Fréttablaðið - 28.02.2009, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 28.02.2009, Blaðsíða 57
OSRAM sparperurnar fást í næsta stórmarkaði eða byggingavöruverslun www.osram.is SJÁÐU HEIMINN Í NÝJU LJÓSI ALLT AÐ 80 % ORKU- SPARNAÐ UR Sparaðu með OSRAM sparperum. Sparperurnar frá OSRAM lækka lýsingarkostnað um allt að 80 % samanborið við jafn bjartar ljósaperur og endast þar að auki allt að 15 sinnum lengur.* OSRAM sparperurnar eru til í mörgum stærðum, gerðum og litum og eru umhverfisvænar. * Miðað við venjulega heimilisnotkun í 2,7 klst á dag. Að mörgu þarf að huga þegar halda skal hænur. Þær þurfa vel búinn kofa til að þrífast í og líða vel. Kofa eða skúra má kaupa í verslunum eins og Byko og Húsasmiðjunni og innrétta þá sem hænsnakofa, en einnig er hægt að byggja kofann frá grunni. Hænsnakofi þarf að standa á góðum grunni og vera vel fest- ur til þess að mýs eða minkar komist ekki inn. Vel innrétt- aður hænsnakofi hefur varp- kassa sem er í um metrahæð og miðað er við fjórar hænur á hvern varpkassa. Hænur þurfa líka prik til að sitja á. Þær leita að hæsta punkti og því þarf kofinn að hafa um tveggja metra loft- hæð og prikin hátt uppi. Snyrtilegra er fyrir hænurn- ar að hafa ekki vatns- og fóður- ílát á gólfinu heldur hengja þau upp. Þá er gott að dreifa sagi á gólfið til að auka á hreinlæt- ið. Einnig má setja kattasand undir prikin, hann drekkur í sig rakann og dregur úr amm- óníakslykt. Kofinn þarf að hafa gat eða lúgu svo hænurnar geti gengið inn og út, auk þess þarf að sjálfsögðu hurð fyrir eigand- ann. Yfir vetrartímann þarf að sjá til þess að ekki verði of kalt í kofanum en 8 stiga hiti er mjög passlegur. Sumir hænsnaeig- endur setja rauða hitaperu í kofann yfir vetrartím- ann, en aðrir hafa sjálf- virka ofna sem stýra hitastiginu. Annars hita hænur vel sjálf- ar og ef kofinn er vel einangraður og hafður lokaður í mesta kuldanum þarf lítið að hita aukalega. - rlf „Þegar við stofnuðum þetta félag árið 2004 vissi fólk bara ekkert um þessar landnámshænur,“ segir Jó- hanna Harðardóttir, formaður Eigenda- og ræktendafélags land- námshænsna, en vinsældir hæn- unnar hafa aukist mjög á síðustu árum og er hún í dag svo vinsælt gæludýr að sumir dýralæknar eru farnir að gera ráð fyrir þeim á stofum sínum. „Hún hefur dreifst svolítið, nú er fólk með fáa fugla og er með þá sér til ánægju,“ segir Jóhanna og bætir glettin við að kostur hænunnar sé sá að hún borgi húsaleigu. Má búast við að landnámshæna verpi allt að 270 eggjum á ári, fyrstu ár ævi sinnar. Jóhanna segir gríðarmik- inn mun á landnáms- hænunni og innflutt- um hænum og þá eigi hún ekki aðeins við útlitið. „Þær hafa sinn karakter og eru einstaklingar. Þær eru ólíkar í geðslagi og mjög gaman að þeim. Þess utan eru þær bráðfallegar því eins og önnur íslensk húsdýr eru þær alls konar á litinn. Svo eru sumar með toppa, aðrar með fjaðr- ir á fótum og engar tvær eins.“ Hún segir sáralítið mál að halda hænur og tekur fram að margir séu með hænur í garðinum við húsið sem enginn viti af. „Hins vegar er mál að vera með hænur ef hani er með þeim. Þeir hafa hátt og hænur haga sér allt öðru- vísi þegar kominn er hani, þá fer hann að ráða en ekki maður sjálf- ur,“ Jóhanna glettin. Leikskólinn Krakkakot á Álftanesi er með hænsnahald sem hefur gefist vel hjá börn- unum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Að hanna góðan kofa ● Hænur eru heimakærar hópsálir og huga þarf vel að híbýlum þeirra sem þurfa að vera mink- og músheld. Hænan borgar leiguna ● Íslensk landnámshæna verpir um 270 eggjum á ári. Lítið mál er að halda hænur jafnvel í görðum í Reykjavík. Jóhanna með hanann Grámann og hænuna Rjúpu. MYND/ÚR EINKASAFNI WWW.GAP.IS HLAUPABRAUT ENTIRE-6106FC •Hagnýt, hljóðlát, og fyrirferðarlítil hönnun sem að skilar frábærri æfingu án þess að taka mikið gólfpláss •Mótor: 2,0 Hp DC (Continues) •Hlaupaflötur: 44 x 131 cm •Hraða svið: 0.8-16 KM/HR •1 Skjár LCD •Tími/Vegalengd /Hraði /Púls/Forrit 1-25 •Hand Púls •Hraðstillingar á hraða og halla 3/6/9/12 km/hr & 0/5/10/15% Halli •Samanbrjótanleg •Svalandi vifta. Verð kr. 210.000 VILTU VINNA MILLJÓN? “Nei miklu frekar tapa 12 kílóum” 178.50 0 kynning artilboð Hringdu í síma ef blaðið berst ekki LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2009 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.