Fréttablaðið - 28.02.2009, Síða 77
LAUGARDAGUR 28. febrúar 2009
30.
SÆkTU UM FYRIR:
mars 2009 umsóknarblað má finna á landsbankinn.is
SÓFAVEISLA
20% 50%
AFSLÁTTUR AF ÖLL
UM SÓFUM
B í l d s h ö f ð a 2 0 R e y k j a v í k s í m i 5 8 5 7 2 0 0
SÍÐASTI DAGUR Í DAG!
ENN BETRI REYKJAVÍK
Reykjavíkurborg leitar að kraftmiklum samstarfsaðilum á
sviði forvarna, lýðheilsu og fegrunar í hverfum borgarinnar
Við lýsum eftir nýstárlegum hugmyndum að verkefnum
frá einstaklingum, fyrirtækjum, félagasamtökum eða
stofnunum. Margvísleg verkefni koma til greina en þau
verða að fela í sér minnst eitt af eftirfarandi:
Frekari upplýsingar veita Regína Ásvaldsdóttir skrifstofustjóri
borgarstjóra í síma 411 4500, regina.asvaldsdottir@reykjavik.is og
Hans Orri Kristjánsson verkefnisstjóri á skrifstofu borgarstjóra í síma
411 4506, hans.orri.kristjansson@reykjavik.is
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Forvarna- og
framfarasjóði Reykjavíkurborgar.
Markmið sjóðsins er að styrkja forvarnarstarf, efla
félagsauð, auka öryggi og bæta umgengni.
Forvarnir í þágu barna og ungmenna
Eflingu lýðheilsu
Aukið öryggi íbúa
Fegurri ásýnd hverfis
Markvisst samstarf íbúa, félagasamtaka, fyrirtækja
og borgarstofnana í þágu forvarna og félagsauðs
Verkefnin skulu unnin í samstarfi við þjónustumiðstöðvar í hverfum
og/eða fagsvið borgarinnar. Upplýsingar um úthlutunarreglur og
umsóknareyðublöð er að finna á vef Reykjavíkurborgar
www.reykjavik.is/ennbetri
Sérstök áhersla verður lögð á skapandi og
uppbyggileg verkefni fyrir börn og unglinga.
Umsóknarfrestur er til og með 20. mars 2009.
Umsóknum er hægt að skila á netfangið ennbetri@reykjavik.is eða
í Ráðhús Reykjavíkur merkt „Enn betri Reykjavík“.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Laugardagur 28. febrúar 2009
➜ Tónleikar
14.00 Nemendur úr Tónlistarskólanum
í Reykjavík verða með tónleika í Nor-
ræna húsinu við Sturlugötu þar sem
leikin verða verk eftir Haydn og Mozart.
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
17.00 Ágúst Ólafs-
son baritón heldur
ljóðasöngstónleika þar
sem hann flytur verk
eftir Schubert, Tsjajkov-
skíj o.fl. í Kirkjuhvoli
(safnaðarheimili Vídal-
ínskirkju) við Kirkju-
lund í Garðarbæ.
➜ Leiklist
Bergþór Morthens hefur opnað sýn-
ingu á verkum sínum í Lost Horse
Gallery við Skólastræti 1. Opið föst.-sun.
kl. 13-19.
➜ Dans
20.00 Dansverkið Salka Valka eftir
Auði Bjarnadóttur við tónlist Úlfars
Inga Haraldssonar verður flutt í Hafn-
arfjarðarleikhúsinu við Strandgötu 50,
Hafnarfirði.
➜ Síðustu Forvöð
16.00 Sýningu Þuríðar Sigurðardóttur
„Á milli laga“ á listasafni ASÍ, lýkur
sunnudaginn 1. mars. Í tilefni af því
mun Kammerkór Suðurlands vera með
tónleika í dag kl. 16.00. Listasafni ASÍ,
Freyjugötu 41.
➜ Opnanir
16.00 Sýning sex nemenda Listahá-
skóla Íslands auk tveggja nemenda frá
Listaháskólanum Valand í Gautaborg,
verður opnuð í Skaftfelli, miðstöð
myndlistar við Austurveg á Seyðisfirði.
17.00 Sýning á verk-
inu „The Last Silent
Movie“ eftir mynd-
listakonuna Susan
Hiller verður opnuð
í sýningarýminu 101
Projects við Hverfis-
götu 18a. Opið mið.-
lau. kl. 14-17.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Sunnudagur 01. mars 2009
➜ Kvikmyndir
Mótorhjóladagbækur, leikin mynd
um vélhjólaferð Che Guevara og vinar
hans um Suður Ameríku á sjötta áratug
síðustu aldar, verður sýnd í MÍR-salnum,
Hverfisgötu 105. Aðgangur ókeypis.
➜ Börn
14.00 Listasmiðja fyrir börn og foreldra
í Hafnaborg í tengslum við sýningu
Helga Gíslasonar „Verund“ milli kl. 14
og 16. Opið alla daga nema þriðjudaga
kl. 11-17, fimmtudaga til kl. 21. Hafnar-
borg við Strandgötu í Hafnarfirði.
➜ Listamannsspjall
13.00 Steingrím-
ur Eyfjörð verður
með leiðsögn um
sýningu sína „Teikn-
ingar & skissur“ milli
kl. 13 og 15 í Gallerí
Agúst við Baldurs-
götu 12. Opið mið.-
lau. kl. 12-17 og eftir
samkomulagi.
15.00 Pétur Már Gunnarsson fjallar um
innsetningu sýna „Mæri“ í Listasafni
Reykjavíkur, Hafnarhúsinu við Tryggva-
götu. Opið alla daga kl. 10-17, fimmtu-
daga til kl. 22.
➜ Ópera
20.00 Sýningin Óperuperlur þar sem
nokkrar af vinsælustu óperuaríum
tónlistarsögunnar eru fluttar og færð-
ar í leikrænan búning, verður sýnd í
Íslensku óperunni við Ingólfsstræti.
Fram koma Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sig-
ríður Aðalsteinsdóttir, Ágúst Ólafsson og
Bjarni Thor Kristinsson.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is.