Tíminn - 31.12.1992, Blaðsíða 31
Miðvikudagur 30. desember 1992
Tíminn 31
LEIKHUS
KVIKMYNDAHUS
síll|>
.
ÞJODLEIKHUSID
Sími11200
Stóra sviöið kl. 20.00:
MY FAIR LADY
söngleikur byggöur á leikiitinu Pygmalion
efbr George Bemard Shaw
5. sýning laugard. 2. jan. (Jppsett
6. sýning miívikud 6. Jan Örfá sæti laus.
7. sýning fimmtud. 7. jan. Örfá sæti laus.
8. sýning föstud. 8. jan. Uppselt
Fimmtud 14. jan.
Föstud. 15. jan.
Lauganl. 16. jan.
Föstud. 22. jan., Föstud. 24. ja„ Laugaid. 30. jan.
HAFIÐ
eftir Ólaf Hauk Simonarson
Laugard. 9.jankl.20.
Mðivikud. 13. jan„ Laugard. 23. jan.
2)ij/wcv ÖvIGíÍaci&ÍLa^is
eftír Thorbjöm Egner
Sunnud. 3. jan. Id. 14.00. Örfá sæti laus.
- .Sunnud. 3. jan. Id. 17.00. Örfá sæti laus.
Laugard. 9. jan. Id. 14.00. Örfá sæti laus.
Sunnud. 10. jan. Id. 14.00. Örfá sæti laus.
Sunnud. 10. jan. Id. 17.00. Örfá sæti laus.
Sunnud. 17. jan Id. 14.00. Sunnud. 17. jan H. 17.00
Laugard. 23. jan. kl. 14.00
Sunnud. 24. jan. kl. 14.00
Sunnud. 24. jan Id. 17.00
Smíðaverkstæðið
EGG-leiktiúsiö i samvinnu viö Þjóöieikhúsið
Drög að svínasteik
Höfundun Roymond Cousse
Þýðing: Kristján Ámason
Lýsing: Ásmundur Karfsson
Leimynd: Snorri Reyr Hilmarsson
Lelkstjóri: Ingunn Ásdisardöttr
I hlutverki svínsins er Viöar Eggertsson
Fmmsýning 7. janúar kl. 20.30
Uppselt
2. sýn. 8/1 Uppselt 3. - sýn. 15/1 -
4. sýn. 16/1
STRÆTI
eftir Jlm Cartwright
Laugard. 2 jan. kl. 20.00 s- Laugard. 9. jan.
Sunnud. 10. jan.
Miövikud. 13. jan„ Rmmtud. 14. jan.
Sýningin er ekki viö hæfi bama.
Ekki er unnt aö hleypa gestum I salinn eftir að
sýning hefst
a LWasviöiökl 20.30:
Jíiiw nvenntaÆcLjcnn/
eftir Willy Russell
Laugard. 2. jan. - Föstud. 8. jan.
Laugard. 9. jan.
Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn
I salinn eftír aö sýning hefsL
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Ath. Aögöngumiðar á allar sýningar greiöist viku
fyrir sýningu, ella seldir öönrm.
Ljóðleikhúsiö I Þjóöleikhúskjallaranum mánud.
4. jan. kl. 20.30. Lesiö veröur ú Ijóöum
eftirtalinna höfunda: Geiriaugs Magnússonar,
Áma Ibsen, Hallfríöur Lngimundardóttur, Isaks
Haröarsonar, Kjartans Amasonar og Undu
Vilhjálmsdóttur. GuömundurAndriThorsson
fjallar um skáldskap Geirlaugs.
Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö
sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl.
10.00 virka daga í slma 11200.
Miöasalan veröur lokuö gamlársdag og
nýársdag.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN
Greiöslukortaþjónusta Græna línan 998160
— Leikhúslinan 991015'
EÍSLENSKA ÓPERAN
_lllll OJcjéuc ato MtumuTi
Suciac/i
eftir Gaetano Donizetti
Laugardaginn 2. jan. kl. 20. Uppselt
Föstudaginn 8. jan. kl. 20
Sunnudaginn 10. jan.kl. 20
Siöasta sýningarhelgi.
Simsvari I miöasölu 11475.
LEIKHÚSLlNAN SlMI 991015
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
ÖKU-
LJOSIIM
Ökuljósin
kosta lítið og því
er um að gera að
spara þau ekki í ryki og
dimmviðri eða þegar
skyggja tekur. Best af
öllu er að aka ávallt
með ökuljósum.
UMFEROAR
u
Lokaö gamlársdag.
Opiö alla aöra daga. - Ath. Sýningar Id. 1 og 3 alla daga
Jóiamynd I
Óskarsverölaunamyndin
Miðjarðarhafiö
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Tomml og Jennl
Meö íslensku tali. Sýnd Id. 1,3,5.7. Miöav. kr 500
Jólamynd 2
Sföastl Móhfkanlnn
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20
Bönnuö innan 16 ára.
Lelkmaðurinn
Sýnd kl. 5, 9og 11.20.
Sódóma Reykjavfk
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11
Bönnuð innan 12 ára - Miöaverö kr. 700.
Yfir 35.000 manns hafa séð myndina.
Á réttri bylgjulengd
Sýnd kl. 1,3, 5,7,9 og 11
Fuglastrfðlð ( Lumbruskógl
Meö islensku tali - Sýnd Id. 1 og 3. Miöav. kr 500
Prinsessan og durtarnlr
Meö isl taii.
Sýnd kl. 1 og 3. Miöaverð kr. 500.-
GLEÐILEG JÓL
Howards End
Sýnd kl. 5 og 9.
Karlakórlnn Hekla
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9.10 og 11.15.
Dýragrafrelturlnn 2
Spenna frá upphafi til enda.
Sýnd kl. 9 og 11.10
Bönnuö innan 16 ára.
Vegna mjög Ijótra atriöa I myndinni er hún
alls ekki viö hæfi ailra.
Jóla-ævintýramyndin
Hékon Hákonarson
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Ottó - ástarmyndln
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
Stuttmyndin Regfna eftir Einar Thor
Gunnlaugsson er sýnd á undan Ottó
Boomerang
Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.15
Héskalelklr
Sýnd Id. 9
Bönnuóinnan 16ára
Svo á Jörðu sem á hlmni
Sýnd kl. 7
Bamasýningar kl. 3 - Miöavetð 100 kr.
Lukku Lékl
Bróðlr mlnn LJónshJarta
Hetjur hlmlngelmslns
LE
KEYKJA5
Stórasviökl. 20.00:
eftir Astrid Lindgren - Tónlist Sebasfian
Þýöendur Þorteifur Hauksson og
Böðvar Guðmundsson
Leikmynd og búningar Hlin Gunnarsdóttír
Dansahöfundur Auður Bjamadótfir
Tóniistarstjóri: Margrét Pálmadóttir
Brúöugerö: Helga Amalds
Lýsing: Elfar Bjamason
Leikstjón: Asdis Skúladótfir
Lekarar Rorya: Slgnin Edda Bjömsdóttlr Adrir. Aml Pét-
ur Guójónsson, Bjöm Ingl Hilmsrsson, Ellert A Ingimund-
arson, Guðmundur Ótsfsson, Gunnar Helgason, Jakob
Þör Elnarsson, Jön Hjartarson, Jón Stefán Krtstjánsson,
Karl Guðmundsson, Margrét Akadóttir, Margrét Helga Jö-
hannsdóttir, Ótafur Guömundsson, Pétur Einarsson, Soff-
la JakobsdötUr, Theodór Júliusson, Valgeröur Dan og
Þröstur Leö Gunnatsson
Laugard. 2. jan. kl. 14. Uppselt
Sunnud. 3. jan. kl. 14.Uppselt
Sunnud. 10. jan. kl. 14. Fáein sæti laus - Sunnud.
10. jan. kl. 17. Sunnud. 17. jan. kl. 14.00 Sunnud. 24.
jan. kl. 14.00 Sunnud. 17. jan. M. 17.00
Miðaverö kr. 1100,-.
Sama verö fyrir böm og fullorðna..
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eftir Willy Russel
Fmmsýning föstudaginn 22. jan. W. 20.00.
2 sýn. Sunnud. 24. jan. Giá kort gilda
3. sýn. föstud. 29. jan. Rauö kort gida
Heima hjá ömmu
eftir NeilSimon
. Laugard. 2.jan.Þijár sýningar eftir
Laugard. 9. jan. Fár sýningar eflir
Litla sviðið
Sögur úr sveitinni:
Platanov og Vanja frændi
Effir Anton Tsjekov
PLATANOV
Laugard. 2 jan. kl. 20.00 Laugarrf. 9. jan. H. 17.
Orfá sæti laus. - Laugard. 16. jan. kl. 17.
Sýningum lýkur i janúar
VANJA FRÆNDI
Sunnud. 3. jan. kl. 20.00.
Laugard. 9. jan. Id. 20. ðrfá sæti laus.
Laugard. 16. jan. kl. 20.
Sýningum lýkur i janúar
Kortagestir athugiö, aö panta þarf miöa á litla sviðiö.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir aö
sýning er hafin.
Verö á báöar sýningar saman kr. 2.400,-
Miöasalan veróur opin á Þorláksmessu kl. 14-18
aöfangadag frá kl. 10-12 og frá Id. 13.00 annan dag
jóa. Miöasalan veröur lokuö á gamlársdag og nýarsdag.
Gjafakort, Gjafakort!
Öömvisi og skemmtileg jólagjöf
Miöapantanir i s.680680 alla virka daga Id. 10-12
Borgarieikhús - Leikfélag Reykjavikur
Með
Áramótin eru framundan og þeim fylgja miklir búferlaflutningar hjá álfum. Það er þvf við hæfi að við einbeit-
um okkur að lögum sem fjalla um álfa og áramót í „Nefinu" í dag. í síðasta þætti voru gefnir upp hljómarnir við
færeyska þjóðlagið „Góða veislu gjöra skal“,
og minna má á að það er sama lag og sungið er við ljóðið „Máninn hátt á himnum skín“ eftir Jón Ólafsson. í
þættinum í dag hins vegar verða sýndir gítarhljómar við Álfadans eftir Helga Helgason og Sæmund Eyjólfsson,
og Álfareið Jónasar Hallgrímssonar, en lagið er þjóðlag. Loks Iátum við fljóta með allan bálkinn um hann Ólaf
liljurós, en það er þjóðkvæði og lagið er þjóðlag. Á einum eða tveimur stöðum er hljómur settur innan sviga og
er það þá smekksatriði hvort honum er sleppt eða ekki.
Góða söngskemmtun!
G C G
Nú er glatt í hverjum hól,
D A7 D
hátt nú allir kveði.
G Em
Hinstu nótt um heilög jól
Am D G
höldum álfagleði.
G
Fagurt er rökkrið
C D7 G
við ramman vætta söng.
D (G)
Syngjum dátt og dönsum
D A7 D
því nóttin er svo löng.
G C
Syngjum dátt og dönsum
G D G
því nóttin er svo Iöng.
ÁLFADANS
Kátir Ijúflings kveðum lag,
kveðum Draumbót snjalla,
kveðum glaðir Gýgjarslag,
glatt er nú á hjalla.
Fagurt er rökkrið o.s.frv.
3.
Veit ég Faldafeykir er
fáránlegur slagur
og hann þreyta ætlum vér
áður en rennur dagur.
Fagurt er rökkrið o.s.frv.
D
G
D
m
ALFAREIÐIN
C G7 C
Stóð ég úti’ í tunglsljósi, stóð ég út við skóg.
Dm G C
Stórir komu skarar, af álfum var þar nóg.
F C Dm G C
Blésu þeir á sönglúðra’ og bar þá að mér fljótt,
C F G C
bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt.:,:
2.
Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund.
Homin jóa gullroðnu blika við lund
eins og þegar álftir af ísa grárri spöng
:,: fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng.:,:
3.
Heilsaði’ hún mér drottningin og hló að mér um leið,
hló að mér og hleypti hestinum á skeið.
Var það út af ástinni ungu sem ég ber
q__q
c
» ( »(
>
< (
ÓLAFUR LIUURÓS
F
Ólafúr reið með björgum fram,
G7 C
villir hann, stillir hann,
C G C
hitti’ hann fyrir sér álfarann,
G C
þar rauður loginn brann.
F (Em) G Am
Blíðan Iagði byrinn undan björgunum,
C F C G C
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.
Q
Em
2.
Þar kom út ein álfamær,
sú var ekki Kristi kær.
3.
Þar kom út ein önnur,
hélt á silfurkönnu.
4.
Þar kom út hin þriðja,
með gullband um sig miðja.
5.
Þar kom út hin fjórða,
hún tók svo til orða:
6.
„Velkominn Ólafur liljurós!
Gakk í björg og bú með oss.“
7.
„Ekki vil ég með álfum búa,
heldur vil ég á Krist minn
trúa.“
8.
„Bíddu mín um eina stund,
meðan ég geng í grænan
lund.“
9.
Hún gekk sig til arkar,
tók upp saxið snarpa.
10.
„Ekki muntu svo héðan fara,
að þú gjörir mér kossinn
spara."
11.
Ólafur laut um söðulboga,
kyssti frú með hálfum huga.
12.
Saxinu hún stakk í síðu,
Ólafi nokkuð svíður.
13.
Ólafur leit sitt hjartablóð
líða niður við hestsins hóf.
14.
Ólafur keyrir hestinn spora
heim til sinnar móður dyra.
15.
Klappar á dyr með lófa sín:
„Ljúktu upp kæra móðir mín.“
16.
„Hví ertu fölur og hví ertu
fár,
eins og sá með álfum gár?“
17.
„Móðir, ljáðu mér mjúka
sæng.
Systir bittu mér síðuband."
18.
Ei leið nema stundir þrjár
Ólafur var sem bleikur nár.
19.
Vendi ég mínu kvæði í kross,
sankti María sé með oss.
D?
s?
A
m
-1 —¥ tá
I
A7