Tíminn - 31.12.1992, Side 27

Tíminn - 31.12.1992, Side 27
Fimmtudagur 31. desember 1992 Tíminn 27 UTVARP/SJONVARP l RUV ■ffiiai Fimmtudagur 31. desember Gamtársdagur MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. Sig- uröarióttir og Trausti Þóf Sverrisson. 7.20 „HeyrAu snöggvaat Sögukom úr smiðju NN. 7.30 FréttayfirliL Veéurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.30 FréttayfirliL Úr menningariifinu Gagnrýni - Menningarfréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP Kl_ 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laulskélinn Afþreying i tali og tónum. Um- sjón: Bergljðt Baldursdóttir. 9.45 Segéu mér tógu, „Ronja ræningja- dóttir" eftir Astrid Lindgren Þoderlur Hauksson les eigin þýöingu (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Ardegitténar 10.45 Veéurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagié í nærmynd Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjami Sigtryggsson og Mar- grét Edendsdóttir. 11.53 Dagbékin HÁDEGISÚTVARP Id. 12.00 • 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aé utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veéurfregnir. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 -16.00 13.00 Menningarannáll ársins sem er aé líéa Meöal annars verður beint útvarp frá veitngu styrks ur rithöfundasjóöi Rikisútvarpsins kl. 14.00. 15.00 Nýárskveéjur 16.00 Fréttir. 16.20 Hvaé geréist á árinu? Fréttamenn Út- varpsins greina frá atburöum á innlendum og er- lendum vettvangi á árinu 1991. 16.30 Veéurfregnir. 17.45 Hló. 18.00 Messa í Fella- og Hólakirkju Prestur Séra Hreinn Hjartarson. 19.05 ÞjóélagakvSld Meöal flytjenda etu ... 19.30 Veéurfregnir. 19.35 Þjóélagakvéld heldur áfram 20.00 Ávarp forsætisráéherra, Oaviös Odds- 20.20 íslensk tónlist U: KRM 21.10 Grín og glens Leikfélag eldri borgara. Umsjón: Jónas Jónasson. (Einnig útvarpaö kl. 15.03 á þrettándanúm 6. janúar). 22.00 Tónlist 22.30 Veéurfregnir. 2Z35 Tónlist 23.30 „Brennié þié vitar“ 23.40 „Leéurhlökumúsik“ .Das Promenaden- konzerfl U: LKE 23.35 Kveéja frá Rikisútvarpinu Heimir Steinsson útvarpsstjóri. 00.05 Áramétadansleikur í Saumastofunni Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stefáns- son. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpié ■ Vaknaé til Irfsins Kristin Ölafsdótbr og Kristján Þorvaldsson helja daginn meö hlustendum. Hildur Helga Siguröardóttir segir fréttlr frá Lundúnum. Veöurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur á- fram, meðal annars meö pistii llluga Jökulssonar. 9.03 9 ■ fjögur Svanfriöur & Svanfriður ti Id. 12.20. Eva Asrún Albertsdóttir og Guörún Gunnarsdóttir. 10.30 Iþróttafnéttir. Afmæliskveójur. Slminn er 91 687 123,-Veöurspákl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veéur. 12.20 Hádegisfréttir 1Z45 9 - fjégur- heldur áfram. Gestur Einar Jón- asson til klukkan 14.00 og Snorri Sturiuson til 16.00. 16.00 Fréttir.16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og ertendis rekja stór og smá mál dagsins. Veöurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttasofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjééarsálin • Þjééfundur í beirmi út- sendingu Siguröur G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja viö símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 í Piparlandi Frá Monterey til Altamont. #. þáttur af 10. Þættir úr sögu hippatónlistarinnar 1967-68 og áhrifum hennar á siöari bmum. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Gunnlaugur Sigfússon. 20.30 Páskamir eru búnir Umsjón: Auður Har- alds og Valdis Óskarsdótbr. 21.00 Sibyljan Hrá blanda af bandariskri dans- tónlisL 22.10 Allt í gééu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dótbr og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt).- Veöurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn Gyða Dröfn Tryggvadótbr leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPH) 01.00 Næturtónar 01.30 Veéurfregnir. 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 0200 Fréttir.- Næturtónar 04.30 Veéurfregnir. - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í gééu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dótbr og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval fra kvöldinu áöur). 06.30 Fréttir af veéri, færé og flugsam- göngum. 06.01 Morgunténar Ljúf lög I morgunsáriö. 06.30 Veéurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Útvam Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæóisútvarp Vestfjaréa kl. 18.35-19.00 SJÓNVARP Fimmttidaguí' 31. desembec GamSársdagur 12.50 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir og veöur 13.20 Jólastundin okkar Endursýndur þáttur frájóladegi. 14.15 Disneyferéin Mynd um heimsókn Stund- arinnar okkar til Mikka músar og fleiri góðkunningja bamanna i Disney World á Flórida. Aður á dagskrá 31. desember 1990. 14.45 Brúöumar í speglinum (9:9) Lokaþátt- ur (Dockoma i spegeln) Sænskur myndaflokkur fyrir böm á öllum aldri. Þýöandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddin Jóhanna Jónas og Felix Bergsson. (Nor- dvision - Sænska sjónvarpiö) 15.10 Pósturinn Páll (Postman Pat) Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaöun Siguröur Karis- son. 15.35 Flugbangsamir (The Little Flying Bears) Kanadiskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Olafur B. Guönason. Leikraddir. Aöalsteinn Bergdal og Linda Gisladóttir. 16.00 íþróttaannáll 1992 Logi Bergmann Eiös- son sýnir myndir frá helstu iþróttaviöburöum ársins sem er aö liöa. 17.40 Hló 20.00 Ávarp forsætisráöherra, Davíös Oddssonar 20.20 Svipmyncfir af irmlendum vettvangí Umsjón: Helgi E. Helgason. 21.10 Svipmymfir af eriendum vettvangi Umsjón: Jón Óskar Sólnes. 22.00 í fjölleikahúsi 22.25 Áramótaskaup Sjónvarpsins Menn og málefni ársins, sem er aö liöa, i spéspegli. Leikend- un Hjálmar Hjálmarsson, Bessi Bjamason, Gísli Rúnar Jónsson, Edda Björgvinsdóttir, Eggert Þor- leifsson, Randver Þoriáksson, Edda Heiörnn Back- man, Kjartan Bjaramundsson, Ólafía Hrönn Jóns- dóttir og Margrét Akadóttir. Leikstjóri er Þórhildur Þorieifsdóttir, leikmyndina geröi Gunnar Baldursson, Vilhjálmur Guöjónsson sá um tónlistina en upptök- um stjómaöi Bjöm Emilsson. 23.30 Ávavp útvarpsstjóra, Heimis Steins- sonar 00.10 Smart spæjari enn á kreiki (Get Smart Again!) Bandarisk gamanmynd frá 1989. Smart spæjari, gamall góökunningi sjónvarpsáhorfenda, er mættur til leiks á ný. Honum hefur veriö falið aö koma höndum yfir veöurvél sem alþjóöleg illmenna- samtök hafa rænt og ætla aö beita til aö ná heimsyf- irráöum. Smart er vel tækjum búinn og deyr sjaldn- ast ráöalaus en þó veitir ýmsum betur i baráttunni. Leikstjóri er Gary Nelson en í aöalhlutverkum era Don Adams, Barbara Feldon og Bemie Koppel. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 01.40 Dagskráriok STÖÐ Fimmtudagur 31. desemberr GAMLÁRSDAGUR 09:00 Álfar og tröll Átfafjölskyldur leggjast á eitt um aö bjarga tilvonandi álfahjónum úr tröllahönd- um. 09:45 Lítiö leyndarmál Hér segir frá litlum strák sem fær aö sofa eina nótt hjá besta vini sin- um. Hann er ákaflega spenntur og ánægöur þar til systir hans spyr hvort hann ætli aö taka bangsann sinn meö sér. Þá vandast máliö nú heldur betur. 10:10 Litla stúlkan meó eldspýtumar Þessi fallega og hugljúfa teiknimynd er lauslega byggö á sögunni sigildu eftir Hans Christian Andersen. I þetta sinn gerist hún áriö 1999 og er nokkurs konar dæmisaga um hvaö hægt er aö gera fyrir fólk sem á hvergi heima. 10:35 í Níöu og strióu Mikka hlakkar til aö fara í sumarbústaö meö vini sínum og veröur þvi skelf- ingu lostinn þegar hann kemst aö því aö foreldrar hans era aö fara í útilegu. 11:00 Rússneskt ævintýri Endur fyrir löngu var uppi keisari sem átti stóran og ákaflega fallegan garö. í garöinum var fallegt eplatró sem bar gullna ávexti. En þá geröist þaö aö einhver stal ávöxtum af tréinu. Keisarinn varö ákaflega reiöur og hét sorv um sínum aö fyndi einhver þeirra þjófinn hlyti hann hálft konungsrikiö aö launum. 11:25 Spékoppar Þaö er komiö aö sögu í þess- um vandaöa teiknimyndaflokki sem bygöur er á sögum Roberts Munsch. 11:45 Klakaprinsessan Billi kynntist sólinni þegar hann bjargaöi klakaprinsessunni frá því aö bráöna og nú þarf hann aö biöja hana um aö end- urgjalda sér greiöann. 12:10 Lísa í Undralandi (Alice in Wonderiand) Þaö era til margar útgáfur af sögu Lewis Caroll um ævintýri Lisu í Undralandi, en þessi teiknimynd frá Walt Disney hefur liklega fengiö bestar viötökur þeirra allra. T.a.m. fær hún bestu einkunnina i kvik- myndahandbók Maltins, eöa þrjár stjömur. Flestir kannast viö söguna, sem hefur þá sérstööu að vera skemmtilegt ævintýri fyrir böm á sama tima og hún er þrangin merkingu og hefur öll einkenni sígilds og metnarfulls listaverks. Lisu leiöist. Foreldrar hennar hafa ekki tima til aö sinna henni og systir hennar er meö nefiö grafíö ofan i sögubækur. Skyndilega finnst henni sem hún sjái hvita kanínu, í fötum og meö vasaúr I keöju á eftir sér, hlaupa framhjá. Lisa eltir kaninuna, en - úpps - hún dettur ofan í holu kanínunnar. I myrkrinu finnur hún pínulitla hurö, sem kann aö tala. Hún opnar huröina og er þá komin I Undraland, þar sem hún hittir brjálaöa hattarann og fleiri furöulegar verar i leit sinni aö kaninunni, sem er alltaf aöeins of sein á leyndardómsfull stefnumót. Leikstjóran Clyde Geronimi, Hamilton Luske og Wilfred Jackson. 13:30 Fréttir Stuttar fróttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 13:45 Kryddsíld Elín Hirst fær til sln góöa gesti og þau ræöa um atburöi ársins sem er aö liöa. Stöö 2 1992. 14:50 Eriendur fréttaannáll 1992 Fréttastofa Stöövar 2 og Bylgjunnar segir fl-á helstu atburöum liöandi árs. Stöö 2 1992. 15:20 íþróttaannáll 1992 Svipmyndir frá öllum helstu iþróttaviöburöum ársins sem er aö liöa. Um- sjón: Iþróttadeild Stöövar 2 og Bylgjunnar. Stöö 2 1992. 16:20 Fjólleikahús Litskrúöugt og liflegt, erient Qölleikahús heimsótt 17:10 HLÉ 20:00 Ávarp forsætisráóhenra íslands 20:35 Imbakassinn Þeir félagamir í Gysbræör- um hafa sett saman þennan sérstaka þátt í tilefni þess aö þetta ár er alveg aö veröa búiö. Umsjón: Gysbræöur. Framleiöandi: Nýja Bió hf. Stðö 2 1992. 20:55 Konungleg skemmtun (The Royal Vari- ety Performance 1992) Breskur skemmtiþáttur þar sem Barcy Manilow, Dame Edna Everage, Mel Smith og Griff Rhys Jones, Monserrat Caballe, Michael Crawford auk flölda annana listamanna og dansara koma fram til styrktar *The Entertainment Artistes’ Benevolent Fund’ en sérstakir heiöursgest- ir era prinsinn og prinsessan af Wales. 23:35 Herd Rock Cafó (Hard Rock Café Speci- al) Fróölegur heimildaþáttur um hiö mikla safn sem Hard Rock Café keöjan hefur eignasL Safniö sam- anstendur af munum frá hinum ýmsu tónlistarmönn- um og tímabilum. Athugiö aö stutt hlé veröur gert á þættinum til aö fagna nýju ári. 00:00 Nú árió er lióió... Eigendur og starfsfólk Islenska útvarpsfélagsins hf., Stöövar 2 og Bylgj- unnar, óska áskrifendurm og hlustendum gleöilegs nýs árs meö þökk fyrir þaö liöna. 00:05 Hard Rock Cafó (Hard Rock Café Speo al) Þá höldum viö áfram aö fylgjast meö þessum fróölega þætti. 00:25 Logandi hræddir (The Uving Daylights) Menn vora logandi hræddir viö aö reyna nýjan leik- ara í hlutverki James Bond en Tlmothy Dalton gerir meira en aö standa undir væntingum. Myndin hefur allt þaö sem gerir Bond-myndimar sérstakar. Hún er hröö, spennandi, fyndin og uppfull af frábæram tæknibrellum. Bond ekur um á bil sem gæti sigraö rússneska herinn einn og sér og áhættuatriöin era svakalegri en nokkra sinni fyTT. Rússneskur gangnjósnari reynir aö koma af staö striöi á milli leyniþjónustu breta og rússa og þó yfirmenn Bonds láti blekkjast þá er hann ekki fæddur i gær. 007 flýgur á milli heimsálfa og þræöir upp svikavef sam- særismannsins. Aöalhlutverk: Timothy Dalton, Mar- yam d'Abo, Joe Don Baker, Art Malik og Jeroen Krabbé. Leikstjóri: John Glen. 1987. Bönnuö böm- um. 02:30 Leigumoróinginn (This Gun for Hire) Robert Wagner leikur hér leigumorðingja á flótta undan yfirvöldum eftir aö hafa veriö narraöur til aö skjóta valdamikinn þingmann, sem honum haföi ver- iö sagt aö væri glæpaforingi. Hann ákveöur aö leita hefnda og leitar mannanna sem sviku hann. Þessi mynd er endurgerö myndar frá 1942 og er byggö á vinsælli sögu eftir Graham Greene. Aöalhlutverk: Robert Wagner, Nancy Everhard, Fredric Lehne og John Harkins. Leikstjóri: Lou Antonio. 1991. Strang- lega bönnuö bömum. 03:55 Dagtkráriok Stöóvar 2 Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. RUV Föstudagur1.janúar Nýársdagur HÁTÍÐARÚTVARP 9.00 Klukknahringing Klukkur landsins kynntar. Umsjón: Magnús Bjamfreösson. Lúöraþytur. 9.30 Sinfónía nr. 9 í d-moll eftir Ludwig van Beethoven Einsöngvarar, kór og Fílharmóníusveit Beriinar flyfla; Herbert von Karajan stjómar. Þor- steinn Ö. Stephensen les .Óöinn til gleöinnar* eftir Friedrich Schiller i þýöingu Matthiasar Jochums- sonar. 11.00 Guótþjónusta í Dómkirkjunni Herra Ólafur Skúlason biskup prédikar. 12.10 Útvarptdagbókin og dagskrá nýárt* dagsins 12.20 Hádogisfréttir 12.45 Veóurfregnir.TónlisL 1300 Ávarp forseta íslands, Vigdisar Finn- bogadóttur 13.30 Nýársgleói Útvarpsins Jónas Jónasson bregöur á leik meó félögum úr Langholtskirkjukóm- um. 14.40 Tónlist Umsjón: NN. 15.00 Nýárs blessuó sól I þættinum ræöir Sig- rán Bjömsdóttir viö biskupshjónin hena Pétur Sigur- geirsson og frá Sólveigu Ásgeirsdóttur, og leikin veröur nýárstónlist. 16.00 Tónlist 16.30 Veóurfregnir. 16.40 Minningarþáttur um Hauk Morthens Umsjón: Magnús Þór Jónsson og Trausti Jónsson. 17.30 Nýárdagur Umsjón: Kristinn Ágúst Friö- finnsson. 18.10 Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands U: TT. 19.00 Kvöldfréttir 19.20 TónlisL 19.30 Veöurfregnir. 19.35 „Svo rís um aldir árió hvert um sig Tíminn i Ijóöum islenskra skálda. Um- sjón:Gunnar Stefánsson. 20.00 Tónleikar Ný hljóöritun Útvarpsins. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Nýársvaka Umsjón: Amdis Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstööum). 22.00 Fróttir. 22.07 Tónlist 22.27 Oró kvöldsins. 22.30 Veóurfregnir. 22.40 Tónlist 23.00 Kvóldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Lifun Sinfóniuhljómsveit Islands leikur á- samt nokkram dægurtónlistarmönnum. U: LKE. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpió • Vaknaó til Irfsins Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson.- Jón Björgvinsson talar frá Sviss.- Veöurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur á- fram. Fjölmiölagagnrýni Hólmfriöar Garöarsdóttur. 9.03 9 - fjögur Svanfriöur & Svanfríöur til kl. 12.20. Eva Ásrán Albertsdóttir og Guörán Gunnars- dóttir. 10.30 íþríttafréttir. Afmæliskveöjur. Síminn er 91 687 123. Veöurspá kl. 10.45. 12.00 Fróttayfiriit og veóur. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 9 • fjögur- heldur áfram. Gestur Einar Jón- asson til klukkan 14.00 og Snom Sturiuson til 16.00. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frétt- Ir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og cmá mál dagsins. Veöurspá kl. 16.30. 17.00 Fróttir.- Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarsálin • Þjóófundur í beinni út* sendingu Siguröur G. Tómasson og Leifur Hauks- son sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fyn um daginn. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt Andrea Jónsdóttir kynnir. (Vinsældalistanum einnig útvarpaö aöfaramótt sunnudags). 22.10 Allt í góóu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt).- Veöurspá kl. 22.30. 00.10 Síbyljan Hrá blanda af bandariskri dans- tónlist. (Endurtekinn þáttur). 01.30 Veóurfregnir. 01.35 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Amar S. Helgason. 02.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00, 12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Sam!e3n&: auglýsingar laust fyrir ki. 7.30,8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00 og 19.30. NÆTUrtÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Meó grátt í vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi). 04.00 Næturtónar Veöurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góóu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fróttir af veórí, færó og flugsam- göngum. 06.01 Næturtónar 06.30 Veöurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.3S-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.3S19.00 Svæðiiúivarp Veittjarfla kl. 18.35-19.00 RUV Föstudagur 1. janúar 1993 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finn- bogadóttur Aö ávarpinu loknu veröur ágrip þess flutt á táknmáli. 13.30 Svipmyndir af innlendum og eriend- um vettvangi Endursýndir þættir frá deginum áöur. 15.15 Pavarotti í Róscnborgarhöll Upptaka frá tónleikum stórsöngvarans Lucianos Pavarottis í Kaupmannahöfn i sumar. Þar söng hann meöal annars lög eftir Donizetti, Verdi, Puccini og Bizet. 16.15 Steinblómió Ballettinn Steinblómiö í upp- færslu Kirovballettsins í Pétursborg. Sagan er byggö á ævintýri frá Úralfjöllum um steinhöggvarann Danila sem langar aö láta mátt steinsins njóta sin til fulls og sýna fólkinu fegurö hans. Tónlistina samdi Sergej Prókofiev, danshöfundur er Júrij Grígoróvitsj og aöaldansarar era þau Anna Pólikarpova, Alex- ander Gúljajev, Gennadij Babanin og Tatjana Terek- hova. 18.00 Búkolla (1:3) Allir þekkja þjóösðguna um strákinn sem er geröur út af örkinni aö leita kýrinnar góöu, Búkollu. Siöastliöinn vetursýndi Þjóöleikhúsiö leikrit eftir Svein Einarsson, sem meöal annars er byggt á þeirri sögu. Sjónvarpiö tók leiksýninguna upp og veröur hún flutt i þremur hlutum. Seinni hlut- amir tveir veröa sýndir 2. og 3. janúar. Leiksljóri er Þórann Siguröardóttir, leikmynd og búninga geröi Una Collins, Jón Ásgeirsson samdi tónlistina en i aöalhlutverkum era Siguröur Sigurjónsson, Róbert Amfinnsson, Herdis Þon/aldsdóttir, Lilja Guörán Þorvaldsdóttir, Tlnna Gunnlaugsdóttir, Sigrán Waage, Baltasar Kormákur, Guörán Þ. Stephensen og Þóra Friöriksdóttir. 18.30 Prins sjóræningi (Pirate Prince) Bresk ævintýramynd frá 1991. Breskum liöhlaupa skolar á land á eyjunni Ðacarez i Karibahafi. Ung stúlka og afi hennar koma honum til bjargar en þau eiga í bar- áttu viö franska nýlenduherra sem hafa hneppt þau í ánauö. Þegar afi stúlkunnar er tekinn höndum reyna þau Bretinn aö bjarga honum úr klóm dauöans. Leikstjóri myndarinnar er Alan Horrox en aöalhlut- verk leika James Hazeldine, Thandie Newton og Rudolph Walker. Þýöandi er Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veöur 20.20 Klukkur landsins Klukkumar í Patreks- Qaröarkirkju, Mööravallakirkju, á Borg á Mýram, Þingvöllum og i Skálholti heilsa nýju ári. Umsjón hefur dr. Gunnar Kristjánsson en dagskrárgerö ann- aöist Bjöm Emilsson. 20.40 ‘Tíminn líöur hægt...M Reykjavik í mynd- um Jóns Helgasonar Dr. Jón Helgason biskup fæddist aö Göröum á Álfta- nesi 1866 og var einn þeirra manna sem settu svip á samtiö sína og skildu jafnframt eftir sig hluta af henni í verkum sinum. I þættinum er bragöiö upp nokkram þeirra mynda, sem Jón málaöi af Reykja- vik, og þær bomar saman viö svipmót borgarinnar I dag. Umsjón: Bjöm G. Bjömsson. Dagskrárgerö: Saga film. 21.10 Svarti flauelskjóllinn (The Black Velvet Gown) Bresk verölaunamynd frá árinu 1991, byggö á sögu eftir metsölu-höfundinn Catherine Cookson. Myndin geríst á Noröur-Englandi á fjóröa áratug siö- ustu aldar og segir frá Riuh Millican, sem flytur meö böm sin og gerist ráöskona hjá vel menntuöum eirv setumanni þegar maöur hennar fellur frá. Húsbónd- inn, Miller, tekur þaö upp hjá sér aö fræöa bömin en þau eiga seinna eftir aö liöa fyrir lestrarkunnáttu sina sem þykir allt annaö en sjálfsögö. En Miller er ekki allur þar sem hann er séöur; hann býr lika yfir leyndarmáli sem á eftir aö hafa djúpstæö áhrif á fjöl- skylduna. Leikstjóri: Norman Stone. Aöalhlutverk: Bob Peck, Janet McTeer, Jean Anderson og Ger- aldine Somerville. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 22.55 Afmælistónleikar Bobs Dylans Upp- taka frá tónleikum sem haldnir vora i Madison Squ- are Garden i New York til heiöurs Bob Dylan á þrjá- tiu ára starfsafmæli hans fyrir skömmu. Meöal þeirra sem þar komu fram era Neil Young, Eric Clapton, George Hamson, Tom Petty, Sinéad O’Connor og fleiri. 01.55 Útvarpsfróttir I dagskráriok STÖÐ Föstudagur 1. janúar NÝÁRSDAGUR 10KH) Tímagarpar í ævintýraleit Skemmtileg mynd fyrir alla aldurshópa. 11:30 í blíöu og stríöu Þaö veröur heldur betur uppi fótur og fit þegar hundurinn strýkur aö heiman. 12.-00 Spékoppar Þaö er komiö aö siöustu sög- unni i þessum vandaöa teiknimyndaflokki sem gerö er eftir bókum Roberts Munsch. 12:25 Baryshnikov dansar... (Who Cares? - Ballett) Einstakur þáttur þar sem snillingurinn Barys- hnikov kemur fram ásamt dönsuram frá The Amer- ican Ballet Theatre. Þátturinn var áöur á dagskrá í april. 13:00 Ávarp forseta íslands 13:30 Innlendur annáll 1992 Enduriekinn þáttur frá siöastliönu miövikudagskvöldi. 14:30 Eriendur annáll 1992 Endurtekinn þátt- ur frá i gær. 15.*00 Morösaga (One, Two, Buckle My Shoe) Tannlæknir liggur látinn á köldu, flísalögöu gólfi tannlæknisstofunnar. Einn af sjúklingum hans hefur fengiö of stóran skammt af deyfilyfi og fær ekki tanrv pinu framar. Óþekkjanlegt lik konu finnst í stórri furakistu. Hercule Pirot er aftur kominn á spor moröingja. Enginn veit hvort sami maöurinn myrti tannlækninn, sjúklinginn og konuna Enginn veit hvers vegna þau létu lifiö en ef einhver getur komist aö sannleikanum þá er þaö skeggpráöi belginn, Hercule Pirot. En leitin aö moröingjanum er erfiö, jafnvel fyrir Pirot. Gráu sellumar hans veröa aö vinna yfirvinnu áöur en hann lætur boöiö út ganga:*Smaliö öllum saman i koniaksstofuna, ég hef fundiö hinn seka’! Myndin er byggö á sögu eftir Agötu Christie. Aöalhlutverk: David Suchet, Philip Jackson, Carolyn Colquhoun. 1992. 16:40 Iþróttaannáll 1982 Endurtekinn þáttur frá i gær. 17:40 Nans hátign (King Ralph) Þaö er illa komiö fyrir breska konungdæminu. Þaö hefur oröiö hræöilegt slys þar sem hver einasti erfingi kránunn- ar lætur lifiö. Nema einn. Hann er afkomandi laun- sonar konungs og býr i Bandarikjunum. Eins og þaö sé ekki nógu slæmt aö hann búi i Bandarikjunum, þá er hann lika alveg dæmigeröur Kani og kann, samkvæmt breskum stöölum, ekki nokkra mannasiöi. Hann heitir Ralph og var skemmtikraftur af verra taginu, en er nú oröin konungur Bretlands! Góöa skr.mmtun. Aöalhlutverk: John Goodman, Peter O’Toole og John Hurt. Leikstjóri: David S. Wartl. 1991. 19:19 HátíAafróttir Stuttar fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Stöö 2 1992. 19:45 Nýárskveöja útvarpsstjóra Páll Magnússon flytur áskrifendum ámaöaróskir og nýárskveöju starfsmanna og eigenda Islenska Út- varpsfélagsins hf. 20KK) Aöeins ein jörö Einstaklega fallegur og vandaöur þáttur um umhverfismál i umsjón þeirra Sigurveigar Jónsdóttur og Ómars Ragnarssonar. Stöö 2 1992. 20:10 Fagrí Blakkur Vönduö og skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna um ævintýri Fagra Blakks meö islensku tali. 20:55 Leöurblökumaöurinn (Batman) Þegar sólin hnigur til viöar og myrkriö gráfir yfir Gotham- borg skriöa sakamennimir eins og rottur úr fylgsnum sínum og leöurblökumaöurinn fer á veiö- ar... Stórkostlegur leikur Jacks Nicholson, Michaels Keaton og Kim Basinger, frábær söngur Prince og stórfenglegt sviö leikmyndahönnuöarins Antons Furst era meöal þeirra hluta sem uröu til þess aö fleiri áhorfendur fóra í kvikmyndahús til aö sjá Leö- urblökumanninn en nokkra aöra kvikmynd sögunn- ar. Myndin er byggö á teiknimyndasögunum um milljónamæringinn Brace Wayne og geösjúkan glæpamann sem kallst Joker. Niu ára gamall veröur Brace vitni aö þvi þegar foreldrar hans era myrtir. Minningin um moröin yfirgefur hann aldrei og Brace ákveöur aö helga lif sitt baráttunni gegn glæpum. Jokerinn er hræöilega afskræmdur eftir viöureign viö Leöurblökumanninn. Hann hefur grænt hár og er skjannahvitur i framan en sál hans er svört eins og botnlaus tjörapyttur. Allir ibúar Gotham elska hinn dularfulla Leöurblökumann. Allir glæpamenn hata hann og Jokerinn hatar hann mest allra. Aöalhlut- verk: Jack Nicholson, Michael Keaton, Kim Basin- ger, Robert Wuhl, Pat Hingle og Billy Dee Williams. Leikstjóri: Tlm Burton. 1990. 23KK) Lömbin þagna (Silence of the Lambs) Besta leikkonan i aöalhlutverki er... Jodie Foster fyrir leik sinn í Lömbin þagna. Besti leikarinn i aöal- hlutverki er... Anthony Hopkins fyrir leik sinn í Lömbin þagna. Besta kvikmyndin er... Lömbin þagna. Þessi spennumynd heillaöi ekki aöeins nefndina sem velur Óskarsverölaunahafa heldur einnig áhorfendur um allan heim. Fjöldamoröingi gengur laus. Hann fláir fómarlömb sín. AJríkislög- reglan kemst ekkert áfram I rannsókn málsins. Einn maöur getur hjálpaö til. Hann er virtur sálfræöingur. Hann kemur vel fram. Hann er gáfaöur og skemmti- legur. Hann boröar fólk. Hannibal Lecter, betur þekktur sem Hannibal mannæta, aöstoöar löareglu- konunaClarice viöleitinaaö moröingjanum. Iskipt- um fyrir aöstoö sina fær hann aö flytjast i þægilegra fangelsi. Fangelsi þar sem öryggisgæslan er ekki eins mikíl_Lömbin þagna er meö magnaöri spennutryllum sem sést hafa á hvita tjaldinu. Aöal- hlutverk: Jodie Foster, Anthony Hopkins og Scott Glenn. Leikstjóri: Jonathan Demme. 1990. Strang- lega bönnuö börnum. 00:55 Guöfaöirinn III (The Godfather Part III) Sem fyrr leikur Al Pacino höfuö Qölskyldunnar, Micfi- ael Corieone. Michael er oröinn rámlega sextugur og er ekki heill heilsu. Auölegö hans og áhrif hafa aukist i gegnum árin en hann hefur þurft aö borga fyrir þau meö blóöi og fjariægst ástvini sína. Mich- ael finnur aö endalokin nálgast og reynir aö koma viöskiptunum i löglegan farveg, tryggja öryggi tjöF skyldunnar og vinna aftur traust þeirra sem standa honum næst. Aöalhlutverk: Al Pacino, Diane Keaton, Talia Shire, Andy Garcia, Joe Mantegna og George Hamilton. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. 1990. Stranglega bönnuö bömum. 03:25 Dagskráriok Stöövar 2 Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. IrúvImháv^TTíM Laugardagur 2. janúar HELGARÚTVARPIÐ 6.55 Baen 7.00 Fréttir. Söngvaþing Ólafur Ámi Bjamason, Kristin Ólafsdóttir, Guönv og Elisbet Eir, Ólöf Kol- brán Haröardóttir, Egill Ölafsson, Siguröur Rúnar Jónsson og fleiri syngja og leika. 7.30 Veöurfregnir. Söngvaþing Heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík aö morgni dags Umsjón: Svanhild- ur Jakobsdóttir. 9.00 Fróttir. 9.03 Frost og funi Helgarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig útvarpaö kl. 19.35 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttir. 10.03 m. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Flótta Umsjón: Þorsteinn J. Vilhljálmsson. 15.00 Listakaffi Umsjón: Krístinn J. Nielsson. (- Einnig útvarpaö miövikudag kl. 21.00). 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Umsjón: Jón Aöalsteinn Jónsson. (Einnig útvarpaö mánudag kl. 19.50). 16.15 Rabb um Ríkisútvarpiö Heimir Steinsson. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 „Sængin hans Lúkasar", bamaleik- rit eftir Elisabetu Brekkan Leikstjóri: Amar Jóns- son. Leikendur: Jón Magnús Amarsson, Edda Arn- Ijótsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Ámi Tryggvason, Steinunn Ólafsdóttir, Þorsteinn Guömundsson og Hjalti Rögnvaldsson. (Áöur útvrpaö sl. sunnudag). 17.05 ísmús Aö vera eöa vera ekki sekkjapipa, þriöji þáttur skoska tónvisindamannsins Johns Pur- sersfráTónmenntadögum Rikisútvarpsins sl. vet- ur. Kynnir. Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarp- aö miövikudag kl. 15.03). 18.00 „Hreiöriö", smásaga eftir Selmu Lageriöf Ingibjörg Stephensen les eigin þýöingu. 18.25 Tónlist 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veöurfregnir. 19.35 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Áöur útvarpaö þriöjudagskvöld). 20.20 Lauískálinn Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafiröi). (Áöur útvarpaö sl. miövikudag). 21.00 Saumastofugleöi Umsjón og dans- stjóm: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Tónlist 22.27 Oró kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.36 Einn maóur; R mörg, mörg tung Eft- ir: Þorstein J. (Áöur útvarpaö sl. miövikudag). 23.05 Laugardagsflótta Svanhildur Jakobs- dóttir fær gest i létt spjall meö Ijúfum tónum aö þessu sinni Ragnar Bjamason (Áöur á dagskrá 5. desember sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Sveifiur Létt lög i dagskrárlok. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. niBa^

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.