Tíminn - 21.07.1992, Qupperneq 11

Tíminn - 21.07.1992, Qupperneq 11
Þriðjudagur 21. júlí 1992 Tíminn 11 KVIKMYNDAHUS 6558. Lárétt 1) Sagnih 6) Gamalmennis. 10) Belju. 11) Þófi. 12) Virki. 15) Krafsa. Lóðrétt 2) Fugl. 3) Bára. 4) Myrkar. 5) Vaðir. 7) Þreytu. 8) Planta. 9) Gljúfur. 13) Sunna. 14) For. Ráöning á gátu no. 6557 Lárétt 1) Snúna. 6) Æsingur. 10) Tó. 11) Ná. 12) Undrast. 15) Stuna. Lóðrétt 2) Nei. 3) Nag. 4) Sætur. 5) Gráta. 7) Són. 8) Nár. 9) Uns. 13) Dót. 14) Agn. Gengisskr / i 4 \ 20.JÚIÍ 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarfkjadollar ....53,660 53,820 Sterlingspund ..105,039 105,353 Kanadadollar ....45,147 45,282 Dönsk króna ....9,5903 9,6189 Norsk króna ....9,3959 9,4239 Sænsk króna ..10,1783 10,2086 Finnskt mark ..13,4756 13,5158 Franskur frankl ..10,9293 10,9619 Belgiskur frankl ....1,7933 1,7987 Svissneskur frankl... ..42,0204 42,1457 Hollenskt gyllini ..32,7695 32,8672 ..36,9687 36,0789 0,04877 5,2687 ..0,04863 Austurrískur sch ....5,2531 Portúg. escudo ....0,4331 0,4344 Spánskur peseti ....0,5764 0,5781 Japansktyen ..0,43156 0,43285 ....98,351 98,644 78,6703 Sérst. dráttarr. ..78,4364 ECU-Evrópum ..75,2447 75,4691 Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. Júlf 1992 MínaöargrBlöslur Elli/órofkulHeyrir (grunnllfeyrir)..........12.329 1/2 hjónallfeyrir Full tekjutrygging eHilfeyrisþega Full tekjutrygging örorkullfeyrisþega 11.096 29.036 29.850 9.870 Sérstök heimilisupptxbt 6.789 Bamalifeyrir v/1 bams.....................7.551 Meölag v/1 bams...........................7.551 Mæöralaun/feöralaun v/1bams...............4.732 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama...........12.398 Mæöralaun/feöraiaun v/3ja bama eöa fleiri ....21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa..........15.448 Ekkjubætur/ekkílsbætur12mánaöa...........11.583 Fullur ekkjulífeyrir 12.329 15.448 25.090 10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga 10.170 Daggrelöslur Fullir fæöingardagpeningar 1.052 Sjúkradagpeningar einslaklings...........526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Slysadagpeningar elnstaklings............665.70 Slysadagpeningarfyrir hvert bam á framfæri 142.80 28% tekjutryggingarauki, sem greiöist aöetns I jull, er inni I upphæðum tekjutryggingar, heimlísuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. Þriðjudagstilboð. Miðaverð kr. 300,- á allar myndir ÓgnareAII Myndin sem er aö gera allt vitiaust. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30 Stranglega bönnuð innan 16 ára Lostætl Hrikalega fýndin og góð mynd. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Freejack Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Homo Faber 33. sýningarvika Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Léttlynda Rósa Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Þriöjudagstilboð. Miöaverð kr. 300 - á allar myndir nema Veröld Waynes GrelAlnn, úrlA og stórflskurlnn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Veröld Waynes Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.10 StJörnustrfA VI - ÓuppgötvaAa landlA Stórgóð mynd, full af tæknibrellum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Lukku Lékl Sýnd kl. 5 og 7 Refskák Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Aðalbjörg Jónsdóttir sýnir í Sævangi við Steingrímsfjörð Fimmtudaginn, 23. júlí, kl. 20 opnar Aðalbjörg Jónsdóttir frá Gestsstöðum í Kirkju- bólshreppi málverkasýningu í Sævangi við Steingrímsfjörð. Aðalheiður stundaði myndlistamám hjá Amheiði Einarsdóttur 1966-1970, í Myndlist- arskóla Reykjavíkur 1975-1978, vorið 1978 í Killeen í Texas hjá Lindu Daude. Hún hef- ur f 10 ár verið félagi í myndlistarklúbbi Hvassaleitis. Hún hefur haldið þrjár einkasýningar, auk þess að taka þátt í samsýningum með myndlistarklúbbi Hvassaleitis. Einnig hefur hún haldið einkasýningu á handprjónuð- um kjólum úr íslensku eingimi á Kjarvalsstöðum 1982 og víðar innanlands og utan. Aðalheiður sýnir nú liðlega 70 myndir, flestar unnar með olíu-, vatns- eða pastellitum. Sýningin stendur til 30. júlí og verður opin daglega kl. 10-22. Hafnargangan í kvöld Farið verður frá Hafnarhúsinu þriðju- dagskvöldið 21. júlí og gengið niður á Miðbakka og botndýralíf Kollafjarðar skoðað í sælífskerum. Síðan verður gengið um vesturhöfnina eftir Granda- garði og út á Norðurgarð að innsigling- arvitanum. í leiðinni verður Faxamjöls- verksmiðjan heimsótt og fjallað um starfsemi hennar. Úti á Norðurgarði verður rennt fyrir fisk. Komið verður til baka að Hafnarhúsinu um kl. 23. Hjónaafmæli Hjónin Karl Hannesson og Ingiríður Daníelsdóttir frá Kollá taka á móti gest- um í Grunnskólanum á Borðeyri laugar- daginn 25. júlí eftir kl. 20. Tilefhi: 80 ára afmæli Karls þann 6. júní s.l. og 70 ára afmæli Ingiríðar þann 13. ágúst n.k. Félag eldri borgara í Kópavogi Nokkur sæti laus í Homafjarðarferð 23. júlí. Upplýsingar í síma 41226. Ferða- nefndin. Líffræðifélag Islands: Grasaferð í fsafjarðardjúp Líffræðifélagið ásamt Náttúrulækn- ingafélagi Reykjavíkur og Heilsuhringn- um gengst fýrir grasaferð í ísafjarðar- djúp dagana 24.-26. júlí n.k. undir leið- sögn Hafsteins Hafliðasonar frá Vigur. Fararstjóri í ferðinni verður Ingibjörg Bjömsdóttir frá NLFR. Lagt verður af stað frá Reykjavík kl. 13 föstudaginn 24. júh' og ekið vestur í Djúp um Steingrímsfjarðarheiði að Djúp- mannabúð í Mjóafirði. Þar verður tjaldað og gist báðar nætumar. Á laugardaginn verður gengið um Hey- dal og Kelduskóg og gróðurfarið skoðað. Á sunnudag verður ekið yfir í ísafjörð um Eyrarfjall. Þaðan verður farið til Reykjaness. Þeir sem vilja geta farið í sund í sundlauginni þar og borðað há- degisverð á Edduhótelinu. Síðan veröur ekið til baka inn í ísafjarðardjúp og geng- ið að þymirósastóðinu inn við Hesta- kleif. Eftir það verður stefnan tekin heim á ILAUGARAS= Sfmi 32075 Frumsýnir grln- og spennumyndina Stopp eAa mamma hleyplr af Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Næstum ólétt Eldfjörug gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára Töfralæknlrlnn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Mltt elglö Idaho Sýnd kl. 11 Bönnuö Innan 16 ára leið og er áætlað að koma til Reykjavíkur umkl. 11 umkvöldið. Þátttökugjald er kr. 9500. Innifalið er rútan, leiðsögn, tjaldstæði og sameigin- leg máltíð fyrsta kvöldið. Rétt er að benda á að þetta verður gómsæt jurta- máltíð að hætti Náttúmlækningafélags- ins. Tekið er við pöntunum á skrifstofu NLFÍ, Laugavegi 20b, í síma 16371 fyrir hádegi. Þátttakendur hafi með sér hlý föt, bak- poka, góða gönguskó og vaðstígvél, beitt skæri og lítinn hníf og léreftspoka fyrir jurtir. Einnig væri gott að hafa meðferð- is handbækur um dýralíf og jurtir, kíki og myndavél. Láttu ekki fljúga frá þér Áskriftarsími TÍMANS fyrir nokkur umferðarlagabrot: Umferöarráö vekur athygli á nokkrum neöangreindum sektarfjárhæöum, sem eru samkvæmt leiöbeiningum ríkissak- sóknara til lögreglustjóra frá 22. febrúar 1991 Akstur gegn rauðu Ijósi - allt að 7000 kr. Biðskylda ekki virt “ 7000 kr. Ekið gegn einstefnu “ 7000 kr. Ekið hraðar en leyfilegt er “ 9000 kr. Framúrakstur við gangbraut “ 5000 kr. Framúrakstur þar sem bannað er “ 7000 kr. „Hægri reglan" ekki virt “ 7000 kr. Lögboðin ökuljós ekki kveikt 1500 kr. Stöðvunarskyldubrot - allt að 7000 kr. Vanrækt að fara með ökutæki til skoðunar “ 4500 kr. Öryggisbelti ekki notuð “ 3000 kr. MJÖG ALVARLEG OG ÍTREKUÐ BROT SÆTA DÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM - FORÐUMST SLYS! UUMFERÐAR RÁÐ Auglýsíngasfmar Tfmans 680001 & 686300 JfJAHAÁ-AA^ Þé.TTAS€_A4ZHI / " ioHMS6M OÉ. / ^ , BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLTÍ KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.