Tíminn - 12.05.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.05.1992, Blaðsíða 10
10 Tíminn Þriðjudagur 12. maí 1992 ■■ DAGBÓK Kvöld-, nætur- og holgldagavarsla apótoka í Reykjavfk 8. maí tll 14. maf or f Ingólfs Apótekl og Hraunbergs Apóteki. Það apótok sem fyrr er nefnt annast eftt vörsluna frá kl. 22.00 að kvðldl tll kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknis- og lyQaþJónustu eru gefnar I sima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Slm- svari 681041. HafnarQörðun Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á vlrkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búöa. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- menna frldaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vostmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmlsvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstartdendur þeirra, simi 28586. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamos og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesl er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tlmapantanir I sfma 21230. Borgarspitalinn vakt ffá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ónæmisaögeröirfyrirfulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Garöabær: Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I sima 51100. HafnarQötður Heiisugæsla Hafharflarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyðarþjðnusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Bamaspitali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadelld Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspltali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annana en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspitalinn I Fossvogi: Mánudaga tii föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandlð, hjúkmnardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæölngarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspit- all: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St Jósepsspitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkmnarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Sfmi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkmnardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Helmsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. [rúv L iro 33 ■ Þriöjudagur 12. maí MORGUNÚTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ragnar Fjalar Lá- russon flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Guðrún Gunnars- dóttir og Trausli Þór Svemsson. 7.30 Fréttayfirtit. 7.31 Heimsbyggð Af norrænum sjónarhóii Einar Kari Haraldsson. (Einnig úNarpað að loknum fréttum kl. 22.10). 7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55). 8.00 Fréttir. 8.10 A6 utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.15 Veðurfiegnir. 8.30 Fréttayfiriit. 8.40 Nýir geisladiskar. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying I tali og tónum. llmsjön: Bergljól Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sðgu, .Herra Hú' eftir Hannu Mákelá Njörður P. Njarðvik les eigin þýðingu (14). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdótt- ur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Þáttur um heimilis og neytendamál. Umsjón: Þórdis Amljótsdóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Tónlist 19. ogfyrri hluta 20. aldar. Umsjón: Solveig Thorarensen. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00.13.05 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 Aó utan (Áður útvarpað i Morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIDDEGISÚTVARP KL 13.05 -16.00 13.05 í dagslns önn Jafnrétti Fyrsti þáttur. Meðal annars verður rætt við Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra. Umsjón: Ása Ri- chardsdóttir. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Lðgin við vinnuna Hljómar og Everty Brothers. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan,, Kristnihald undir Jökli' eftir Haildór Laxness Höfundur les (15). 14.30 Lágfiðlukvintett i c-moll K406 eflir Wolfgang Amadeus Mozart Guameri strengjakvar- tettinn leikur ásamt Kim Kashkashian lágfiðluleik- ara. 15.00 Fréttir. 15.03 Snurða Um þráö Islandssögunnar Gunnar Gunnarsson rithöfundur átök i lifi hans og starfl. Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Einnig út- varpað laugardag kl. 21.10). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Vðluskrin Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sónata fyrir arpeggione og pianó eftir Franz Schubert Mstislav Rostropovitsj leikur á selló og Benjamin Britten á planó. 17.00 Fiéttir. 17.03 Vita skaltu Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hérognú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. (Samsending með Rás 2). 17.45 Lðg frá ýmsum löndum Að þessu sinni frá Wales. 18.00 Fréttir. 18.03 Að rækta garðinn sinn Þáttur um vor- verkin I garðinum. Umsjón: Sigrfður Hjartar og Sig- riður Pétursdóttir. (Bnnig útvarpaö föstudag kl .22.30). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Augtýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þátturfrá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Tónmenntir Klassik eöa djass Seinni þáttur.Umsjón: Sigurður Hrafn Guðmundsson. (Endurtekinn þátturfrá laugardegi). 21.00 Vinkonur og gildi vinskapar Umsjón: Sigríður Amardóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I dagsins önn frá 5. mai). 21.30 (þjóðbraut Noel McLoughlin leikur og syngur skoska og irska alþýöusöngva. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morg- unþætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnan .Bragðarefur' eftir Eric Sarward Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Leikendun Þórhallur Sigurðsson, Viðar Eggertsson, Anna Sigriöur Einars- dóttir og Ingólfur B. Sigurösson. (Endurtekið frá flmmtudegi). 23.20 Djaaaþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttir. 00.10 RúRek 1992 Stefán S. Stefánsson og Sveinbjöm Baldvinsson. Umsjón: Vemharður Linnet. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nættaútvaip á báðum rásum ti morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til llfsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjáimarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur áfram. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringirfrá Þýskalandi. Tokyopistill Ingu Dagfinns. 9.03 9 ■ fjögur Ekki bara undirspil I amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Ein- arsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dags- ins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegiefréttir 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ástvalds- son. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröurútúr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagakrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá helduráfram. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. (Samsending með Rás 1). Dagskrá heldur áfram, meöal annars með varrgaveltum Steinunnar Sigurðardóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur i beinni útsend- ingu Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 KvöidfréHir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson enduriekur fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Blús Umsjón: Ami Matthiasson. 20.30 Mislétt milli liða Andrea Jónsdóttir við spilarann. 21.00 Gullskffan 22.10 Landið og mlðin Siguröur Pétur Haröar- son stýrir þættinum og stjómar jafnframt Lands- keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verðlaun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morg- uns. Fréttir ki. 7.00, 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Mauraþúfan Endurtekinn þáttur Lisu Páls frá sunnudegi. 02.00 Fréttir. Næturtónar 03.00 í dagsins önn Jafnrétti Fyrsti þáttur. Umsjðn: Ása Richardsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægumrálaútvarpi þriðjudagsins. 04.00 Næturiög 04.30 Veöurfregnir. Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miöin Siguröur Pétur Harðar- son stýrir þættinum og stjómar jafnframt Lands- keppni saumaklúbbanna, þarsem 130 klúbbar keppa um vegleg verölaun. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Þriðjudagur 12. maí 18.00 Einu sinni var. i Ameriku (3:26) Nýr franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum þar sem sagt er frá sögu Ameriku. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Halldór Bjömsson og Þór- dis Amljótsdóttir. 18.30 Hvutti (3:7) (Wool) Nýr bneskur mynda- flokkur um ævintýri tveggja vina en annar þeirra á það til að breytast I hund þegar minnst varir. Þýðandi: Bergdls Ellertsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Fjölskyldulíf (45:80) (Families) Áströlsk þáttaröð. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Rosoanne (8:25) Bandariskur gaman- myndaflokkur með Roseanne Amold og John Good- man I aöalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thorodd- sen. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Hár og tiska (6r6) Lokaþáttur Ný Islensk þáttaröð gerð I samvinnu við hárgreiðslusamtökin Intercorffure. I þattunum er Qallaö um hárgreiöslu frá ýmsum hiiðum og um samspil hárs og fatatlsku. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. 21.00 Ástir og undirferii (4:13) (P.S.I. Luv U) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlutverk: Connie Sellecca og Greg Evigan. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 21.50 Kvenímynd nútfmans (The Famine Wit- hin) Kanadlsk heimildamynd um það hvemig konur geta orðið sjúklega uppteknar af útliti sinu og vaxt- artagi. Rætt er við Qöida kvenna sem fertgið hafa sköpuiag sitt á heilann og einnig við sérfræðinga I þessum efnum. Þýðandi og þulun Bogi Amar Finn- bogason. 23.00 Ellnfufréttir og dagskráriok STÖÐ □ Þriöjudagur 12. maí 16:45 Nágrannar Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um llf nágrann- anna við Ramsay-stræti. 17:30 Nebbamir Það gerist alltaf eitthvað skemmtilegt þegar bangs- amir nudda saman nefjum. 17:55 Biddi og Baddi Skemmtileg teiknimynd með islensku tali. 18.-00 Framtiöarstúlkan (The Giri from To- morrow) Leikinn framhaldsmyndafiokkur fyrir böm og unglinga, sem gerist einhvem timann i framtið- inni. (1:12) 18:30 Poppog kók Endurtekinn þátturfrá slðastliðnum laugardegi. Stöð 2 og Coca Cola 1992. 19:19 19:19 20:10 Einn f hreiðrinu (Empty Nest) Frábær gamanþáttur með Richard Mulligan i aöalhlutverki. (30:31) 20:40 Neyðariínan (Rescue 911) William Shatn- er segir okkur frá he^udáðum venjulegs fólks við óvenjulegar aðstæður. (7:22) 21:30 Þorparar (Minder) Gamansamur breskur spennumyndaflokkur um þorparann Arthur Daley og aðstoöarmann hans. (8:13) 22:25 ENG Þetta er i siðasta sinn sem við fylgj- umst með gangi mála á fréttastofu Stöðvar 10, en næsta þriðjudagskvöld hefur framhaldsþátturinn um Valeur- fjölskytduna göngu sina. (24:24) 23:15 Gluggapóstur (The Check is in the Mail) Fjölskyldufaðir nokkur verður þreyttur á kerfinu og gluggapóstinum og ákveóur að snúa á það með þvi að gera heimili sitt óháð ytri öfium. Aðalhlutverk: Brian Dennehy, Anne Archer, Hallie Todd og Chris Herbert. Leikstjóri: Joan Dariing. 1986. 00:45 Dagskrériok Viö tekur næturdagskrá Bytgjunnar. Fyrirlestur í Odda um norræna sjónaukann á La Palma Laugardaginn 16. maí n.k. mun prófess- or Ame Ardeberg frá stjömufræðideild háskólans í Lundi í Svíþjóð halda al- Ef bilar rafmagn, hltaveita eða vatnsveita má hringja i þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnartjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik slmi 82400, Seltjamar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist i slma 05. Biianavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. mennan fyrirlestur um norræna sjón- aukann (Nordisk OptiskTeleskop). Fyrir- lesturinn verður fluttur á ensku í stofu 101 í Odda og hefst kl. 14. Auk þess að fjalla um sjónaukann sjálfan og þau mælitæki, sem við hann eru tengd, mun prófessor Ardeberg segja frá helstu nið- urstöðum, sem fengist hafa með sjón- aukanum, og sýna fjölda mynda í því sambandi. Þá mun hann jafnframt ræða um norræna samvinnu á sviði stjamvís- inda og hvaða hlutverki hún gegnir á al- þjóðavettvangi. Fyrirlesturinn er opinn öllum sem áhuga hafa. Norræni sjónaukinn var tekinn f notk- un haustið 1989. Þetta er 2,5 metra breiður spegilsjónauki, sem stendur á fjallinu Roque de los Muchachos á La Palma, sem er ein af Kanaríeyjunum. Þar eru skilyrði til stjömuathugana eins og þau gerast best, og á fjallinu em því margir aðrir sjónaukar. Gerð norræna sjónaukans byggir á háþróaðri nútíma- tækni og það er samdóma álit allra, sem til þekkja, að hann sé einn af bestu sjón- aukum heims. Nú þegar hafa fengist mikilvægar stjamfræðilegar niðurstöður með notkun hans. Prófessor Ardeberg er framkvæmda- stjóri NOTSA (Nordic Optical Telescope Scientific Association), sem eru samtök Norðurlandaþjóðanna fjögurra — Sví- þjóðar, Finnlands, Danmerkur og Noregs — um rekstur sjónaukans. Ardeberg mun dveljast hér á landi dagana 15. og 16. maí og ræða við íslenska stjamvís- indamenn um hugsanlega aðild íslend- inga að sjónaukanum, en eins og er tek- ur ísland ekki þátt í þessu mikilvæga norræna vísindasamstarfi. Ef til aðildar kæmi, fengju íslenskir stjamvísinda- menn aðgang að fullkomnum nútíma- sjónauka á fyrsta flokks athugunarstað. Slíkt mundi gjörbreyta allri aðstöðu ís- lendinga til stjömuathugana. Ráóstefna á Selfossi fyrir tðlvuráógjafa Gífúrlega örar framfarir hafa átt sér stað á ýmsum sviðum í tölvuheiminum á undanfömum ámm og hefur valmögu- leikum stórfjölgað. Það, sem var full- komnast á markaðnum fyrir ári, getur verið úrelt tæknilega séð í dag. í ljósi þessa hefúr Nýherji ákveðið að standa fýrir ráðstefnu fyrir tölvuráðgjafa á Hótel Selfossi dagana 26. og 27. maí nk. Eins og áður segir er ráðstefnan aetluð tölvuráðgjöfum, en einnig starfsmönn- um tölvudeilda og fyrirtækjum sem selja ráðgjöf á sviði tölvumála. Á ráðstefnunni munu sérfræðingar frá Nýherja, IBM í Danmörku, Tölvusam- skiptum hf. og Miðverki hf. fara ofan í saumana á þeim möguleikum, sem hin ýmsu tölvukerfi bjóða upp á, lýsa kostum þeirra og göllum, að hverju þurfi að hyggja áður en ráðist sé í kaup á ákveðn- um kerfum o.s.frv. Ráðstefnan er nauðsynleg fyrir alla þá aðila, sem þurfa að veita ráðleggingar á sviði upplýsingatækni. Farið verður með rútu frá húsi Ný- herja að Skaftahlíð 24 að morgni 26. maí og til baka 27. maí. Gist verður á Hótel Selfossi. Allar nánari upplýsingar veitir Jónas Ingi Ragnarsson hjá Nýherja í síma 697748 og þurfa tilkynningar um þátttöku að berast sem fyrsL Félag eldri borgara í Reykjavík Opið hús í Risinu kl. 13-17. Dansað í Ris- inu kl. 20. Reykjavfk: Neyðareími lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamames: Lógreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. HafnarQörður Lögreglan slml 51166, slökkvi- ilð og sjúkrabifreiö slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkra- bill sfmi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkvi- lið slmi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, siökkvilið og sjúkrablfreiö simi 22222. Isafjöröur. Lögreglan sfmi 4222, slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið slmi 3333. Guiar &Sámur ^PANG! 8ANGS pang; ^RT'EKKI AÐ' ^ARA.ÞETTA EP. ,&AEA E/NHVER, NÖLDEARí ASZ, Ikíl þcttaekKi.H£KEA.enh4waí' <HEFoe.£iTrHVAÐ ÁMÓri ÞetoAHúCtkB'ILUM, I ■// c-jft

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.