Tíminn - 23.05.1992, Page 12
12 Tíminn
Laugardagur 23. maí 1992
Deutz AgroXtra. Útsýni úr ökumannshúsi fram fyrir dráttarvélina er mjög gott, vegna þess hve vélarhlffin hall-
ar fram á viö. Viö hana er tengd nýjasta gerö Deutz-rúllubindivélanna, sem fjallaö er um hér aö framan.
Þórhf.:
Þrjár nýjungar
Ford og Deutz-
Til: Sveitarstjórna og
slökkviliðsstjóra
Frá: Brunamálastofnun ríkisins
‘Borið (wfur á því, að reykfþfunarbútiaður sCöffvitiða fiafi
ekfi veriðsencCur tiCsfoðunar Cjá viðurfenncCri sfoðunarstöð.
í regtugerð um reykföfun og reykfþfunartúnaðfrá 26.júCí
1984 segir orðrétt:
„Búnaðinn sfaCsfgða oy Cagfczra eftir sérf verja notkun, og
minnst einu sinni árCega skgCfara fram rœkiteg yfirferð á öCCum
tczkjabúnaðinum. Á minnst tveggja árafresti skatfara fram
skgðun á reykkgfunartczkjunum fijá viðurkennctri
prófunarstöð."
Sé þessu ákvczði regtugerðarinnar ekfiframfyCgt, getur það
orsakaðsCys, þegar sízt skyCdi.
Samkvczmt 4.gr. Caga nr. 74/1982 um Brunavamir og
bmnamáCfara sveitarstjómir og sCökfviCiðss tjórar með
bmnavamamáCsíns sveitarféCags og bera ábyrgð á því, að
þessu ákyczði regCugerðarinnar sé framfyCgt.
Brunamálastjjóri ríkisins
Nýju Ford dráttarvélarnar hafa veriö hannaöar frá grunni og eru mjög
endurbættar og breyttar frá fyrri geröum.
Þær fást I fjölmörgum stæröum og meö eöa án aldrifs.
Sem fyrr eru fjórir gírar, en nú hefur
verið settur í kassann svokallaður
vendigír, sem skiptir með einu
handtaki í afturábak og áfram. Nýi
Fordinn er af þessum völdum mun
frískari til vinnu, og mun auðveld-
ara er að skipta, styttra á milli gíra
og einnig hefur gírstöngin verið
færð til hliðar við ökumanninn.
Bremsurnar í nýja Fordinum eru
mun öflugri en áður þekktist í þess-
um vélum, og einnig var stýrinu
breytt og í það settar stærri dælur.
Ökumannshúsið er stærra, meiri
hljóðeinangrun í því og betra út-
sýni.
Það er einnig komin ný vél frá
Deutz, AgroXtra, sem er að flestu
leyti lík systurvélum sínum, Agro-
prima og Agrostar. Ein helsta breyt-
ingin við þessa vél er útlitið, en búið
er að taka vélarhlífina mikið niður,
svo að ökumaður sér mun betur
framfyrir vélina, sem nýtist sérstak-
lega vel þegar notuð eru ámokstur-
stæki. Þar sem Deutz er ekki með
vatnskassa, var plássið fremst undir
vélarhlífinni notað sem geymsla
undir verkfæri og rafgeymi. Geymir-
inn var færður og því var hægt að
lækka vélarhlífina svo um munar.
Þetta er þó ekki eina nýjungin í
AgroXtra, því hún er búin vendigír,
sem hefur ekki verið í Deutz-vélum
fyrr. Vendigírinn þykir sérstaklega
heppilegur þegar verið er að nota
ámoksturstæki.
Þá hefur Þór hf. hafið innflutning
á nýrri gerð rúllubindivéla frá
Deutz-Fahr og er hún frábrugðin
fyrri gerðum að því leyti að hún er
búin sérstökum söxunarbúnaði,
sem sker heyið smærra áður en það
fer í baggann. Þar að auki er í vélinni
sérstakur mötunarbúnaður, sem
auðveldar fyllingu vélarinnar og
gerir ásamt söxunarbúnaðinum það
að verkum að meira heymagn kemst
í rúlluna, það verður mun auðveld-
ara í gjöf og plastnotkun minnkar
verulega.
REKSTRARVÖRUR FYRIR
TÖLVUR OG PRENTARA
Tilboð óskast ( rekstrarvömr fyrir tölvur og prentara fyrir Rlkisspltala.
Útboðslýsing og tilboðseyöublöð liggja frammi á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Reykjavlk.
Tilboö verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 11.00 þann 11. júnl 1992.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7.105 REYKJAVÍK
frá
Fahr
Þór hf. kynnir þessa dagana þrjár
nýjungar frá Deutz- og Ford-verk-
smiðjunum, sem eru íslenskum
bændum að góðu kunnar. Um er að
ræða tvær gerðir af dráttarvélum og
er önnur þeirra algjörlega ný hönn-
un frá grunni. Einnig er kynnt
rúllubindivél, sem er með nýjum
hnífum og mötunarfoúnaði sem
gerir samantekt á heyi og heygjöf
mun auðveldari.
Frá Ford-verksmiðjunum er kom-
in ný og gerbreytt dráttarvél og var
hún hönnuð frá grunni. Vélin hefur
verið kynnt erlendis og hefur hún
vakið gífurlega athygli á sýningum,
enda er langt um liðið síðan Ford
kom fram með nýjungar. Það má
segja að nánast allt sé breytt frá fyrri
dráttarvélum: ný vél, vatnskassi,
kælikerfi, hásingar, bremsukerfi,
kúpling, gírkassi, ökumannshús,
stýri, loftræstikerfi og innréttingar.
Höfuðáhersla við hönnun þessarar
nýju dráttarvélar var lögð á vélina
sjálfa. Eldri gerðir voru stundum
seinar í gang í kuldum og kemur
þessi vél mun betur út við slíkar að-
stæður. Hún er mun háþrýstari og
var stimplum einnig breytt töluvert.
Vélin (mótorinn) er mun mjórri en
vélar í fyrri árgerðum, þannig að
mun betur sést meðfram framenda
dráttarvélarinnar, auk þess sem
beygjuradíusinn minnkar til muna.
Gírkassinn er alveg nýr, en sá
gamli var orðinn úreltur miðað við
þær kröfur sem gerðar eru í dag.