Tíminn - 31.12.1992, Síða 21

Tíminn - 31.12.1992, Síða 21
Fimmtudagur 31. desember 1992 Tíminn 21 Katrín Ósk ásamt fjölskyldu sinni. F.v. er móðir hennar, Elín Sveinsdóttir, þá Tinna systir hennar, Katr- ín Ósk og loks Garðar Björgvinsson. frá hugrakkri stúlku sem hafði farið í kvalafulla aðgerð á Borgarspítalan- um til að láta lengja á sér annan fót- inn. Slíkar aðgerðir eru óvanalegar en unga stúlkan, Katrín Ósk, sem hefur mislanga fætur, sagðist til í allt til að fá fæturna jafnlanga. Katr- ín Ósk sýndi mikla hugprýði og þol- gæði sem er til eftirbreytni fyrir þá sem eiga við einhver og jafnvel minni vandamál að stríða. Jólaskattarnir Ríkisstjóninni tókst eftir mikið japl, jaml og fuður að koma sér sam- an um fjárlög og koma þeim síðan í gegnum þingið. Fjölmargar nýjar álögur fylgdu fjárlagagerðinni og hafa þessar auknu álögur verið kall- aðar „jólaskattar" einu nafni. Með Jólasköttum voru skattleysismörkin lækkuð niður í rúmlega 57 þúsund kr. fyrir verkamann með 65-100 þúsund kr. á mánuði og verður þetta fólk því að sjá af um 15-21 þúsund krónum á ári til Friðriks fjármála- ráðherra. Tíminn benti á að jólaskattarnir tækju til baka tvö- til þrefaldan jóla- bónus ASÍ fólks. Samtök launamanna höfðu látið ófriðlega áður, en nú fyrst kastaði tólfunum. byijun desember var komiö að því aö nýr forseti ASÍ tækí viö lyklavöldum í höfuðstöövum ASÍ við Grensásveg. Á myndinni má sjá Ásmund afhenda Benedikt Davíðssyni lyklana aö ASf skrífstof- unum. Hraðfrystihús Fáskrúðsfjarðar h.f. ÓSKAR STAKFSFÓLKÍ, VIÐSKIPTA- vmm,svo OG LANDS- MÖNNUM ÖLLUM nýárs OG ÞAKKAR SAMSTARF OG VIÐSKIPTI Á LIÐNUM ÁRUM

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.