Tíminn - 06.06.1992, Blaðsíða 24

Tíminn - 06.06.1992, Blaðsíða 24
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300 HEIÐI BILAPARTASALA Varahlutir í árgerðir '74-'87 Ýmsar smáviðgerðir Kaupi bíla til niöurrifs HEIÐI • BÍLAPARTASALA Flugumýrl 18D ■ Mosfellsbm Sfmar 688138 & 687387 AUÐVITAÐ Suðurlandsbraut 12 Ööruvísl bílasala BlLAR • HJÓL • BÁTAR*VARA- HLUTIR. MYND HJÁ OKKUR - BÍLL HJÁ ÞÉR SÍMI 679225 \ J1 L~Mabriel HÖGG- ^ DEYFAR Verslið hjá fagmönnum > varahlutir rW Hamarshofða l - s. 67-6744 J TVÖFALDUR1. vinningur m Tíminn LAUGARDAGUR 6. JÚNl 1992 Alfreð Þorstseinsson í borgarstjórn í fyrrakvöld: Einkavæðing Gutenberg þýddi minni atvinnu í máli Alfreðs Þorsteinssonar í um- ræðum utan dagskrár í borgar- stjórn í fyrrakvöld kom fram að hann telur ýmsar aðgerðir ríkis- valdsins beinlínis stuðla að auknu atvinnuleysi. Nefndi hann í því sambandi einkavæðingaráform hennar, og tók sérstaklega dæmi af sölu prentsmiðjunnar Gutenberg. Alfreð sagði að einmitt þessa dag- ana væri verið að tala um að selja hana fyrir um 100 milljónir og að kaupverð yröi greitt á nokkrum ár- um. Flest benti til að stórt prentfyr- irtæki í Reykjavík keypti Gutenberg og við það eru líkur til að starfs- mönnum hjá Gutenberg myndi fækka um helming, því hjá kaup- anda væru allar aðstæður fyrir hendi til hagræðingar sem hefði í för með sér færra starfsfólk. Alfreð sagði að ríflegt væri að gefa sér að af þeim 30 manns sem yrðu at- Alfreð Þorsteinsson. vinnulausir tækist 10 að útvega sér vinnu á almennum markaði því nokkuð atvinnuleysi væri í grein- inni, t.a.m. hafi til skamms tíma verið um 40 bókagerðarmenn á at- vinnuleysisskrá. Þeir 20 sem av- innulausir standa eftir hafa trúlega greitt um 50 þúsund kr. af tekjum sínum í opinber gjöld á mánuði eða um 1 milljón á mánuði. Þannig myndi ríkið tapa um 12 milljónum á ári auk þess sem borga yröi við- komandi atvinnuleysisbætur og aðra félagslega aðstoð fyrir jafnháa upphæð. Þar með þyrfti ríki og borg að sjá af um 24 milljónum á mánuði vegna þessara manna og því hyrfi hagnaðurinn af sölu prentsmiðjunnar út í buskann á fjórum árum. Þetta taldi Alfreð dæmi sem vert væri að íhuga þegar menn standa frammi fyrir atvinnu- leysi í borginni. Norrænu leikskáldaverðaunin: FÉLLU í HLUT ■ LLW ■ IkU I Hrafnhildi Hagalín Guðmunds- dóttur voru úthiutuð norrænu leikskáldaverðlaunin á opnunar- hátíö Norrænu leiklistardaganna í fyrrakvöld en þetta er f fyrsta skipti sem þau eru veitt. Verðlaunin hlaut hún fyrir sitt fyrsta ieikrit „Ég er meistarinn“ og nema þau hálfri miiljón króna. Borgarleikhúsið frum- sýndi verkið haustið 1990 undir leikstjórn Kjartans Ragnarsson- ar. Undanfama tvo vetur hefur Hrafnhildur numið lelkhúsfræði við Sorbonne-háskóla í París. Hún á hvorki ritshiildina né leik- hústengslin langt að sækja því afi hennar var Guðmundur Hagaiín rithöfundur og foreldrar hennar Guömundur Pálsson Íeikari, nú látinn, og Sigríður Hagalín leikkona. —GKG. SUBARU LECACY 2000 Á VIT ÆVINTÝRA HÁFETI - Subaru Legacy er einnig fáanlegur í"Arctic Edition" útgáfunni sem er sérstaklega ætluð til aksturs við erfiðar aðstæður. Ný geysiöflug 2000 cc 16 ventla vél með í/ffli ,d:. IflíÁ MPFl fjölþættri innspýtingu. í^Jl,j Tffr.: \ImÆMkj val á 4ra þrepa sjálfskiptingu. lagt drif. Hatt og í,& Ingvar í-;r.4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.