Tíminn - 03.07.1992, Blaðsíða 7
Föstudagur 3. júlí 1992
Tíminn 7
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi:
Sérstök ánægja með
niðurstöðu Kjaradóms
Stjórn Félags opinberra starfs-
manna á Austurlandi samþykkti á
fundi sínum 1. júlí s.l., að lýsa yfir
sérstakri ánægju sinni á dómi
þeim, sem Kjaradómur felldi 26.
júní s.l. til leiðréttingar á launum
þeirra sem hallað hefur á í lq'arabar-
áttu síðustu ára.
Jafnframt lítur stjórnin svo á, að
tilvitnaður Kjaradómur sanni svo
ekki verði um villst, að miðlunartil-
laga sáttasemjara, sem samþykkt var
af þorra stéttarfélaga á síðasta vetri
og færði launþegum 1,7% hækkun
launa, en hélt þó ekki í við minnk-
andi kaupmátt á samningstímabil-
inu, hafi verið á misskilningi byggð,
og þá um leið samþykkt hennar.
Því er stærstu launþegasamtökum
landsins, BSRB og ASÍ, bent á að nú
er lag til að ná samsvarandi leiðrétt-
ingum á launum skjólstæðinga
þeirra, svo sem þeir fengu er nutu
velvilja Kjaradóms. -BS
Þessi mynd vartekin í vel heppnaöri ferð eldri borgara á Vestfjörö-
um um Noröurland í fyrra. Nú er stefnan tekin á Suðurland.
Eldri borgarar á Vestfjörðum:
Ferð um Suður-
land í ágúst
íslenskar getraunir:
Síðustu
leikir
Allsvenskan
GAIS-TreUeborg
Djurgárden-Örebro ....„..„.1-0
Malmö-Göteborg 1-0
Frölunda-AIK.....1-2
N orrkoping-Óster........... ...6—2
AIK-Göteborg............3-0
GAIS-Öster.............2-2
Frölunda-Djurgárden......3-1
GAIS-Fröhmda.............1-1
Malmö-Djurg&rden •••••••••••X-X
1. deild sudur
Helsingborg-Halmstad ....0-3
Mjallby-Kalmar...........1-2
H&sselhoim-Landskrona ...1-3
Leikin-Karlskrona........2-3
Landskrona-Leikin .......3-2
Kalmar-Helsíngborg ......0-3
Haimstad-Hasselholm ......7-0
Karlskrona-Mjallby •••••••••♦*
í. deild norður
IFK Sundsvall-Kiruna ....1-0
Lule&-VSsby..............1-0
Spang&-Hammarby *••••••♦••• 3-4
Sp&rvagen-GIF SundsvaU .1-0
Kiruna-GIF SundsvaU .....2-1
IFK Sundsvall-Spanga.....3-1
Hammarby-Lu!e& ..........1-1
Vasby-Sp&rvagen ....... 0-3
1. deild ausiur
Enköping-Forward „..„....2-3
Degerfors-Eskilstuna •••«•••2*1
Gefle-Vasalund ..........3-2
Brage-Sirius • •••••*•••*•••♦•••*•• 1*1
Forward-Brage •••••••••• •••••••0**1
EskUstuna-GefÍe..........1-3
Sirius-Degerfors •••**♦•*♦••**• 1-3
Vaselund-Enköping „..„..„.4-0
/. deild vestur
GunnUse-Motala ........ 5-1
Oddevold-Myresjö ••••«•••••••«2*2
Skövde-Hacken ...........3-3
Elfsborg-Tidaholm •••••••••••3*2
SkÖvde-Oddevold......„„...1-2
Myresjö-GunnUse •••••»•••»•••• 0-0
Motaia-Elfsborg •••••••••••••••• 2-3
Hacken-Tidaholm ________ 1-1
í lok ágúst næstkomandi er ráðgerð
ferð eldri borgara á Vestfjörðum á
vegum Rauða kross deildanna á
Vestfjörðum, um Suðurland. Flogið
verður til Reykjavíkur og þaðan
verður ekið með langferðabifreið
um Suðurland. Dvalið verður á
Kirkjubæjarklaustri og Nesjaskóla
við Vötn dagana 26. ágúst til 2. sept-
ember.
Ferð sem þessi hefur verið árlegur
viðburður síðustu 10 árin, og hefur
Sigrún Gísladóttir RKÍ-deildinni á
Starfsmannaféiag ríkisstofnana tel-
ur að rökrétt framhald af úrskuröi
Kjaradóms sé að samsvarandi kaup-
taxtahækkanir komi á laun félags-
manna SFR.
í áiyktuninni segir: „Talsmenn ríkis-
stjómarinnar hafa, frá því samningar
opinberra starfsmanna urðu lausir í
september í fyrra, til þessa dags, klif-
að látlaust á því að ekkert svigrúm
væri til að lagfæra kjör láglaunafólks,
hvað þá til almennra launahækkana.
Fjármálaráðherra viðhafði þau um-
mæli um kröfur SFR í DV 3. septem-
ber 1991 að „ríkisstarfsmenn yrðu að
snúa sér til þjóðarinnar ef þeir ætl-
uðu sér að fara fram á 70 þúsund
króna lágmarkslaurí'. Miðlunartil-
laga sáttasemjara, sem á endanum
var samþykkt, var upp á 1,7% hækk-
un launa á samningstímabilinu, og
átti þessi óverulega launabreyting að
tryggja áframhaldandi stöðugleika,
Flateyri haft umsjón með ferðunum
og svo er einnig í ár. í fyrra var farið
um Norðurland og tóku um fimm-
tíu manns þátt í ferðinni, sem
heppnaðist í alla staði vei. Dvalið var
á Edduhótelunum á Laugum og í
Reykjadal.
Pantanir í ferðina í ár verða teknar
frá og með 6. júlí, daglega milli
kiukkan 17-18 hjá Sigrúnu í síma
94-7770 og hjá Heigu Jónasdóttur á
Táiknafirði í síma 94- 2606.
að mati ríkisstjórnarinnar.
Ríkisstjórnin hefur marglýst því yfir
að nú sé hart í ári. Allir sannsýnir
menn sjá að þá versna kjör þeirra,
sem lægst hafa launin, hlutfallslega
meira en hjá hálaunafólki. Það hlýtur
því að vera réttlætismál að leiðrétt-
ingar til hinna hærra iaunuðu bíði,
en kjör þeirra lakast settu verði hins
vegar bætt þannig að tekjumunur
minnki. Ef ríkisstjómin ætlar að vera
samkvæm sjálfri sér, mun hún kalla
þing saman hið fyrsta til að taka mál-
ið upp á réttum vettvangi, og nota
þau hundruð milljóna, sem Kjara-
dómur hefur úthlutað helstu emb-
ættismönnum þjóðarinnar, til að
bæta þegar í stað kjör þeirra lægra
launuðu. SFR krefst þess að kjara-
samningi verði rift og samninga-
nefnd ríkisins semji við félagið á
sömu nótum og úrskurður Kjara-
dóms.“ -BS
Ályktun stjórnar SFR:
Krefjast sömu
taxtahækkana
TVÖFALDUR
1. VINNINGUR