Fréttablaðið - 28.02.2009, Síða 63

Fréttablaðið - 28.02.2009, Síða 63
BLS. 3 I+ Bókaðu á www.icelandair.is Liverpool Heimabær Bítlanna og fótboltasnillin- ganna í Liverpool F.C. og Everton F.C. Litrík og spennandi menningarborg þar sem margt er að sjá og upplifa. Chester Chester er í suðvestur frá Manchester, fallegur bær sem rekur sögu sína allt aftur til þess er Rómverjar réðu ríkjum á þessum slóðum. Gefið ykkur tíma til að skoða dómkirkjuna, rölta um gamlar götur í elsta hluta bæjarins og hið sérstæða smáverslanahverfi The Rows. Blackpool Í Blackpool, frægasta skemmtana- og hressingarstrandbæ á Bretlandi, finna allir í fjölskyldunni eitthvað við sitt hæfi, skemmtigarða, dýragarð, vaxmyndasafn og sædýrasafn. Lake District – Vatnahéraðið Vatnahéraðið er undurfallegt, töfraveröld þar sem fléttast saman hlýlegir dalir, stöðuvötn, heiðar og fjöll. Kjörið svæði til gönguferða og fyrir fjallagarpa þar sem er m.a. Scafell Pike (978 m), hæsta fjall á Englandi. CHESTER Spennandi dagsferðir frá Manchester Verslun í Manchester Mikið fyrir peningana í Manchester Svifstökk Kajakaróður Vatnaskíði Siglingar Vatnabretti Klettaklifur Flug í loftbelg Útreiðartúrar Golf o.fl.Flug og bíll Manchester er áfangastaður þar sem um margt er að velja ef fólk ætlar sér að ferðast um Bretland á bílaleigubíl. Borgin er miðsvæðis, syðst í norðanverðu Englandi og þaðan liggja leiðir til allra átta. Leitið nánari upplýsinga á www.visitmanchester.com Lifandi tónlist Í Manchester eru spennandi klúbbar og skemmtistaðir, sem bjóða lifandi tónlist, nánast úti um alla borg. Það er alltaf eitthvað um að vera og úr nógu að velja, hvort sem menn vilja hlusta á óþekktar hljómsveitir að taka sína fyrstu takta í Night and Day eða Life Café eða hlusta á heimsstjörnur á stórtónleikum í MEN Arena, sem rúmar 21.00 áhorfendur, eða á City of Manchester Stadium. En það er að sjálfsögðu hægt að gera fleira sér til skemmtunar í Manchester en að hlusta á lifandi tónlist. Háskóla- nemar flykkjast t.d. á Oxford Road þar sem plötusnúðar halda uppi fjörinu og kaffihús og krár eru opin fram á nótt. Manchester er frábær verslunar- borg. Í miðborginni er að finna ókjörin öll af verslunum, merkja- búðum, hátískuverslunum, skemmtilegum sérverslunum, verlunarmiðstöðvum og verslu- narkjörnum sem hafa á sér hefðbundið yfirbragð markaðs- torgsins. Margar verslanir eru opnar alla sjö daga vikunnar og ekki óalgengt að sé opið til kl. 20:00. Exchange Square /New Cathedral Street Þetta er nýtt og endurbyggt hverfi í miðborg Manchester þar sem er að finna m.a. vörhúsin Selfridges, Hvarvey Nichols og Triangle. Þarna eru líka merkjaverslanir eins og Hobbs, Zaram, Wheels & Doll Baby, Louis Vuitton, Massimo Dutti, Ted Baker, Reiss, Fornarina, Bravissimo og Adidas. King Street /St Ann’s Square King Street hefur ævinlega verið vinsæl og svolítið virðuleg verslunar- gata. Þarna eru tískuverslanir, hönnuðabúðir og verslunarhús, sem Íslendingar ættu að kannast við, House of Fraser. Af merkjaverslunum má nefna t.d. Agent Provocateur, Armani, DKNY, Diesel, Thomas Pink, French Connection og Aquascutum. Í Manchester færðu gistingu á góðu verði og hagstæð tilboð hjá mörgum hótelum, aðgangur að mörgum ferðamannastöðum er ókeypis og kostar lítið að nýta sér almennings- samgöngur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.