Tíminn - 06.05.1992, Page 10

Tíminn - 06.05.1992, Page 10
10 Tíminn Miðvikudagur 6. maí 1992 DAGBÓK Kvöld-, nætur- og holgidagavarsla apóteka f Roykjavfk 1. maf til 7. maf er f Apóteki Austurbæjar og Breiöholts Apóteki. Þaö apó- tek aem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá ki. 22.00 aö kvöldi tll kf. 9.00 aö morgnl virka daga en Id. 22.00 í sunnudögum. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafólags (slands er starfrækt um helgarog á stórhátlöum. Slm- svari 681041. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröar apótek og Norö- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar i slmsvara nr. 51600. Akureyrf: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tlmum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar i slma 22445. Apótek Keflavfkun Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vostmannaoyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmlsvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeina, simi 28586. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vitjanabeiönir, simaráöleggingar og timapantanir I sima 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki 61 hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara18888. Ónæmisaðgerölrfyrirfulloröna gegn mænusótt fara ffam á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteinl. Garöabær Heilsugeeslustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarfjöröur: Heilsugæsla Hafnarflaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf I sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Bamaspltali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarfækningadeild Landspital- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hoílsuverndarstöðin: Kl. 14 6I kl. 19. - Fæðingarheimili Roykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspit- ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 61 kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaöaspítali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. SL Jósepsspftall Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartími Id. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurtæknishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö: Heimsóknartlmi vlrka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl • sjúkrahúsiö: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofuslmi frá kl. 22.00-8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. [rúv Vff J2S m Miðvikudagur 6. mai MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Öm Bárður Jóns- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1- Guðrún Gunnars- dóttir og Trausti Þór Svemsson. 7.30 FréttayffiriiL 7.31 Heimsbyggé Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum kl. 22.10). 7A5 Bókmenntapistill Páls Valssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 A6 utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.15 Veéurfregnir. 8.30 FréttayffiriiL 8.40 Heimshom Menningarliflö um viða veröld. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskátinn Afþreying I tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdótfir. 9.45 Segöu mér sögu, .Herra Hú' eftir Hannu Mákelá. Njöröur P. Njarövik les eigin þýöingu (10). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meö Halldóru Bjömsdótt- ur. 10.10 Veöurfregnlr. 10.20 Samfélagiö Félagsmál, baksvið frétta og atburöa liöinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjami Sigfiyggsson. 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Tónlist miöalda, endurreisnar- og barrokktímans. Umsjón: Þorkell Sigurbjömsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætfl). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.05 12.00 Fréttayfirlil á hédegi 12.01 Aö utan (Áður útvarpaö i Morgunþætti). 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Veéurfregnir. 12.48 AuöJindin Sjávarútvegs- og viöskiptamá!. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 -16.00 13.05 í dagtins önn - Leikir í sveitinni i gamla daga. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akur- eyri). (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Lögin viö vinnuna Elvis Presley og Franpoise Hardy. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpttagan, .Krístnihald undir Jökli* eftir Halldór Laxness. Höfundur les (11). 14v30 Miödegittónlitt Svita fyrir fiölu, pianó og litia hljómsveit eftir Lou Harríson. Lucy Stoltzman og Keith Jarrett leika á fiölu og pianó meö hljóöfæraleikumm undir stjóm Roberts Hughes. • Fjórir söngvar ópus 13 eftir Samuel Barter. Roberta Alexander sópran syngur og Tan Crone leikur á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 í ffáum dráttum Brot úr lifi og starfi Sigriö- ar Bjömsdóttur listmeöferöarfræöings. Umsjón: Þor- geir ólafsson. (Einnig útvarpaö næsta sunnudag kl. 21.10). SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00 • 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Vðluskrín Krístín Helgadóttir les ævintýrí og bamasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sinfónía nr. 5 í c-moll ópus 67 eftir Ludwig van Beethoven. Hljómsveitin Filharmónía leikur; Vladimír Ashkenazí stjómar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. (Samsending með Rás 2). 17.45 Lög ffrá ýmsum löndum Nú frá Seychelles-eyjum í Indlandshafi. 18.00 Fréttir 18.03 Af ööru ffólki Anna Margrét Siguröardóttir ræöir viö Guönýju Rósu Sigurbjömsdóttur, sem var skiptinemi i Saskatchewan í Kanada fyrir 3 ámm. (Einnig útvarpaö föstudag kl. 21.00). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurffregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 ■ 01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Kvikijá 20.00 Framvarönvellin Meöal annars leikur Bryndis Halla Gylfadótflr á selló verkið .Fra den tavse verden' eftir Atla Heimi Sveinsson. Umsjón: Slgriöur Stephensen. 21.00 Fatlaöir eiga rélt á þvl aö viö gefum þeim rikara lif Umsjón: Sigriður Amardóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni I dagsins önn frá 28. april). 21.35 Sa'sRd stofutónlist eftir Tomaso Albinoni Adagio i g-moli fyrir orgel og strengi. • Sónata i D- dúr. • Sónata i F-dúr. Franz Uszt kammersveitin leikur; János Rolla stjómar. Maurice André leikur a trompet og Marie-Claire Alain a orgel. 22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morg- unpætti. 22.15 Voöurfregnir. Orö Kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Uglan hennar Mínervu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áöur útvarpaö sl. sunnudag). 23.00 Leslampinn Lokaþáttur. Umsjón: Friörik Rafnsson. (Endurtekinn þátturfrá laugardegi). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmél (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp é biöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö ■ Vaknaö til Irfsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson heija daginn meö hlustendum,- Rósa Ingólts lætur hugann reika. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur átram. 9.03 9 ■ fjögur Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Ein- arsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum störa heimi. Umra dags- ins. Afmæliskveöjur. Slminn er91 687 123. 12.00 Fréttayfitlit og veöur. 12.20 Hédegisfrétlir 12.45 9 ■ fjögur heldurátram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægumiálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir.- Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending meö Rás 1).- Dagskrá heldur áfram meö hugleiöingu séra Pálma Matthiassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjéöarsálin - Þjóöfundur i beinni útsend- ingu Sigurður G. Tómasson og Stefán Jön Hafstein sitja við slmann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurlekur fréttimar sinar frá því fyrrum daginn. 19.32 Hljémfall guöanna Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. 20.30 Mislétt milli liöa Andrea Jónsdótör viö spilarann. 21.00 GullskHan 22.10 Landiö og miöln Siguröur Pétur Haröar- son stýrir þættinum og stjómar jafnframt Lands- keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 kiúbbar keppa um vegleg verölaun. (Úrvali úNarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 I héttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtóniist. 01.00 Næturútvarp á báöum résum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11,00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00 Samiesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) (Áöur útvarpaö sl. sunnudag). 02.00 Fréttir. 02.05 Tangja Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö tengia. 03.00 I dagsins önn - Leikir I sveitinni I gamla daga Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akur- eyri). (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1)- 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miövikudagsins. 04.00 Nælurlög 04.30 Veðurfregnir.- Næturiðgin halda áfram. 05.00 Fréttir af veöri, iærö eg flugsamgðngum. 05.05 Landiö og miöin Sigurður Pétur Harðar- son stýrir þættinum og stjómar jafnframl Lands- keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verölaun. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fiéttb af veöri, færö og flugsamgðngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvaip Noröuriand kl. 8.104.30 og 18.03.19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vostfjaröa kl. 18.35-19.00 Miövikudagur 6. maí 17.00 Töfraglugginn Pála Pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 17.55 Táknmálsfréttir 18.00 Evrópukeppni bikarhaffa í knattspyrnu Bein útsending frá úrslitaleik Monaco og Werder Bre- men sem fram fer i Lissabon. Lýsing: Logi Bergmann Eiösson. (Evróvision - RTP) 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Hýjasta tækni og vísindi I þættinum veröur meöal annars fjallaö um islenska uppfinningu, en það er hækja sem getur staöiö sjálf. Umsjón: Siguröur H. Richter. Sljóm upptöku: Hildur Bruun. 20.50 Brennandi ástríöa (Consuming Passion - Tbe Unofficial History of the Americas Cup) Nýsjálensk heimildamynd um keppnina um Ameriku- bikarínn. Þetta er mesta siglingakeppni sem haldin er í heiminum og þátttökuþjóöimar leggja altt undir til aö vinna sigur. Þýöandi: Þrándur Tboroddsen. 21.45 Veröndin (La Terrazza) Frönsk/itölsk bíómynd frá 1980. Myndin Qallar um menntamannakliku sem hittist og skemmtir sór yfir mat, drykk og minningum. Myndin var á sínum tíma verðlaunuö á kvikmyndahátíöinni í Cannes. Leikstjóri: Ettore Scola. Aóalhlutverk: Vittorío Gassman, Jean-Louis Trintign- ant, Marcello Mastroianni og Stefania Sandrelli. Þýðandi: Þuríöur Magnúsdóttir. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Veröndin • framhald 00.35 Dagskráriok STÖÐ B Miövikudagur 6. maí 16.45 Hágrannar 17.30 TVú6urinn Bósó Spaugileg teiknimynd fyrir yngri kynslóöina. 17.35 Félagar (New Archies) Teiknimynd fyrir alla aldurshópa. 18.00 Umhverfis jöröina (Around the Worid with Willy Fog) Teiknimyndaflokkur, sem byggóur er á hinni heimsþekktu sögu Jules Veme. 18.30 Hýmeti 19.19 19.19 20.10 Bflasport Þessi þáttur hefur notið mikilla vinsælda á meöal bilaáhugafólks, sem vafalitiö fagnar komu hans aftur á skjáinn, en þátturinn verö- ur á dagskrá Stöövar 2 í sumar. Efnistðk eru fersk og skemmtileg og vlöa leitaö fanga, enda ætlunin aö Ijalla um allt sem er aö gerast I akstursiþróttum hér innanlands. Þannig gefst áhorfendum kostur á aö fylgjast meö umfjöllun og keppnum, sem LlA stendurfyrir, í kvartmilunni, sandspymunni, bil- krossinu, torfærunni, vélsleöunum og mótorhjólun- um. Þættimir eru endurteknir á laugardðgum. Um- sjón: Steingrimur Þóröarson. Stðö 2 1992. 20.40 Beveriy Hillt 90210 Skemmtilegur framhaldsmyndaflokkur um lifiö og til- vemna hjá tvíburasystkinunum Brendu og Brandon. 21.30 Ógnir um óttubil (Midnight Caller) Spennandi framhaldsþáttur um útvarpsmanninn Jack Killian, sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. 22.20 Títka Helstu tiskuhús og hönnuöir heims leggja linumar fyrir sumariö og haustiö. 22.50 í Ijótatkiptunum (The Twilight Zone) Dularfullur spennumyndaflokkur þar sem allt getur gerst. 23.20 Ofurtiuginn (The Swashbuckler) Sannkölluö ævintýramynd um sjóræningja nokkum, sem veröur yfir sig ástfanginn af sannkallaóri dömu. Aöalhlutverk: Robert Shaw, James Eari Jones, Pe- ter Boyle og Beau Bridges. Leikstjóri: James Gold- stone. 1976. Lokasýning. Stranglega bönnuö böm- um. 01.00 Dagtkráriok Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Nýr kaffipoki sparar orku og umbúðanotkun Vinsæl l<affitegund fæst nú í umhverfis- Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja i þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarljöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjamar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arljöröur 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. vænum pokum, sem mun minni orku þarf til að framleiða og sparar umbúða- notkun umtalsvert. Danska fyrirtækið Merrild Kaffe A/S hefur tekið í notkun umhverfisvæna kaffipoka í stað hefðbundinna kaffipoka. Álinnihald pokans er minnkað um 99,9% í samanburði við hefðbundna kaffipoka. Þetta þýðir einnig að heildar orkunotkun við framleiðslu og brennslu hans á sorphaugum hefur dregist saman um 38%. Að auki hefur Merrild Kaffe tekist að minnka umbúðanotkun um fjórðung með nýjum umhverfisvænum umbúðum. „Nýi kaffipokinn uppfýllir óskir okkar um umhverfisvænar umbúðir, sem þar að auki tryggir gott geymsluþol og varð- veitir bragðgæði kaffisins," segir Karsten Blom, framkvæmdastjóri Merrild. Nýi pokinn er jafn loftþéttur og sá gamli, en umhverfisvænni efni hafa nú tekið við hlutverki áls við að viðhalda bragðgæðum innihaldsins. í fyrstu verður aðeins ein af þekktustu kaffitegundum Merrild A/S, Rautt Merr- ild kaffi, fáanlegt í umhverfisvænum pokum, en nýbreytnin mun ekki valda neinum verðhækkunum á þeirri tegund. Eftir því sem tímar líða munu aðrar kaffitegundir frá Merrild A/S, svo sem Café Noir, Merrild Light og Merrild Speciai einnig verða fáanlegar í nýju pokunum og verða þeir kyrfilega merkt- ir sem „Nýr umhverfisvænn kaffipoki“. Árlega drekkur hver íslendingur yfir fimmtán ára aldri að meðaltali um 8 kg af kaffi á ári, en það samsvarar sextán 500 g kaffipokum. Ef allir kaffiframleiðendur færu að nota umhverfisvæna kaffipoka, þýddi það að íslendingar losnuðu við að eyða um 200.000 kg af áli á ári. Hefðbundnir kaffi- pokar innihaida u.þ.b. 3.05 g af áli. Umboðsaðili Merrildkaffis hér á landi er Daníel Ólafsson hf., Vatnagörðum 26- 28, Reykjavík. Nýjung á Time Manager námskeiðum Stjómunarfélags Íslands: Time Manager á íslensku Sú nýbreytni hefur verið tekin upp hjá Stjómunarfélagi Islands að bjóða nú hin vinsælu Time Manager námskeið á ís- lensku. Haukur Haraldsson, TMI-Ieiðbein- andi, mun nú sjá um að fræða þátttak- endur. Haukur Haraldsson er eini fslend- ingurinn sem hlotið hefur þjálfun sem leiðbeinandi hjá TMI Intemational. Anne Bögelund-Jensen hefur komið hingað til lands undanfarin ár og verið mjög vinsæl meðal þátttakenda. Nám- skeiðið hefur hingað til farið fram á ensku. Time Manager byggir á markmiða- setningu og tímastjómun, sem leiðir til aukinna afkasta, gerir vinnuna markviss- ari og kemur í veg fýrir óþarfa streitu. Tímaþjófar heyra sögunni til. Markmið TMI er að auka möguleika þína á að ná markmiðum þínum í lífinu og ná betri árangri. Time Manager Intemational eða TMI er danskt fyrirtæki, stofnsett árið 1975. Vegur Time Manager hefur hraðvaxið á þessum tíma, og eru nú námskeið haldin reglulega um allan heim, og hefur Time þj'KLFj V!Ѐlé>OnVilD SM'A VAN/DMÍÁL AÐ 5TEÍ$A VÍO fes>ú>uM OKKOE. eiSJ LUM OF MA£LA 'A tCgAMKJ VIÐ HAN/DTOtCUK HVoKkl ÁWW«M FlZlíZ. 'OSPíKTiE. A ÁL- ~ NjÁWMÁFÆ.E.r... JTZ's Roykjavík: Neyðaisimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100, Kópavogur Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö slmi 51100. Keflavik: Lógreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkra- blll slmi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan, simi 11666, slökkvi- liö slmi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 22222. Iiatjöröur. Lögreglan slmi 4222, slökkviliö simi 3300, brunaslmi og sjúkrabifreiö simi 3333. /ÉTvA£Ð AÐ ÖéÁJA þtóSOM TALSúegf) l V\DUR 6K)éOAFM\LOi HAMS KOKll ÚÓ5 o-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.