Tíminn - 15.09.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.09.1992, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 15. september 1992 Tíminn 11 fcHHEEi LEIKHÚS : iKVIKMYNDAHÚSl :§B: ÞJÓDLEIKHÚSID KÆRAJELENA efSr Ljúdmilu Razumovskaju Uppselt er ð allar sýningar Sl og með 27. sepL Athugið að ekki er unnt að hleypa gestum inn I salinn eft'r að sýning heísl Aðeinsötfðarsýningar Stóra sviðið: HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Sfmonarson Fmmsýning 19. september Önhur sýning sunnud. 20. sept Id. 20:00 KÆRA JELENA Fyrsta sýning ð Stóra svlði laugard. 3. okt kl. 201X1. ðrfá sæti laus. Sala aðgangskorta stendur yfir á 3.-8. sýningu Verð aðgangskorta kr. 7.040 Elli- og ðrotkullfeyrisþegar verð kr. 5.800,- Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frð kl. 13-20ðmeðaná kortasölu stendur. Miðapantanir frð kl. 10 virka daga I slma 11200. Greiðslukortaþjönusta - Græna llnan 996160 Leikhúsllnan 991015 <1ÁO leikfélag mmjm REYKJAVlKUR DUNGANON eftir Bjöm Th. Bjömsson Leikstjóri Brynja Benediktsdóttir Leikmynd og búningan Sigurjón Jó- hannsson Lýsing: Lárus Bjömsson Tónlist Hjálmar H. Ragnarsson, Katt Elnarsson Leikaran Hjattl Rögnvaldsson, Ami Pétur Guöjónsson, Bjöm Ingi Hilmarsson, Eggert Þorieifsson, Ellert A. Ingimundarson, Felix Bergsson, Guörún Ásmundsdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Jón Júllusson, Jón St Kristjánsson, Kari Guðmundsson, Kristján Franklln Magnús, Margrét Hetga Jó- hannsdóttir, Steinunn Ólina Þorsteinsdóttir, Steindór Hjörie'ifsson, Valgeröur Dan, Valdr- mar Flygenring, Þorsteinn Gunnarsson, Þröstur Guðbjartsson, og Asta Júlla Theo- dórsdóttlr, Astriður Guðmundsdóttir, Bjöm Gunnlaugsson, Hafsteinn Halldórsson, Helga Þ. Steþhensen, Ivar Þórhallsson, Kari V. Kristjánsson og Saga Jónsdóttir. Fmmsýning föstudaginn 18. seþt kl. 20.00 2. sýn. laugard. 19. sepl grá kort gilda 3. sýn. sunnud. 20. sepL rauð kort gilda Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir I slma 680680 alla virka daga fná kl. 10-12. Faxnúmer 680383. Greiðslukortaþjónusta. Leikhúsllnan 99-1015. Aögöngumiöar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Ath.: Sölu aðgangskorta lýkur 20. sept Muniö gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Lelkfélag Reykjavíkur Borgarleikhús MQMBommiLo Þrlöjudagstilboó á aflar myndir. CrunaAur um grassku Sýndld. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuö innan 16ára Vamartaus Hörkuspennandi þriller. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára Ógnareóll Myndin sem er að gera allt vilfaust Sýndld. 5, 9 og 11.20 Stranglega bönnuö innan 16 ðra Lostœtl Hrikalega fyndin og góö mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Bönnuö innan 14 ára Blskup ( vfgahug Sýnd kl. 11 Homo Faber 33. sýningarvlka Sýndld. 5, 7,9og11 LAUGARÁS = = Slml32075 Fmmsýnir Feróln tll Vesturtielms Tekin á Panavision Super 70 mm filmu og nýtur sln vel á stóru tjaldi I Dolby Stereo. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.30 föstudag og laugardag Aðta daga Id. 5 og 91 A-sal og Id. 7 og 111 B-sal Beethoven Sinfönla af grini, spennu og vandræðum. Sýnd Id. 5 og 7 Hrlngterö tll Palm Sprlngs Sýnd kl. 5 I C-sal og kl. 11 I B-sal föstu- dag og laugardag Aöra daga Id. 5 I C-sal Ameríkanlnn Sýndkl. 9 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára Sýnir meistaraverkið Gott kvöld, herra Wallenberg Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Ar byssunnar Sýnd kf. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Bönnuö innan 16 ára Rapsódfa ( ágúst Sýndkl. 7.15 og 11.05 Svo á Jðrftu som á hlmnl Eftin Kristlnu Jóhannesdóttur Aöall.: Pierre Vaneck, Alfrún H. Ömólfsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valdimar Flygenring, Sigrlöur Hagalln, Helgi Skúlason. Sýndkl. 5. 7.30 og 10 Verö kr. 700- Lægra verö fyrir böm innan 12 ára og ellilffeyrisþega Verftld Waynes Sýnd Id. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Stelktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 5 og 9 Afmælis- og minningar- greinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningar- greinum f blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœrþurfa að vera vélritaðar. Húseigendur Önnumst sprungu- og múrviðgerðir. Lekaþétt- ingar. Yfirförum þök fyr- ir veturinn. Sótthreinsum sorp- geymslur og rennur. Hreinsum kísil úr bað- körum o.fl. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 653794 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTÍBÚ ALLTÍ KRINGUM LANDIÐ. MUNIÚ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent | Europcar\ PÓSTFAX TÍMANS EYKl 3M6 MMHaO 4 NoiOuitai R WÉ N*l SAUÐÁRKRÓKUR netafiskur sé selbitinn 7.9. —- Veiðí f þorskanet á Skagailröi hefur vertð mjög treg í sumar og það litla, sem fengist hefur, er mikiö bitið af seJ. Sjómenn segja meira um þetta nú en undanfarin ár, og reyndar hafi það gerst á grásieppuvertíðinni f vor, sem ekki hafi borið á áður. að gat var á maga grásleppunnar og búið að sjúga innan úr. Menn telja sig hafa séð stóran og mikinn sel á firðinum, með haus eins og á hrossi, sem stýfi beinlínis aftan af fiskinum, rétt áður en netin eru dregin innfyrir borðstokkinn. M er tkktrt grín aö tlga ntt f tfó, elns ngvtöroS hefar undanfarið. ffaukur Stein- grímssonerfiér rtgndar ai greiða érMa- netum. Ilann tr þakkaiega áncegöur meS : kofaveiölnaf sumar. Líklegt þykir að hér sé um gamlan sel að ræða, snerpan sé eitthvað farin að bila og því henti þessi veiðiaðferð hon- um vel. „Maður sér það stundum að það blæðir úr fiskinum þegar hann kemur um borð. Það er samt svo einkennilegt að þaðheyriraivegtil undantekninga ef selur sést, og skrýtið að hann skuli komast hjá því að flækjast f netunum," sagði Jðnbjöm Þórarinsson á Þóri. Jónbjöm álítur að veiði í þorskanet hafi aidrei verið lélegri en nú í ár. Ekkí baetti ur skák norðanáttin, sem geisað hefur undanfarið, og hefiir því vertíðin verið í styttra iagi. Aðeins fjórir bátar fóru á netin. Stóri selurinn umræddi áað halda sig mikið á miðunum útí af Hegranesi, en þar hefur seiur verið frekar sjaldgæfur. Þess má geta, að selveiðar eru ekki stundaðará Skagafirði. Skarðshrepp- ingar vígja heimili 7.9. — Skarðshreppingar vígðu nýja fé- lagsheimilið sitt formlega sl. sunnudag. Húsinu var gefið nafnið Ljósheimar og var það nafh valið ur rúmiega 30 tillög- um sem bárust. Á annað hundrað manns voru viðstaddir vígsluna á sunnudag. Nákvæmlega átta ár eru síð- an fyrsta skóflustungan var tekin að húsinu. Það gerðist 7. september 1984. Aðalhvatamenn að byggingu félags- heimiiisins voru hjónin á Kimbastðð- um, Áslaug og Hjörleifur, og gáfu þau rausnarlega gjöf í byggingarsjóð skömmu fyrir andlát Hjörleifs. Ljós- heimar eru alls að flatarmáii 350 fer- metrar og tekur salurinn um 150 manrts f sæti. Er húsinu hafði verið gef- ið nafn, flutti séra Hjálmar Jónsson blessunarorð og bað þess ásamt sam- komugestum að heill fýigdi féiagsheim- ilinu nýja og þeirri starfsemi sem þar verður. Félagsheimilinu barst höfðingleg gjöf í tiiefni vfgshmnan vandað píanó frá Herdfsi Ólafsdóttur f Brennigerði, en svo skemmtiiega vildi til að hún átti einmitt þá hugmynd að nafni félags- heimiiisins, er varð fyrir valinu. DÓttur- dóttir Herdísar og nafha, Álfsdóttir í Brenntgerði, lék á píanóið og einnig söng Jóharrn Már Jóhannsson við und- vill byggja vetrarhótel 7&. — Hótel Áning hefur sótt um lóð undir hótel sunnan Sauðár við mynni Sauöárgils. Byggingamefiid frestaði af- greiðslunni, þar sem ekki liggur fyrir skipulag að umræddu s\'æði. Áningar- menn hafa hug á að byggia 10-15 her- bergja hótel, sem kæmi til með að anna þörfmni fyrir hótelgistingu á Sauðár- króki yfir vetrarmánuðina, auk þess að nýtast vel í nágrenni við sumarhótelið. Að sögn Einars Steinssonar, fram- kvæmdastjóra Áningar, er tnáiið á frumstigi; Jögð er mikil áhersla á að lóð fáist á hentugum stað í nágrenni sum- arhótelsins. „Vrtð viljum byggja upp fýr- irtækið þannig að það skili sem mestu til bæjarfélagsins. Það er að sumu ieyti erfitt fyrir okkur að hafa ekki hótel- rekstur yfir veturinn, sumir okkar við- skiptavina hvetja okkur til þess. Ef sam- þykkt fyrir lóðinru fæst, förum við í framhaldinu að kanna áhuga á ijár- mögnun," sagði Einar Steinsson. Einar segir að nákvæm samantekt á fjölda gesta í sumar iiggi ekki fyrir, en þeir séu um 6000, sem er rúmiega 5% aukning milli ára. Fjöldi gesta sumar- hótelsins hefur tífaldast síðan Áning tók við rekstrinum fyrir fimm árum, að sögn Einars. Míklar sveifl- öm GuÖJónsson meS aSstoSermBmtum sínum, Balárl Hefmlssynf tj>. og Pétri Amarssyni. „Það hefur verið mikið að gera í sumar, en nú þegar byggingu iþróttahússins hér á Laugarbakka er lokið, þá eru ekki séð nein stórverkefni framundan. Þannig að það verður hjá mér eins og flest önnur haust, að ég verð að segja upp mannskapnum sem unnið hefur hjá mér yfir sumarið," sagði Öm Guð- jónsson málarameistari á Hvamms- tanga. Öm sagði sveiflurnar miklar hjá mál- umm hér um slóðir. Yfir sumarið væri ailt brjálað að gera og þá þyrfti að vinna á kvöldin og um heigar eins og menn framast treystu sér til. Síðan yftr vetur- inn mættu fagmennimir þakka fýrir að hafe eitthvað að gera. Þannig hafi hann verið verkefnalaus nokkrar vikur á iiðn- um vetri. Þetta virðist reyndar vera þekkt ástand hjá iðnaðarmönnum víða á landsbyggðinni yftr vetrarmánuðina, sérstaldega á fyrstu mánuðum ársins. ,3>að bætir ekki úr skák í dag að al- menn svartsýni virðist ríkia í þjóðféiag- inu. Alit er víst að fara á hausinn, eftir þvf sem maður heyrir, og þetta dregur kjarkinn úr fólki að leggja út f einhverj- ar framkvæmdir," sagði öm málara- meistari á Hvammstanga. Svartur svan- ur heimsækir SlcagaQörð 7.9. — Það er trúlega ekki á vitorði alira að ti) eru svartir svanir í alvör- unni, ekki bara i ævintýrum. Einn þess- ara svörtu svana hefur haldið sig við Mikiavatn í Skagafirði undanfamar vik- Si X m ka SELFOSSI ur og mánuði. Kristmundur Bjamason á Sjávarborg sá honum bregða fýnr ( júlímánuði. Fyrir þrem vikum urðu svansins varir hestamenn í messuferð frá Sjávarborg til Reynistaðar. Viku seinna rakst Leifur bóndi f Keidudal á hann við Miklavatn og síðan um helg- innsvartaáfilmu. sjómaður við Homafjörð hafi f apríl- mánuði í vor séð tvo svarta svani á leið til landsins. Síðan hafi fuglanna orðið vart á Fagurhólsmýri og á Héraði. Fugl- amir koma hingað trúlega frá Bret- landseyjum, en þar hafa þeir numið land á seinni árum frá heimkynnum sínum í Ástralíu. Að sögn Ævars eru svörtu svanimir mjög eftirsóttir UI uppstoppunar og því ekld ólfklegt að annar fuglanna hafi verið skoUnn. Það væri hinsvegar mjög æskilegt að menn létu fuglinn f friði. TYúiega gæti þetta verið upphafið að landnámi svarta sx'ansins hér á landi og eflaust kæmi hann U1 með að verða mörgum augnayndi. Svarti svanurimi er iyrir utan iitinn frábrugðinn þeim hvíta á þann hátt, að hann hefur rauðan hnúð ofan á gogginum. Þá má sjá hvfta rák fremst í fjöðrum fuglsins. Kartöflu- upptaka — Kartöfluupptaka f Þykkvabæ er nú að fara af stað. Bændur þar segja að uppskeran sé ekki nema sexföld og það er undir því sem best gerist Það rýrir tekjur þeirra, en jafnframt sagðj kartöfiubóndi íÞykkvabænum að frjáls- ræðið á þessum markaði gerði það að Ágústfna Ólafsdóttir f Hrauki eiö fanri- Sandiö ú upptökuvétinni. verkum að menn væru að plokka augun hver úr Öðrum, sem skerði tekjur þeirra. Framreiknað verð á kartöflum sfðastliðinn vetur hefði verið 60 krónur kílóíð, en menn hefðu verið að fá langt undir 20 krónum í sumum tilvikum. Viðgerðlr á Skeiðflatar- ■WMntimawiiriMinininn. r i. - - th--------------------------- 10.9. í sumar og í fyrrasumar hafa staðið yfir viðgerðir á Skeiðflatarkirkju í Mýrdal. Að sogn séra Haraldar M. Kristjánssonar, sóknarprests Mýrdæ- iinga, eru þessar viðgerðir nokkur um- fangsmiklar og býst hann ekki við að þeim verði að fullu lokið fyrr en um aldamót, á aidarafmæli kirkjunnar. „Við tökum þetta hægt og bítandi, en það er stefilt að því að koma kirkjunni í upprunalegt horfsagði sr. Haraldur. í fýrrasumar var austurgafl kirkjunnar einangraður og járnklæddur og í sumar er suðurgafiinn iagfærður, Hreinsaður er fúi úr burðarbitum, veggurinn ein- angraður meö steinuli og nýir giuggar settir (. Viðgerðum utanhúss verður haldið áfram næsta sumar, en síðan verður farið f innanhússiagfæringar. Þar segir sr. Haraldur að sé ærið verk fyrir höndurru kiæða þurfi bekki sem og að skipta um flesta viði. Yfirsmiður við þessar framkvæmdir hefur verið Krist- ján Ólafsson, skóiastjóri Tónskóla Mýr- dælinga, en hann er jafnframt mennt- aður húsasmiður. Sr. Haraldur hafði ekki handbærar tölur um hver kostnað- ur við þessar viðgerðir kæmi til með að verða, en þær eru fjármagnaðar úr safnasjóði. Innkoma í þann sjóð er síð- an víss prósenta af útsvarsgjöldum fbúa (sókninni. ..........

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.