Tíminn - 17.09.1992, Síða 11

Tíminn - 17.09.1992, Síða 11
Fimmtudagur 17. september 1992 Tíminn 11 KVIKMYNDAHUS LEIKHUS vffftlí/ V, ÞJÓÐLEIKHUSID Stóra sviðlð: HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson Fmmsýning laugardaginn 19. septem- ber kl. 20:00 Önnur sýning sud. 20. sept., þriðja sýn- ing föd. 25. sept., fjórða sýning iaud. 26. sept. Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd og búningan Þórunn S. Þor- grímsdóttir Leikstjóm: Þórtiallur Sigurösson Leikendur: Helgi Skúlason, Margrét Guðmundsdóttir, Bríet Héðinsdóttir, Pðlrpi Gestsson, Randver Þoríáksson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttlr, Jóhann Siguröarson, Ragnheiöur Steindórs- dóttlr, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Stefán Jónsson, Þórey Sigþórsdóttir, Edda Amljótsdóttir og Sigurður Sigurjóns- son KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razumovskaju Fyrsta sýning á stóra sviöi laud. 3. okL ki. 20:00 uppselt. Önnur sýning föd. 9. okt., þriðja sýning sud. 11. okt. IKATTHOLTI cftir Astrid I.indgrcn Sýning sd. 27/9 kl. 14:00, sd. 4/10 ki. 14:00, sd. 11/10 kl. 14:00 Litla sviðiö: KÆRA JELENA Fid. 17/9, föd. 18/9, Id. 19/9, sd. 20/9, föd. 25/9, Id. 26/9, sd. 27/9 kl. 20:30 Uppselt á allar sýningar til og með 27/9. Ath. að ekki er unnt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefsL Sala aðgangskorta stendur yfir á 3.- 8. sýnlngu. Ath. að kortasölu á 3. og 4. sýn. lýkur laugard. 19. sept. Verð aðgangskorta kr. 7.040. Elli- og örorkulifeyrisþegar kr. 5.800. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-20 meöan á kortasölu stendur. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga I slma 11200. Greiðslukortaþjónusta Græna llnan 996160 — Leikhúslinan 991015 <mi<9 LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR DUNGANON eftir Bjöm Th. Bjömsson Leikstjóri Brynja Benediktsdóttir Leikmynd og búningar Sigutjón Jó- hannsson Lýsing: Láms Bjömsson Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson, Kari Einarsson Leikarar: Hjalti Rögnvaldsson, Ami Pétur Guöjónsson, Bjöm Ingi Hilmarsson, Egg- ert Þortelfsson, Ellert A Ingimundarson, Felix Bergsson, Guörún Ásmundsdóttir, Jakob Þór Elnarsson, Jón Hjartarson, Jón Júliusson, Jón SL Kristjánsson, Karl Guömundsson, Krístján Franklln Magnús, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Steinunn Ólina Þorsteinsdóttir, Steindór Hjörieifs- son, Valgerður Dan, Valdimar Flygenrtng, Þorsteinn Gunnarsson, Þröstur Guð- blartsson, og Ásta Júlía Theodórsdóttir, Astriöur Guömundsdóttir, Bjöm Gunn- laugsson, Hafsteinn Halldórsson, Helga Þ. Stephensen, Ivar Þórhallsson, Kari V. Kristjánsson og Saga Jónsdóttlr. Fmmsýning föstudaginn 18. sept kl. 20.00. Uppselt 2. sýn. laugard. 19. sept grá kortgilda 3. sýn. sunnud. 20. sepL rauö kort gilda 4. sýn. föstud. 25. sepL blá kortgilda 5. sýn. laugard. 26. sept. gul kort gilda 6. sýn. sunnud. 27. sept grasn kort gilda Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir I síma 680680 alla virka daga frákl. 10-12. Faxnúmer 680383. Greiðslukortaþjónusta. Leikhúsllnan 99-1015. Aögöngumiöar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Ath.: Sölu aögangskorta lýkur 20. sept Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Lelkfélag Reykjavfkur Borgarielkhús ilSINilBOOIININiooo Grunaður um grœsku Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Varnarlaus Hörkuspennandi þriller. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára Ógnareðll Myndin sem er að gera allt vitlausL Sýndkl. 5, 9 og 11.15 Stranglega bönnuö innan 16 ára Lostœtl Hrikalega fyndin og góð mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Kolstakkur Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára Blskup f vfgahug Sýnd kl. 11 Homo Faber 33. sýningarvika Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 'LAUGARAS= Siml32075 Frumsýnir Feröln tll Vesturtielms Tekin á Panavision Super 70 mm filmu og nýtur sin vel á stóru flaldi I Dolby Stereo. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.30 föstudag og laugardag Aöra daga kl. 5 og 91 A-sal og kl. 7 og 11 i B-sal Beethoven Sinfónla af grini, spennu og vandræöum. Sýnd kl. 5 og 7 Hrlngferö tll Palm Sprlngs Sýnd kl. 5 i C-sal og kl. 11 I B-sal föstu- dag og laugardag Aðra daga kl. 5 I C-sal Amerfkanlnn Sýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Sýnir meistaraverkið Gott kvöld, herra Wallenberg Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Ár byssunnar Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára Rapsödfa f Agúst Sýndkl. 7.15 og 11.05 Svo A Jöröu sem A hlmnl Eftin Kristlnu Jóhannesdóttur _ Aöall.: Pierre Vaneck, Álfrún H. Ömólfsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valdimar Flygenring, Sigríður Hagalln, Helgi Skúlason. Sýndkl. 5, 7.30 og 10 Verð kr. 700.- Lægra verð fýrir böm innan 12 ára og ellilffeyrisþega Veröld Waynes Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Stelktlr greenlr tómatar Sýnd kl. 5 og 9 OPERAN IIE' ÍSLENSKA ÓPERAN Jllll GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆTl 2uota 'no&F’ eftir Gaetano Donizetti Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton. Leikstjóri: Vichael Beauchamp. Leikmynd og búningahönnun: Lubos Hruza. Ljósahönnun: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Krístin S. Krístjáns- dóttlr. Aðstoðarbúningahönnun: Helga Rún Pálsdóttir. Aðstoð við leikstjóm: Lilja (varsdóttir. Kór Islensku ópemnnar. Hljómsveit Islensku óperunnar. Konsertmeistari: Zbigniew Dubik. Hlutverkaskipan: Lucia: Sigrún HJálmtýsdóttlr. Enrico: Bergþór Pálsson. Edgardo: Tito Beltran. Raimondo: Siguröur Steingrímsson. Arturo: Siguröur Bjömsson. Alisa: Signý Sæmundsdóttir. Normanno: Bjöm I. Jónsson/Sigurjón Jóhannesson. FRUMSÝNING: Föstudaginn 2. októ- ber kl. 20.00. HÁTlÐARSÝNING: Sunnudaginn 4. október kl. 20.00. 3. SÝNING: Föstudaginn 9. október kl. 20.00. Styrktarfélagar eiga forkaupsrétt að miðum dagana 15.-18. september. ALMENN SALA MIÐA HEFST 19. SEPTEMBER. Miðasalan er nú opin kl. 15.00-19.00 daglega, en til kl. 20.00 sýningardaga. SlM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. fréttablað Ljósleiðarínn Inn í hús Ljósleiöarinn er kominn inn f hús á Patreksfirði, þ.e.a.s. inn f símstöðvar- húsið. Á sfðasta ári var ljósleiðarinn lagður frá Búðardai og vestur í Reyk- hólasveit, en eftír er að leggja hann yfir Gilsfjörð. Hann verður að mestu ieyti lagður í sjó frá Stað á Reykjanesi í Reyk- hólasveit og alla leið vestur á Brjáns- læk, en kemur á land á ystu nesjum. Á þessari leið verða strengimir tveir, ann- ar þeirra til vara. Strengurinn er iagður yfir Kleifaheiði, Botnaheiði og þaðan f tvær áttir, niður í Tálknafjörð ogyfir Hálfdán til BfldudaJs og í hina áttina niður Mikladai tíl Pat- reksfjarðar. Á þessu ári var ætlunin að leggja af hinar gömlu hliðrænu stöðvar í sfm- stöðvunum í Lambhaga á Hvalfjarðar- strönd og í Búðardal og setja upp staf- rænan búnað í staðinn. En þar sem ákveðið hefur verið að skipta um hug- búnað fyrir hið ísienska stafræna sfma- kerfi, munu þessar framkvæmdir drag- ast fram yfir áramót Hugbúnaðarkerfið ísienska verður samræmt því danska og eftir það verður hugbúnaðarþátturinn í kerfinu á höndum Dana. Það er verið að skoða hvemig bæta megi sambandið út á Snæfellsnes eftír að ljósleiðarinn og stafræna stöðin verður komin í gagnið í Búðardal, en í framtíðinni verður einnig lagður ljós- leiðari um Snæfellsnes. Örlröð smábáta Mlldl örtröð smábáta hefur verið f höfn- inni í Ólafsvík f sumar, enda hefur Breiðafjörður verið gjöfull á þorskinn og mikill og góður afli borist á land. Bræðumir Einar og Viktor Þórðarsyn- ir eru búnir að vera fyrir vestan frá því í vor. Þeir eru á handfærum á Marteini KE-200 og hafa verið að færa sig tU milli hafna, eftír því hvar mest hefur veiðst hveriu sinni, aUt frá Ólafsvík og Einar og VUctor Þáröarsynir í brgggjurmi íÓhMk vestur á Flateyri og Suðureyri. Undan- farið hafa þeir veitt á Fiákanum í Breiðafirði. Viktor er Keflvíkingur, en Einar býr f Ólafsvík. Færri ferða- menn en í fyrra, sem var metár Krisfjana Pálsdóttír sundlaugarvörður á Tálknafirði segir að rekstur sundlaug- arinnar hafi gengið vel í sumar. Ferða- menn hafi verið margir og góð aðsókn. í júlí og ágúst komu allt upp f 100 manns á dag. SundUmgin é TéUmafírdi. Þó hafi ferðamannastraumurinn verið minni í sumar en f fýrrasumar, sem var metár. Hún segir að sundlaugin og tjaldstæð- in hafi fengið góða kynningu út á við og margir ferðamenn iofað aðstöðuna. ísumarvarsett upp skilti íTálknafirði þar sem merktir voru helstu staðir f bænum og jafhframt gefinn út bæk- lingur um Tálknafjörð. Að sögn Kristjönu Andrésdóttur, sem sér um tjaldstæðin í Tálknafirði, var töluvert tjaldað þar í sumar, þó hafi ferðamannastraumurinn ekki verið nema hálfdrættingur á við fyrrasumar. „Það var veðrið, kalt sumar, sem hafði þar mest áhrif á, enda vantaði mest fs- lendinga í ferðamannahópinn. ÚtJend- ingamir skila sér, enda eru þeir búnir að plana sfn ferðalög löngu fyrirfram. Ferðamenn eru ánægðir með aðstöð- una og háfa látið það óspart í ljós. Menn dvelja hér nokkrar nætur, fara héðan dagstund á Látrabjarg, Rauðasand eða norður í Amarfjörð og Dynjanda." í október missa 15 manns vinnuna við Þörungaverksmiðjuna á Reykhólum. Það er gífurlega mikið áfall fyrir ekki stærri stað en Reykhóla. Fní Regkhólum. Sveitarstjóri Reykhólahrepps er að skoða ýmsa möguleika til atvinnusköp- unar fyrir einhverja þessara manna. M.a. ætlar sveitarfélagið að flýta frá- gangi á dvalarheimili aldraðra, Barma- hlíð, hreinsa til í sveitarfélaginu og koma brotajámi í lóg og kanna nýtingu sjávardýra eins og krækiinga og kuð- unga. Ííkuryaðið 40 þúsund fjár slátrað Slitrun hófst hjá K.Þ. sl. þriðjudag og er áætlað að slátra um 40 þúsund fjár, sem er nokkur fækkun frá áætlun síð- asta árs. Af þessum fjölda er um 2000 fullorðið fé og um 1200 dilkar umfram greiðslumark. Að sögn Þorgeirs B. Hlöðverssonar sláturhússtjóra starfa um 120 manns í sláturhúsinu og gekk vel að manna starfsemina og 20-30 manns á biðlista eftír vinnu. En eins og stundum áður gekk erfiðlega að fá menn í ýmis sér- hæfð störf, en það tókst þó að þessu sinni. Slátursalan hefúr farið vel af stað og verður með hefðbundnu sniði og verð á slátri hið sama og í fyrra. Sláturkaup verða því jafnvel enn hagstæðari matar- kaup en áður, að dómi Þorgeirs. Þröng á þingi Það hefur verið þröng á þingi í Húsa- vfkurhöfh að undanfömu. Bátar hafa legið inni vegna brælu og höfnin ekki rúmað þennan fjölda með góðu móti. Mikil þrengsli í HúsatOurhöfn. Og það fer heldur ekki vel með bátana að núa svo saman nefjum og nugga saman lendum svo dögum skiptir. Skólinn 5 ára Sl. þriðjudag 15. september fagnaði Framhaldsskólinn á Husavík 5 ára af- mæli, en hann tók tíl starfa 15. septem- ber 1987. Fyrsta árið voru skráðir nem- endur í dagskóla 44, en við skólasetn- ingu nú í haust voru nemendur 188, þannig að Ijóst er að skólinn hefur vax- ið ört á þessu tímabili. í tilefni afmælisins var ýmislegt gert til hátfðabrigða í skólanum og var hann opinn aimenningi á afmælisdaginn. Um kvöldið voru tónleikar f sal bamaskól- ans f tcngslum við afmæiið, og þar lék lónas Ingimundarson píanóleikari af al- kunnri sniild. Nýr leikfimi- salur Starfsemi í íþróttahöllinni hófst sl. mánudagskvöld. Að sögn Valdimars Ingóifssonar forstöðumanns hefur orð- ið aukning f tímafjölda f höllinni og sal- urinn f notkun nánast frá morgni til kvölds alla daga vikunnar. Sérstaklega er áberandi hve þátttaka aimennings hefur aukist frá því húsið var tekið í notkun fyrir 5 árum. í sumar var unnið við lokafrágang á litlum leikfimisal, sem nú hefur verið tekinn í notkun. í þessum sal fer fram öil ieikfimi utan skóianna, mest svo- kölluð frúarieikfimi, en einnig er hægt að iðka þama boccia og borðtennis. Með tilkomu þessa salar fjölgaði tímum í stóra salnum. Starfsmenn íþróttahaUar, Gubmundur, Egrún og Vatdlmar, ( ný/a lelkfímisalnum. Noregskon- ungur í Þlng- eyjarsýslu Mlðvlkudaginn 9. september uppúr kl. 10 lenti flugvél Landhelgisgaeslunnar á Húsavfkurflugvelli með norsku kon- ungshjónin og forseta fslands ásamt fylgdarliöi. Halldór Kristinsson, sýslu- maður Þingeyinga, tók á móti gestun- um og bauð þá velkomna ásamt Jó- hanni Sigurjónssyni kennara á Akur- eyri, sem var leiðsögumaður gestanna í sýslunni. Afspymu leiðinlegt veður var þennan dag og lengi vel áhöld um hvort hægt væri að lenda vegna dimmviðris. En hinir tígnu gestir létu veðrið ekkert á sig fá og gengu brosandi út f mígandi rigninguna og rokið, snöruðust gegn- um flugstöðvarbygginguna og beint upp í rútu og þaðan sem leið lá upp f Myvatnssveit. I Mývatnssveit var komið við í Náma- skarði og fleiri stöðum merkilegum, mývetnskum, og hádegisverður glæsi- legur snæddur á Hótel Reynihlíð. Veður var miklu betra þar efra en niðri á lág- lendinu og m.a. rigndi þar ekkert með- an gestimir voru í Námaskarði. En þvf miður fengu gestimir ekki að sjá sýsluna f öllum sfnum mikilfeng- leik, því varla var nokkurs staðar fjalla- sýn. Vonandi eiga þessir góðu frændur þó eftir að heimsækja sýsiuna aftur og þá í sólskini. Haraldur Noregskonungur stígwr á þing• eyskaJSrð. Mikil óvissa í atvinnu- málum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.