Fréttablaðið - 28.02.2009, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 28.02.2009, Blaðsíða 60
● heimili&hönnun Konfetti-ljósakróna úr diskókúlum eftir sænsku hönnuðina í FRONT. MYND/BELYSNINGSBOLAGET.SE Sænski hönnunarhópurinn Front á heiðurinn að þessari ljósakrónu sem ber heitið Konfetti. Ljósakrónan er samsett úr mörgum diskókúlum í mismunandi stærðum sem hengdar eru á stálsúlu með halogen-perum sem varpa daufri birtu. Krónan er hluti af Found-línu Front þar sem hugmyndin er að nota til- búna hluti og setja þá saman í nýju samhengi og eru þá upphafleg kar- aktereinkenni hlutanna látin ráða ferð- inni í nýju samsetningunni. Í umsögn sinni um hlutinn segja hönnuðirn- ir sjálfir að skilja þurfi að samhengi er milli hluta og hönnun sé alltaf undir áhrifum og byggist á hlutum og hug- myndum sem þegar eru til. Ljósakrónan er um 70 sentimetr- ar í þvermál og 90 sentimetrar á hæð og sómir sér vel í hvaða salarkynnum sem er. - rat Diskókúlan endurvakin Hátölurunum er komið fyrir inni í veggj- um þannig að þeir sjást ekki en gefa frá sér góðan hljóm. MYND/NÝHERJI Fyrirtækið Sense, sem er í eigu Nýherja, hefur til sölu einstaka hátalara frá AmbienTech sem komið er fyrir inni í veggjum þannig að þeir sjást ekki og falla inn í umhverfi sitt. Hátalararnir henta vel þar sem pláss er af skornum skammti eða til að halda í stílhreint umhverfi. Þeir henta hvort sem er í fyrirtækjum, á matsölu- stöðum eða heimilum. Hátalararnir sóma sér vel í stofunni eða jafnvel inni á baðherbergi, allt eftir óskum hvers og eins. Enginn verður þeirra var fyrr en tónlistin tekur að óma. Ambien- Tech-hátalararnir búa yfir djúpum og tærum tóni og geta náð 180 gráðu dreifingu á hljóði. Sense annast ráð- gjöf um uppsetningu og rétta stað- setningu á hátölurunum. - hs Ósýnilegir hátalarar PRAKTÍSK HÖNNUN SEM VEKUR KÁTÍNU Japanski hönnuðurinn Makoto Tojiki leggur mikið upp úr stílhreinni hönnun líkt og samlandar hans eiga til. Newton-borðið, sem hann framleiðir í tveimur stærðum, ber þess glöggt merki. Með hönnun sinni leitast Tojiki við að kalla fram bros af vörum fólks og brjóta upp fyrir- fram ákveðnar hugmyndir þess um hversdagslega hluti. Dældin í miðju Newton-borðinu ber þess vitni. Hún hentar vel undir ávexti, nammi eða skraut og vekur kátínu og undrun. P IP A R • S ÍA • 9 0 1 8 7 GERÐU GÓÐ KAUP Notað og Nýtt > Mörkinni 1 > sími: 517 2030 Suðurlandsbraut Sk eið av og ur Miklabraut Gnoðavogur Mörkinni 1 > Opnunartími: Virka daga 11-18 Laugardaga 11-16 Sunnudaga 13-16 Tökum á móti vörum utan opnunartíma, upplýsingar í síma 517-2030 > > Húsgögn, húsbúnaður, skrifstofuhúsgögn, lampar, ljós fatnaður, skór, töskur og fleira á frábæru verði. Komdu og skoðaðu úrvalið! ENN LÆG RA V ERÐ Á VÖ LDU M VÖ RUM 8 28. FEBRÚAR 2009 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.