Tíminn - 31.12.1992, Qupperneq 28
28 Tíminn
Fimmtudagur 31. desember 1992
i ÚTVARP/SJÓNVARP frh.l
8.05 StúdíA 33 Öm Petersen flytur létta norræna
dægurtónlist úr stúdiói 331 Kaupmannahöfn. (Aður
útvarpað sl. sunnudag).
9.03 Þetta líf. ÞetU IH. Þorsteinn J. VUhjálms-
son. Veöurspá kl. 10.45.
11.00 Helganítgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir
þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Usa Páls-
dóttir og Magnús R. Einaisson.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Hetgarútgáfan Hvað er að getast um helg-
ina? Itarieg dagbók um skemmtanir, leikhús
og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi
hvar sem fólk er að finna.
13.40 ÞarfaþingiA Umsjón: Jóhanna Haröardóttir.
14.30 EkkifrAttaauki á laugardegi Ekkifréttir
vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við, stamari vik-
unnar valinn og margt margt fleira. Umsjón: Haukur
Hauks. Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Með grátt í vðngum Gestur Einar Jónas-
son sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt laug-
ardags kl. 02.05).
19.00 KvSldfréttir
19.32 RokktíAindi Skúli Helgason segir rokkfréttir
af eriendum vettvangi.
20.30 Páskamir eru búnir Umsjón: Auður Har-
aids og Valdis Óskarsdóttir.
21.00 Sfbyljan Hrá blanda af bandariskri dans-
tónlist.
22.10 Stungið af - Veðurspá kl. 22.30.
24.00 Fréttir.
00.10 Vinmældalitti Rámar 2 Andrea Jónsdóttir
kynnir. (Endurtekinn frá fðstudagskvöldi).
01.10 Hæturvakt Rámar 2 Umsjón: Amar S.
Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20,16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
HÆTURÚTVARPIÐ
01.30 VeAurfregnir.- Næturvakt Rásar 2 heldur á-
fram.
02.00 Fréttir.
02.05 Hæturtónar
05.00 Fréttir.
05.05 Hæturténar
06.00 Fréttir af veAri, færA og flugmam-
gðngum. (Veðurfregnir kl. 6.30 og 7.30).- Næturtón-
ar halda áfram.
Laugardagur 2. janúar
09.00 Morgunsjónvarp bamanna Töframenrv
imir Andri og Undri leika listir sinar, Binni, bankastjóri
brandarabankans, lætur Ijós sitt skína, Vilhjálmur og
Karitas leika sér saman, sýnd veróur teiknimyndin
Ástrikur og Kleópatra og jólasveinar koma i heim-
sókn.
11.05 Hló
15.00 íþróttaannáll Endursýndur þáttur frá
gamlársdegi. Umsjón: Logi Bergmann Eiösson.
16.30 Handknattleikur Sýndur veröur leikur
heimsúrvalsins gegn Þjóöverjum, sem fram fór i
Saarbrucken skömmu fyrir jól. Meö heimsliöinu léku
Valsmennimir Geir Sveinsson og Valdimar Grimsson.
18.00 Búkolla (2:3) Bamaleikrit Sveins Einars-
sonar i flutningi Þjóöleikhússins. Siöasti hlutinn verö-
ur sýndur á sunnudag.
18.30 Bangsi bosta skinn (23:26) (The
Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimynda-
flokkur um Ðangsa og vini hans. Þýöandi: Þrándur
Thoroddsen. Leikraddir Öm Ámason.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Strandveróir (17:21) (Ðaywatch)
Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvaröa i
Kalifomiu. Aöalhlutverk: David Hasselhof.
Þýöandi: Ólafur Bjami Guönason.
20.00 Fréttir og veóur
20.35 Lottó
20.40 Æskuár Indiana Jones(The Young Indi-
ana Jones Chronicles) Upphaf nýs, Ijölþjóölegs
myndaflokks fyrir alla fjölskylduna, sem vafalitiö vakti
meiri athygli en flest annaö sjónvarpsefni áriö 1992.
Hér segir frá æskuárum ævintýrahetjunnar Indiana
Jones, ótrúlegum feröum hans um viöa veröld og
æsilegum ævintýrum. Viö úthlutun Emmyverölaun-
anna i ágúst var myndaflokkurinn tilnefndur til átta
verölauna - og hlaut fimm. Leikstjóm: Teny Jones,
Bille August og fleirí. Aöalhlutveric: Corey Camer,
Sean Patrick Flanery, George Hall, Margaret Tyzak
og fleiri. Þýöandi: Reynir Haröarson.
22.15 Beint í æó! Bein útsending frá tónleikum á
veitingahúsinu Púlsinum i Reykjavik þar sem lands-
þekktir tónlistarmenn troöa upp.
22.55 Blóópeningar (Le systeme Navarro - Billets
de sange) Frönsk sakamálamynd frá 1990 meö
Navano lögregluforingja i Paris. I þetta sinn á hann i
höggi viö glæpamenn sem leggja stund á málverka-
þjófnað og listina aö falsa seöla. Leikstjóri: Josée
Dayan. Aöalhlutverk: Roger Hanin. Þýöandi: Ólöf
Pétursdóttir.
00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STöe
Laugardagur 2. janúar
09K)0 Meö Afa Hann Afi er mjög spenntur fyrir
nýju ári og hann hlakkar til aö bjóöa ykkur góóan dag
með þvi aö sýna ykkur skemmtilegar teiknimyndir og
skreppa i heimsókn til hans Emanúels. Handrit: Öm
Ámason. Umsjón: Agnes Johansen. Stjóm upptöku:
Maria Mariusdóttir. Stöö 2 1993.
10:30 Lísa í Undralandi Fallegur teiknimynda-
flokkur meö islensku tali.
10:55 Súper Maríó bræóur Skemmtilegur
teiknimyndaflokkur fyrir böm á öllum aldri.
11:15 Maggý (Maxie’s Worid) Teiknimyndaflokkur
um fjöroga táningsstelpu.
11:35 Ráóagóöir krakkar (Radio Detectives)
Leikinn spennumyndaflokkur fyrir böm og unglinga.
12.-00 Dýravinurínn Jack Hanna (Zoo Life
With Jack Hanna) Þáttur fyrir alla Qölskylduna um
þennan einstaka dýravin sem heimsækir villt dýr í
dýragöröum.
12Æ5 Skóladagar (School Daze) Hinn óforbetr-
anlegi Spike Lee leikstýröi, samdi handrit, leikur og
gerir ýmislegt fieira í þessari gamanmynd. Hún fjallar
um lifiö i háskóla fyrir svarta krakka i suöum’kjunum.
Þar hugsa allir um þaö sama, teiti, kynlif og Ijör. Aöal-
hlutverk: Lany Fishbume, Giancario Esposito.Tlsha
Campbell og Spike Lee. Leikstjóri: Spike Lee. 1988.
15K)0 Þrjúbíó Sagan um litlu risaeöluna (Baby:
Secret of the Lost Legend) Falleg og hugljúf myrxl
fyrir alla Qölskylduna um ævintýri litillar rísaeölu og
Qölskyldu hennar.
16:30 Leikur aó Ijósi (Six Kinds of Light) Þátta-
röö þar sem fjallaö veröur um lýsingu, aöallega í kvik-
myndum en einnig á sviöi. Rætt er viö bæöi
Ijósameistara, leikara og leikstjóra. Fyrsti þáttur af
17KK) Leyndarmál (Secrets) Sápuópera eftir
metsöluhöfundinn Judith Krantz.
18KK) Popp og kók Vandaður og þægilega
blandaöur tónlistarþáttur. Umsjón: Lárus Halldórsson.
Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöandi: Saga
film hf. Stöö 2 og Coca Cola 1993.
19:00 Laugardagssyrpen Teiknimyndasyrpa fyrir
alla aldurshópa.
19:1919:19
20KX) Morógála (Murder She Wrote) Jessica
Fletcher leysir málin eins og henni er einni lagiö.
(16:21)
20:50 Falin myndavél (Candid Camera) Spéfugl-
inn Dom DeLuise er gestgjafinn í þessum gaman-
myndaflokki. (5:26)
21:15 Hann sagöi, hún sagói (He said, She
said) Hann sagöi aö þaö heföi allt veríö henni aö
kenna. Hún hefur altt aöra sögu aö segja. Þessi 6-
venjulega og skemmtilega gamanmynd segir frá
tveimur blaöamönnum, manni og konu, sem geta
aldrei veriö sammála um nokkum hlut. Þau eru meö
sjónvarpsþátt þar sem þau deila um allt á milli himins
og jaröar. Þaö er sama hvar boriö er niöur, þau geta
rifist um allt. Engu aö siöur dragast þau aö hvort ööm
og búa saman... um tima. í fyrra hluta myndarinnar
er rakin saga mannsins af sambandinu. I þeim siöari
er sýnt hvaö konan hefur aö segja. Siöan geta áhorf-
endur fundiö út hvort þeirra hefur rétt fyrir sér. Til
þess aö gera skilin á milli mismunandi frásagnar
blaöamannanna skýrari vom fengnir tveir leikstjórar,
einn til aö stýra hvomm hluta. Aöalhlutverk: Kevin
Bacon, Elizabeth Perkins, Sharon Stone og Nathan
Lane. Leikstjórar. Ken Kwapis og Marisa Silver. 1991.
23:05 Hinrik V (Henry V) Þetta er stórkostlega
metnaöarfull og ákaflega vönduö kvikmynd sem hlot-
iö hefur bestu dóma hvar sem hún hefur veriö sýnd.
Myndin er byggö á samnefndu leikriti eftir meistara
Shakespeare. Kenneth Branagh, sem nefndur hefur
veriö arftaki Sir Laurence Olivier, þykir vinna krafta-
verk sem leikstjóri og aöalleikari myndarinnar. Kvik-
myndin var útnefnd til nokkurra Óskarsverölauna og
fékk viöurkenninguna eftirsóttu fyrir búninga. Leikritiö
Qallar um striöskonunginn Hinrik V og að sögn gagn-
rýnenda er hitinn og sannfæringin i hvatningarræöum
Kenneths í hlutverki Hinriks V slikur aö menn reyna
aö stökkva inn i sjónvarpiö til aö berjast meö honum.
Kenneth er mjög vinsæll leikari í Ðretíandi en hann
var aöeins 25 ára þegar hann stofnaöi Renaissance-
leikhúsiö og fékk meö sér marga af þekktustu
Shakespeare-leikumm landsins. Til þess aö auövelda
fjármögnun kvikmyndarinnar gaf Kenneth út ævisögu
sina aöeins 27 ára gamall og hún seldist mjög vel.
Þaö þótti mikiö glapræöi hjá piltinum aö ráöast i gerö
myndarinnar en þegar á leiö fékk hann marga af
þekktustu fagmönnum Bretlands í liö meö sér og
undir lokin haföi honum tekist aö safna tæplega 500
milljónum króna til framleiöslunnar. í kvikmyndahand-
bók Maltins er myndinni Hinrik V lýst sem stórkost-
legri upplifun og henni em gefnar þrjár og hálf stjama
af fjórnrn mögulegum. Aöalhlutverk: Kenneth
Branagh, Christian Bale, Brian Blessed, Richard
Briers, Derek Jacobi, Micheal Williams og Emma
Thompson. Leikstjóri: Kenneth Branagh. 1989.
Bönnuö bömum.
01:15 Sióanefnd lógreglunnar (Intemal Affairs)
Þaö em þeir Richard Gere og Andy Garcia sem fara
meö aöalhlutverkin i þessari þrælgóöu spennumynd.
Leikstjóri: Mike Figgis. 1990. Lokasýning. Stranglega
bönnuö bömum.
03:05 Stríósógnir (Casualties of War) Myndin
fjallar ekki um hetjudáöir heldur hrottaskáp. Hópur
hermanna gengur fram á vietnamska stúlku og tekur
hana fasta. I staö þess aö fara meö hana til höfuö-
stöövanna ákveöur foringinn (Sean Penn) aö stúlkan
skuli höfö hermönnunum til skemmtunar. Einn her-
maöurinn (Michael J. Fox) mótmælir þessu sem ó-
svinnu og broti á reglum hersins. Upp kemur tog-
streita innan hópsins um þaö hvaö gera skuli og á
timabili litur út fyrir uppgjör á milli tveggja andstæöra
fylkinga. Leikstjóri: Brian De Palma. 1989. Strang-
lega bönnuö bömum.
05:00 Dagskráriok Viö tekur næturdagskrá Bylgj-
unnar.
Laugardagur 2. janúar
17:00 Hverfandi heimur (Disappearing World)
Þáttaröö sem Qallar um þjóöflokka um allan heim
sem á einn eöa annan hátt stafar ógn af kröfum nú-
timans. Hver þáttur tekur fyrir einn þjóöflokk og er
unninn I samvinnu viö mannfræöinga sem hafa kynnt
sér háttemi þessa þjóöflokka og búiö meöal þeirra.
(8:26)
18:00 Mussolini (Men of Our Time) Ný þáttaröö
þar sem stjómmálaferill sögufrægra manna er rakin í
máli og myndum. I þættinum i dag veröa sýndar
gamlar myndir frá valdatiö Benitos Mussolini og fariö
yfir söguna i grófum dráttum. (2:4)
19:00 Dagskráriok
Sunnudagur 3. januar
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjamar-
son pröfastur á Breiðabólstað flytur ritningarorð og
bæn.
8.15 Kirfcjutónlist
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni
10.00 Fréttir.
10.03 Uglan honnar Mínervu Umsjón: Arthúr
Björgvin Bollason.
10.45 VeAurfregnir.
11.00 Messa í Háteigskirfcju Prestur séra
Tómas Sveinsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 VeAurfregnir. Auglýsingar.Ténlist.
13.00 Heimsókn Umsjón: Ævar Kjartansson.
14.00 Er hægt aA Irfa án þess aA skrifa?
Þáttur um albanska rithöfundinn Ismail Kadare. Um-
sjón: Hrafn E. Jónsson. Lesari ásamt umsjónar-
manni: Amar Jónsson.
15.00 Kammertónleikar . Beint útvarp frá tón-
leikum Bryndisar Höllu Gylfadóttur. Umsjón: TT
16.00 Fréttir.
16.03 „Ég lit i anda liAna tíA...“ Jól i krepp-
unni. Rætt við Kart Oluf Bang og leiklesnir þættir úr
lífi hans. Höfundur og leikstjóri: Guörún Asmunds-
dóttir. (Einnig útvarpað næsta þriðjudag kl. 14.30).
16.30 VeAurfregnir.
16.35 í þá gSmlu góAu
17.00 SunnudagsleikritiA .XX* eftir NN Þýðing:
leikstjóri: Leikendun
18.00 Úr tónlistarfífinu U: SSt.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 KvSldfréttir
19.30 VeAurfregnir.
19.35 Frost og funi Helgarþáttur bama. Umsjön:
Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardags-
morgni).
20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
21.05 Péturskirfcjan í Róm Umsjón: Ólafur
Gislason og Halldóra Friðjónsdóttir. (Aður útvarpað
xx.zz.yy).
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist
22.27 OrA kvSldsins.
22.30 VeAurfregnir.
22.35 Tónlist
23.00 Fijálsar hendur llluga Jökulssonar.
24.00 Fróttir.
00.10 Stundarfcom í dúr og moll Umsjón:
Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi).
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
8.07 Morguntónar
9.03 Sunnudagsmorgunn meA Svavari
Gests Sigild dægurtög, fróöleiksmolar, spuminga-
leikur og leitað fanga I segulbandasafni Útvarpsins. (-
Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 02.04 aðfaranött
þriðjudags).- Veöurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan Umsjón: Lisa Pálsdótbr og
Magnús R. Elnarsson. Úrval dægurmálaútvarps llð-
Innar vlku
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Helgarútgáfan- heldur áfram.
16.05 Stúdió 33 Öm Petersen flytur létta nonæna
dægurtónlist úr stúdiói 331 Kaupmannahöfn. (Einnig
útvarpað næsta laugardag kl. 8.05).- Veðurspá kl.
16.30.
17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpað i næturútvarpi
aöfaranótt fimmtudags kl. 2.04).
19.00 KvSldfréttir
19.32 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
22.10 MeA hatt á hBfAi Þáttur um bandarlska
sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. - Veöurspá
kl. 22.30.
23.00 A tónleikum
00.10 Kvöldtónar
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Næturtónar
01.30 VeAurfregnir. Næturlónar hljóma áfram.
02.00 Fréttir. Næturtónar- hljóma áfram.
04.30 VeAurfregnir.
04.40 Næturtónar
05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar- hljóma áfram.
06.00 Fréttir af veAri, færA og flugsamgAng-
06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið.
06.30 VeAurfregnir Morgunlónar hljóma áfram.
Sunnudagur 3. janúar
09.00 Morgunsjónvarp bamanna Sýndur verö-
urfyrsti þátturinn i myndaflokki um Heiöu, teiknimynd
um litinn fil sem týnir foreldrum sinum og annar þátt-
urinn I teiknimyndasyrpu um sögu og menningu Am-
eriku. Þá fara einkaspæjaramir Geiriaugur Áki og
Uggi Steinn á stúfana, Vilhjálmur og Karitas leika sér
saman, Glámur og Skrámur hitta kónginn og
prinsessuna i Sælgætislandi og Kór Mýrarhúsaskóla
syngur.
11.00 Hló
14.20 Hamrahlíóarfcórirm í Listasafni ís-
lands Hamrahliöarkórinn syngur lög eftir íslensk tórv
skáld undir stjóm Þorgeröar Ingótfsdóttur. Stjóm upp-
töku: Bjöm Emilsson. Áöur á daaskrá 17. júni 1989.
14.55 Atli Húnakonungur Opera eftir Giuseppe
Verdi og Temistocle Solera i flutningi Scala-óperonn-
ar i Milanó. Hljómsveitarstjóri er Riccardo Muti en aö-
alhlutverkin syngja Samuel Ramey, Cheryl Studer,
Giorgio Zancanaro, Kaludi Kaludow, Emesto Gavazzi
og Mario Luperi. Þýöandi: Óskar Ingimarsson.
16.55 Öldin okkar (8Æ) Ást og friöur (Notre
siécle) Franskur heimildamyndaflokkur um helstu viö-
buröi aldarinnar. I þessum þætti ero tekin fyrir árin frá
1968 til 1980. Námsmenn gera uppreisn gegn gildis-
mati neytendasamfélagsins, fyrsta oliukreppan og
framfarir i rafeindatækni valda atvinnuleysi, Vietnam-
striöinu lýkur, fyrsti maöurinn stigur fæti á tungliö,
hagsæld eykst i Japan og nýjar uppgötvanir i erföa-
fræöi hafa mikil áhrif á læknavisindin. Þýöandi: Ingi
Kari Jóhannesson. Þulur Ámi Magnússon.
17.50 Sunnudagthugvekja Sigrún Helgadóttir
liffræöingur flytur.
18.00 Búkolla (3:3) Siöasti hluti bamaleikrits
Sveins Einarssonar i flutningi Þjóöleikhússins.
18.30 Ævintýrí á noróurslóóum Móöir hafsins
Grænlensk mynd, byggö á þjóösögu um móöur hafs-
ins sem er voldug náttúrovættur og ræöur yfir dýrom
hafsins. Græögi Mannanna og viröingarieysi fyrir um-
hverfinu hafa reitt hana svo til reiöi aö nú er ekki leng-
ur neina björg aö fá. Systkinin Malik og Uloq hafa á-
hyggjur af matarieysinu og leggja því af staö út á is-
inn til aö veiöa. Þar hitta þau móöur hafsins æfa af
reiöi og lofa aö segja fulloröna fólkinu frá kröfum
hennar um bætta umgengni viö náttúrona. En ætli
einhver trúi sögum þeirra? Handritiö skrifaöi Jens
Brönden en Maariu Olsen leikstýrir.
19.00 Táknmálsfréttir
19.05 Auólegó og ástríóur (62:168) (The
Power, the Passion) Ástralskur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýöandi: Ýn- Bertelsdóttir.
19.30 Fyrirmyndarfaóir (8:26) (The Cosby
Show) Bandariskur gamanmyndaflokkur um fyrir-
myndarfööurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. I
aöalhlutverkum ero sem fyrr Bill Cosby, Phylicia Ras-
had, Lisa Bonet, Malcolm-Jamal Wamer, Tempestt
Bledsoe, Keshia Knight Pulliam, Sabrina Lebeauf og
Raven Symoné. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og veóur
20.35 Húsió í Kristjánshðfn (1:24) (Huset pá
Christianshavn) Valdir þættir úr einum vinsælasta
gamanmyndaflokki sem geröur hefur veriö á Noröur-
löndum. Sjálfstæöar sögur um kimilega viöburöi og
kynlega kvisti, sem búa i gömlu húsi i Christianshavn
i Kaupmannahöfn og nánasta nágrenni þess.
Aöalhlutverk: Ove Sprogoe, Helle Virkner, Paul
Reichert, Finn Storgaard, Kirsten Hansen-Moller, Lis
Sovert, Bodil Udsen og fleiri. Þýöandi: Ólöf Péturs-
dóttir.
21.00 Steinn vió stein i nýrri heimildamynd
þein’a Guömundar Emilssonar og Baldurs Hrafnkels
Jónssonar er islensk samtimatónlist i öndvegi. Þar er
rakinn náms- og starfsferill Þorkels Sigurbjömssonar,
eins viöþekktasta og mikilvirkasta tónskálds þjóðar-
innar. Myndefni hefur veriö sótt um langa vegu, bæöi
til meginlands Evrópu og Bandaríkjanna.
21.30 Klara (Clara's Heart) Bandarisk biómynd frá
1988.1 myndinni segir frá Klöro sem er frá Jamaika
og gerist ráöskona hjá riku fölki i Bandarikjunum.
Syninum á heimilinu list ekkert á fyrirkomulagiö i
fyrstu en smám saman tekst Klöro aö vinna traust
hans. Leikstjóri: Robert Mulligan.
Aöalhlutverk: Whoopi Goldberg, Michael Ontkean,
Kathleen Quinlan og Spalding Gray. Þýöandi: Rann-
veig Tryggvadóttir.
23.15 Sögumenn (Many voices, One Worid)
Abbi Patrix frá Frakklandi segir söguna Af deyjandi
manni. Þýöandi: Guörún Amalds.
23.20 Utvarpsfréttir í dagtkrárfok
STÖÐ
Sunnudagur 3. janúar
09KH) Sðgur úr Nýja testamentinu Falleg
leiknimynd með islensku tali.
09:20 Róea Teiknimyndafiokkur byggður á
æskuminningum Roseanne Barr.
09:45 Myrfcfælnu draugamir Skemmtileg teiknF
mynd um þrjá litla drauga.
10:10 Prin. Valíant Ævintýralegur teiknimynda-
flokkur.
10:35 Marianna fyrsta Spennandi teiknimynda-
flokkur um hugrakka unglingsstúlku.
11KX) Brakúla greifi Þrælfyndinn teiknimynd fyrir
alla aldurshópa.
11:30 Fimm og furAudýriA (Five Children and It)
Skemmtilegur framhaldsþáltur fyrir böm og unglinga.
(1:6)
12:00 Skðpun (Design) I þessum þætti verða
kannaðar hinar ýmsu boð- og samskiptaleiðir, alftfrá
timaritum til tölva. Spjallað verður við þau Muriel
Cooper frá M.I.T., tækniháskóla i Cambridge
Massachusetts, grafiska hönnuðinn Neville Brody og
ritstjóra Vouge, Onnu Vintour. Aður á dagskrá I nóv-
ember 1990. (4:6)
ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI
13:00 HBAIilþrif (NBAAction) Fjölbreyttur þátt-
ur þar sem brogöiö er upp svipmyndum af liösmönn-
um deildarinnar og spjallaö viö þá.
13:25 ítalski boltínn Bein útsending frá leik í
fyrstu deild ítalska boltans í boöi Vátryggingafélags
Islands.
15:15 Stöóvar 2 deildin íþróttadeild Stöövar 2
og Bylgjunnar fylgist meö gangi mála og bregöur upp
svipmyndum frá leikjum.
15:45 NBA körfuboltinn Einar Bollason og I-
þróttadeild Stöövar 2 og Ðylgjunnar lýsa leik i banda-
risku úrvalsdeildinni I boöi Myllunnar.
17:00 Listamannaskálinn José Carreras
I þessum einstaka þætti er rakin viöburöarík ævisaga
þessa heimsþekkta söngvara.
18:00 60 mínútur Margverölaunaöur fréttaskýr-
ingaþáttur
18:50 Aóeins ein jörö Endurtekinn þáttur frá
síöastliönu fimmtudagskvöldi. Stöö 2 1993.
19:19 19:19
20:00 Bemskubrek (The Wonder Years) Kevin
Amold og félagar hans þurfa aö glima viö allskonar
unglingavandamál. (3:24)
20:25 Lagakrókar (L.A. Law) Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur um félagana hjá Brachman og
McKenzie. (21:22)
21:15 Saklaust fómariamb (Victim of Inn-
ocence) Dramatisk kvikmynd sem byggö er á sannri
sögu. Myndin segir frá hjónunum BarTy og Lauro sem
eiga litiö bam, fallegt heimili og ero hamingjusöm í
hjónabandi en atvik úr fortíö Banys reyna mikiö á
samband þeirra. Áöur en þau giftust sinnti Bany her-
þjónustu i Víetnam og átti i ástarsambandi viö þar-
lenda konu. Hann fréttir síöar að ástkona hans og
bamiö, sem hún gekk meö, hafi falliö í Saigon. Mörg-
um árom siöar sér Bany mynd af litilli vietnamskri
stúlku i timariti og er sannfæröur um aö hún sé dóttir
sin. Eftir miklar rannsóknir og baráttu viö skrifræöiö
kemst hann I samband viö dóttur sina og konan hans
samþykkir aö hún megi búa hjá þeim. Hvorogt þeina
er hins vegar undirbúiö undir þær fréttir aö móöir
stúlkunnar sé lifandi og ætli aö koma með henni. Aö-
alhlutverk: Cheryl Ladd (“Jekyl and Hyde") og Ant-
hony John Denison ('Crime Story"). Leikstjóri: Mel D-
amski. 1990.
22:45 Von Bulow róttarhöldin (Trials of Von
Bulow) Einstakur heimildaþáttur um þessi sögufrægu
réttarhöld sem voro ein þeirra fyrstu sem sýnt var frá I
beinni útsendingu i bandarisku sjónvarpi. Stöö 2
sýndi um jólin kvikmyndina 'Reversal of Fortune’ en
þar fór Óskarsverölaunahafinn, Jeremy Irons, meö
hlutverk Bulows greifa.
23:30 Allt er breytingum háó (Things Change)
Jeny er smápeö innan mafiunnar sem hefur átt erfitt
meö aö fara eftir settum reglum og þvi fariö halloka í
valdabaráttunni innan samtakanna. Hann fær þaö
verkefni aö hafa gætur á Gino, gömlum skóburstara,
sem ætlar aö taka á sig sökina fyrir morö sem stór
kari innan mafiunnar framdi.
Aöalhlutverk: Don Ameche og Joe Mantegna.
Leikstjóri: David Mamet. 1988.
01:20 Dagskririok Viö tekur næturdagskrá
Bylgjunnar.
Sunnudagur 3. janúar
17:00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa
I þessum þáttum er litiö á Hafnarfjaröarbæ og lif
fólksins sem býr þar, í fortiö, nútiö og framtiö. Horft er
til atvinnu- og æskumála, iþrótta- og tómstundalif er i
sviösljósinu, helstu framkvæmdir ero skoöaöar og
sjónum er sérstaklega beint aö þeini þróun menning-
armála sem hefur átt sér staö i Hafnar-
firöi síöustu árin . Reynt veröur aö skyggnast á bak
viö hinar heföbundnu fréttir og gefa itariega og
raunsanna mynd af lifi fólksins i sveitafélaginu i
dag og sýndar veröa gamlar myndir til samanburöar.
Hafnfirsk sjónvarpssyrpa ómissandi fyrir Hafnfiröinga
sem vilja kynnast bænum sinum nánar og þá sem
hafa áhuga á aö sjá hvemig hlutimir ganga fyrir sig I
Hafnarfiröi. Þættimir ero unnir i samvinnu útvarps
Hafnarijaröar og Hafnarfjaröarbæjar. (4:7
18:00 Náttúra Ástralíu (Nature of Australia)
Einstakur heimildamiyndaflokkur um Ástraliu og nátt-
úro hennar þar sem viö fræöumst um landslagiö, flór-
una, dýrin og þau öfl sem skópu þessa álfu og áhrif
Evrópskra innflytjenda fyrir um 200 árom. Þessi
þáttaröö.hlaut verölaun Pacific Festival of
Intemational Nature Films áriö 1990 og sérstaka viö-
urkenningu hlaut handritshöfundur hennar, John
Vandenbeld.Var áöur á dagskrá i mars. (2:6)
19:00 Dagskráriok
Ævintýri fram-
hleypinnar stelpu
Skjaldborg hefur sent frá sér bókina
Fríöa framhleypna kjánast, eftir
dönsku skáld- og leikkonuna Lykke
Nielsen. Þetta er sjötta bókin um
Fríðu, sem er óvenju athafnasöm níu
ára gömul stúlka og hefur sérstaka
hæfileika til að lenda í óvæntum æv-
intýrum. Hún fer á klassíska tónleika
með fulla fötu af skiptimynt og bygg-
ir snjóhús á tveimur hæðum. Uppá-
tækin eru óendanleg og grátbrosleg.
Þau böm, sem lesið hafa fyrri bæk-
umar, bíða spennt eftir þessari.
Verð kr. 990.
Hin bókin um
Madonnu
Madonna án ábyrgðar heitir ný bók
eftir Christopher Andersen, sem
Skjaldborg hefur gefið út. Þetta er
ævisaga hinnar þekktu söngkonu og
leikkonu, sem getið hefur sér orð fyr-
ir hispurslausa framkomu og neitar
að taka tillit til eins eða neins sem
kallast hefðbundið, siðlegt eða við
hæfi. Bókin er ekki skrifuð eftir Mad-
onnu sjálfri, heldur er dregin upp
raunsönn mynd af henni með lýsing-
rnn þess fólks sem þekkir hana best,
ásamt því sem hún hefur látið hafa
eftir sér opinberlega við ýmis tæki-
færi. Það er haft eftir henni í þessari
bók að hún hafi litið á missi mey-
dómsins sem þátt í starfsframa sín-
um. Það er kannski rétt að taka fram,
til að fyrirbyggja hugsanlegan mis-
skilning, að í þessari bók er eiginlega
bara ein nektarmynd af söguhetj-
unni.
Verð kr. 2940.
Hans klaufi
Skjaldborg hefur gefið út hið sígilda
ævintýri um Hans klaufa eftir H.C.
Andersen. í þessari útgáfu gengur
listamaðurinn Bjöm Wiinblad til liðs
við ævintýraskáldið og úr verður
glæsileg bók.
Verð kr. 790.
Dagbók 13 ára
stráks
Skjaldborg hefur sent frá sér prakk-
arabókina Fyrstu athuganir Berts,
eftir Anders Jacobsson og Sören Ols-
son. Þetta er framhald af „Dagbók
Berts", sem kom út í fyrra og öðlaðist
strax miklar vinsældir. Hér heldur
Bert áfram að skrifa dagbók, þótt það
sé reyndar, eins og allir vita, harð-
bannað fyrir 13 ára stráka. Hann fer í
dálítið misheppnaða starfskynningu,
langar í skellinöðru — og að sjálf-
sögðu eyðir hann Iöngum tíma í ást
og rómantík. Ævintýri hans eru ekki
síður spaugileg í þessari bók en hinni
fyrri.
Verð kr. 990.
Talnabók
Skjaldborg hefur sent frá sér bama-
bókina 12 3 eftir Philip Hawthom og
Stephen Cartwright. Þetta er bók fyr-
ir yngstu lesenduma og ríkulega
skreytt fallegum litmyndum sem
gleðja augað og gefa frjóu ímyndun-
arafíi bamanna lausan tauminn. Bók-
in er sérlega aðgengileg fyrir þau
böm sem em að læra að þekkja töl-
umar.
Verð kr. 990.
Dúfa Lísa
Dúfa Lísa nefnist stúlknabók, sem
Skjaldborg hefur gefið út eftir
sænsku höfundana Anders Jacobsson
og Sören Olsson, sem nú em ein-
hverjir vinsælustu bamabókahöfund-
ar í Svíþjóð. Bækur þeirra um Bert og
síðar Svan öfluðu þeim mikilla vin-
sælda i heimalandi sínu og nú em
bækur þeirra um Dúfu Lísu rifnar út
úr hillum verslana í Svíþjóð.
Verð kr. 990.
interRent
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNID ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
BILALEIGA
AKUREYRAR