Tíminn - 12.05.1992, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.05.1992, Blaðsíða 7
Þriöjudagur 12. maí 1992 Tíminn 7 Davíð Oddsson handleikur múr- skeiðina. Hornsteinn lagður aö hjúkrunarheimilinu Eir við Gagnveg. Timamynd: Ámi Bjama Nýtt hjúkrunarheimili: Rými fyrir 120 manns Davíð Oddsson forsætisráðherra tók fyrir si. helgi skóflustungu að nýju hjúkrunarheimili við Gagnveg, sem hlotið hefur nafnið Eir. Húsið verður 7135 fermetrar með rými fyrir 120 einstaklinga. Heildar- kostnaður við bygginguna er áætl- aður 833,9 milljónir. Hjúkrunaríbúðir verða reistar í sérbyggingum tengdum Eir með tengigangi og verða þar 40 sérhann- aðar íbúðir með þarfir sjúkra í huga. Búist er við að Eir geti annast ákveðna þjónustu við þessar hjúkr- unaríbúðir, en annars munu þeir, sem dveljast þar, njóta heimaþjón- ustu og heimahjúkrunar. —GKG. Hljómsveit frá Danmörku heldur tónleika: Bazaará leiðinni Danska alheimshljómsveitin Baza- ar verður hér á landi á tónleika- ferðalagi dagana 13.-24. maí. Hljómsveitina skipa þeir Peter Bastian, Anders Koppel og Flemm- ing Quist Möller. Bazaar mun leika á Púlsinum dagana 13.-24. maí, á Hótel Vala- skjálf Egilsstöðum 16. maí, Egils- búð Neskaupstað 17. maí og í Verts- húsinu á Hvammstanga 19. maí. í tónlist Bazaar er hægt að fínna ýmis áhrif, svo sem frá Afríku, Asíu, Suður-Ameríku, rokki og klassík. —GKG. Vantaði endi á grein um biak Vegna mistaka í tæknivinnslu laug- ardagsblaðsins, vantaði endinn á grein um blak öldunga. Biðjumst við velvirðingar á þessu og birtum hér á eftir það, sem vantaði á grein- ina: „Runólfur Birgisson sagði að það hefði ríkt mikil og góð stemning meðan á mótinu stóð. „Þetta er fólk, sem er búið að hittast á hverju ári í allt að 15 ár, og þekkist því orðið vel,‘‘ sagði Runólfur Birgisson að lokum." SVÍÞJÓÐ Göteborg-Trelleborg ..........1-0 Malmö-GAIS ...................0-1 Norrköping-Frölunda...........4-0 Öster-Örebro..................1-1 Staðan Göteborg........6 4 0 2 13-4 12 Trelleborg.....7 3 2 2 8-8 11 AIK..............5 3 11 8-5 10 Norrköping.....7 3 13 12-1110 Öster............6 2 3 1 8-7 9 Örebro...........7 2 3 2 7-9 9 MalmöFF........7 2 1 4 11-10 7 GAIS.............5 2 1 2 3-6 7 Djurgárden.....5 2 0 3 9-12 6 V. Frölunda....6 1 2 3 3-9 5 ENGLAND Urslitaleikur í bikarkeppninni Liverpool-Sunderland ..........2-0 300 þúsund hylltu „Púlarana“ Tálið er að um 300 þúsund manns hafi safnast saman þegar leikmenn Liverpool komu til heimaborgar sinnar með bikar- inn eftirsótta. Til að sjá betur leikmenn liðsins, þar sem þeir óku um í opinni fólksflutninga- bifreið, stóð fólkið jafnvel á þaki bfia á bfiastæðum. Þetta var í þriðja sinn sem Liverpool vinnur bikarinn á sjö árum. Framkvæmdastjóri liðsins, Graeme Souness, tók ekki þátt í fagnaðinum af heilsufarsástæðum, en hann hefur und- anfarið verið á sjúkrahúsi vegna hjart- veiki. Ronnie Moran. settur framkvæmda- stjóri í fjarveru Souness, sagði að þrátt fyrir að Souness tæki ekki þátt í fagnað- arlátunum, þá myndi hann mæta eftir helgina til starfa hjá félaginu. Úrslitakeppni um sæti í l.deild Blackbum-Derby.................4-2 Cambridge-Leicester............1-1 SKOTLAND Staðan í úrvalsdeildinni Rangers.........42 30 6 6 95-30 66 Celtic..........42 26 9 8 88-39 63 Hearts..........42 26 8 9 58-36 60 Dundee Utd......44 19 13 12 66-50 51 Hibemian........43 16 1710 53-43 49 Aberdeen........43 17 14 12 56-41 48 Falkirk.........43 12 1120 53-69 35 St. Johnstone...43 13 9 21 52-73 35 Motherwell......43 10 14 19 43-59 34 Airdrie.........42 12 9 21 47-69 33 St. Mirren......42 6 10 26 31-71 22 Dunfermline ....44 4 10 30 22-81 18 SVISS Úrslitakeppni í svissnesku knattspym- unni: Servette-Young Boys.............3-0 St. Callen-Lausanne.............1-0 Zúrich-Sion ....................0-0 Xamax-Grasshoppers .............1-0 Staðan í úrslitariðlinum: Sion........... 11 5 4 2 18-14 28 Xamas...........11 5 5 1 21-11 27 Servette....... 11 4 4 3 21-17 26 YoungBoys....... 11 6 2 3 17-12 25 Grasshoppers.... 11 2 4 5 11-13 24 Lausanne........ 11 1 4 6 9-16 21 FCZúrich........ 11 2 6 3 15-19 20 St.Callen...... 10 2 2 6 14-23 17 BELGÍA Standard Liége-Anderlecht Ghent-Kortrijk......... Mechelen-Lierse ....... Charleroi-Club Brugge.. Beveren-Ekeren......... Antwerpen-Genk......... Cercle Bmgge-Aalst..... Molenbeek-FC Liége..... Waregem-Lokeren........ Staðan í 1. deild Club Brugge .32 20 10 2 60-22 50 Anderlecht 32 21 7 4 64-22 49 Standard Liége .32 15 13 4 50-2543 Mechelen .32 1413 5 40-19 41 Antwerpen . 32 16 5 11 43-39 37 Ghent .32 14 9 9 50-43 37 Lierse .32 13 9 10 49-42 35 Ekeren .32 12 10 10 51-44 34 Cercle Brugge.. .32 1013 9 52-50 33 Waregem . 32 11 7 14 45-52 28 Molenbeek .32 10 7 15 35-44 27 Beveren .32 8 11 13 4048 27 1-2 2-2 0-0 1-2 4-1 0-0 1-3 0-1 1-0 FC Liége........32 7 13 12 324 1 27 Lokeren.........32 8 10 14 36-48 26 Charleroi.......32 8 8 16 30-42 24 Genk............32 6 10 16 26-44 22 Kortrijk........32 5 10 17 31-66 20 Aalst...........32 4 7 21 17-60 15 HOLLAND Úrslitaleikur bikarkeppninnar. Feyenoord-Roda Kerkrade........3-0 Feyenoord heldur bikamum Kerkrade tókst ekki að ná bikamum af Feyenoord, en liðið var fyrir leikinn handhafi bikarsins. Johnny Metgod, fyrirliði liðsins og íyrmm leikmaður með Tottenham, sagði eftir leikinn að þetta tímabil hefði verið ónýtt, ef þeir hefðu ekki unnið bik- arinn nú, en liðið hafnaði í þriðja sæti í deildinni og féll út í undanúrslitum Evr- ópukeppni bikarhafa gegn Monaco, sem á dögunum tapaði fyrir Werder Bremen í úrslitaleik. Staðan í 1. deild PSV Eindhoven ... 34 25 8 1 82-24 58 Ajax.............34 25 5 4 83-24 55 Feyenoord......34 20 9 5 54-19 49 Vitesse Amhem ... 34 15 10 9 47-33 40 FC Groningen...34 14 11 9 44-37 39 FC Twente......34 13 9 12 53-49 35 Sparta.........3411 13 10 50-53 35 Maastricht.....34 11 13 10 4244 35 Roda Kerkrade .... 34 12 11 11 4145 35 Waalwijk.......34 10 14 10 50-49 34 Utrecht..........34 9 15 1037-39 33 Willem...........34 11 9 14 4445 31 Volendam.......34 10 8 1634-50 28 Fortuna Sittard ... 34 7 11 16 36-50 25 Dordrecht......34 9 718 38-64 25 Haag.............34 6 10 18 34-61 22 Doetinchem ......34 6 9 19 29-59 21 Venlo ...........34 3 6 25 32-84 12 Markahæstu leikmenn: Dennis Bergkamp (Ajax)............23 Harry Decheiver (Waalwijk) .......19 Willem Kieft (PSV Eindhoven).....19 Youri Mulder (Twente).............18 Edwin Vurens (Sparta).............14 Erik Meijer (Maastricht)..........14 ÞÝSKALAND Stuttgart-Wattenscheid........1-1 Bochum-Dynamo Dresden.........1-0 Köln-Schalke .................3-0 Kaiserslautem-Dússeldorf......2-0 Hamburg-Hansa Rostock.........1-0 Frankfúrt-Werder Bremen.......2-2 Númberg-Karlsruhe.............1-2 Dortmund-Bayer Leverkusen.....3-1 Gladbach-Stuttgart Kickers....2-1 Bayem Múnchen-Duisburg........4-2 Staðan í úrvalsdeildinni: Frankfurt.......361714 5 73-39 48 Stuttgart.......36 19 10 7 59-3148 Dortmund........36 18 12 6 63-46 48 Kaiserslautem...36 16 10 10 57-40 42 Leverkusen......36 14 13 9 50-36 41 Núrnberg........36 17 712 51-4741 FCKöln..........36 11 17 8 53-4039 Karlsruhe.......36 15 9 12 45-4839 Werder Bremen... 36 11 15 10 42-4137 Bayem Múnchen 36 13 10 13 58-56 35 Cladbach........ 3610 14 12 35-4534 HSV.............36 9 15 1131-4133 Bochum..........36 10 13 13 37-51 33 Wattenscheid ...35 8 14 13 44-55 32 Dynamo Dresden 35 12 8 15 32-46 32 Schalke.........36 9 11 1641-44 30 Hansa Rostock .... 36 9 11 16 41-53 29 Duisburg........36 6 16 14 40-54 28 Stuttgart Kickers 36 9 10 17 51-64 28 Dússeldorf......36 5 12 19 39-6622 GRIKKLAND Athinaikos-Panahaiki .............1-0 Apollon-PAOK......................2-0 Aris-Panionios....................0-0 Doxa-AEK..........................1-5 Larissa-Korinthos.................2-0 Xanti-Panathinaikos...............1-1 Serros-Olympiakos.................0-2 Pierrikos-Iraklis.................2-2 Staðan í 1. deild AEK................30 20 7 3 62-22 47 Olympiakos.........30 18 9 3 67-2745 Panathinaikos .... 30 19 6 5 58-1844 PAOK...............30 13 11 6 39-22 37 Apollon............30 13 7 10 33-26 33 ÍTALÍA Cagliari-Bari .....................0-0 Foggia-Lazio.......................2-1 Inter-Cremonese....................0-2 ÞAÐ VAR IAN RUSH, sem gulltryggði sigur Liverpool á Sunder- land í úrslitaleik bikarkeppninar á Wembley á laugardag, með dæmigerðu Rush- marki. Liverpool sigraði 2-0 og var það Michael Thomas, sem gerði fyrra markið, en bæði mörkin komu í síðari hálfleik. Napoli-Milan 1-1 Parma-Juventus 0-0 Roma-Ascoli 1-0 Sampdoria-Fiorentina 2-0 Verona-Atalanta 1-3 Torino-Genoa.................4-0 Staðan í 1. deild ACMilan........32 2012 062-19 52 Juventus.......3218 9 442-1946 Napoli.........321412 653-3640 Torino.........32 12 15 5 34-17 39 Parma..........32 1015 7 28-2535 Roma...........32 11 14 7 33-3036 Inter..........32 916 726-2834 Lazio..........32 10 12 1041-3833 Sampdoria......32 1015 7 34-2835 Foggia.........32 11 11 10 54-50 33 Atalanta.......32 1013 1030-3033 Fiorentina.....32 9 11 12 39-35 29 Genoa..........32 91012 354429 Cagliari.......32 7141127-3328 Bari...........32 6 10 16 264 3 22 Verona.........32 7 61921-5020 Cremonese......32 5 9 18 244519 Ascoli ........32 4 6 22 21-6014 AC Milan hefur tryggt sér meistaratit- ilinn. Markahæstu leikmenn: Marco van Basten (AC Milan) .....22 Roberto Baggio (Juventus)........17 Careca (Napoli) ................ 15 Francesco Baiano (Foggia)........15 Ruen Soza (Lazio).............. 14 Gabriel Batistuta (Fiorentina)___13 Karl H. Riedle (Lazio) ........ 13 Gianfranco Zola (Napoli).........12 Tomas Skuhravy (Genoa)...........11 David Platt (Bari).............. 11 Platt til Juventus? Svo gæti farið að David Platt, enski landsliðsmaðurinn sem leikið hefúr með Bari undanfarið keppnistímabil, leiki með Juventus á næsta ári, og munu samningar þess efnis vera tilbúnir til undirritunar. Liði hans hefur ekki geng- ið sem skyldi og hefur verið í fallbaráttu í vetur. SPÁNN Real Mallorca-Real Burgos......... 2-2 Espanol-Albacete.................2-0 Real Sociedad-Coruna ........... 1-1 Real Zaragoza-Logrones............ 3-2 Real Oviedo-Real Madrid..........1-0 Atletico Madrid-Sporting Gijon__2-1 Osasuna-Sevilla .................1-0 Valencia-Atletico Bilbao.........3-1 Cadiz-Barcelona................ 0-2 Staðan í 1. deild Real Madrid........34 21 7 670-2549 Atletico Madrid .. 34 22 4 858-2948 Barcelona..........34 19 9 6 72-37 47 Valencia...........34 18 61055-3642 Real Sociedad......34 1411 9 37-3539 Albacete...........34 15 811424138 PORTÚGAL Penefiel-Benfica..................2-2 Sporting-Ferreira.................2-1 Salgueiros-Braga..................3-0 Guimaraes-Chaves .................4-0 Uniao Madeira-Beira Mar...........2-1 Boavista-Famalicao.............. 1-0 Estoril-Maritimo..................1-1 Gil Vicente-Porto................ 1-0 Torreense-Farense .............. 1-1 Staðan í l.deild Porto ............33 23 8 2 57-11 54 Benfica...........33 17 11 4 61-22 45 Sporting..........33 18 7 8 55-25 43 Boavista .........33 15 12 6 43-26 42 Cuimaraes ........33 14 13 6 46-34 41 Porto hefur tryggt sér meistaratitil- inn. Króati næsti þjálfari Benfíca Tomislav Ivic mun taka við þjálfun Benfica, en liðið varð af meistaratitlin- um í ár. Hann tekur við af Svíanum Sven-Göran Eriksson, en samningur hans er runninn út. Ivic, sem nú þjálfar franska liðið Marseilles, mun fljótlega undirrita samning sinn við Benfica. Hann þjálfaði Benfica árið 1984, en hætti eftir mánuð vegna launadeilna. Hann kom aftur til Portúgals árið 1987, en þá til að þjálfa erkifjenduma Porto, sem hann gerði að meisturum. -PS g innan sinna raða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.