Tíminn - 04.12.1992, Qupperneq 10
10 Tíminn
Föstudagur 4. desember 1992
MDAGBÓK
Föstudagur 4. desember
HORGUNÚTVARP KL &4S ■ 9.00
6.55 Bcn
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G.
Sigurðardóttir og Trausti Þór Svenisson.
7.20 „Hayréu intggvist .Með orm I mag-
anum" sögukom úr smiðju Kristinar Steinsdóttur.
7.30 FréttayflrtiL Veðurfregnir. Heimsbyggð -
Verslun og viðskipti Bjami Sigtryggsson ÚrJóns-
bók Jón Om Marinósson. (Einnig útvarpað á morg-
unkl. 10.20).
8.00 Fréttir.
8.10 Péiitiska hornlð
8.30 Fréttayfirlit. Úr mennirtgariifinu Gagrtrýnr-
Menningarfréttir utan úr heimi.
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þé tíð“ Þáttur Hemtanns Ragnars
Stefánssonar.
9.45 Sagéti mér eögu, .Pétur prakkarí*. dagbók
Péturs Hackets. Andrés Sigurvinsson les ævintýri
órabelgs (29).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóm Bjömsdóttur.
10.10 Ánlegitténar
10.45 Veéurfregnir.
11.00 Fréttir.11.03 Samfélagið (naermynd
Umsjón: Asdls Emilsdóttir Petersen, Bjami Sig-
tryggsson og Margrét Eriendsdóttir.
11.53 Dagbékin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05
12.00 Fréttayfiriit é hédegi
12.01 A6 utan (Einnig útvarpað kl. 17.03).
12.20 Hédegiefréttir
12.45 Veéurfregnir.
12.50 Au6lindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.57 Dénarfregnir. Auglýtingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 -16.00
13.05 Hédegieleikrit Útvarpeleikhúeeine,.-
Flótti til fjalla' eftir John Tarrant Fimmti og siðasti
þáttur. Þýðing: Eiður Guönason. Leikstjón: Rúrik
Haraldsson. Leikendur Anna Kristin Arngrimsdóttir,
Sigurður Skúlason, Þórtialldur Sigurösson og Bald-
vin Halldórsson. (Einnig útvarpað aö loknum kvöld-
fréttum)..
13.20 Út i loftiö Rabb, gestir og tónlist. Um-
sjón: Önundur Bjömsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvaipeeagan .Riddarar hringstigans*
eftir Einar Má Guðmundsson Höfundur les (4).
14.30 Út i loftiö - heidur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Miödegieténliet
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 19.00
16.00 Fiéttir.
16.05 Skim Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri.
Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðar-
dóttir. Meðal efnis i dag: Náttúran i allri sinni dýrð og
danslistin.
16.30 Veöurfregnir.
16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna.
16.50 „Heyröu enöggvaet...“.
17.00 Fréttir.
17.03 Aö utan (Aöur útvarpað I hádegisútvarpi).
17.08 Séletafir Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Békaþel Lesið úr nýjum og nýútkomnum
bókum.
18.30 Kvikejé Meöalefnis kvikmyndagagnrýni úr
Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif
Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýtingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýeingar. Veöurfregnir.
19.35 „nétti til fjalla “ eftir John Tarrant
Fimmti og siöasti þáttur. Þýöing: Eiður Guönason.
Leikstjóri: Rúrik Haraldsson Leikendun Anna Kristín
Amgrimsdóttir, Sigurður Skúlason, Þórhalldur Sig-
urösson og Baldvin Halldórsson. Endurflutt hádegis-
leikrit.
19.50 Daglegt mél, Endurtekinn þáttur frá I gær
sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 felenek ténliet
20.30 Sjénarftéll Stefnur og straumar, listamenn
og listnautnir. Umsjón: Jónrnn Sigurðardóttir.
(Aður útvarpað sl. fimmtudag).
21.00 Ténlist
22.00 Fréttir.
22.07 Af etefnuméti Únral úr miðdegisþættinum
Stefnumóti i vikunni.
22.27 Orö kvöldsine.
22.30 Veöurfregnlr.
22.35 Ténliet Sónata I G-dúr ópus 9 nr. 7 eftir
Jean-Marie Ledair. Monica Huggett leikur á barrok-
fiðlu, Sarah Cunningham
á gömbu og Mitzi Meyerson á sembal.
23.00 Kvðldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Sélstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá
slödegi.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
18.03 Þjööareélin - Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson
sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvðldfréttir 19.30 Ekki fréttir
Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar
frá þvl fytT um daginn.
19.32 Vinsaeldalisti Réear 2 og nýjasta nýtt
Andrea Jónsdóttir kynnir. (Vinsældalistanum einnig
útvarpað aðfaramótt sunnudags).
22.10 Allt i géöu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva-
dóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstunótt). Veðurspá kl. 22.30.
00.10 Síbytjan Hrá blanda af bandarískri dans-
tónlist. (Endurtekinn þáttur).
01.30 Veöurfregnir.
01.35 Haturvakt Résar 2 Umsjón: Amar S.
Helgason.
02.00 Nætuiútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPW
02.00 Fréttir.
02.05 Með grétt i vöngum Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi).
04.00 Næturténar Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttir.
05.05 Allt i góöu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið únral frá
kvöldinu áður).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Næturténar
07.00 Morgunténar Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norfturiand Id. 8.10-8.30 og 18.35-19.00
Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00
Sveftisútvarp Vo*tfjaröa kl. 18.35-19.00
RÁS RÚV
7.03 Morgunútvarpift- Vaknað til lifsins Krístin
Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Jón Björgvins-
son talar frá Sviss. Veðurspá kl. 7.30.
8.00 Morgunfróttir Morgunútvarpið heldur á-
fram. Fjölmiölagagnrýni Hólmfriöar Garöarsdóttur.
9.03 9 - fjftgur Svanfriður & Svanfriöur til kl.
12.20. Eva Asrún Albertsdóttir og Guörún Gunnars-
dóttir. Afmæliskveöjur. Síminn er 91 687 123. Veö-
urspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfiriit og veftur.
1Z20 Hádegisfróttir
12.45 9 • fjögur- heldur áfram.
Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og
Snorri Sturluson til 16.00.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins.
Veöurspá kl. 16.30.
17.00 Fróttir. Dagskrá helduráfram.
18.00 Fróttir.
Föstudagur 4. desember
17.15 Þingsjé Endurtekinn þáttur frá fimmtudags-
kvöldi.
17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins Tveir á báti
Fjóröi þáttur. I þættinum i dag fær séra Jón gest um
borö í bátinn. Þetta veröur spennandi sjóferö.
17.50 Jólafftndur I þættinum i dag veröur búiö til
jólahús. Þulun Sigmundur Öm Amgrimsson.
17.55 Hvar er Valli? (Where's Wally?) Nýr,
breskur teiknimyndaflokkur um strákinn Valla sem
gerir viöreist baeói i tíma og rúmi og ratar i alls kyns
ævintýri. Þýöandi: Ingótfur Kristjánsson.
Leikraddir Pálmi Gestsson.
18.25 Bamadeildin (Children's Ward) Leikinn,
breskur myndaflokkur um hversdagslifiö á sjúkra-
húsi. Þýöandi: Þorsteinn Þórhallsson.
18.50 Táknmálsfróttir
18.55 Magni mús (Mighty Mouse) Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Asthildur Sveinsdóttir.
19.20 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (The
Ed Sullivan Show) Bandarisk syrpa meö úrvali úr
skemmtiþáttum Eds Sullivans, sem voru meö vin-
sælasta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum
frá 1948 til 1971. Þýöandi: Ólafur Bjami Guönason.
19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins Fjóröi þáttur
endursýndur.
20.00 Fróttir og veftur
20.35 Kastljós Fréttaskýringaþáttur um innlend
og eriend málefni.
21.05 Sveinn skytta Ellefti þáttur: I konungs-
garöi (Göngehövdingen) Leikstjóri: Peter Eszterhás.
Aöalhlutverk: Seren Pilmark, Per Pallesen, Jens
Okking og fleiri. Þýöandi: Jón 0. Edwald. (Nor-
dvision - Danska sjónvarpiö)
21.40 Denrick Horst Tappert i aöalhlutverki. Þýö-
andi: Veturiiöi Guönason.
22.40 Mæftgur Seinni hluti (La dociara) Itölsk
sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Leikstjóri: Dino Risi.
Aöalhlutverk: Sophia Loren, Sydney Penny, Robert
Loggia, Andrea Occhipinti, Caria Calo og fleiri.
Þýöandi: Steinar V. Ámason.
00.20 Útvarpsfróttir f dagskráriok
STOÐ
Föstudagur 4. desember
16:45 Nágrannar Astralskur framhaldsmynda-
flokkur sem Qallar nágranna viö Ramsay-stræti.
17:30 Á skotskónum Fjörugur teiknimynda-
flokkur um káta krakka i knattspymufélagi.
17:50 Uttla hryllingsbúftin (Little Shop of Hor-
rors) (11:13)
18:10 Enift þift myrfcfælin? (Are You Afraid of
the Dark?) Hörkuspennandi leikinn myndaflokkur
um miönæturklikuna sem hittist viö varöeild til aö
segja draugasögur. (11:13)
18:30 NBA tilþrH (NBA Action) Endurtekinn
þáttur frá siöastliönum sunnudegi.
19:19 19:19
20:15 Eiríkur Umsjón: Eirikur Jónsson. Stöö21992.
20:35 Sá stóri (The Big One) Meinfyndinn bresk-
ur myndaflokkur um ólikt sambýlisfólk. (6:7)
21:10 Stftkkstræti 21 (21 Jump Street) Ðanda-
riskur myndaflokkur um sérstaka sveit lögreglufólks
sem sérhæfir sig i glæpum meöal unglinga. (10:20)
2£05 Gleftilegt nýtt ár (Happy New Year) Peter
Falk og Chailes Duming i hlutverki tveggja skúrka sem
reyna aö hafa peninga út úr eiganda skartgripaverslun-
ar i þessari Ijúflj gamanmynd. Aöalhlutverk: Peter
Falk, Charles Duming, Wendy Hughes og Tom Cour-
tenay. Leikstjóri: John G. Avldsen. 1986.
23:30 Gegn vilja honnar (Without Her Con-
sent) I þessari kraftmiklu og átakanlegu kvikmynd er
Melissa Gilbert i hlutverki ungrar konu sem var
nauögaö af kunningja sinum. Aöalhlutverk: Melissa
Gilbert, Scott Valentine, Bany Tubb og Bebe
Neuwirth. Leikstjóri: Sandor Stem. 1990. Stranglega
bönnuö bömum.
01:05 Ithtar Dustin Hoffman og Warren Beatty
leika i gamanmyndinni Ishtar sem fjallar um tvo
dæguriagahöfunda sem ætla aö elta heimsfrægöina
alla leiö til þorpsins Ishtar i Marokkó. Aöalhlutverk:
Warren Beatty, Dustin Hoffman og Isabella Adjani.
Leikstjóri: Elaine May 1987.
02:55 Dagskráriok Stöóvar 2 Viö tekur nætur-
dagskrá Bylgjunnar.
H VELL GEIRI
emzmqm/vwA
s/ce^ja mAÐq/fTAsr/
maría Þúr/M«R\\T/C/C/Sl/0/VAS/Vf/t(MAy, oqrqórrAsr
y wrwsrrmÞrr/
LI OO/Æf PR//Z , rr/Ð/rAR/spME / zAmm þaðmá
ySfSSó/T/T//////V~\ ÞrqARft/rr//sz/RÐtK lrr/A//sr/rzsAty
1AT//TÁ/0/ J i ^Þrm/d
i/r t
©KFS/Distr. BULLS
MSARAAMDR/jú/f/: RR/Ð/SAR/SPR//ZS
6651.
Lárétt
1) Land. 6) Kindina. 7) Keyr. 9)
Fæddi. 10) Sullari. 11) Bor. 12)
Hljóm. 13) Álpist. 15) Umsamið.
Lóðrétt
1) Fossar. 2) Horfa. 3) Himnaverurn-
ar. 4) Guð. 5) Fóthöggvið. 8) Blær. 9)
Ólga. 13) Slagur. 14) Gangþófi.
Ráðning á gátu no. 6650
Lárétt
1) Öldunga. 6) Óps. 7) BB. 9) If. 10)
Rorraði. 11) Uð. 12) An. 13) Ósi. 15)
Galandi.
Lóðrétt
1) Ölbrugg. 2) Dó. 3) Upprisa. 4) NS.
5) Alfinna. 8) Boð. 9) Iða. 13) Ól. 14)
In.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í
Reykjavík 4. des. -10. des. er i Háaleitis Apóteki
og Vesturbæjar Apóteki. Þaö apótek sem fyrT er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi
til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar I síma 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátióum. Simsvari 681041.
Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis
annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin
virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, ti W.
19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-
21.00. Á öðrum timum er lyfjafræóingur á bakvakt Upplýs-
ingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavíkun Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokaö i hádeginu mili kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið ti kl. 18.30. Opiö er á laug-
ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garöabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Genéisskranmé
3. desember 1992 kl. 9.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar ...62,830 62,990
Sterílngspund ...96,947 97,194
Kanadadollar ....49,096 49,221
0,2254 10,2514 9,7274
Norsk króna ,...9’7027
Sænsk króna ...9,1802 9,2035
Finnskt mark „12,3119 12,3432
Franskur franki „11,6633 11,6930
Belgískur frankl .„.1,9258 1,9307
Svissneskur franki... .44,4499 44,5631
Hollenskt gyllini „35,2611 35,3509
..39,6416 39,7426 0,04540 5,6506
..0,04528
Austurrískur sch „„5,6362
Portúg. escudo .„.0,4427 0,4439
Spánskur peseti „„0,5484 0,5497
Japanskt yen „0,50468 0,50596
irskt pund „104,383 104,648
Sérst. dráttarr. „87,1477 87,3697
ECU-Evrópumynt.... „77,7553 77,9533
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. desember 1992 Mánaöargreiöslur
Elli/örorkulifeyrir (grunnlifeyrir)......... 12.329
1/2 hjónalífeyrir............................11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........29.489
Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........30.316
Heimilisuppbót...............................10.024
Sérstök heimilisuppbót........................6.895
Bamalifeyrir v/1 bams.........................7.551
Meölag v/1 bams...............................7.551
Mæöralaun/feöralaun v/1bams...................4.732
Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama...............12.398
Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...21.991
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583
Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæöingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna.......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggreiöslur
Fullir fæöingardagpeningar....................1.052
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ....142.80
30% tekjutryggingarauki sem greiöist aöeins I
desember, er inni I upphæöum tekjutryggingar,
heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar..