Tíminn - 15.09.1992, Blaðsíða 6

Tíminn - 15.09.1992, Blaðsíða 6
6 Tíminn Þriöjudagur 15. september 1992 é |ixol lit Knattspyrna | UBK os KA í 2. deild SAMSKIPADEILD Valur-KR 9-1 Þór-ÍA 2-2 FH-Fram 3-0 Víkingur-UBK 3-1 ÍBV-KÁ 2-1 Lokastaðan í Samskipadcild Akranes ...18 12 4 2 40-19 40 KR .18114 3 41-17 37 Þór .1810 5 3 30-14 35 Valur .18 9 4 5 33-27 31 Fram .18 81 9 25-27 25 FH .18 5 6 8 25-29 21 Víkingur .18 5 4 9 25-33 19 ÍB .18 51 12 23-44 1 UBK .18 4 311 14-31 15 KA .18 3 4 12 18-33 13 2. DEILD BÍ ‘88-Leiftur 0-4 Grindavík-ÍR . 0-1 Stjaman-ÍBK 2-1 Fylkir-Selfoss 9-1 Staðan í 2. deild Fylkir ........18 14 1 3 47-19 43 Keflavík.......18 12 4 2 41-16 40 Grindavík......18 9 2 735-31 29 Leiftur........18 84 6 38-24 28 Þróttur........17 8 1 8 30-33 25 Stiaman........18 6 6 6 29-26 24 BI‘88 .........18 5 6 726-3621 ÍR ............18 4 6 8 23-33 18 Víðir............17 2 6 9 18-29 12 Selfoss.........181412 20-61 7 Evrópuboltinn ENGLAND Úrvalsdeild Arsenal-Blackbum............0-1 Chelsea-Norwich.............2-3 Crystal Pal.-Oldham.........2-2 Everton-Manch Utd...........0-2 Ipswich-Wimbledon ..........2-1 Manch. City-Middlesbro......0-1 Nott. Forest-Sheff.Wed......1-2 Sheff.Utd.-Liverpool........1-0 Southampton-QPR.............1-2 Leeds-Aston Villa...........1-1 Staðan í úrvalsdeildinni Norwich.........861 1 17-11 19 Blackbum........7 5 2 0 12-4 17 Manch. Utd......8512 10-6 16 QPR.............8 4 3 1 10-6 15 Coventry........7 5 0 2 9-6 15 Middlesbro......74 12 13-7 13 Ipswich.........826010-8 12 Manch.City......832311-9 11 Aston Villa.....824 2 10-8 10 Leeds...........8 2 4 2 14-13 10 Arsenal.........8 3 1 4 10-10 10 Everton.........7 2 3 2 7-6 9 Chelsea.........8 2 3312-12 9 Liverpool.......8 3 3 2 10-10 9 Sheff.Wed.......813411-13 9 Oldham..........8 1 5 2 14-15 8 Tottenham.......7232 7-11 7 Sheff. United...82 15 8-14 7 Southampton.....8 13 4 6-10 6 Wimbledon.......812 5 8-12 5 Crystal P.......8 0 5 3 10-15 5 Nott Forest ....7 1 0 6 7-18 3 SKOTLAND Airdrie-Dundee Utd..........1-2 Celtic-Hibemian.............2-3 Dundee-Motherwell..........2-1 Hearts-Aberdeen.............1-0 Patrick Th.-Rangers ........1-3 St. Johnstone-Falkirk.......3-2 PÝSKALAND 2. umferð bikarkeppninnar Hansa Rostock-Stuttgart ...2-0 Leverkusen-Kaiserslautem...1-0 Beckum-Werder Bremen.......0-7 Bamberg-Frankfurt..........1-3 SL Pauli-Numberg............2-3 ÍTALÍA Ancona-Sampdoria............2-3 Brescia-Torino..............0-0 Foggia-Napoli...............2-4 Genoa-Roma.................0-0 Inter Milan-Cagliari ......3-1 Juventus-Atalanta..........4-1 Lazio-Fiorentina...........2-2 Parma-Udinese..............3-1 Pescara-AC Milan...........4-5 Samskipadeildin í knattspyrnu: Háðugleg útreið Valsmanna Bikarmeistarar Vals fengu svo sannarlega háðuglega útreið í síð- asta leik sínum í Samskipadeildinni í knattspyrnu, þegar KR-ingar „völt- uðu“ yfir Valsmenn á heimavelli sínum að Hhðarenda, 9-1, og eru úrslit af þessu tagi fáheyrð. Það verður ekká af KR-ingum tekið að þeir léku frábærlega, en á hinn bóg- inn var leikur Valsmanna með end- emum. KR- ingar tryggðu sér með þessum sigri þátttökurétt í Evrópu- keppni félagsliða á næsta keppnis- tímabili. Ragnar Margeirsson gerði þrennu fyrir KR-inga, Ómar Bendtsen gerði tvö mörk og þeir Þormóður Egils- son, Heimir Guðjónsson, Steinar Ingimundarson og Atli Eðvaldsson gerðu eitt mark hver. Anthony Karl Gregory klóraði í bakkann fyrir Vals- menn. Á Akureyri gerðu Þór og ÍA jafntefli og misstu Þórsarar af Evrópusætinu. Þeir Bjami Sveinbjömsson og Hlyn- ur Birgisson gerðu mörk heima- manna, en fyrir ÍA skoruðu þeir Þórður Guðjónsson og Amar Gunn- laugsson sem gerði sitt 15. mark í deildinni og tryggði sér gullskóinn. Mörkin þrjú fyrir FH gegn Fram gerðu þeir Davíð Garðarsson, Andri Marteinsson og Hörður Magnússon. Martin Eyjólfsson gerði tvö mikil- væg mörk fyrir Eyjamenn, þegar þeir tryggðu sér áframhaldandi veru í 1. deild, en Bjarni Jónsson svaraði fyrir KA í Víkinni töpuðu Blikar fyr- ir Vfkingum og féllu þar með í aðra deild. Þeir Guðmundur Steinsson, Atli Einarsson og Helgi Sigurðsson gerðu mörk Víkinga, en Grétar Kæra Stjörnunnar vegna leiks liðsins við ÍA í 1. deild kvenna í knattspyrnu: Dómtekin á morgun Kæra Stjömunnar vegna leiks liðs- ins við ÍA í 1. deild kvenna, sem var flautaður af á dögunum þar sem Stjömustúlkur yfirgáfu leikvang, verður tekin fyrir og dómtekin hjá héraðsdómi á Akranesi á morgun. Málinu var frestað á síðasta fundi dómsins; Skagamenn treystu sér ekki til að skila greinargerð, þar sem einhver lykilmanna var fjarverandi. Enn hefur ekki verið hægt að af- henda íslandsbikarinn í 1. deild kvenna, þar sem beðið er eftir niður- stöðum úr máli þessu, en Blikastúlk- ur eru nær öruggar með hann. Jó- hannes Sveinbjömsson, fram- kvæmdastjóri knattspyrnudeildar Stjömunnar, segir að félagið muni fara alla leið með kæm þessa, ef dóm- ur í héraði fellur ÍA í vil. Þeir ætli að leika þennan leik, enda hafi hann aldrei farið fram á löglegan hátt. Hann sagði það auðvitað leiðinlegt að það bitnaði á þriðja aðila, en það skipti miklu máli fyrir Stjömuna hvort liðið lendir í öðm eða fjórða sæti, en ef leikurinn verður leikinn og Stjaman vinnur þá hafnar liðið í öðm sæti. ÍA gæti hins vegar tryggt sér íslandsmeistaratitilinn með því að sigra Stjörnuna með níu mörkum. Ef til þess kemur að áfrýjun til dóm- stóls KSl verður staðreynd, getur lið- ið allt að hálfur mánuður þangað til úrslit koma í áfrýjuninni. Liðin hafa viku til að áfrýja og einhvem tíma tekur að fjalla um málið í dómi. Ef dómur fellur hins vegar Stjörnunni í hag, er ekki ólíklegt að leikurinn fari fram fljótlega upp úr því og án áfrýj- unar, þar sem þá fara hagsmunir lið- anna í raun saman, þar sem eini möguleiki Skagastúlkna til að vinna íslandsmeistaratitilinn er að spila leikinn og vinna hann með þeim markamun sem þarf til. -PS Evrópukeppni félagsliða, Fram-Kaiserslautem: Ekki miklir möguleik- ar gegn þýska liðinu 1 dag kl. 13.30 mæta Framarar þýska liðinu Kaiserslautera í Evr- ópukeppni félagsliða á Laugardals- velli og má rekja þessa sérkennilegu tímasetningu til þess að þýsku sjónvarpsstöðvaraar höfðu ekki pláss fyrir leikinn í dagskrám sfn- um á öðrum tíma. Leikmenn þýska liðsins komu til landsins í gær, með leiguflugi frá Lúxemborg, en með liðinu koma um 200 stuðnings- menn. Miðað við hvernig Framliðið hefur Ieikið í sumar, er ekki hægt að telja möguleika liðsins mikla gegn Kaiserslautem, þó það hafi heldur ekki leikið afburðavel það sem af er móts í þýsku úrvalsdeild- inni. Þessi leikur Fram er sá fyrsti gegn þýsku liði í Evrópukeppni, en gengi Kaiserslautern í þýsku deildinni hef- ur verið upp og ofan það sem af er þessu móti, en sex umferðir eru búnar. Liðið hefur sigrað í tveimur leikjum, gert eitt jafntefli og tapað þremur leikjum, gegn Bayem Múnchen, Dortmund og Saar- brúcken. Þá lágu þeir gegn Leverku- sen í bikarkeppninni á laugardag. Það vekur athygli að liðið hefur enn ekki gert mark á útivelli og hlýtur það að vera ljós punktur fyrir Fram- ara og auka möguleika þeirra á heimavelli. Framarar geta ekki teflt fram sínu sterkasta liði í þessum leik, Pétur Ormslev er í leikbanni og Ríkharður Daðason er við nám í Bandaríkjun- Pétur Arnþórsson og félagar hans í Fram mæta Kaiserslautern í dag um. Dómarar í leiknum verða norskir og eftirlitsmaðurinn sænsk- ur. Miðaverð fyrir fullorðna verður 1.000 krónur og gilda allir miðar í stúku, en frítt verður fyrir 14 ára og yngri, ef svo ólíklega skyldi vilja til að einhverjir ættu frí. Miðasala hefst í hádeginu, en engin forsala var á Ieikinn. -PS Steindórsson minnkaði muninn fyr- ir Blika. Það verða því Blikar og KA- menn, sem leika í annarri deild að ári. -PS Frjálsar íþróttir: Krabbe berst gegn banni Lögfræðingur Katrin Krabbe og Grit Breuer, sem féllu á lyfjaprófi fyrr í sumar, segir að hann fyrir hönd íþróttakvennanna muni berj- ast gegn því af hörku að þær verði dæmdar í langt keppnisbann. Þýska frjálsíþróttasambandið hefur farið þess á leit við alþjóða frjálsíþrótta- sambandið að það dæmi hlaupakon- urnar í fjögurra ára keppnisbann. Lögfræðingurinn hyggst reyna að fá bannið stytt á þeirri forsendu, að lyfið, sem þær notuðu, sé ekki flokk- að sem anabólískir sterar. Segist hann vera bjartsýnn á góðan árang- ur í baráttunni. -PS Þýska knattspyrnan: L. Matthaus að koma til Fyrirliði þýska landsliðsins, sem sigraði á HM á Ítalíu fyrir tveimur árum, Lothar Mattháus, er nú að verða góður af þeim meiðslum sem hafa hijáð hann síðustu fimm mán- uði og gerðu það meðal annars að verkum að hann gat ekki verið með í úrslitakeppni Evrópukeppninnar í knattspymu sem fram fór í Svíþjóð í sumar. Mattháus var skorinn upp í vor vegna meiðsla í hné. Forráðamenn Bayern Múnchen eru að láta sig dreyma um að hann leiki um næstu helgi í úrvalsdeildinni þýsku, en Mattháus kom til liðsins frá ítalska liðinu Inter Milan, í sum- ar, eftir neyðarkall frá liðinu vegna lélegs gengis í fyrra. Uli Hoeness, framkvæmdastjóri Bayern Mún- chen, sagði í samtali við fjölmiðla að Mattháus hefði leikið vel með liðinu í æfingaleikjum og gert fjögur mörk. Kappinn væri ekki orðinn jafn góður og hann var áður en hann meiddist, en það væri ekki langt í land. Það að Mattháus sé að koma til lík- amlega eru ekki bara góðar fréttir fyrir Bayern Múnchen, heldur einn- ig fyrir þýska landsliðið, sem hefur átt í erfiðleikum með að fylla í það skarð sem fyrirliðinn skildi eftir sig. -PS Ólympíuleikum fatlaðra í Barcelona lauk um helgina: íslensku keppendurnir unnu til 17 verðlauna Ólympíulcikum fatlaðra f Barcelona lauk á fimmtu við, en hann hafnaði f fjórða sæti í úrslit. Halldór syntí í lOOm skriðsundi á sunnudag. íslensku þátttakendumir bættu 50m skriðsundi í flokki hreyfihamlaðra og 1:06,48, Sóley í 50m skriðsundi á 49,25, enn í myndarlegt safn verðlaunapenlnga, en synti hann á 28,35. Birkir Rúnar Gunnarsson Kristín í 50m skriðstmdi á 41,89 og Geir Ulja Maria Snorradóttír vann bronsverðlaun í kepptl f úrslitasundi í 100 metra skriösundi, Sverrisson f 50m skriðsundi á 30,42. Tfmar 50 metra skriðsundi hreyfihamlaðra og setti en hafnaði í áttunda sætí á nýju fslandsmeti Halldórs og Kristínar eru íslandsmet. hún íslandsmet í úrslitasundinu, en hún synti 1:10,66 mín. Þeir Jón Heiöar Jónsson og Elvar Thoraren- á 32,82 sek. Lilja setti ólympíumet í undan- Sömuleiðis hafnaði Rut Sverrisdóttir f 8. sen kepptu íborðtennis um helgina og töpuðu rásum sem var síðan bætt í úrslitasundinu. sæti f lOOm skriðsundi kvenna í flokld sjón- þeir báðir sínum viöurelgnum. Jón keppti í Þetta voru fimmtu verðlaun Lilju á mótinu og skertra, en hún synti á 1:14,88. Þau Halldór sitjandi floktó og tapaði fjnrir Finna 2-0 (7- 20 17. verðlaun íslenska hópsins. Guðbergsson, Sóley Axelsdóttir, Kristín Hák- og 10-21). Eivar Thorarensen spilaði f stand- ólafur Eirfksson, sem vann fern verðlaun á onardóttír og Geir Sverrisson kepptu einnlg í andi flokki og lá fyrir Spánverja, einnig 2-0 mótínu, var ekki langt frá því að bæta þeim sundl á laugardaginn, en þau komust ekki í (10-21 og 13-21). íslenskar getraunir 1-2-2, 1-2-2, 2-2-2, 2-2-1-2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.