Tíminn - 05.09.1992, Blaðsíða 16
16Tíminn
Laugardagur 5. september1992
Eigum til afgreiðslu strax:
POLARIS fjórhjól Trail Boss 2x4
POLARIS fjórhjól Trail Boss 4x4
HONDA fjórhjól Fourtrax 4x4
SUZUKI fjórhjól 250 2x4
HONDA fjórhjól Odyssey 2x4
SUZUKI fjórhjól 300 LTE 2x4
Tækjamiðlun íslands
Bíldshöfða 8. Slmi 91-674727
Varanleg lausn
á vatnsbrettum, sterk, rakaþétt og viðhaldsfrí.
Margir litir. Staögreiðsluafsláttur.
Einnig sólbekkir og borðplötur i mörgum litum.
Ótrúlega lágt verð á legsteinum með rafbrenndum álplötum.
Sterkt og fallegt.
Marmaraiðjan, Höfðatúni 12.
Sími 629955. Fax 629956.
CASE traktorsgrafa
CASE 580 G traktorsgrafa, árgerð 1985, til sölu, með opn-
anlegri skóflu og skotbómu. Vélin er keyrð aðeins 3800
tíma. Hagstætt bankalán til 3ja ára að upphæð 1300 þús.
fylgir.
Útborgun aðeins 300 þús. + VASK
MARKAÐSÞJÓNUSTAN
SÍMI 26911.
HÚSSTJÓRNAR-
SKÓLINN
f REYKJAVÍK
SÓLVALLAGÖTU 12
Námskeið veturinn 1992-1993
1. Saumanámskeið 7 vikur
Kennt mánudaga kl. 19-22 fatasaumur
þriðjudaga kl. 14-17 —
miðvikudaga kl. 19-22 —
fimmtudaga kl. 19-22 —
miðvikudaga kl. 14-17 —(bútasaumur — útsaumur)
2. Vefnaðarnámskeið 7 vikur
Kennt verður mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14-17.
3. Vefnaðarfræði
Kennt verður þriöjudaga kl. 16:30- 18:30.
4. Matreiðslunámskeiö 6 vikur
Kennt verður mánudaga og miðvikudaga kl. 18-21.
5. Stutt matreiðslunámskeið
Kenntverður kl. 14-17 fiskréttir 3 dagar
gerbakstur 2 dagar
pastaréttir 1 dagur
grænmetis- og baunaréttir 3 dagar
6. 6. janúar 1993 hefst 5 mánaða
hússtjórnarskóli
með heimavist fyrir þá nemendur, sem þess óska. Námið er við-
urkennt sem hluti af matartækninámi og undirbúningsnám fyrir
kennaranám.
Upplýsingar og innritun í síma 11578 mánudaga
til fimmtudaga kl. 10-14.
Skólastjóri
ÚTVARP/SJÓNVARP
fynr iitía hljómsveit eftir Frederick Delius Sinfónlu-
hljómsveit Islands leikur; Guido Ajmone-Marsan
stjómar. (Hljódritun frá 21. janúar 1988) • .Inngangur
og allegro' eftir Edward Elgar. Strengjasveit Sinfórv
luhljómsveitar Islands leikun Mark Reedman stjóm-
ar. (Hljóóritun frá 11. mai 1983 • .Serenaða ópus
31' eftir Benjamin Britten. Einsöngun Gunnar Guó-
bjömsson, tenór. Einleikari: Joseph Ognibene, hom.
Strengjasveit Sinfóniuhljómsveitar Islands leikur;
Guðmundur Emilsson stjómar (Hljóðritun frá 3. janú-
ar 1990)
21.00 Sumarvaka a. Af Steindóri Hinrikssyni
pósti. Sigurður Baldvinsson skráði b. Draumvitranir.
Lesið úr þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar. Lesari á-
samt umsjónaimanni: Eymundur Magnússon.
Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöðum).
22.00 Frittir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morg-
unþætti.
22.15 Ve&urfregnir. Orfi kv&ldsins. Dag-
skri morgundagsins.
22.20 Santfélagifi f nærmynd Endurtekið efni
úr þáttum liðinnar viku.
23.10 Stundarkorn í dúr og moll Umsjón:
Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnu-
dagskvöld kl. 00.10).
24.00 Fréttir.
00.10 Sélstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá
siðdegi.
01.00 Vefiurfregnir.
01.10 Næturútvarp é samtengdum résum
til morguns.
7.03 Morgunútvarpifi ■ Vaknafi til lífsins
Le'rfur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja dag-
inn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur á-
fram.
9.03 9 ■ fjögur Ekki bara undirspil i amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Ein-
arsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturiuson Sagan
á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóre
heimi.- Ferðalagiö, ferðagetraun, ferðaráðgjöf Sig-
mar B. Hauksson. Limra dagsins Afmæliskveðjur.
Siminn er 91 687 123.
12.00 Fréttayfirfit og vefiur.
12.20 Hédegisfréttir
12.45 9 ■ fjögur - heldur áfram Umsjön: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturiuson og
12.45 Fréttahaukur dagsins tpurfiur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskré: Dægurmélaútvarp og frétt-
ir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Kristján Þotvalds-
son, Lisa Páls, Siguröur G. Tómasson, Stefán Jón
Hafstein og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór
og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni.
17.00 Fréttir.- Dagskrá heldur áfram, meðal ann-
ars með máli dagsins og landshomafréttum- Mein-
homið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og
kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjéfiarsélin ■ Þjófifundur f beinni út-
sendingu Siguröur G. Tómasson situr við símann,
sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvðidfréttir
19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson enduriekur
fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Rokkþéttur Andreu Jónsdóttur
22.10 Landifi og mifiin Umsjón: Darri Ólason.
(Úrvali úWarpað kl. 5.01 næstu nótt).
00.10 {héttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlisL
01.00 Næturútvarp é samtengdum résum
til morguns.
Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Sunnudagsmorgunn mefi Svavari
Gests (Endurtekinn þáttur).
02.00 Fréttir.- Þáttur Svavars heldur áfram.
03.00 Næturtónar
03.30 Glefsur Úr dægurmátaútvarpi mánudagsins.
04.00 Næturtfig
04.30 Vefiurfregnir.- Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttir af vefiri, færfi og flugsam-
gfingum.
05.05 Landifi og mifiin Umsjón: Darri Ólason.
(Endurtekið únral frá kvöldinu áður).
06.00 Fréttir af vefiri, færfi og flugsam-
gfingum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norfiurtand td. 8.10-8 30 og 18.35-19.00.
jgiHBBifflJ
Mánudagur 7. september
18.00 Tðfraglugginn Pála pensill kynnir teikni-
myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá mið-
vikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
18.55 Téknmélsfréttir
19.00 Aufilegfi og éstrífiur (5:168) (The
Power, the Passion) Astralskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.30 Fólkifi i Forsælu (19:24) (Evening
Shade) Bandariskur gamanmyndaflokkur með Burt
Reynoids og Marilu Henner i aöalhlutverkum. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason.
20.00 Fréttir og vefiur
20.35 Úr ríki néttúrunnar Seiadauðinn I Norö-
ursjó 1988 (Survival - What Killed the Seals?) Bresk
heimildamynd um dularfutlan seladauða sem varö i
Norðutsjó fyrir nokkrum árum. Talið er að mikil
mengun I hafinu hafi dregiö mjög úr mótstöðuafli
selanna og aö veirusýking hafl orðiö þeim aö bana.
Þýðandjog þulun Ingi Kari Jóhannesson.
21.05 íþróttahomifil þættinum verður fjaliað um
Iþróttaviðburði helgarinnar. Umsjón: Samúel Öm Er-
lingsson.
21.35 Kamilluflit (2:5) (The Camomile Lawn)
Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Mary
Wesley um fimm ungmenni, tjölskytdur þeirra og vini
i upphafi seinna striðs. Leiksíóri: Peter Hall.
Aðalhlutverk: Paul Eddington og Felicity Kendal.
Þýðandi: Veturtiði Guðnason.
22.30 BráðamótUka (6Æ) (Bellevue Em-
ergency Hospital) Slðasti þáttur af sex sem sýna llf
og störf á Bellevue-sjúkrahúsinu I New York en þar
er tekið á móti öllum sem þangað leita I neyð. Þýð-
andi og þulur: Ólafur B. Guðnason. Atriði I þættinum
eru ekki við hæfi bama.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Þingsjá Umsjón: Ingimar Ingimarsson.
23.30 Dagskrériok
STÖÐ
Mánudagur 7. september
16:45 Nágrannar Ástralskurframhaldsmynda-
flokkur sem ijallar um líf og störf gððra granna.
17:30 Trausti hrausti Trausti og vfnir hans lenda I
mörgum og spennandi ævintýrum á ferðalagi sínu.
17:50 Sófii Teiknimyndasaga fyrir yngri kynslóðina.
18:00 Mímisbrunnur Fróðtegur myndaflokkur
um allt milli himins og jaröar.
18:45 Mirfc vikunnar Farið yflr stööu mála I
italska boltanum, mörkin úr leikjum siðustu viku
skoöuð og valið besta mark vikunnar. Stöð 21992.
19:19 19:19
20:15 Eerie Indiana Þaö er komið aö sfðasta
þættinum aö sinni i þessum einkennilega mynda-
flokki. (13:13)
20:45 Á fertugsaldri (Thirtysomething) Mann-
tegur og á stundum Ijúfsár bandariskur myndaflokk-
ur. (12:24)
21:35 Forhofiifi hjónaband (Marriage of Incon-
venience) Seinni hluti vandaðrar breskrar myndar um
ástarsamband sem fékk heimsbyggðina til þess að
gripa andann á lofti árið 1947. Aðalhlutveik: Ray John-
son og Niamh Cusak. Leikstjóri: Michael Dutfield.
22:30 Svartnætti (Night Heat) Kanadlskur
spennumyndaflokkur um tvo lögregluþjóna og
blaðamann, sem fylgir þeim oft eftirviö rannsókn
sakamála. (14:24)
23:20 Hólmgfingunwnn (The Duellists) Hrífandi
falleg bresk biómynd, gerö eftir sögu Josephs Conr-
ad. Aðalhlutverk: Keith Carradine, Harvey Keitel,
Edwand Fox, Tom Conti og Albert Finney. Leikstjóri:
Ridley Scott. 1977. Bönnuð bömum.
00:55 Dagskrérlok Stfifivar 2
Vifi tekur næturdagskré Bytgjunnar.
Guörún Friögeirsdóttir, skólastjóri Bréfaskólans, og Ásta Ögmundsdóttir, starfsmaöur hans, hafa í
nógu að snúast þessa dagana, enda mikiö að gera viö skráningu á námskeiðin. Timamynd Árni Bjama
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNlbÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
f •.
„Lögð áhersla á betra
samband við nemendur“
„Nú síðustu daga höfum við varla lit-
ið upp, það er búið að vera svo mikið
að gera hjá okkur,“ sagði Guðrún
Friðgeirsdóttir skólastjóri Bréfaskól-
ans í samtali við Tímann, en nú
stendur yfir innritun í námskeið
Bréfaskólans. Þar er boðið upp á fjöl-
breytt nám, íslensku fyrir íslendinga
og útlendinga, stafsetningu, sálar-
fræði, tungumál og margt fleira. Mest
eftirspum er eftir námskeiðum, sem
gefa einhver réttindi, einingar á fram-
haldsskólastigi eða launahækkanir og
því hefur slíkum námskeiðum verið
fjölgað.
Þegar Guðrún Friðgeirsdóttir tók við
stjórn Bréfaskólans var dálítil lægð í
starfsemi skólans, en Guðrún sagði að
árið eftir hefði nemendafjöldi aukist
dálítið og sá fjöldi hefði haldist. Und-
anfarin ár hefur verið reynt að fjölga
námskeiðum og gera þau fjölbreyttari.
Þar sem fjöldi nemenda í bréfanámi
hefði dálítið dregist saman, hefði verið
reynt að gera námið fjölbreyttara. M.a.
er nú boðið upp íslenskunám fyrir út-
lendinga og sagði Guðrún að nú væru
komnir vel á áttunda tug erlendra
nemenda, sem væru búsettir víðs veg-
ar um heiminn. „Ég fékk nýlega bréf
frá Suður-Afríku og ég hef meðal ann-
ars fengið bréf frá Kína, Malasíu og
fleiri fjarlægum stöðum," sagði Guð-
rún. Hún sagði að vonir stæðu til að
Bréfaskólinn yrði fljótlega tengdur við
íslenska menntanetið, sem hefur höf-
uðstöðvar sínar á Kópaskeri, en það
myndi gjörbreyta starfsemi Bréfaskól-
ans. „Það hefur verið stefna okkar og
við höfum lagt á það mikla áherslu
undanfarið að vera í meira sambandi
við nemendur. Það hefur verið fjölgað
kennurum, sem hafa símatíma, eða
jafnvel leyfa nemendum að hringja í
sig þegar þeim hentar. Þá sendum við
nemendum hvatningarbréf og við
reynum að hafa samband við þá, sem
hefur mikið að segja."
Guðrún segist trúa því að skólinn eigi
framtíðina íyrir sér, en fyrir nokkrum
árum ríkti töluverð svartsýni um
framtíð hans, en sannleikurinn er sá
að það er stöðugur hópur sem leitar til
Bréfaskólans til náms. Sérstaklega
væri augljós þörfin fyrir sjómenn,
sjúklinga og aldraða