Fréttablaðið - 28.02.2009, Qupperneq 83
LAUGARDAGUR 28. febrúar 2009
BJARTMAR OG ERPUR Gömlu hippamussunni hlotnast sá heiður í kvöld að fá VIP-
passa á Prikið þar sem rappararnir halda sig. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Bjartmar Guðlaugsson er
þess heiðurs aðnjótandi að
fá fyrsta VIP-passa sögunn-
ar á Prikið. Mikið stendur
til þar í kvöld.
„Sigurði Kára verður ekki einu
sinni hleypt inn í anddyrið þótt
hann sé með diplómatapassa. Ef
ég verð í dyrunum,“ segir rappar-
inn Erpur Eyvindarson.
Mikið stendur til á Prikinu í
kvöld. VIP-passar eru í fram-
leiðslu, verið er að taka niður
nöfn hugsanlegra handhafa og
fer það svo fyrir dularfulla nefnd
sem ræður hver fær. En passa
númer eitt, þann fyrsta í 58 ára
sögu Priksins, fær heiðursgest-
urinn Bjartmar Guðlaugsson
sem mun grípa í gítar af þessu
tilefni. DJ DeLuxxx tekur þá
við og svo munu XXX-Rottweil-
er-hundar rífa trýnið af svíninu.
„Bjartmar verður í þvílíku stuði.
Og við í Havana Club á kantin-
um. Þarna verður doktor í rommi
sem mixar ofan í liðið. Bjartmar
er klassískur larfur og við ungir
larfar. Já, ég hringdi í frændann
og frábært að fá hann. Geirmund-
ur var þarna fyrir skemmstu og
sló þvílíkt í gegn,“ segir Erpur
og kjaftar á honum hver tuska.
Enda Erpur í aðdáendaklúbbi
Bjartmars ásamt mörgum góðum
mönnum og hefur himin höndum
tekið. Hann leggur áherslu á að
innréttingarnar á Prikinu séu
því sem næst upprunalegar og
engum Innlits-útlitssultuhundum
verði hleypt í þær, né fái slíkir
VIP-passa heldur bara útvaldir.
jakob@frettabladid.is
Bjartmar fær
fyrsta VIP-passa
Priksins afhentan
Lokadagur sýningar Þuríðar Sig-
urðardóttir, Milli laga, í Listasafni
ASÍ er á morgun. Á sýningunni
gefur að líta verk sem Þuríður
hefur unnið á undanförnum árum,
annars vegar með einstaka nátt-
úru mýrarfláka á Suðurlandsund-
irlendinu sem viðfangsefni og hins
vegar samband manns og hests.
Báðar seríurnar eiga það þó sam-
eiginlegt að byggja á hugleiðing-
um um eðli málverks og hafa þró-
ast yfir í teikningu, myndbönd og
hljóðverk.
Almenn ánægja ríkti meðal
gesta á opnuninni eins og sjá má á
meðfylgjandi myndum. - ag
Á milli laga í ASÍ
Á MILLI LAGA Rósa
Elísdóttir og Ágústa Hall-
dórsdóttir virtu fyrir sér
verk Þuríðar.
VERKIN SKOÐUÐ Guð-
mundur Hagalínsson
og Guðmundur Páls-
son mættu á opnun
sýningarinnar
í Listasafni
ASÍ.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/A
N
TO
N
GLÖÐ Í BRAGÐI
Þuríður Sigurð-
ardóttir fagnaði
afrakstrinum
ásamt Friðriki
Friðrikssyni.
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
2
8
5
5
5
Skemmtu þér
í Skandinavíu
Kaupmannahöfn • Billund • Álaborg • Stokkhólmur • Gautaborg
Í sumar býður Iceland Express flug til fimm frábærra áfangastaða í
Skandinavíu, Kaupmannahafnar, Billund, Álaborgar, Stokkhólms
og Gautaborgar. Njóttu lífsins í Skandinavíu, bókaðu núna flug á
www.icelandexpress.is!
Aðra leið með sköttum og öðrum greiðslum.
Takmarkað sætaframboð og valdar dagsetningar
á hvern áfangastað. Athugið að flugvallarskattur
getur verið mismunandi á milli áfangastaða.
Flugsæti, verð frá:
12.450 kr.
50%
Börn:
Börn, 11 ára og yngri í fylgd með
fullorðnum, fá helmingsafslátt af
verði fyrir skatta og aðrar greiðslur
á völdum áfangastöðum.
www.icelandexpress.is
F
I
0
2
8
5
5
5
Beint flug
Akureyri
Køben
Víravirkisnámskeið
Víravirkisnámskeið fyrir þá sem vilja prófa að smiða
víravirki. Námskeiði er kjörið fyrir þá sem aldrei hafa
smiðað úr silfri áður. Smíðað verður kross eða men.
Leiðbeindandi: Leifur Jónsson gullsmiðameistari.
Verð 20.900,-kr 2x4tímar.
Inifalið silfur í kross, silfurfesti og askja.
Námskeið 1) 9. og 11. mars frá kl 18-22 bæði kvöldinn.
Námskeið 2) 16. og 18. mars frá kl 18-22 bæði kvöldinn.
Lágmark 3 nemendur, hámark 5 nemendur.
Námsfl okkar Hafnafjarðar.
Skráning í www.nhms.is. Og í síma 5855860
Uppl um námskeiðið hjá Leifi Jónssyni
gullsmið síma 893 4548.