Fréttablaðið - 28.02.2009, Síða 77

Fréttablaðið - 28.02.2009, Síða 77
LAUGARDAGUR 28. febrúar 2009 30. SÆkTU UM FYRIR: mars 2009 umsóknarblað má finna á landsbankinn.is SÓFAVEISLA 20% 50% AFSLÁTTUR AF ÖLL UM SÓFUM B í l d s h ö f ð a 2 0 R e y k j a v í k s í m i 5 8 5 7 2 0 0 SÍÐASTI DAGUR Í DAG! ENN BETRI REYKJAVÍK Reykjavíkurborg leitar að kraftmiklum samstarfsaðilum á sviði forvarna, lýðheilsu og fegrunar í hverfum borgarinnar Við lýsum eftir nýstárlegum hugmyndum að verkefnum frá einstaklingum, fyrirtækjum, félagasamtökum eða stofnunum. Margvísleg verkefni koma til greina en þau verða að fela í sér minnst eitt af eftirfarandi: Frekari upplýsingar veita Regína Ásvaldsdóttir skrifstofustjóri borgarstjóra í síma 411 4500, regina.asvaldsdottir@reykjavik.is og Hans Orri Kristjánsson verkefnisstjóri á skrifstofu borgarstjóra í síma 411 4506, hans.orri.kristjansson@reykjavik.is Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Forvarna- og framfarasjóði Reykjavíkurborgar. Markmið sjóðsins er að styrkja forvarnarstarf, efla félagsauð, auka öryggi og bæta umgengni. Forvarnir í þágu barna og ungmenna Eflingu lýðheilsu Aukið öryggi íbúa Fegurri ásýnd hverfis Markvisst samstarf íbúa, félagasamtaka, fyrirtækja og borgarstofnana í þágu forvarna og félagsauðs Verkefnin skulu unnin í samstarfi við þjónustumiðstöðvar í hverfum og/eða fagsvið borgarinnar. Upplýsingar um úthlutunarreglur og umsóknareyðublöð er að finna á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/ennbetri Sérstök áhersla verður lögð á skapandi og uppbyggileg verkefni fyrir börn og unglinga. Umsóknarfrestur er til og með 20. mars 2009. Umsóknum er hægt að skila á netfangið ennbetri@reykjavik.is eða í Ráðhús Reykjavíkur merkt „Enn betri Reykjavík“. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 28. febrúar 2009 ➜ Tónleikar 14.00 Nemendur úr Tónlistarskólanum í Reykjavík verða með tónleika í Nor- ræna húsinu við Sturlugötu þar sem leikin verða verk eftir Haydn og Mozart. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. 17.00 Ágúst Ólafs- son baritón heldur ljóðasöngstónleika þar sem hann flytur verk eftir Schubert, Tsjajkov- skíj o.fl. í Kirkjuhvoli (safnaðarheimili Vídal- ínskirkju) við Kirkju- lund í Garðarbæ. ➜ Leiklist Bergþór Morthens hefur opnað sýn- ingu á verkum sínum í Lost Horse Gallery við Skólastræti 1. Opið föst.-sun. kl. 13-19. ➜ Dans 20.00 Dansverkið Salka Valka eftir Auði Bjarnadóttur við tónlist Úlfars Inga Haraldssonar verður flutt í Hafn- arfjarðarleikhúsinu við Strandgötu 50, Hafnarfirði. ➜ Síðustu Forvöð 16.00 Sýningu Þuríðar Sigurðardóttur „Á milli laga“ á listasafni ASÍ, lýkur sunnudaginn 1. mars. Í tilefni af því mun Kammerkór Suðurlands vera með tónleika í dag kl. 16.00. Listasafni ASÍ, Freyjugötu 41. ➜ Opnanir 16.00 Sýning sex nemenda Listahá- skóla Íslands auk tveggja nemenda frá Listaháskólanum Valand í Gautaborg, verður opnuð í Skaftfelli, miðstöð myndlistar við Austurveg á Seyðisfirði. 17.00 Sýning á verk- inu „The Last Silent Movie“ eftir mynd- listakonuna Susan Hiller verður opnuð í sýningarýminu 101 Projects við Hverfis- götu 18a. Opið mið.- lau. kl. 14-17. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 01. mars 2009 ➜ Kvikmyndir Mótorhjóladagbækur, leikin mynd um vélhjólaferð Che Guevara og vinar hans um Suður Ameríku á sjötta áratug síðustu aldar, verður sýnd í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105. Aðgangur ókeypis. ➜ Börn 14.00 Listasmiðja fyrir börn og foreldra í Hafnaborg í tengslum við sýningu Helga Gíslasonar „Verund“ milli kl. 14 og 16. Opið alla daga nema þriðjudaga kl. 11-17, fimmtudaga til kl. 21. Hafnar- borg við Strandgötu í Hafnarfirði. ➜ Listamannsspjall 13.00 Steingrím- ur Eyfjörð verður með leiðsögn um sýningu sína „Teikn- ingar & skissur“ milli kl. 13 og 15 í Gallerí Agúst við Baldurs- götu 12. Opið mið.- lau. kl. 12-17 og eftir samkomulagi. 15.00 Pétur Már Gunnarsson fjallar um innsetningu sýna „Mæri“ í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu við Tryggva- götu. Opið alla daga kl. 10-17, fimmtu- daga til kl. 22. ➜ Ópera 20.00 Sýningin Óperuperlur þar sem nokkrar af vinsælustu óperuaríum tónlistarsögunnar eru fluttar og færð- ar í leikrænan búning, verður sýnd í Íslensku óperunni við Ingólfsstræti. Fram koma Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sig- ríður Aðalsteinsdóttir, Ágúst Ólafsson og Bjarni Thor Kristinsson. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.