Tíminn - 16.10.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.10.1992, Blaðsíða 10
10 Tíminn Föstudagur 16. október 1992 Aibsp vaktin EöT Px7£i£ 3t6£MH40*H/£f££, ALMeK/A/l/ÚOT bhIÆB>\ 0GllAm jLocuceaMj /o ^ jmhN Al /? l'^tyaRSlA'i ÖEfWLE^ Gunnar &Sárnur WBI5ÁM0U/ tW5 'A AÐ ke&AJSA QetítfAWN "N MSLD lóOSTT &J€VýUU 5otA16A>V(JM RÚV L 13 a Föstudagur 16. október MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 7.00 Fréttir. Bæn. Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. Siguröardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyröu snöggvast...“ Hrafnhildur Val garösdóttir talar viö bömin. 7.30 Fréttayfiriit. Veéurfregnir. Heimsbyggö - Verslun og viöskipti Bjami Sigtryggsson. Úr Jóns- bók Jón Öm Marinósson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pélitíska homiA 8.30 FréttayfiriiL Úr menningarlifinu Gagnrýni og menningarfréttir utan úr heimi ÁRDEGfSÚTVARP KL 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíö“ Þáttur Hermanns Ragn- ars Stefánssonar. 9.45 SegAu mér sögu, „Ljón í húsinu“ eftir Hans Petersen Ágúst Guömundsson les þýöingu Völundar Jónssonar (9). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meö Halldóm Bjöms- dóttur. 10.10 Ardegistónar 10.45 VeAurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 SamfélagiA í nærmynd llmsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjami Sigtryggsson og Mar- grét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin HÁDEGISUTVARP kl. 12.00 • 13.05 1Z00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 AA utan (Einnig útvarpaö kl. 17.03). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 VeAurfregnir. 1Z50 AuAlindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 1Z57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 • 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Músagildran“ eftir Agötu Christie 2. þáttur af sjö. Þýöing: Halldór Stefánsson Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur. Anna Kristin Amgrimsdóttir, Gisli Atfreösson, Siguröur Skúlason, Guörún Þ. Stephensen, Helga Bachmann, Róbert Amfinnsson og Ævar R. Kvaran. (Áöur útvarpaö 1975. Einnig út- varpaö aö loknum kvöldfréttum). 13.20 Út í loftlA Rabb, gestir og tónlist Um- sjón: Önundur Bjömsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margaritau eftir Mikhail Búlgakov Ingibjörg Har- aldsdóttir les eigin þýöingu (29). 14.30 Út MoftiA-heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum Umsjón: Gunnhild Öyahals. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma Fjölfræöiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn HarA- ardóttir. Meöal efnis i dag: Náttúran i allri sinni dýrö og danslistin. 16.30 VeAurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 16.50 „HeyrAu snöggvast...“. 17.00 Fréttir. 17.03 AA utan (Áöur útvarpaö í hádegisútvarpi). 17.08 Sólstafir Umsjón: Lana Kolbrún Eddu- dóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞjóAarþel Knútur R. Magnússon les inn- lendar jarteiknasögur. Anna Margrét Siguröardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriö- um. 18.30 Kviksjá Meöal efnis er pistill Hallgríms Helgasonar, Bara i Paris og kvikmyndagagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00 • 01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. VeAurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Músagildran“ eftir Agötu Christie 2. þáttur af sjö. Þyöing: Halldór Stefánsson Leikstjón: Klemenz Jónsson. Leikendur Anna Kristin Amgrimsdóttir, Gisli Alfreösson, Siguröur Skúlason, Guömn Þ. Stephensen, Helga Ðachmann, Róbert Amfinnsson og Ævar R. Kvaran (Endurflutt). 19.50 Úr Jónsbók Jón Öm Marinósson. (End- urfluttur úr Morgunþætti). 20.00 íslensk tónlist • Sigrún Hjálmtýsdótflr syngur lög eftir Áma Bjömsson, Anna Guöný Guömundsdóttir leikur meö á pianó. • Bergþór Pálsson syngur lög eftir Emil Thoroddsen, Jónas Ingimundarson leikur meö á pianó. (Hljóöritanir út- varpsins) 20.30 Sjónarhóll Stefnur og straumar, listamenn og listnautmr. Umsjón: Jórunn Siguröardottir (Áöur útvarpaö sl. fimmtudag). 21.00 Tónlist 2Z00 Fréttir. 2Z07 Af stefnumóti Úrval úr miödegisþættin- um Stefnumóti i vikunni. 2Z27 OrA kvöldsins. 2Z30 VeAurfregnir. 2Z35 Tóniist 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fróttir. 00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siödegi. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt Andrea Jónsdóttir kynnir. (Vinsældalistanum einnig útvarpaö aöfaramótt sunnudags). 20.30 Mælsku og rökræAukeppni fram- haldsskólanna • Morfís Beint útvarp úr Mennta- skólanum i Kópavogi. Liö Menntaskólans i Kópa- vogi og Flensborgarskóla i Hafnarfiröi raeöa málefniö: Alþingi á Þingvöll. - Veöurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir 00.10 Síbyijan Hrá blanda af bandariskri dans- tónlist. (Endurtekinn þáttur). 01.30 VeAurfregnir. - Síbyljan heldur áfram. 02.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20, 14.00,15.00, 16.00,17.00, 18.00, 19.00. 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,9.00, 10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00. 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 MeA grátt í vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi). 04.00 Næturtónar Veöurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt i góAu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu aöur). 06.00 Fréttir af veAri, færA og flugsanv göngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar Ljuf lög i morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp NorAuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 SvæAisútvarp VestfjarAa kl. 18.35-19.00 andi: Kristmann Eiösson. 22.25 KjamorkuleyndarmáliA (Ground Zero) Áströlsk spennumynd frá 1987 um kvikmyndatöku- mann, sem kemst aö þvi aö faöir hans haföi fest of mikiö á filmu þegar Bretar geröu kjamorkutilraunir i Ástraliu, og rekur hann dauöa fööur sins til þessa. Myndin er byggö á sannsögulegum atburöum. Leik- stjóri: Michael Pattinson og Bruce Myles. Aöalhlut- verk: Colin Friels, Jack Thompson og Donald Plea- sence. Þýöandi: Reynir Haröarson. 00.05 A tónleikum meö Simply Red Upptaka frá tónleikum Mikes Hucknalls og félaga hans i Simply Red, sem haldnir voru i Hamborg fyrr á árinu. ^ 01.00 Útvarpsfréttir í dagskráriok STOÐ 7.03 MorgunútvarpiA • VaknaA til lífsins Kristin Ólafsdóttir og Knstján Þorvaldsson. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur á- fram. - Fjölmiölagagnrýni Hólmfriöar Garöarsdóttur. 9.03 Þrjú á palli Umsjón: Dam Ólason, Glódis Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. Afmæliskveöjur. Siminn er91 687 123. 12.00 Fréttayflriit og veAur. 1Z20 Hádegisfréttir 1Z45 Þrjú á palli - halda áfram. Umsjón: Darri Ólason, Glódis Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frétt- ir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir.- Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞjóAarsálin • ÞjóAfundur í beinni út- sondingu Siguröur G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir SJÓNVARP Föstudagur 16. október 17.40 Þingsjá Endurtekinn þátturfrá fimmtudags- kvöldi. 18.00 Sómi kafteinn (13:13) Lokaþáttur (Captain Zed)Skoskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Aöalsteinn Bergdal. 18.30 Bamadeildin (6:26) (Children’s Ward) Leikinn, breskur myndaflokkur um hversdagslifiö á sjukrahúsi. Þyöandi: Þorsteinn Þórhallsson. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Magni mús (8:15) (Mighty Mouse) Bandariskur teiknimyndaflokkur.Þýöandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 19.25 Sækjast sór um líkir (13:13) Lokaþátt- ur (Birds of a Feather) Breskur gamanmyndaflokkur. Aöalhlutverk: Linda Robson og Pauline Quirke. Þýö- andi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veAur 20.35 Kastljós Fréttaskýringar um innlend og er- lend málefni. Umsjón: Páll Benediktsson. 21.05 Sveinn skytta (4:13) Fjóröi þáttur Meö- al hinna smuröu (Göngehövdingen) Leikstjóri: Peter Eszterhás. Aöalhlutverk: Soren Pilmark, Per Pallesen, Jens Okking og fleiri. Þýöandi: Jón 0. Ed- wald. (Nordvision - Danska sjónvarpiö) 21.35 Matlock (17:21) Bandariskur sakamála- myndaflokkur meö Andy Griffith i aöalhlutverki. Þýö- Föstudagur 16. október 16:45 Nágrannar Áströlsk sápuópera sem segir frá lifi góöra granna viö Ramsay-stræti. 17:30 Á skotskónum Eldhressir strákar i fót- boltafélagi. 17:50 Litla hryllingsbúAin (Little Shop of Horr- ors) Skemmtilegur teiknimyndaflokkur fyrir alla ald- urshópa. (4:13) 18:10 EruA þiA myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark?) Æsispennandi myndaflokkur fyrir böm og unglinga. (4:13) 18:30 Eerie Indiana Nú veröur áttundi þáttur endursýndur. 19:19 19:19 20:15 Eiríkur Bragögóöur en eitraöur viötalsþátt- ur i beinni útsendingu. Umsjón: Eirikur Jónsson. Stöö 2 1992. 20:30 Kæri Jón (Dear John) Óborganlegur bandariskur gamanmyndaflokkur um Jón og félaga. 21KK) Stökkstræti 21 (21 Jump Street) Banda- riskur spennumyndaflokkur um sérstaka sveit lög- reglufólks sem sérhæfir sig i glæpum meöal ung- linga. (5:22) 21:50 Skjaldbökumar (Teenage Mutant Ninja Turtles) Fjórir litlir skjaldbökuungar, sem einhver sturtaöi niöur um klósettiö, lenda i baöi geislavirks úrgangs og breytast i hálfmennskar verur. Aöalhlut- verk: Judith Hoag og Elias Koteas. Leikstjóri: Steve Barron. 1990. 23:20 NýliAinn (The Rookie) Clint Eastwood leik- ur reyndan löggujaxl sem fær nýjan félaga eftir aö sá gamli var myrtur af forsprakka bilaþjófaflokks. Nýliöinn er komungur drengur sem enn er blautur á bak viö eyrun. Þrátt fyrir aö gamla haröjaxlinum litist ekki of vel á strákinn hefja þeir i sameiningu leit aö bófaforingjanum. Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Chariie Sheen, Raul Julia, Sonia Braga og Tom Skerrit. Leikstjóri: Clint Eastwood. 1990. Stranglega bönnuö bömum. 01:15 Aftur til framtíAar III (Back to the Fut- ure III) Alveg bráöskemmtileg mynd meö vel gerö- um tæknibrellum. I þessari ferö um timann er McFly sendur til Villta vestursins á árunum i kringum 1885. Þar á hann aö finna .Doc’ Emmet Brown og koma i veg fyrir aö byssubófi drepi hann meö skoti i bakiö. Aöalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd, Mary Steenburgen og Lea Thompson. Leikstjóri: Robert Zemeckis. 1990. 03:10 Dagskrárlok StöAvar Z ViA tekur næturdagskrá Byigjunnar. ( m 3 í )f _ ■ DAGBOK 6616. Lárétt I) Ráðrík. 5) Afar. 7) Fug!. 9) Sykruð. II) Þófi. 12) Guð. 13) Tók. 15) Offr- aði. 16) Vafa. 18) Pyttla. Lóðrétt 1) Aukning. 2) 'fóka. 3) Guð. 4) Tímabils. 6) Hrauk. 8) Strák. 10) Sómi. 14) Hól. 15) Eiturloft. 17) Tónn. Ráðning á gátu no. 6615 Lárétt 1) Dálkur. 5) Ell. 7) Nös. 9) Lóm. 11) Kr. 12) Lá. 13) Una. 15) Kið. 16) Fló. 18) Glópur. Lóðrétt 1) Dúnkur. 2) Les. 3) Kl. 4) Ull. 6) Smáður. 8) Örn. 10) Óli. 14) Afl. 15) Kóp. 17) Ló. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 16.-22. okt er í Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. ÞaA apótek sem fyn er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi tíl kl. 9.00 aö morgní virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyQa- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Símsvari 681041. Hafnarfjöröun Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, tl kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá M. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öömm timum er lyfjafrasöingur á bakvakt Upplýs- ingar em gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu mlli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö ti kl. 18.30. Opiö er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Álaugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Kaup Sala Bandaríkjadollar 55,140 55,300 Sterlingspund 93,589 93,861 Kanadadollar 44,107 44,235 Dönsk króna 9,8276 9,8561 Norsk króna 9,2993 9,3263 Sænsk króna ...10,0696 10,0988 Finnskt mark ...11,9351 11,9697 Franskur franki ...11,1721 11,2045 Belgískur franki 1,8429 1,8483 Svissneskur franki.. ...42,5184 42,6418 Hollenskt gyllini ...33,7196 33,8175 ...37,9491 38,0592 ...0,04304 0,04316 Austurriskur sch 5,3977 5,4133 Portúg. escudo 0,4261 0,4274 Spánskur peseti 0,5305 0,5321 Japansktyen ...0,45674 0,45807 99,666 99,955 Sérst. dráttarr. ...79,7925 80,0241 ECU-Evrópumynt.... ...74,2184 74,4338 Almannatryggingar HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. október 1992 Mánaöargreiöslur Elli/örorkulifeyrir (grunnlifeyrir).... 12.329 1/2 hjónalifeyrir.......................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega.....22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega...23.320 Heimilisuppbót...........................7.711 Sérstök heimilisuppbót...................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams....................7.551 Meölag v/1 bams .........................7.551 Mæðraláun/feöralaun v/1bams..............4.732 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama..........12.398 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri.21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa ........15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa........11.583 hullur ekkjulifeynr Dánarbætur i 8 ár (v/slysa) 12.329 15.448 25 090 Vasapeningar vistmanna 10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga 10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar 1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings............. 526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings..............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 Tekjutryggingarauki var greiddur i júli og ágúst, enginn auki greiöist i september, október og nóvember.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.