Tíminn - 05.09.1992, Blaðsíða 18

Tíminn - 05.09.1992, Blaðsíða 18
18 Tíminn Laugardagur 5. september 1992 Þróun Landsvísitölu frá 1. júlí I dag urðu viðskipti með hlutabról Eimskips og Tollvörugeymslunnar á hlutabrófamarkaðinum. Tollvörugeymslan seldist á 1,45 og hœkkaði um 0,10 frá síðustu vlðsklptum. Elmsklp seldist á 4,40 og lækkaói um 0,10. Þar sem markaðsverðmæti hlutabrófa Eimsklps er meira, vegur lækkun þess meira en hækkun Tollvörugeymslunnar og Landsvísitalan lækkar um 0,36 stlg. I Þróun Landsvfsitölu sl. 2 vikur Hópur starfsmanna íslenska dansflokksins viö upphaf nýs starfsárs. Nýir dansarar með Islenska dansflokknum Nítjánda starfsár íslenska dansflokksins hófst mánudaginn 17. ágúst síðastliðinn. Með tilkomu nýrra reglna um dansflokkinn, sem samþykktar voru af menntamálaráð- herra um áramótin, hafa orðið miklar breytingar á starfsemi flokksins. íslenski dans- flokkurinn er nú sjálfstæð stofnun með eigin stjóm. Flokkurinn starfaði innan Þjóð- leikhússins þar til fyrir tveimur árum að starfsemin var flutt að Engjateigi 1. Þá er fyr- irhugað að flokkurinn flytji ásamt öðrum listaskólum í nýtt húsnæði í Laugamesi á næstu ámm. Frá því að ný stjóm, undir forystu Sveins Einarssonar, tók til starfa í vor hefur verið unnið að endurskipulagningu á starfsemi flokksins. Breytingar hafa orðið í röðum dansara og nú við upphaf starfsársins tóku sex nýir dansarar til starfa hjá flokknum, en það eru þau Þóra Guðjohnsen, sem starfað hefur í Þýskalandi síðustu þrjú ár, banda- rísku dansaramir Melissa Anderson, Rafael Delgado, Anthony Wood og Rome Saladino og breski dansarinn David Greenall. Þá hafa verið ráðnir tveir dansarar á nemenda- samninga, þau Hlíf Þorgeirsdóttir og Viðar Maggason. Alls verða sex karldansarar í flokknum í vetur, en þetta er í fyrsta skipti í sögu dansflokksins sem svo margir karl- dansarar eru á föstum samningum. Þetta kemur til með að breyta miklu fyrir starf- semina og auka möguleika við verkefnaval. Þá hefur verið ráðinn dansmeistari, Alan Howard, sem er bandarískur og hefur langa reynslu og mikla þekkingu sem ballett- kennari og dansmeistari. Æfingar em þegar hafnar fyrir fyrstu fmmsýningu vetrarins, en hún verður í Þjóð- leikhúsinu í október. Þar verða sýnd verk eftir þrjá bandaríska danshöfunda, þá Steph- en Mills, William Soleau og Charles Czamy. Verkin em öll í ný-klassískum stfl. Listdansstjóri er María Gfsladóttir og framkvæmdastjóri er Salvör Nordal. Landsvísitala hlutabréfa 3. september 1992 CNJ CM CVJ CO í dag Br. frá síðustu birtinqu Br. sl. mán. Landsvísltala 104,10 -0.36 7.72 Sjávarútvegur 94,35 0 12,93 Flutningaþjónusta 106,84 -1,09 5.34 Olíudroifing 110,42 0 7,36 Bankar 106,89 0 11,09 Önnur fjármálaþjónusta 100,00 0 0 Hlutabréfasjóóir 100,00 0 0 lónaður og verktakar 94,35 0 0 „Blöðum flett“ — Bresk bók- verk í Listasafni íslands I Listasafni fslands verður opnuð sýn- ingin „Blöðum flett“ (Work & Túm) í dag, laugardaginn 5. september, kl. 15. Sýnd verða bókverk eftir 32 breska lista- menn. Verkin em öll nýleg, flest frá ár- unum 1989 til 1991. Breski listamaður- inn David Blamey hefur valið verkin á sýninguna, sem er styrkt af The British Council og stendur til 11. október. Breski sendiherrann á íslandi, hr. Patr- ick Wogan, mun opna sýninguna. Bókverk nefnist sú tegund myndlistar þar sem listamaðurinn velur bókarform- ið sem viðmiðun. Innan þessa forms rúmast ótrúlegir möguleikar og allar ikilgreiningar á fyrirbærinu „bók“ em rækilega endurskoðaðar. Mikil gróska var í gerð bókverka undir lok sjöunda og í byrjun áttunda áratugarins og þá oft í tengslum við hugmyndalist (konseptlist) og formtilraunir af ýmsu tagi. Á síðustu fimm ámm hefur að nýju færst mikið líf í þessa grein myndlistarinnar, a.m.k. í Bretlandi, og því er mikill fengur að þessari sýningu. Frá Jöklarannsóknafélagi Is- lands Hin árlega haustferð félagsins í Jökul- heima verður farin helgina 11.-13. sept- ember n.k. Lagt verður af stað á föstu- dagskvöld kl. 20 frá Guðmundi Jónassyni hf., Borgartúni 34. Þátttaka tilkynnist Stefáni Bjamasyni (vinnusími 28544, heima 37392) eða Ástvaldi Guðmundssyni (vinnusími 686312). Arbsjar- vaktin )<Í0V)U12. pú AUé>A A hAANNlNN S£.M 5I2AUST INN TÍU p'\N 'A NdYANQA - // DAGSICVOLDÍÐ? rr/A/h/[B~QLÆPOMÍNN J Gunnar &Sámur (gi'su/nja 5£udi K)é2. pósrvcoer 'ép&P' 4 : 'SÆ. AÐ NVJA ,wrí ;H€.iMÍuíSFA/vélÐ æ FLFFi b, ^ ^ > 2.6.FS i 'NUA UAJÁJi •' ^ 'A UiTLA HlDAONÍ 4 i w X > ■ i ■ TEjD HAF-Ot GOTT \ / NO i rv/vj i D'LjDAI^. ) A V A(2- VW&E.I y “7 É.G NlANJ MÚ €.KVC( P" (WvŒJvJIÉ, MiTF VJAF. J r A JlbÉk ipM-. |WtHtnFljl f > í 1 / J \ rjk&mma Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavfk 4.-10. sepL er I Borgarapótekl og Reykjavikurapótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í sima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrakt um helgar og á stórhátiðum. Slmsvari 681041. Hafnarfjörðun Hafnartjaróar apótek og Noróurbæjar apó- tek etu opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og 61 skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 1000-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akurayrl: Akureyrar apótek og Sþömu apótek em opin vlrka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörsiu. Á kvöldin er opió i þvi apóteki sem sór um þessa vörslu, 61 kl. 19.00. Á helgidögum er opró frá kl. 11.00-1200 og 20.00- 21.00. Aöðnjm timum er lyfjafræðingur á bakvakt Uppiýs- ingar em gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugaid., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 1230-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið 6I kl. 16.30. Opið er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga 6I Id. 18.30. Álaugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00. Garðabsr Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00. Læknavaktlyrir Reykjavík. Seitjamames og Kópavog er i Heisuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 6I 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sóiarhrirginn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin Id. 20.00-21.00 og laugard. Id. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vrtjanabeiðn- ir, símaráðleggingar og 6’mapantanir i sima 21230. Borgar- spilalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiislækni eða nær ekki 61 hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeid) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sóiarhringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyljabúóir og læknaþjónustu em gefnar i simsvara 18888. Óræmisaðgerðir fyrir fUlorðna gegn mænusóö fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00- 17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskiiteini. Garðabær Helsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00- 17.00, simi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarfjöröur Heisugæsla Hafnaríarðar, Strarrdgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-17.00, simi 53722 Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heisugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sótarhringinn á Heisu- gæslustöó Suðumesja. Simi: 14000. ni /s « / ViMWftllHfi Landspitalinn: Alla daga kl. 15 6116 og ki. 19 6I ki 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar Id. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspitalans Hátúnl 108: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla virka kl. 15 6I Id. 16 og kl. 18.30 6I 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annana en foreldra Id. 16-17 dagtega. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga ti föstudaga Id. 18.30 6I 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum id. 15-18. Hafnarbúðir: Aila daga Id. 14 6I kl. 17. - Hvitabandið. hjúknrnardeid: Heimsóknarllmi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga ti föstudaga id. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga Id. 14-19.30. - Heilsuvemdaretöðin: Kl. 14 6I Id. 19. - Fæðingarheimili Roykjavikur Alla daga id. 15.30 61 Id. 16.30. - Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 ti Id. '16 og Id. 18.30 6I kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga Id. 15.30 ti kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og Id. 15 6I kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspltali: Heimsóknarlimi daglega Id. 15-16 og Id. 19.30-20. - Geðdeid: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St Jósepsspitali Hafnarfirðl: Alla daga Id. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimilí i Kópavogi: Heimsóknartimi Id. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuríækn- ishéraðs og heilsugæslustöðvar Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heimsóknar- tlmi viika daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátióum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrí - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:10.14.00- 19.00. Slysavarðstofusimi frá Id. 22.008.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akra- ness er alla daga kl. 15.3016.00 og kl. 19.0019.30. . Sálræn vandamál: Sálfræðistööin: Ráögjöf i sálfræöleg- um efnum. Slmi 687075. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um ainæmisvand- ann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, simi 28586. Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miö- vikudögum kl. 17-18 í sima 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. ..........iiili....... Reykjavik: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur. Lögreglan simi 51166, slökkviiö og sjúkra- brfreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabill simi 1????, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan, simi 11666, slökkviliö simi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabrfreiö simi 222?? ísafjöröur. Lögreglan simi 4222. slökkviiö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö simi 3333. Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja í þessl simanúmer Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjamamesi er slmi 686230. Akureyn 11390, Keflavik 12039. Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400. Seltjamames sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um heigar f síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515. en eftir lokun 11552. Vest- mannaeyjar slmi 11088 og 11533. Hafnarfjöröur 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavikog Vestmannaeyjum blkynnist I sima 05. Bilanavakt hjá borgarstof nunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I sfma 27311 ala virka daga frá kl. 17.00 bl kl. 08.00 og á helgum dög- um er svaraö alian sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i óörum tilfellum, þar sem borgarbú- ar teija sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.