Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.02.2009, Qupperneq 83

Fréttablaðið - 28.02.2009, Qupperneq 83
LAUGARDAGUR 28. febrúar 2009 BJARTMAR OG ERPUR Gömlu hippamussunni hlotnast sá heiður í kvöld að fá VIP- passa á Prikið þar sem rappararnir halda sig. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Bjartmar Guðlaugsson er þess heiðurs aðnjótandi að fá fyrsta VIP-passa sögunn- ar á Prikið. Mikið stendur til þar í kvöld. „Sigurði Kára verður ekki einu sinni hleypt inn í anddyrið þótt hann sé með diplómatapassa. Ef ég verð í dyrunum,“ segir rappar- inn Erpur Eyvindarson. Mikið stendur til á Prikinu í kvöld. VIP-passar eru í fram- leiðslu, verið er að taka niður nöfn hugsanlegra handhafa og fer það svo fyrir dularfulla nefnd sem ræður hver fær. En passa númer eitt, þann fyrsta í 58 ára sögu Priksins, fær heiðursgest- urinn Bjartmar Guðlaugsson sem mun grípa í gítar af þessu tilefni. DJ DeLuxxx tekur þá við og svo munu XXX-Rottweil- er-hundar rífa trýnið af svíninu. „Bjartmar verður í þvílíku stuði. Og við í Havana Club á kantin- um. Þarna verður doktor í rommi sem mixar ofan í liðið. Bjartmar er klassískur larfur og við ungir larfar. Já, ég hringdi í frændann og frábært að fá hann. Geirmund- ur var þarna fyrir skemmstu og sló þvílíkt í gegn,“ segir Erpur og kjaftar á honum hver tuska. Enda Erpur í aðdáendaklúbbi Bjartmars ásamt mörgum góðum mönnum og hefur himin höndum tekið. Hann leggur áherslu á að innréttingarnar á Prikinu séu því sem næst upprunalegar og engum Innlits-útlitssultuhundum verði hleypt í þær, né fái slíkir VIP-passa heldur bara útvaldir. jakob@frettabladid.is Bjartmar fær fyrsta VIP-passa Priksins afhentan Lokadagur sýningar Þuríðar Sig- urðardóttir, Milli laga, í Listasafni ASÍ er á morgun. Á sýningunni gefur að líta verk sem Þuríður hefur unnið á undanförnum árum, annars vegar með einstaka nátt- úru mýrarfláka á Suðurlandsund- irlendinu sem viðfangsefni og hins vegar samband manns og hests. Báðar seríurnar eiga það þó sam- eiginlegt að byggja á hugleiðing- um um eðli málverks og hafa þró- ast yfir í teikningu, myndbönd og hljóðverk. Almenn ánægja ríkti meðal gesta á opnuninni eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. - ag Á milli laga í ASÍ Á MILLI LAGA Rósa Elísdóttir og Ágústa Hall- dórsdóttir virtu fyrir sér verk Þuríðar. VERKIN SKOÐUÐ Guð- mundur Hagalínsson og Guðmundur Páls- son mættu á opnun sýningarinnar í Listasafni ASÍ. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N GLÖÐ Í BRAGÐI Þuríður Sigurð- ardóttir fagnaði afrakstrinum ásamt Friðriki Friðrikssyni. F í t o n / S Í A F I 0 2 8 5 5 5 Skemmtu þér í Skandinavíu Kaupmannahöfn • Billund • Álaborg • Stokkhólmur • Gautaborg Í sumar býður Iceland Express flug til fimm frábærra áfangastaða í Skandinavíu, Kaupmannahafnar, Billund, Álaborgar, Stokkhólms og Gautaborgar. Njóttu lífsins í Skandinavíu, bókaðu núna flug á www.icelandexpress.is! Aðra leið með sköttum og öðrum greiðslum. Takmarkað sætaframboð og valdar dagsetningar á hvern áfangastað. Athugið að flugvallarskattur getur verið mismunandi á milli áfangastaða. Flugsæti, verð frá: 12.450 kr. 50% Börn: Börn, 11 ára og yngri í fylgd með fullorðnum, fá helmingsafslátt af verði fyrir skatta og aðrar greiðslur á völdum áfangastöðum. www.icelandexpress.is F I 0 2 8 5 5 5 Beint flug Akureyri Køben Víravirkisnámskeið Víravirkisnámskeið fyrir þá sem vilja prófa að smiða víravirki. Námskeiði er kjörið fyrir þá sem aldrei hafa smiðað úr silfri áður. Smíðað verður kross eða men. Leiðbeindandi: Leifur Jónsson gullsmiðameistari. Verð 20.900,-kr 2x4tímar. Inifalið silfur í kross, silfurfesti og askja. Námskeið 1) 9. og 11. mars frá kl 18-22 bæði kvöldinn. Námskeið 2) 16. og 18. mars frá kl 18-22 bæði kvöldinn. Lágmark 3 nemendur, hámark 5 nemendur. Námsfl okkar Hafnafjarðar. Skráning í www.nhms.is. Og í síma 5855860 Uppl um námskeiðið hjá Leifi Jónssyni gullsmið síma 893 4548.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.