Fréttablaðið - 28.02.2009, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 28.02.2009, Blaðsíða 47
Annata hf. þróar viðamiklar hugbúnaðarlausnir sem notaðar eru af fyrirtækjum um allan heim. Stöðug eftirspurn og auknar kröfur markaðarins um nýja virkni og stuðning við viðskiptavini á ólíkum markaðssvæðum gerir okkur kleift að bæta við okkur forriturum og styrkja hópinn okkar. Við leitum að hæfileikaríkum einstaklingum sem hafa áhuga á því að verða hluti af þróunarhóp Annata. Óskað er eftir tölvunar-, verk- eða kerfisfræðingum og við hvetjum sérstaklega þá sem eru nýútskrifaðir (eða við það að útskrifast) að sækja um. Leitað er að einstaklingum með metnað fyrir hönnun og smíði hugbúnaðar, sem eiga auðvelt með að tileinka sér tækninýjungar. Við leitum að einstaklingum sem gera kröfur til síns sjálfs og hafa vilja til að vaxa í starfi. Lausnir okkar eru skrifaðar í Microsoft Dynamics AX og Microsoft Visual Studio þar sem notast er við hlutbundin forritunarmál eins og X++ og C#. Áhersla er lögð á metnað, gæði, gott vinnuumhverfi og góðan starfsanda. Lausnir okkar eru gæðavottaðar undir ”Certified for Microsoft Dynamics”. Áhugasamir sendi umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu á netfangið johann@annata.is. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Jónsson í sama netfangi. Fullum trúnaði heitið. Annata veitir þjónustu til viðskiptavina hér á landi og í fjölmörgum löndum utan Íslands. Skrifstofur okkar eru á Íslandi, Bretlandseyjum, Svíþjóð og Danmörku og eru starfsmenn ríflega 60 talsins. Við störfum náið með samstarfsaðilum víða um Evrópu, í Bandaríkjunum, Mið-Austurlöndum, Suður-Afríku, Suður-Ameríku og Ástralíu. Starfsumhverfið er óþvingað og afslappað. Umbunin er fyllilega í takt við framlag og mjög samkeppnishæf. Mikil áhersla er lögð á þjálfun starfsmanna og faglegur aðbúnaður er fyrsta flokks. Þótt vinnan sé tekin alvarlega, skemmtum við okkur reglulega og starfsmannafélagið er mjög virkt. www.annata.is Komdu í lið með okkur Hugbúnaður | Ráðgjöf Mörkinni 4 108 Reykjavík Sími 412 1000 Fax 568 4201 Ísland | Bretland | Svíþjóð | Danmörk Forritarar í vöruþróun á Microsoft Dynamics AX viðskiptalausnum www.alcoa.is Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun í véla- eða rafmagnsgreinum. • Vélfræðimenntun er æskileg. • Krafist er minnst fimm ára starfsreynslu. Umsóknarfrestur er til og með 8. mars. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Alcoa Fjarðaál leitar að viðhaldssérfræðingi í áreiðanleikateymi álversins við Reyðarfjörð. Starfið felst meðal annars í umsjón með bilanagreiningum, sérhæfingu í ákveðnum kerfum álversins og sértækum verkefnum. Hluti af starfinu er að sinna útkallsþjónustu vegna bilanagreiningar. Ef þú hefur áhuga á þessu starfi hafðu þá samband við Tómas Odd Hrafnsson hjá Capacent, í síma 540 1000 eða á netfangið tomas.hrafnsson@capacent.is eða skráðu umsókn þína á www.capacent.is og haft verður samband við þig. Viðhaldssérfræðingur í áreiðanleikateymi ÍS L E N S K A /S IA .I S /A L C 4 55 39 0 2/ 09
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.