Tíminn - 16.10.1992, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.10.1992, Blaðsíða 9
Föstudagur 16. október 1992 Tíminn 9 ------------------------------------------------^ if Astkær eiginmaöur minn Einar H. Einarsson frá Skammadalshóli f Mýrdal veröur jarðsunginn laugardaginn 17. október kl. 2 eftir hádegi frá Reynis- kirkju I Mýrdal. Kjördæmisþing framsóknarmanna í Vestfjarðakjördæmi 1992 Kjördæmisþing framsóknarmanna I Vestfjaröakjördæmi verður haldiö í Bolungarvlk dagana 24.-25. október 1992. Dagskrá: Laugardagur 24. október. Kl. 10:00 Þingsetning. Kl. 10:10 Kosning starfsmanna þingsins. Kl. 10:15 Skýrsla stjómar, umræöur og afgreiösla. Kl. 11:00 Ávörp gesta. Kl. 11:30 Kosning nefnda. Matarhlé. Kl. 13:00 Steingrlmur Hemnannsson alþingismaöur. Kl. 14:00 Ólafur Þ. Þóröarson alþingismaöur og Pótur Bjamason varaþing maöur. Almennar umræöur. Kaffihlé. Almennar umræöur. Kl. 18:00 Nefndarstörf. Kl. 19:00 Þingi frestað. Kvöldveröur að hætti framsóknarmanna. Sunnudagur 25. október. Kl. 09:00 Nefndarstörf. Kl. 10:00 Afgreiösla mála. Umræöur. Kl. 12:00 Afgreiösla mála, framhald. Kl. 13:30 Kosningar. Kl. 14:30 Önnur mál. Kl. 15:00 Þingslit. Stjóm KFV Reykjavík Fulltrúaráö framsóknarfélaganna I Reykjavlk hefur opnaö skrifstofu að Hafnarstræti 20, 3. hæö. Skrifstofan er opin alla virka daga frá 13:00-17:00. Stjóm fulltnlaráðslns. Kópavogur — Aðalfundur Aöalfundur Framsóknarfélags Kópavogs veröur haldinn aö Digranesvegi 12 mánu- daginn 19. október kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjómln Reykjavík Létt spjall á laugardegi Fjölskyldan í borginni Laugardaginn 17. október n.k. kl. 10:30-12:00 aö Hafnarstræti 20, 3. hæö, kemur Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi og ræðir um málefni tengd tjölskyldunni. Sigrún situr I Skólamálaráöi og Bygginganefnd aldraöra. Stjóm fulltrvariðslns Aðalfundur Framsóknarfé- lags V-Hún- vetninga veröur haldinn þriöjudaginn 20. október kl. 20.30 I Vertshúsinu, Hvammstanga. Alþingismennimir Páll Pétursson og Stefán Guömundsson mæta á fundinn. Stjómln Stefán Slgrún Páll Aðalfundur Framsóknarfé- lags Húsavíkur verður haldinn á Hótel Húsavlk sunnu- daginn 18. október kl. 15.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf og önnur mál. Þingmennirnir Guömundur Bjamason og Jóhannes Geir Sigurgeirsson mæta á fundinn. Stjómin o 155' JrÁ Guömundur Jóhannes Gelr Aðalfundur Framsóknar- félags Kjósarsýslu veröur haldinn aö Háholti (Þverholtshúsinu) laugardaginn 17. október n.k. kl. 17.00. Venjuleg aöalfundarstörf og lögö fram drög aö reglum um stofnsjóð. Hlé og slöan kvöldveröarhóf, kvöldverður á kr. 1.500,-. Gestir veröa Steingrimur Hermannsson al- þingismaöur og fnj Edda Guömundsdóttir. Verið velkomin og takiö meö ykkur gesti. Hafiö samband fyrir föstudagskvöld við Gytfa vs. 985-20042, hs. 666442 eöa Helga vs. 674700, hs. 666911. Stjómln Egill Heiöar Stjómln Aðalfundur Fram- sóknarfélags Sel- tjarnarness Aöalfundur Framsóknarfélags Seltjamar- ness veröur haldinn I Félagsheimili Sel- tjamamess þriöjudaginn 20. október kl. 20.30. Á dagskrá eru venjuleg aöalfundar- störf. Gestir fundarins veröa Steingrímur Hermannsson, formaöur Framsóknar- flokksins, og Egill Heiöar Glslason, fram- kvæmdastjóri Framsóknarflokksins. Steingrfmur Framsóknarmenn, fjölmennum á aöalfundinn. Unga fólkiö var fjölmennt í réttunum. Landréttir: Enn réttað á afréttinum ítrekað eru íslendingar minntir á það í hvflíku návígi þeir eru við náttúruöflin. Fréttir berast frá Kötlu og AI- mannavarnir eru þegar í við- bragðsstöðu. Formaður Al- þjóða vatnalíffræðifélagsins stendur gleiður á Þingvöllum og segist vera með annan fót- inn á Ameríkujarðflekanum og hinn á Evrópu-Asíuflekanum og þeir reki báðir í sundur og sjálfur helgistaðurinn Þing- vellir sígi niður. Landmenn í Rangárþingi upplifa þessi ósköp í réttunum sínum, Landréttum, sem færðar hafa verið um þrjátíu kílómetra upp á hálendið í Áfangagil við Sölvahraun vegna Heklugoss, sem gerði leiðina niður í réttir ófæra fyrir kindurnar. Með- fylgjandi myndir eru úr Land- réttum inní Áfangagili. Falleg stúlka I fallegri peysu: Guöný á Lýtingsstööum hugar aö marki. Geir í Næfurholti og Þorsteinn I Guttormshaga huga aö fjár- drættinum. Þóröur bóndi og skáld f Köldukinn gerist hér hliövöröur og fylgist meö marki sínu. Ekki voru allir háir I loftinu í rétt- unum, en voru samt hátt uppi. Dúna I Hvammi brosir breitt og Laufey systir hennar, meö sól- gleraugu, er líka mætt í réttirn- ar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.