýnlr verðiaunamyndina Ó, Carmela Borgarastyrjöldin á Spáni geisar árið 1938, þegar Carmela og Paolino ásamt heymariaus- um aðstoðarmanni skemmta strfðshrjáðu fólk- inu. Þau eni handtekin af (tölum og umsvifa- laust skellt I fangelsi fyrir pólitískar skoðanir sfnar. Hrífandi mynd byggð á samnefndum söngleik I leikstjóm hins eina sanna Carios Saura. Aðalleikkonan, Carmen Maura, fékk Felixverðlaunin árið 1990 fyrirtúlkun sina á Camnelu. Leikstjóri: Carlos Saura Aðalhlutverk: Carmen Maura, Andrés Pajeres, Cabino Diego Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Vegur vonar Vegur vonar fékk Óskarsverðlaunin sem besta erienda kvikmyndin árið 1991. Stórbrotin mynd sem allir verða að sjá. Aöalhlutverk: Necmettin Cobanoglu, Nur Surer og Emin Sivas Leikstjóri: Xavier Koller Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 9 og 11 Homo Faber Stórmyndin Homo Faber er komin á tjaldiö hvita. Ekki missa af frábærum leik Sams She- pard (leikrilahöfundarins góðkunna) og stór- kostlegri leikstjóm Volkers Schlöndorff, sem vann Óskarinn eftirsótta fyrir mynd sína .The Tm Dmm" sem besta erlenda myndin. Aðalhlutverk: Sam Shepard (The Right Stuff útn. 61 Óskarsveröl, Baby Boom, Ragg edy Man), Barbara Sukowa (besta leikkonan Cannes 1986) Leikstjóri: Volker Schlöndorff (The Tm Dmm, Coup de Grace) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Kraftaverk óskast Frábær gamanmynd með hinum stórkostlegu leikkonum, Shiriey MacLalne og Teri Garr, I aðalhlutverkum. Þegar allt viröist svart og öll sund lokuö, þá biða allir efbr kraftaverki. En þegar fólk hélt það komið, var það bara ekkert kraftaverk heldur fiflaleg strákapör. En af hverju að kjafta frá þegar allir halda aö kraftaverkið hafi gerst? Aöalhlutverk: Shiriey MacLaine (Terms of Endeannent, Being There, From the Edge), Teri Garn (Tootsie, Mr. Mom, After Hours) Sýndkl. 5,7,9 og 11 Ungir harðjaxlar Þá er hún loksins komin, ein af toppmyndun- um i Bandarikjunum s.l. sumar. Þegar hryðjuverkamenn hertóku Regis- heimavistarskólann, þá áttu þeir von á hlýön- um og undirgefnum gislum. Þar tóku hinsvegar á móö þeim hrikalegir harðjaxlar sem áttu við alvarieg hegðunar- vandamál að stríöa. Hrikateg spenna frí upphafi tilendal „Óhætt er að mæla með henni." *★* I.Ö.S. DV Aðalhiutverk: Lou Gossett Jr. (An Officer and a GenUeman), Denholm Ellkrtt (Indiana Jones, A Room With a View, Trading Places) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð bömum innan 16 ára Fuglastríðið í Lumbruskógi Ómótstæðileg teiknimynd með islensku tali, full af spennu, alúð og skemmölegheitum. Ól- íver og Ólafia eru munaðariaus vegna þess að Hroði, fuglinn óguriegi, át foreldra þeirra. Þau ákveða að reyna að safna liði i skóginum 6I að lumbra á Hroða. Ath.: Islensk talsetning Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Aðalhlutverk: Bessi Bjamason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Laddi, Öm Ámason o.ft. Sýnd kl. 5 og 7 Miöaverö kr. 500 Þriðjudagstilboð Miðaverð 300 kr. á allar myndir nema Tvöfalt líf Veróniku og Hvíta víkinginn Frumsýnlr Tvöfalt lífVeróniku *** S.V. MBL: Verónika og Véronique, önnur pólsk, hin frönsk. Tvær likar konur frá ólíkum heimum. Þær höfðu aldrei hist, en voru tengdar órjúf- anlegum 6lflnningaböndum. Áhrifamikil saga frá einum fremsta leikstjóra Evrópu, Krzysztof Kieslowskl (Boðorðin tlu). Myndin hlaut þrenn verðlaun i Cannes. Þar i meðal: Besta kvenhlutverk. Besta myndin að mati gagnrýnenda. Sýndkl. 5,10,7.10,9.10 og 11.10 Skíðaskólinn Frábær gamanmynd þar sem skiðin eru ekki aðalatriðið. Leikstjóri Damian Lee Aðalhiutverk Dean Cameron, Tom Breznahan Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir fyrstu jólamyndina Ævintýramyndina Ferðin til Melónía Mynd fyrir alla flölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð 300 kr. Hvíti víkingurinn HVm VIKINGURINN Vl«ÍI glAM»,VM ISMJU »1» Ur ’<(< 1», W!*> ff».( I Mí >■>>.*! Kl kiú* » -T-m ifíimifnMMvyninu í «1»« ii, is?«i Blaðaumsagnlr: .Magnaö, eplskt sjónarspil sem á örugglega ef6r að vekja mikla athygli vitt um lönd' S.V. Mbl. .Hrafn fær stórfenglegri sýnir en flesör lista- menn... óragur við að tjaldfesta þær af metn- aði og makalausu hugmyndaflugi' H.K. DV Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð Innan12ára Ottó 3 Drepfyndin mynd sem gefur þeim fyrri ekk- ert efbr. Fríslendingurinn OBó er á kafi f um- hverfisvemdarmálum og endurvinnslu ým- issa efna. Öll vandamál, sem Ottó tekur að sér, leysir hann ... á sinn hátL .... I allt er myndin ágæfis skemmtun og það verður að segjast eins og er að 066 vinnur á með hvem mynd. Ottó IV getur ekki og má ekki vera langt undan.' Al, Mbl. Sýndkl. 7,10 og 11,10 The Commitments Sýnd kl. 5,7,9 og 11,10 Amadeus 5. desember eru 200 ár liðin frá dánanlegi Wolfgangs Amadeusar Mozarts. I því filefni sýnum við þessa frábætu mynd í nokkra daga. Sýnd kl. 9 Ath. Ekkert hlé á 7-sýningum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.