Tíminn - 18.03.1992, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.03.1992, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 18. mars 1992 Tíminn 7 Tíminn 75ára Tíminn fagnaði 75 ára afmæli í gær. Eins og venja er á slíkum tímamótum var afmælisbarn- ínu haldin vegleg veisla. Fyrr- verandi starfsmenn og fjöl- margir velunnarar blaðsins heimsóttu blaðið og þáðu veit- ingar. Steingrímur Hermannsson, alþingismaður og formaður Framsóknarflokksins, Jón Kristjánsson rit- stjórí og Eysteinn Jónsson, fyrrverandi alþingismaður og formaður Framsóknarflokksins og blað- stjórnar Tímans. Tímamyndlr Áml BJarna Siv Friðleifsdóttir, formaður Sambands ungra fram- sóknarmanna, óskar Jóni Kristjánssyni rítstjóra til hamingju með afmæli blaðsins og færir honum blóm. Jón Birgir Pétursson, fréttastjóri á Alþýðublaðinu, og Stefán Guðmundsson alþingismaður. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi og Páll Pétursson alþingismaður. Páll á afmæli sama dag og Tíminn. Hann varð 55 ára í gær. ''**^^áiri W: -^fet '*^^R 9 '^ BSl'. í':'ifl Hf H|Pi|l to**?? md* -*1^ - - jj| **fS W.'v? ^^^fe ^j> ¦':.• .. Js *"* ' , '^B^; i... Sif 'lllBI Oddur Ólafsson aðstoðarritstjórí, Eggert Skúlason, fyrrverandi fréttastjóri Tímans og núverandi fréttamaður á Stöð tvö, Birgir Guðmundsson fréttastjórí og Jón Ár- sæll Þórðarson, fyrrverandi blaðamaður á Tímanum og nú fréttamaður á Stöð tvö, rifja upp gamla tíma. Frá vinstri: Kristín Leifsdóttir blaðamaður, Atli Magnússon blaðamaður, Jón Kríst- jánsson, rítstjóri og alþingismaður, Oddur Ólafsson aðstoðarritstjórí, Gylfi Guð- jónsson ökukennari, Pjetur Sigurðsson blaðamaður, Hrólfur Ölvisson, fram- kvæmdastjóri Tímans, og Sigurjón Fríðriksson frá Vopnafirði. Á bak við má sjá í Stefán Ásgrímsson fréttastjóra, Egil Ólafsson blaðamann o.fl. Gunnar Gunnarsson framkvæmdastjóri, Hrólfur Olvisson framkvæmdastjóri, Sig- urjón Fríðríksson og Gunnar Arnason. Indriði G. Þorsteinsson, ríthöfundur og fyrrverandi ritstjóri Tímans, heilsar upp á fyrrum samstarfsmenn þá Hrólf Ölvisson, Birgi Guðmundsson, Stefán Ásgríms- son fréttastjóra og Guðjón Einarsson, skrifstofustjóra ritstjórnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.