Tíminn - 16.10.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.10.1992, Blaðsíða 11
Föstudagur 16. október 1992 Tíminn 11 LEIKHÚS KVIKMYNDAHÚSl w ÞJÓDLEIKHÚSID Sfml11200 SmfðaverKstæðlð kl. 20.00: STRÆTI eftir Jim Cartwríght Föstud. 16. okt - Laugard. 17. okt. Föstud. 23. okt - Laugard. 24. okt. Sunnud. 25. okt. - Miövikud. 28. okt Föstud. 30. okt - Laugard. 31. okt. Sýningin er ekki viö hæfi bama Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn eftir aö sýning hefst Ath.: breyttan sýningartima „ Litl^ svlðið kl 20.30: iJvcta/ v mjuuiíwíex^uuv eftir Willy Russell I kvöld. Uppselt fimmtud. 15. okt. Uppselt laugard. 17. okt. Uppselt miövikud. 21. okt. Uppselt föstud. 23. okt. Uppselt laugard. 24. okt. Uppselt miövikud. 28. okt. Örfá sæti laus föstud. 30. okt. Uppselt. laugard. 31. okt. Uppselt Ath. Ekki er unnt aö hleypa gestum inn i salinn eftir aö sýning hefst Stóra sviöiö kl. 20.00: HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson sunnud. 18. okt. Fáein sæti laus laugard. 24. okt. Uppselt laugard. 31. okt. Uppselt KÆRA JELENA eftir Ljúdmflu Razumovskaju Miövd. 21. okt Uppselt Fimmtud. 22. okt Uppselt Fimmtud. 29. okt. Uppselt Sunnud. 18. okt. kl. 14.00. Næst síðasta sýning. EMIL ÍKATTH0LTI Sunnud. 25. okt. kl. 14.00 SiOasta sýning stjömur úr BOLSHOI og KIROV BALLETTINUM I dag kl. 14.00 Örfá sæti laus I kvöld kl. 20.00. Uppselt Föstud. 16. okt kl. 16.00. Uppselt Föstud. 16. okt. kl. 20.00, Uppselt Laugard. 17. okt. kl. 16.00. Uppselt Laugard. 17. okt. kl. 20.00. Uppselt Sala á ósóttum pöntunum stendur yfir 'LLppreisn Þrír ballettar meö Islenska dansfiokknum Frumsýning sunnud. 25. okt. Föstud. 31. okt. Sunnud. 1. nóv. kl. 15.00 Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl.13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiöslukortaþjónusta Græna línan 996160 — Leikhúslinan 991015 <BíO LEIKFÉLAG REYKJAVlKÖR Stóra sviö kl. 20.00: DUNGANON eftir Bjöm Th. Bjömsson Sýn. I kvöld Fáein sæti laus Sýn. laugard. 17. okt. Fáein sæti laus Sýn. föstud. 23. okt Sýn. sunnud. 25 okt Heima hjá ömmu eftir Neil Simon eftir Anton Tsjekov Þýöandi Ólafur Gunnarsson Leikmynd og búningar Steinþór Sigurös- son Lýsing Elfar Bjamason Leikstjóri Hallmar Sigurösson Leikarar: Elva Ósk Ólafsdóttir, Gunnar Helgason, Hanna María Karisdóttir, Har- ald G. Haralds, fvar Öm Sverrisson, Margrét Ólafsdóttir og Slguröur Karísson. Frumsýning sunnud. 18. október Uppselt 2. sýn. miövikud. 21. okt Grá kort gilda Fáein sæti laus 3. sýn. fimmtud. 22. okt Rauð kort gilda Fáein sæti laus 4. sýn. laugard. 24. okt Blá kort gilda Lltla sviöiö Sögur úr sveitlnni: Platanov og Vanja frændi PLATANOV efUr Anton Tsjekov Frumsýning laugardaginn 24 okt ki. 17.00 Uppselt Sýn. sunnud. 25. okt kl. 17,00 Sýn. (immtud. 29 okt kl. 20,00 VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjekov Frumsýning laugard. 24. okt kl. 20.30 Uppselt Sýn. sunnud. 25. okt kl. 20.30 Sýn. miövikud. 28 okt kl. 20.00 Kortagestir athugiö. að panta þarf mióa á lida sviM. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salmn eftir að sýningerhafin. Miöasalan er opin alia daga frá kl. 14-20 nema mánudaga ftá kl. 13-17. Miðapantanir i s.680680 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 680383. Gneiðslukortaþjónusta. Leikhúslinan 99-1015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Munið gjafakorbn okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavikur Borgarieikhús Sódóma Reykjavfk Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 I A-sal Sýnd kl. 9.10 og 11.10 I B-sal Bönnuö innan 12 ára Miöaverö kr. 700 Hvftlr sandar Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Prlnsessan og durtarnlr Sýnd kl. 5 og 7 Miöaverö kr 500 Ógnareóll Myndin sem er aö gera allt vitlaust. Sýndkl. 5,9 og 11.15 Stranglega bönnuð innan 16 ára Lostætl Hrikalega fyndin og góö mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 14 ára LAUGARAS = = Sfmi32075 Foreýning á erotlska tryllinum Eltraða Ivy Sýnd á risatjaldi I Dolby Stereo Sýnd kl. 11.10 Bönnuö innan 14 ára Lygakvendlð Frábær gamanmynd Sýndkl. 5, 7,9 og 11, Númeruð sæti kl. 9 Ferðln tll Vesturhelms Frábær mynd meö Tom Cruise og Nicole Kidman. Sýnd I B-sal kl. 5 og 9 Beethoven Sýnd kl. 5 og 7 i C-sal Chrlstopher Columbus Sýnd I Panavision og Dolby Stereo SR Sýnd I C-sal kl. 9 Bönnuö innan 12 ára Frumsýnir Háskalelklr Mögnuð spennumynd meö Hamson Ford I aðalhlutverki. Umsagnir. .Spennan grlpur mann heljartökum og sleppir manni ekki'. G.S. At the Movies .Þessi spennumynd er sigurvegari' D .A Newsweek...Hamson Fonl er magnaður" D.D. Tfme Magazine .Spennan er yfirþynnandi' K.T. L.A. Tlmes Leikstjóri Phllllp Noyce Aðalhlutverk: Harri- son Ford, Anne Archer, James Eart Jones, Patrick Bergin, SeanBean Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára Sódóma Reykjavfk Grin- og spennumynd úr undirheimum Reykjavikur. Sýndkl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára Núrnemð sæti Gott kvöld, herra Wallenberg Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Svo á Jöróu sem á hlmnl Eftir: Kristinu Jóhannesdóttur Aðall.: Pierre Vaneck, Alfrún H. Ömólfsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valdimar Flygenring, Sigríður Hagalín, Helgi Skúlason. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Verö kr. 700,- Lægra verð fyrir böm innan 12 ára og ellilifeyrisþega Veröld Waynes Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Stelktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 5 og 7.05 ÍSLENSKA ÓPERAN --Hlll GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆTl Sizmwiewnioiw eftir Gaetano Donizetti Föstud. 16. okt. kl. 20.00 Uppselt Sunnud. 18. okt. kl. 20.00 ðrfá sæti laus. Föstud. 23. okt. kl. 20.00 Laugard. 25. okt. kl. 20.00 Miöasalan ernú opin kl. 15.00-19.00 daglega, en til kl. 20.00 sýningardaga. SlMI 11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Bátavél til sölu Volvo Penta 28 ha. í toppstandi til sölu. Súni 32101 YESTFIRSKA 1 fréttablaðið] ÍSAFIRÐI Á lyftara I sjö ár! Þegar Vestfirska var á ferð um fiski- móttöku (stiúsféiags Bolungarvíkur nú á dögunum rákumst við á Magneu Guöfinnsdóttur þar sem hún geystíst um á iyftara. Sagði Magnea aö ijóm- artdi gott væri aö vinna á lyftara og hefði hún gegnt þvi starfi i sjö ár. Magnea hvolfir úr kari — ekkert máll „Þetta er vlst kvennastarf. Það geta allir unnið á þessu og þetta er ekkert mál,“ sagöi Magnea um leið og hún hvolfdl úr fiskkari, sem var á gaffil lyftarans, i þvottakar við fiokkunarvél móttökunnar. Skagablaðið AKRANESI Skagamark- aðurinn hf. stofnaður Skagamarkaðurinn hf., fiskmarkað- ur á Akranesi, var stofnaður formlega 6. október sl. Stefnt er að því að markaðurinn taki tli starfa um mán- aöamótin. Heildarhlutafó hins nýja fyrirtækis stendur nú í 5.3 mitljónum króna, en stefnt er að þvi að það verði 7 millj- ónir. Helstu hiuthafar eru Akranes- höfn, Faxamarkaður, Haförninn, Har- aldur Böðvarsson hf. og svo fjöldi trillukarla og annarra áhugamanna. Aö sögn Kristófers Oliverssonar, framkvæmdastjóra Hafamarins, sem kjörinn var í stjóm Skagamarkaðar- ins hf. ásamt Jóni Traustasynl og Ól- afi E. Ólafcsyni fuiltrúa Faxamarkað- ar, gera menn sér vonir um aö 2000 tonn af fiski fari um markaðinn á fyrsta starfsári hans. Kristófer sagði það aðeins vera tæpan helming alls þess afia, sem fór úr bænum á mark- aði á síðasta árí. Áætiaöar rekstrartekjur markaðar- ins fyrsta árið ern á bilinu 6-10 millj- ónir króna. Nærri lætur að markaður- inn fai tæp 5% aflaverömætis i sinn hlut. Kristófer sagöi reynsluna af starf- semi annarra fiskmarkaða almennt góða og þeir yfirieitt skila hagnaði. Nýjasta dæmiö væri fiskmarkaður Breiðafjarðar. Þar hefur komiö i Ijós að viöskipti hafa veriö talsvert meiri en ráð var fyrir gert I áætlunum. Þrátt fyrir stofnun fiskmarkaðar er Ijóst að hart verður barist um hvem titt úr sjó. Daglnn fyrir stofnfundinn komu hingað fuiltrúar fiskkaupanda, sem skipt hefur við 10 trillukarla á Akranesi, og buðu hæira verð, vænt- anlega tll þess aö tryggja aö þeir færu ekki að selja afla sinn á mark- aðinum hér. Starfsfólk úllbús fslandsbanka með vlðurkennlngarekjallð. Reyklaus banki Starfcfólk útibús fslandsbanka á Akranesi fékk á dögunum afhenta viðurkenningu sem staöfestingu á þvi aö útibúið hefur verið reyklaus vinnustaður allt frá áramótum. Þaö var að frumkvæöi starfefólksins ( úti- búinu aö reyklngar voru þar lagðar af, en siðartóku önnur útibú bankans upp þessa baráttu með góðum ár- angri. Þá hefur starfsfóikiö gengist fyrir námskeiöi i skyndihjáip. Yfír 80 millj- ónir í hagnað Fyrstu átta mánuöl þessa árs var 83 miiljóna króna hagnaöur af rekstri Kaupfélags Eyfirðinga, að teknu tilllti til skatta. Fyrstu sex mánuði ársins var 7 milljóna króna hagnaður, þann- ig að greinilegt er að sumarmánuð- imir hafa verið góðlr fyrir rekstur KEA. Hagnaður af reglulegri starfsemi KEA fyrstu átta mánuöina var 39 milljónir króna, en fyrstu sex mánuði áreins var hins vegar 44 milijóna króna tap. Óreglulegar tekjur (þ.m.t. greiðsla úr Verðjöfnunarsjóöi sjávar- útvegsins), að frádregnum óregluleg- um gjöldum, voru samtals að upp- hæö 56 milljónir króna. Skattar á þessu tímabiii voru um 13 milljónir króna og niðurstaöan er þvl 83 millj- óna króna hagnaður af rekstri KEA. Heildartekjur KEA fyrstu átta mán- uðina voru 5.5 milljónir, en rekstrar- gjöld voru 5.3 mllljarðar og þar af voru laun og launatengd gjöld um 842 milljónir króna. Fjármunatekjur að frádregnum fjármagnsgjöidum voru samtals tll gjalda að upphæð 154 milljónir króna. Eigiö fé félagsins er nú 2.947 millj- arðar og er um 39% af heildareign- um. Margt fé vant- ar af fjalli „Þaö vantar töluvert margt fé af fjaili, ekki síst af fuilorðnu. Lömbln eru i mörgum tilfellum rýr, hafa gengið móðuriaus," sagði Tryggvi Stefáns- son, Hailgilsstöðum i Hálsahreppi, aðspurður hvort afleiðingar júilhrets- ins fyrir féð hefðu ekki komiö betur i Ijós á haustdögum. „Lömbin eru mun rýrari en i fýrra, en það er samt í beinum tengslum við hvaöan þau koma. Hretiö kom mikiö verr út viö sjóinn, t.d. á Flateyjar- skaganum, en inn til landsíns, bæöi gagnvart fuglalffi og fé,“ sagði Tryggvi. Hann sagði að á sumum bæjum munaði um allt að kílói hvað fallþungi iambanna væri minni en f fyrra og þetta skrifuöu menn á júnt- hretið. Góður afli á færi Að undanfömu hafa trillukariar á Siglufirðl veriö að fá góöan afla á færi rétt fyrir utan höfnina á Siglufirði. Aflahrotan hófst fyrir um hálfum mánuöi og fengu trillukariamir þá á færin allt aö hálfu tonni á dag af fal- legum þorski, en síöustu daga hafa fengist 2-300 klló á dag. Langt er siðan sliks „aflakipps" hef- ur oröíð vart á þessum slóðum og kunna menn ekki skýringar á honum. Feðgar frá Sigluflrði sigruðu Feögamir Ólafur Jónsson og Jón Sigurbjömsson frá Sigiufirði sigruöu á Noröuriandamótinu f tvimenningi f bridge, sem fram fór i Verkmennta- skólanum á Akureyri sl. laugardag. Ails mættu 32 pör vlðs vegar að af Noröuriandi til leiks, en ieikaöferðin var barometer. Siglfirðingar létu sem fýrr mikið að sér kveöa og af fjórum efstu pörun- um voru þrjú frá Siglufiröi. Bræður Jóns slgurvegara, þeir Anton og Bogi Sigurbjömssynir, urðu í öðru sæti og kona Jóns, Björk Jónsdóttir, ásamt Valtý Jónassyni, höfnuðu f fjórða sæti. Akureyringarnir Jakob Kristíns- son og Pétur Guöjónsson komust hins vegar i þriðja sætið. Þeir Ölafur og Jón hlutu 186 stig, Anton og Bogi 166 stig, Jakob og Pétur 149 og Valtýr 143 stig. Lægstatilboð 60% af kostnað- aráætlun Þann 12. októbersl. voru opnuð til- boð (Ólafefjaröarveg norðan Dalvlk- ur frá Hóli og noröur undir vestari gangnamunna Múlaganga. Þrettán tilboð bárust ( verkið og þar af voru ellefu tilboðanna undlr kostnaðar- áætlun, sem er 44.95 milljónir króna. Lægsta tílboðlð reyndlst vera frá Rögnvaldi Rafnssyni Hafnarfirði 26.33 miltjónir (58.6%), það næst lægsta frá Amarfelli I Skagafirði 31.19 mliljónlr (69.4%), þriðja lægsta tilboð frá Klæöningu Garðabæ 33.19 mllljónir (73.8%), fjórða lægsta frá Suðurverki Hvolsveili 34.8 milljönir (77.4%) og fimmta lægsta frá Fírði h.f. Sauðárkróki 35.91 milljónir (79.9%). Björgunar- sveitin aðstoð- arbændur Björgunarsveltln Ægir i Grýtubakka- hreppi för um sl. helgi með bændum ( Fnjóskadal i eftirleitir út á Flateyjar- dal. Farið var með bát frá Eyri og far- Ið að Eyrarhnjúk eða Ytri-Hágöng- um, þar sem sex kindur hafa haldiö sig að undanfömu. Mjög vel gekk að ná fénu, því það kom strax upp enda þegar komlö hátt I beigiö. Vitað var um þrjár kindur i háu bergi I Ófærutorfu, en óhægt var um vik að komast að þeim og þær þvf skildar eftir. Kindumar eru ekki í sjálfheldu og geta þvf komið sér burtu ef harðn- ar á dalnum með beit. Fyrir um tlu dögum fór björgunareveitin út á Látraströnd með bændum og komu þeir til baka með 9 kindur. Það er oröinn árviss viöburöur að Björgunarsveitin Ægir fari með bændum 1 eftirleitir ( Fjörður, enda alira veðra von á þessum árstima. „Kirlgubóls- koIla“ gefur landbúnaðarráð- herra langt nef Eftir heldur válynd veður seinni hluta ágústmánaöar og ( september má segja að veðurtollðan hafi leikið við okkur og gefið Austfirðingum sannkall- aðan sumarauka. Jón bóndi i Lundi i Vallahreppi hefur upplifaö sumarauka i tvennum skilningi á þessu hausti, þvi nú i vikulokin fjölgaöi fénu hjá honum óvænL þegar .Kirkjubólskolla" af J6n bóndl ósamt tvdemblngunum vænu. Ströndum bar vænum tvilembingum. Ærin, sem þarna hunsaöi 15% flatan niðurskurö Blöndals, er þrevetla og hefur nú gefið húsbónda slnum sex lömb. Jón sagðist hafa verið að hugsa um aðfarga henni l haust, þarsem hún var geld í vor, en þau áform eru nú auövitað úr sögunni. Jón þyklst sjá af fiárbragöinu aö þama hafi komið við sðgu bráðlátur ungbekri, sem gekk með fénu i vor og er sá kynjaöur úr Ör- æfasveit.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.