Tíminn - 06.05.1992, Side 3
Miðvikudagur 6. maí 1992
Tíminn 3
Orkusala Landsvirkjunar hefur ekki verið jafnlítil síðan árið 1987:
Landsvirkjun festi tæpa
32 milljarða á 10 árum
Landsvirkjun fjárfesti fyrir tæplega 32 milljarða á síöustu 10 ár-
um. Heildarorkusala Landsvirkjunar í fyrra var sú minnsta síðan
1987. Þessar upplýsingar koma fram í svari iðnaðarráðherra við
fyrirspum frá Einari K. Guðfinnssyni (Sjfl.). Svarið staðfestir frétt
Tímans frá síðasta mánuði um fjárfestingar Landsvirkjunar. í um-
ræðunni þá var talað um að fjárfestingaraar væru 22 milljarðar.
í svarinu kemur fram að fjárfestingar
Landsvirkjunar námu 31.706 milljörð-
um á árunum 1982-1991. Mestar voru
fjárfestingamar 1982-1983 eða rúmir 5
milljarðar hvort ár. Á síðustu tveimur
árum fjárfesti Landsvirkjun fyrir rúma 4
milljarða hvort ár. Á þessu ári áætlar
Landsvirkjun að veija 571 milljón til
fjárfestinga sem að öllu leyti verði fjár-
magnaðar með lántökum.
Heildarskuldir Landsvirkjunar voru
43,5 milljarðar um síðustu áramót og
höfðu þá vaxið um tæpa tvo milljarða
miðað við árið á undan. Mestar voru
skuldir fyrirtækisins árið 1984, rúmlega
52,7 milljarðar. Skuldimar vom 35,5
milljarðar árið 1982. Heildarskuldir
Landsvirkjunar á selda gígavattstund
vom rúmlega 11 milljónir í fyrra. Þetta
hlutfall hefur lítið breyst síðan 1986, en
skuldimar vom 13-14 milljónir á gíga-
vattstund á árunum 1983-1986.
Heildarorkusala Landsvirkjunar var
3.903,9 gígavattstundir í fyrra, en það
íslenskir námsmenn í London mótmæla:
Fjárlög fegruð
,Aætlanir um að greiða námslán út
eftir á, þjóna engu öðm markmiði
en að fita íslenska bankakerfið og
fegra fjárlög þessa árs, en mun
neyða fjölda námsmanna til að
hverfa frá námi,“ segir í ályktun sem
íslenskir námsmenn í London hafa
sent frá sér.
Þar er nýju fmmvarpi ríkisstjórnar-
innar um Lánasjóð íslenskra náms-
manna harðlega mótmælt.
Námsmennirnir telja hátt endur-
greiðsluhlutfall munu hafa mikil
áhrif á íslenskt efnahagslíf í formi
minni kaupgetu menntafólks og
leiða það af sér að stór hluti náms-
manna muni verða upp á félagslega
húsnæðiskerfið kominn að námi
loknu. Ályktunin var samþykkt með
öllum greiddum atkvæðum.
—GKG.
islendingur ráðinn til starfa hjá Norrænu ráðherranefndinni:
var annað árið í röð sem rafmagnssala
fyrirtækisins minnkaði milli ára. Orku-
salan í fyria var sú minnsta síðan 1987.
Síðan 1982 hefúr orkusalan hins vegar
aukist um heilar 1.000 gígavattstundir.
Mest var aukningin á árunum 1983-
1984. Forráðamenn Landsvirkjunar
vonast eftir að orkusala aukist á þessu
ári og verði 4.059 gígavattstundir. Gangi
þessi spá eftir verður þetta mesta orku-
sala fiá upphafi, en mesta orkusala til
þessa var árið 1989, 3.974,6 gígavatt-
stundir.
Sé hins vegar litið á orkusölu Lands-
virkjunar í krónum talið hefúr hún
minnkað nær stöðugt síðustu 10 ár. Á
síðasta ári seldi Landsvirkjun orku fyrir
5.875 milljónir, en seldi oricu árið 1984
fyrir 8.074 milljónir. Meginskýringin á
þessu er að verð á raforku hefúr lækkað,
auk þess sem rafmagnssala hefúr lítil-
lega dregist saman síðustu tvö ár. Gjald-
skrá Landsvirkjunar hefúr lækkað um
44% frá árinu 1984. -EÓ
Byrjar í ágúst
Einar S. Einarsson og Bubbi Morthens innsigla samninginn meö handabandi.
Bubbi og VISA ísland gera samstarfssamning:
Hóflegt miðaverð í sumar
Gunnar M. Sandholt félagsráðgjafi
hefur verið ráðinn deildarsérfræð-
ingur hjá Skrifstofu Norrænu ráð-
herranefndarinnar í Kaupmanna-
höfn.
Starf hans verður á sviði heilbrigð-
is- og félagsmála og mun hann hefja
störf í Kaupmannahöfn í byrjun ág-
úst nk.
Gunnar lauk félagsfræðinámi frá
Noregi 1975 og framhaldsámi frá
Stokkhólmi 1981. Hann starfaði við
Kleppsspíala 1975-1978 og sem for-
stöðumaður hverfisskrifstofú Fé-
lagsmálastofnunar Reykjavíkur-
borgar 1978-1985. Frá 1985 hefur
hann verið forstöðumaður fjöl-
skyldudeildar, þ.m.t. framkvæmda-
stjóri Barnaverndarnefndar Reykja-
víkur.
Auk Gunnars starfa nú 7 íslending-
ar hjá Norrænu ráðherranefndinni.
—GKG.
Bubbi Morthens hefúr gert sam-
starfssamning, sem tekur yfir 6
mánuði á þessu ári við fyrirtækið
VISA-ísland.
Þetta er í fyrsta sinn hér á landi
sem slíkur samningur er gerður
við innlendan tónlistarmann.
Hann gerir Bubba kleift að halda
miðaverði niðri á sinni árlegu
hljómleikaferð um landið.
í boði VISA mun hann halda frí-
tónleika í júní í Reykjavík, Kefla-
vík, Vestmannaeyjum, á Akranesi,
fsafirði, Akureyri, Blönduósi, Eg-
ilsstöðum og Selfossi. Á 12 ára
ferli hefur Bubbi gert 28 plötur
sem selst hafa í 150.000- 160.000
eintökum og hefur hann hlotið
meira lof en dæmi er um í íslensk-
um tónlistarheimi.
—GKG.
Ýfingar á Sauðárkróki vegna sölu á fiskvinnslufyrirtækinu Skiidi og togara þess til Þormóðs ramma:
FISKIÐJAN VILDI KAUPA
EN VAR EKKIVIRT VIÐLITS
„Þaö er nú að koma á daginn, sem
við framsóknarmenn höfum haldið
fram í bæjarstjóm Sauðárkróks og
fyrir síðustu bæjarsfjómarkosning-
ar, að menn eru að setja ákveðin
pólitísk mynstur á þessi fisk-
vinnslufyrirtæki á staðnum — ann-
ars vegar Fiskiðjuna og hins vegar
Skjöld. Forsprakkar íhaldsins hafa
nú valið það að framseija forræði
Skjaldar til utanaðkomandi aðila:
Fyrst með því að selja Reykjavíkur-
aðilum það á sínum tíma — og nú
er að koma á daginn að þessir
Reykajvíkuraðilar gera það sem þeir
telja sér hagsteðast — en eru ekk-
ert að hugsa um tryggja atvinnu hér
heimafyrir," sagði Stefán Logi Har-
aldsson, fúUtrúi í bæj'arráði Sauð-
arkróka, þar sem fjallað var um
sölu Skjaldar á fundi í fyrrakvöld.
, Já, bæjarráð fjallaði um það að
menn viröast standa frammi fyrir
því sem gerðum hlut að Þormóður
rammi sé búinn að kaupa meiri-
hluta hlutafjár í útgerðar- og fisk-
vinnslufyrirtækinu Skildi. Eigend-
ur Skjaldar hafa hins vegar aldrei
verið til viðtals við Fisldðjuna hér á
Sauðárkróki, sem hefur haft mik-
inn áhuga á kaupum á fyrirtækinu.
Siðast nú um helgina var úrskurð-
að um það að Skjaldarmenn hefðu,
af einhveijum annariegum orsök-
um, ekki áhuga á viðræðum við
Fiskiðjuna. Menn, og þar á meðal
heimamenn, vildu fremur afsala
þessu yfir tíl utanaðkomandi aðiia
en að iáta mál ganga saman hér á
staðnum,“ sagði Stefán Logi.
Upphaf málsins segir hann raunar
mega rekja til þess að fyrir nokkr-
um árum hafi heimamenn kosið að
endurreisa fyritækið Skjöid með því
að fá nokkra Reykjavíkuraðila
(þeirra á meðal Eimstóp og Hag-
kaup) tii þess að kaupa meirihluta í
þvL Margir Sauökrækingar hafi þá
lýst efasemdum eða ótta um að
þetta gæti kostað það að hægt yrði
að svipta þá þessum atvinnutæid-
færum án þess að heimamenn
fengju neitt um það að segja. „Og
þetta virðist nú koma á daginn og
gerist með þeim hætti að eigendur
Þormóðs ramma seija Reykjavikur-
aðihmum og geta þar með gert það
sem þeim sýnisL“
Gerði bæjarráð einhverjar sam-
þykktir eða bókanir um málíð?
„Fulitrúar meirihluta bæjarráðs
(Sjálfstæðis- og Alþýðufiokks) ít-
rekuðu, tll að friða sjálfa sig, bók-
un frá því í haust þegar málið kom
fyrst upp, að ekki kæmi til greina
af háifu bæjarins að skip Skjaldar
eða kvóti yrði flutt í burtu. Þeir
lýstu jafnframt yflr að þeir treystu
því að Þormóður rammi mund)
halda hér áfram starfsemi. En harðnar á dalnum þá sjái þeir í
þama verða þessir aððar bara að hendi sér að það sé ekki hagstætt
treysta góð orð — þrátt íyrir að fyrir þá að vera hér með rekstur
þeir hafi vitað um það að þessir eða að gera héðan út sfáp. Heldur
samningar stóðu yflr og tekið þátt í munu þeir þá hafa sfna hentisemi
ákvörðunum um það að meirihluti með það, að gera það sem þefr telja
Skjaldar yrði seldur utanaðkom- skynsamlegast — alveg burtséð frá
andi aðlium. Forseti bæjarstjómar hagsmunum og vilja bæjarstjóraar
er m.a. í þeim hópi og fleiri fulltrú- og bæjarhúa Sauðárkróks."
ar meirihiutaflokkanna. Ég iýsi Skjöldur á togara með töluvert á
fuflri ábyrgð á hendur meirihluta 3. þúsund tonna kvóta, hvar af að-
bæjarstjómar um það að þetta mái eins kringum helmingi hefúr verið
skull ekki hafa fengið umræðu í landað hér. Ef Fiskiðjan hefði
bæjarstjóm áður en ákvörðun var keypt fyrirtækið segir Stefán Logi
tetón.“ að það hefði skapað mögulelka i
Stefán Logi sagöist aUs ekki halda aukinni hagræðingu f rekstri. Með
því fram að hinir nýju eigendur séu samstarfl eða samelnlngu hefði
ótrúverðugir eða ódrengiiegir á orðið tii eltt öflugt útgerðarfyrir-
nokkurn hátL En eðli máisins tæki á staðnum. Aðalatriðið sé þó
samkvæmt verði þeir vitaniega að að þessar veiðiheimildir hefðu
reka sitt fyrirtæki með sem hag- haldist á staðnum, sem nú sé hins
kvæmustu móti. „Það mun því vegar engin trygging fyrir Jengur.
koma á daginn, spái ég, að ef það - HEI