Tíminn - 18.03.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.03.1992, Blaðsíða 10
lOTÍminn Miðvikudagur 18. mars 1992 Rannsóknastofa í kvennafncöum: Rabb um rannsóknir og kvennafræöi í dag, miðvikudaginn 18. mars, verður hádegisfundur f Háskóla íslands á vegum Rannsóknastofu f kvennafræðum. Þá mun Henlís Sveinsdóttir, lektor f hjúkrunarfræði, segja frá rannsókn sinni á líöan kvenna i síöari hluta tíðahrings. Fundurinn verður í Odda, stofu 202, kl. 12-13. Allt áhugafólk um kvennarannsóknir er velkomið. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkun Fundur um umhverf ismál í kvöld, miðvikudag 18. mars, verður haldinn fundur í Félagsmiðstöð jafnað- armanna, Hverfisgötu 8-10, kl. 20.30. Frummælandi á fundinum verður Eiður Guðnason umhverfisráðherra. Umræðuefnið er: Umhverflsmál — mál framtíöarinnar. Æ fleiri gera sér grein fyrir að skyn- samleg nýting auðlinda og góð um- gengni við landið eru meginforsendur bættra lífskjara. Það er því ekki að ástæðulausu sem umhverfismál eru komin í eitt ráðuneyti og fjölmörg verk- efhi á dagskrá. Reiðskólinn hf. í Víðidal: Reiökennsla fyrir starfsmenn og starf smannafélög Við bjóðum upp á reiðkennslu fyrir starfsmenn og starfsmannafélög. Nemendum er gefinn kostur á að fá lánaða hesta. Boðið er upp á námskeið fyrir byrj- endur. Einnig námskeið fyrir vana reið- menn. Hlýðniæfinganámskeið. Keppnis- námskeið. Lágmarksfjöldi í hópum 8 manns og hámarksfjóldi 10 manns. Hægt er að panta allt frá 1 tíma upp í 10 tíma í einu. Verð 1 klst. 850 kr. á mann. Verð 10 klst. 8500 kr. á mann. Kennsla fer fram alla virka daga, eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 673130. (Fréttatilkynning frá Reiðskólanum hf.) 1 ,, "ry, :í ;..': ¦ ¦ ... 1 . I1 a^ %. 1 -¦ fc,.. m PP * 4 $ ®% I HJSÍÉbí f íff Br' ' 'ÍÍ ' Wk m : / Jr Ife^É ^ JBt^::-*^3 '" % " ?* ¦^ ¦ &*. i k . _. i 1 w 1 :>> tí', ,$ip ¦ JZ^~~™ __________ 1 - tfJe&y 1 i >l 1 4«Si ^ ' :...,. Samkór Trésmiöaf élags Reykjavíkur 20 ára Samkór Trésmiðafélags Reykjavíkur er 20 ára um þessar mundir. Kórinn mun taka á móti velunnurum sínum í afmælisfagnað 21. mars n.k. kl. 13.30 í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. Fyrstu opinberu tónleikar kórsins voru haldnir 1975. Kórinn er aðili að norrænu samstarfi á vegum verkalýðsfélaga landanna. Þessi samtök halda mót til skiptis á Norðurlöndunum. f sumar verður slíkt mót einmitt haldið í Rvfk dagana 1.-5. júlí. Söngstjóri kórsins er Kjartan Ólafsson en formaður kórsins er Magnús Ólafsson. Félag eldri borgara í Reykjavík Pétur Þorsteinsson lögfræðingur verður til viðtals föstudaginn 20. mars. Panta þarf tíma á skrifstofu félagsins. Fimmtu- dagur 19. mars: Dansað í Risinu kl. 20- 23. Lifandi músfk. Ný Úrvalsbólc Vfghofol eftir John D. McDonald Út er komin önnur Úrvalsbók ársins 1992. Hún heitir Víghöfði og er eftir John D. McDonald í þýðingu Erlings Aspelund. Bókin kom upphaflega út árið 1958 og hét á frummálinu The Executi- oners. Sagan hefur verið kvikmynduð í tvígang og heita báðar myndirnar Cape Fear. Fyrri myndin var gerð árið 1962 og í aðalhlutverkum þá voru Robert Mitch- um, Gregory Peck og Polly Bergen. Síð- ari myndin er gerð undir leikstjórn Mart- Vélsleði til sölu Til sölu Polaris Indylite árg. 1991, ekinn aðeins 450 mílur. Lítur út eins og nýr. Verð kr. 350.000.-. Upplýsingar í síma 91-656018. ML..^~^«M Kópavogur Skrifstofan að Digranesvegi 12 veröur framvegis opin á laugardögum kl. 10.00- 12.00. Litið inn og fáið ykkur kaffisopa og spjallið saman. Framsóknarfélögln IKópavogl. Hafnarfjörður Skrifstofa Framsóknarfélaganna að Hverfisgötu 25, er opin alla þriðjudaga frá kl. 17.00-19.00. Lftið inn I kaffi og spjall. Framsóknarfélögin IHafnarfírðl. Selfoss — Nærsveitir Félagsvist Fjögurra kvölda keppni verður spiluö að Eyrarvegi 15 þríðjudagskvöldin 3., 10. og 17. mars, kl. 20.30. Kvöldverðlaun — Heildarverölaun. Nú gefst vel á góu. Allir velkomnir, yngrí sem eldri. Framsóknarfélag Selfoss. Biskups- tungur Veröum til viðtals og ræðum þjóömálin á almennum stjómmálafundi I Aratungu miðvikudaginn 18. mars kl. 21.00. Allir velkomnir. Jón Helgason Guðnl Ágústsson Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Fimmtudaginn 19. mars n.k. verða Finnur Ingólfsson alþingismaður og Alfreð Þorstoinsson varaborgarfulltrúi til viðtals á skrífstofu Framsóknar- flokksins, Hafnarstræti 20 (3. hæð), kl. 17-19. Finnur á sæti I Heilbrigðis- og trygg- inganefnd og Iðnaðamefnd Alþingis. Alfreö á sæii I stjóm Landsvirkjunar og Innkaupastofnun Reykjavlkurborg- ar. Fulltrúaréð FFR. ins Scorsese og í henni fara með aðal- hlutverkin þau Robert De Niro, Nick Nolte og Jessica Lange. Robert De Niro hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDID. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUMBÍLAERLENDIS interRent Europcar Finnur Ingólfsson Alfreð Þorsteinsson NYTT HVERFISGATA 72 Ný búð með góðum ______efnum.______ Tilbúin ódýr föt. Sníða- og saumaþjónusta. Opiöfrákl. 10-19 alla virka daga. SÍMI 25522 Risasvigmót í Oddsskarði Skíðamiðstöðin í Oddsskarði og skíða- deildir félaganna á svæðinu, þ.e. Þróttar í Neskaupstað, Austra á Eskifirði og Vals á Reyðarfirði, standa fyrir risasvigmóti í Oddsskarði laugardaginn 21. mars. Er þetta fyrsta risasvigmótið sem haldið er á íslandi. Keppt verður í karla- og kvenna- flokki um Oddsskarðsbikarinn í hvorum flokki. Það er vel þess virði að taka þátt í þessu móti, þar sem dregin verður utan- landsferð með Flugleiðum úr 10 efstu sætunum í hvorum flokki. Þetta eru ferðir á áætlunarleiðum Flugleiða til Evrópu. Þá er þetta kjörið tækifæri fyrir skíðafólk úr öðrum landshlutum til að kynnast skíðasvæði Austfirðinga f Odds- skarði þar sem nú er nægur snjór og að- staða hin besta. Rétt er að ítreka dagsetningu mótsins, sem er 21. mars, vegna misritunar í einu dagblaðinu þar sem dagsetningin var önnur. Skráning í mótið verður að hafaborist fyrir kl. 18 fimmtudaginn 19. mars til mótsstjórnar í síma 97-41101 eða fax 97- 41106. 1 > H 5 r- w 8 m 1 ic // M3 (í « ! w ---- ¦ ¦ r. 6477. Lárétt 1) Land. 6) Mannsnafn. 7) Goðs. 9) Fugli. 11) Stafrófsröð. 12) Ess. 13) Þrír eins. 15) Fálm. 16) Mánuður. 18) Samanvið. Lóðrótt I) Skalf. 2) Blóm. 3) Fæði. 4) Gljúf- ur. 5) Röddum. 8) Fiskur. 10) Reykja. 14) Beita. 15) Skógarguð. 17) Ogna. Ráðning á gátu no. 6476 Lárétt 1) Hundana. 6) Ell. 7) Let. 9) Ske. II) VI. 12) Ör. 13) ína. 15) Frí. 16) Grá. 18) Innrita. Lóðrétt 1) Helvíti. 2) Net. 3) DL. 4) Als. 5) Amerfka. 8) Eins. 10) Kör. 14) Agn. 15) Fái. 17) RR. Bilanir Ef bilar rafmagn, hitavoita eða vatnsvelta má hringja i þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. HitaveKa: Reykjavik simi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I síma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjörour 53445. Sími: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavfk 13. mars til 19. mars er i Breiöholts Apótoki og Apóteki Austurbæjar. Þaö apótck sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en Id. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Slm- svari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- menna frldaga kl. 10.00-12.00. Apótok Vestmannaoyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, sími 28586. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavík, Scltjamamcs og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólamringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i síma 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnirslösuðum og skyndiveikum allan sól- artiringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu em gefnar i sim- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I síma 51100. Hafnarfjörðun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgótu 8-10 er opin virio daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavík: Neyðarþjðnusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf I sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Sjúkrahús Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvcnnadcildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspital- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi friáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klcppsspit- ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Köpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15til kl. 17 á helgidögum. - Vífflsstaðaspftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - Geðdeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. SL Jósepsspítali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heiisugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi viri<a daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00- 8.00. simi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Slökkvilið - Lögrjgia Rcykjavik: Neyðarslmi logreglunnar er 11166 og0112. Seltjarnarnes: Lögreglan sfmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Kcflavik: Logreglan sími 15500, slökkvilið og sjúkra- bill simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vostmannaeyjar: Lögreglan, sími 11666, slökkvi- lið sími 12222 og sjúkrahúsið sími 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasimi og sjúkrabrfreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.