Tíminn - 31.12.1992, Side 12

Tíminn - 31.12.1992, Side 12
12 Tíminn Fimmtudagur 31. desember 1992 Mars Mikill niðurskurður í sauðfjárframleiðslu Á Búnaðarþingi í byrjun mars boðaði Halldór Blöndal landbún- aðarráðherra mikinn niðurskurð í sauðfjárframleiðslu á næsta ári. Ástæðan væri samdráttur í sölu kindakjöts og einnig að allmargir bændur, sem hættu búskap vegna riðu, hafa hug á að hefja sauðfjár- búskap að nýju eftir nokkurt hlé. Þá hafði gengið verr að draga úr framleiðslu með frjálsum upp- kaupum á fullvirðisrétti en reikn- að var með. Hussein heimsækir ísland Hussein Jórdaníukonungur kom í heimsókn til íslands í upphafi marsmánaðar. Konungur átti við- ræður við forsætisráðherra og ut- anríkisráðherra. Hussein óskaði m.a. eftir því að mega nefna nafn íslands sem hugsanlegan fundar- stað undir viðræður ísraelsmanna og Araba um lausn deilna fyrir botni Miðjarðarhafs. Hallur Magnússon dæmdur í Hæstarétti Hæstiréttur dæmdi Hall Magnús- son blaðamann til að greiða Þóri Stephensen, staðarhaldara í Viðey, 150 þúsund krónur í miskabætur auk vaxta vegna skrifa Halls um Þóri f Tímanum árið 1988. Þetta er staðfesting á dómi undirréttar. Dæmt var á grundvelli 108. gr. laga um opinbera starfsmenn, er fjallar um að óheimilt sé að bera fram gagnrýni á opinbera starfs- mann, þó sönn sé, ef gagnrýnin er borin fram á ótilhlýðilegan hátt. PCB-citur bíður í Sundahöfn Um miðjan mars birtist frétt í Tímanum um að Reykjavíkurborg og stofnanir ríkisins ætluðu að fara að ráðast gegn PCB-mengun í Sundahöfn. Þetta kom mörgum á óvart, því að uppvíst varð um mengunina fyrir 2-3 árum og flestir héldu að löngu væri búið að taka á þessu máli. Ekkert gerðist hins vegar í málinu, fyrst og fremst vegna ágreinings um hver ætti að greiða kostnaðinn við að hreinsa upp eitrið. Umhverfisráð- herra kvaðst alveg hissa á að ekki væri búið að eyða eitrinu. Hussein Jórdaníukonungur sóttl fsland heim í mars og óskaöi eftir aö mega nefna ísland sem hugsanlegan stað undir friðar- viðræður milli ísraela og Araba. i lí Nýjungar í gjaldskrá Lágmarksgjaldið fellt niöur Lágmarksgjald hefur verið fellt nlður fyrir úrgang til móttökustöðvarinnar í Gufunesi. Þetta hefur í för með sér verulega verðlækkun á smæstu förmunum þar sem allir farmar eru nú verðlagðir eftir þyngd. Staðgreiðsla er nú möguleg við vigt fyrir þá sem þess óska. Reikningsviðskipti út á beiðni eða samning verða að sjálfsögðu áfram í gildi. Gjaldskrá frá janúar 1993 án vsk. 100 HÚSASORP: BAGGANLEGUR: 201 0 - 250 kg 10,16 kr/kg 202 251 - 500 kg 7,62 kr/kg 203 501 - 1100 kg 6,10 kr/kg 204 Þyngra en 1100 kg 5,08 kr/kg 210 FRAMLEIÐSLUURGANGUR BAGGANLEGUR FORPRESSAÐUR: 211 Greitt samkvæmt vigt 4,41 kr/kg 240 FRAMLEIÐSLUÚRGANGUR ÓBAGGANLEGUR: 241 0 - 250 kg 11,17 kr/kg 242 251 - 500 kg 8,38 kr/kg 243 501 - 1100 kg 6,71 kr/kg 244 Þyngra en 1100 kg 5,59 kr/kg 260 ÓFLOKKAÐIR BYGGINGAR- AFGANGAR OG ANNAR GRÓFUR ÚRGANGUR: 261 0 - 250 kg 14,40 kr/kg 262 251 -500 kg 10,70 kr/kg 263 501 -1100 kg 8,56kr/kg 264 Þyngra en 1100 kg 7,20 kr/kg 300 ENDURVINNANLEGUR VEL FLOKKAÐUR ÚRGANGUR ÁN AÐSKOTAHLUTA: 301 Timbur 1,62 kr/kg 302 Bylgjupappi 2,02 kr/kg 303 Dagblöð og tímarit 2,02 kr/kg 305 Annar pappír, sérstakt samkomulag 400 AFBRIGÐILEGUR ÓBAGGAN- LEGUR ÚRGANGUR: MÓTTEKINN BEINT í ÁLFSNES SAMKVÆMT SÉRSAMKOMULAGI: 401 Sérstakt samkomulag 405 0- 1000 kg/iítr. 2.903 kr/farm 406.408 1001 -8000 " 1,45 kr/kg/lítr. 407.409 8000 " 0,86 kr/kg/lítr. 500 EYÐING TRÚNAÐARSKJALA: 101 Bagganlegt 3.50 kr/kg 501 0 - 400 kg/ítr. 3.251 kr/afgr.gj. 502 401 - 1000 " 5.805 kr/afgr.gj. 200 FRAMLEIÐSLUÚRGANGUR 503 Yfir 1000 0,86 kr/kg/llítr. AFGREIÐSLUTÍMI: Móttökustöð SORPU í Gufunesi er opin: Mánudaga kl. 06.30 - 17:00 og þriðjudaga til föstudaga kl. 07:30 - 17:00 TÍMASTÝRÐ GJALDSKRÁ: (ekki eyðing trúnaðarskjala) tilkl. 10:00 gildir 80% af gjaldskrá kl. 10:00 - 15:30 ” 100% af gjaldskrá kl. 15.30 - 17:00 " 120% af gjaldskrá Sérstök gjaldskrá er fyrir móttöku spilliefna. Gjaldskráin miðast við byggingavísitölu 189,6 stig og verður endurskoðuö á tveggja mánaða fresti í samræmi viö breytingar á henni. Án beiöni eða viðskiptakorts, er flutningsaðili ábyrgur fyrir greiöslu sorpeyöingargjalds. Á beiöni þarf aö koma fram, nafn, heimili, kennitala greiöanda og undirskrift ábyrgs aöila. S0RPA SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs Gufunesi, sími 67 66 77 Þórarinn leggur til að við göngum í EB Þórarinn V. Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri VSÍ, lagði til á ráð- stefnu um nýskipan í Evrópu að ísland sækti um aðild að Evrópu- bandalaginu um leið og önnur EFTA-ríki. Þórarinn varð með þessari yfirlýsingu með fyrstu for- ystumönnum í íslensku atvinnu- lífi til að hvetja til inngöngu í EB. Þórarinn sagði að við ættum að kanna hvaða kostir okkur yrðu boðnir í viðræðum við EB. „Það er ekki sama að máta flíkina og að kaupa hana,“ sagði Þórarinn. And- stæðingar EB-aðildar sögðu að við ættum ekki að máta flík sem aug- ljóslega passaði okkur ekki. Tíminn 75 ára Tíminn hélt upp á 75 ára afmæli sitt 17. mars 1992. Á tímamótun- um var litið um öxl og minnst gamalla tíma í sögu blaðsins. Tím- inn fékk margar góðar kveðjur á afmælinu og fjölmargir velunnar- ar blaðsins komu við á ritstjórn þess á afmælisdeginum Utanríkisráðherra gælir við EB-aðild Skýrsla Jóns Baldvins Hannibals- sonar utanríkisráðherra, um ut- anríkismál, sem lögð var fram á Alþingi í lok mars, kom mörgum á óvart. í henni segir ráðherrann að ísland eigi ekki að hafna aðild að Evrópubandalaginu fyrr en fram hefur farið ítarleg úttekt á kostum þess að gerast aðilar að EB. Við ættum ekki að spyrja hvers vegna við ættum að ganga í EB, heldur hvers vegna við ættum að standa utan EB. Skýrslan vakti hörð við- brögð stjórnarandstöðunnar, sem hafnar algerlega aðild að EB: Skýrslan kom forsætisráðherra einnig í nokkurn vanda. Hann sagði í umræðum um hana að stefna ríkisstjórnar sinnar væri að aðild íslands að EB væri ekki á dagskrá. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður Nafn umboðsmanns Heimili Sími Keflavík Guöriður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarövík Katrín Siguröardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes Aöalheiöur Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Soffia Óskarsdóttir Hrafnarkletti 8 93-71642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarflörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Lilja Guömundsdóttir Gufuskálum 93-66864 Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 ísafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfriöur Guömundsd. Fífusundi 12 95-12485 Blönduós Snomi Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíö 13 95-35311 Siglufjörður Guðrún Auöunsdóttir Hverfisgötu 28 96-71841 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Sólvöllum 7 96-24275 Svalbaröseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbaröseyri 96-25016 Húsavik Sævar Salómonsson Vallholtsvegi 11 96-41559 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggö 8 96-62308 Raufarhöfn Erla Guömundsdóttir Aöalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaöir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaöur Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir 28 97-71682 Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Esklfjöröur Björg Siguröardóttir Strandgötu 3B FáskrúðsfjörðurGuöbjörg Rós Guöjónsd. Skólavegi 26 97-51499 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgariandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 97-81274 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Enajaveqi 5 98-22317 Hveragerði Þóröur Snæbjarnarson Heiömörk 61 98-34191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Bjami Þór Erlingsson Túnaötu 28 98-31198 Laugarvatn Kjartan Kárason J.K.L 98-61153 Hvolsvöllur Lárus og Ottó Jónssynir Króktúni 18 98-78399 Vlk Sigurbjörg Björnsdóttir Mánabraut 4 98-71133 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.