Tíminn - 15.09.1992, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.09.1992, Blaðsíða 1
IMÍSSimWMl Þriðjudagur 15. september 1992 171.tbl.76. árg. VERÐ f LAUSASÖLU KR. 110.- Landhelgisgæslan hefur fengið nýjan búnað til að fást við elda á sjó og landi: „Slökkvilið“ sjávarins í skugga niðurskurðar Gæslan kynnir slökkvibúnaö sinn í gær. Tímamynd: Áml Bjama Veruiegt tjón í Slökkviliö Reykjavíkur var kaliaö að kaffihúsinu Kaffi Jensen í verslunarmiðstöö í Mjódd í gœrmorgun. Ekki er talið útilokað að um íkveikju hafi verið að ræða. Kviknað hafði í millivegg kaffistofunnar og hárgreiðslu- stofunnar Möggurnar í sama húsi. Eftir að tekist hafði að brjótast inn nm glerhurð, gekk greiðlega að hindra útbreiðslu eldsins. í framhaldi þessa þurfti að reykhreinsa húsið og gekk það greiðlega. Thlvert eignatjón varð vegna elds og reyks. Að sÖgn varð- stjóra hjá slökkviliðinu er óvfst um eldsupptök, en jafnvei kik- ur grunur á að um tkveikju hafi verið að ræða. -Hi> Nauðgunarmálið á Akureyri: DNA-próf hreinsar grunaðan karlmann Um helgina bárust til landsins niður- stöður úr DNA-rannsókn, sem fram- kvæmd var í Bretlandi á blóði manns, sem grunaður var um hrottalega nauðgun á Akureyri í júlí sl. Rannsókn- amiðurstöðumar sýna að DNA-erfða- mynstrið í blóði mannsins er ekki það sama og í sýnishomi af sæði nauðgar- ans, sem fannst á vettvangi. M.ö.o. er maðurinn, sem legið hefúr undir grun, saklaus og nauðgarinn gengur því laus. Sá, sem nú hefur verið hreinsaður af grun, hefúr ákveðið að fara í skaðabótar mál við lögregluna. Jón G. Tómasson borgarritari segir að þetta þýði að fyrirtækið Húsa- tryggingar Reykjavíkur muni líða undir lok. „Lögin, sem heimila reksturinn, eru felld úr gildi," segir Jón. Um það hvort Reykjavíkurborg Landhelgisgæslan kynnti í gær um borð í varðskipinu Tý nýjan björg- unar- og hjálparbúnað, sem komið hefur verið fyrir í skipum hennar. Búnaðurinn er einkum ætlaður tíl slökkvistarfa og annarra björgun- arstarfa á sjó og í landi. Spuming er hins vegar hvort bún- aðurinn muni koma að fullum not- um, því að yfirmenn Gæslunnar óttast nú mjög að fé til hennar á nýjum fjárlögum verði mjög skorið niður, jafnvel um 100 milljónir á ári. Nýi búnaðurinn, sem hér er um að ræða, er ein fasttengd slökkvidæla, sem komið er fyrir í vélarrúmi hvers skips. Dælan er knúin 205 hestafla Caterpillar-dísilvél. Frá henni liggja síðan röralagnir um skipin og er hægt að tengja við þær mjög öflug- ar slökkvibyssur á tveimur stöðum í skipinu, frammi í stefni og uppi á brúnni. Þessi búnaður er óháður slökkvikerfi skipsins, en hægt er þó að samtengja hann við það. Þessi fasttengda slökkvidæla dælir 2200 lítrum af vatni á mínútu og vinnu- þrýstingur hennar er 9 kg. Auk hinnar öflugu fasttengdu dælu er nú í hverju varðskipanna færan- leg slökkvidæla með 50 hestafla Nissan- vél. Þær afkasta 1600 lítrum á mfnútu undir 8 kg vinnuþrýstingi. Ennfremur eru um borð tvær dælur af Honda-gerð, sem afkasta 1000 lítrum á mín. við 2 kg þrýsting. Búnaður er á þessum dælum til þess að sprauta sérstöku lífrænu slökkviefni, verksmiðjuframleiddri eggjahvítu sem leggst yfir t.d. log- andi olíu á sjó og í skipum og kæfir eld. Efni þetta er tiltölulega nýtil- komið. Áður var notað nautablóð í sama tilgangi. Þá má enn telja fjórar minni björg- unardælur, rafstöðvar, reyklosunar- blásara, sem afkastar 500 rúmmetr- um af lofti á mínútu, fimm reykköf- unartæki og tvö öflug halogenljós, sem nota má þar sem engin lýsing er, t.d. við björgun úr snjóflóðum verði fyrir miklu tekjutapi, segir Jón: „Iðgjöldum af húsatryggingum hefur að hluta til verið varið til að borga rekstur slökkviliðsins og búa það betri tækjum. Þetta hefur verið þó nokkurt fé í gegnum árin, þar eða við aðrar hættuaðstæður. Að sögn Helga Hallvarðssonar telst Landhelgisgæslan nú, eftir að hafa fengið hinn nýja búnað, mjög vel búin til slökkvistarfa á sjó og í landi og telst búnaðurinn bæði öflugri og fullkomnari en hjá slökkviliðum á mörgum þéttbýlisstöðum. Því getur hún nú loks fyllilega staðið undir því að vera nokkurs konar slökkvilið fyrir flotann. Yfirmenn Landhelgisgæslunnar óttast nú að í nýja fjárlagafrumvarp- inu verði verulegur niðurskurður á fjárveitingu til reksturs gæslunnar. Heyrst hafi að í frumdrögum þess sé gert ráð fyrir allt að 100 milljón kr. niðurskurði, sem þýði það að leggja verði einu skipi gæslunnar og Fok- ker- flugvélinni. Landhelgisgæslan gerir nú út varðskipin Tý, Óðin og Ægi, þyrl- sem um er að ræða 40 ára gamalt fyrirtæki. í sjálfu sér hefur þetta áhrif. Þetta getur verið spuming uppá 50 til 60 milljónir króna á ári til slökkviliðs borgarinnar, en í 12 milljarða veltu borgarsjóðs hefur þetta ekki afgerandi áhrif," segir Jón. Ólafur B. Thors, framkvæmdastjóri Sjóvár-Almennra, telur að það sé grundvallaratriði málsins að menn una TF-SIF og Fokkervélina TF- SYN. Hlutverk þessara farartækja og áhafna þeirra er, auk þess að annast löggæslu innan 200 mflna, að vera til taks til björgunar- og hjálparstarfa, þegar á þarf að halda. Varðskip gæslunnar eru sérsmíð- uð með það fyrir augum að þola siglingar á miðunum kringum landið, þar sem allra veðra er von. Þannig þola þau mjög vel bæði ís- ingu og siglingu gegnum ís. Yfir- menn gæslunnar telja björgunar- hlutverk varðskipanna mjög mikil- vægt, einkum á Vestfjarðamiðum að vetrarlagi, en þar eru veður mjög válynd. Neyðist gæslan til að leggja einu varðskipi, muni öryggi sjófarenda verða miklum mun verra en það er nú. Fram kom hjá þeim um borð í Tý í gær að framlög til Landhelgisgæslunnar á fjárlög- ráði hvar þeir láti tryggja húseignir sínar. Ólafur er mjög ánægður með frum- varpið og þá sérstaklega að einka- réttur Brunabótafélags íslands og annarra sé afnuminn. ,Menn þurfa ekki að sæta því að sveitarstjórnir semji við eitt tryggingafélag og sá samningur látinn ná til allra, hvort sem þeim líkaði það betur eða verr,“ sagði Ólafur. - HÞ um hefðu lengi farið minnkandi sem hlutfall af niðurstöðutölum fjárlaga. Fyrir 1958, þegar land- helgin var aðeins 4 mflur, hefði framlag til hennar numið um 2% af niðurstöðutölum fjárlaga. í dag væri það aðeins 0,2% þeirra. —sá Greiðslumark 8150tonn Landbúnaðamðherra hefur gef- Ið út regiugerð um heiidar- greiðslumark á verölagsárinu 1993-1994. Samkvæmt reglu- geröinni mega bændur framleiöa 8.150 tonn af kindakjöti, þar af mega þeir taka heim og ncyta sjálfir 150 tonn. í regiugerðinni er verslun með greiðslumark gef- in frjáls, ef frá er skilin verslun með greiðslnmark sem er í um- sjón Framleiðnisjóðs. Samkvæmt búvörulögum ber landbúnaðarráðherra að gefa út reglugerð um heiidargreiðslu- mark iyrir 15. september ár hvert. Framleiösla og beinar greiðsiur til bænda markast af heiidargreiðsiumarid. Á því verð- lagsári, sem er nýhafið, er heild- argreiðslumarkið 8.500 tonn. Þetta er það magn af kjöti, sem leggst til í þeirri sláturtíð sem nú stenduryfir. Samkvæmt bráðabirgðatölum var sala á kindakjöti á nýUönu verðlagsári 8.400 tonn. Hafa ber í huga að salan t ágúst var nýög mikfl af sérstökum ástæðum. Raunveruleg neysla á kindakjöti á einu ári er undir 8.400 tonnnm. Samkvæmt búvörulögunum verður framleiðsla á verðlagsár- inu 1993- 1994 í fyrsta sinn ai- geriega miðuð við innanlands- neyslu. -EÓ Jón G. Tómasson borgarritari telur að Slökkvilið Reykjavíkur gæti orðið af 50-60 milljóna tekjustofni: HÚSATRYGGINGAR RVK. MUNU LÍÐA UNDIR LOK í upphaflegum drögum að EES- samningnum var gert ráð fyrir að Húsatryggingar Reykjavíkur sætu einar að öllum húsatryggingum borgarinnar. í einu fylgifrumvarpi með EES-samningnum afnam tryggingaráðherra þennan fyrirvara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.