Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.02.2009, Qupperneq 90

Fréttablaðið - 28.02.2009, Qupperneq 90
 28. febrúar 2009 LAUGARDAGUR62 SUNNUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 06.00 Óstöðvandi tónlist 11.40 Vörutorg 12.40 Rachael Ray (e) 13.25 Rachael Ray (e) 14.10 Ungfrú Reykjavík 2009 (e) 15.40 Spjallið með Sölva (2:6) (e) 16.40 Britain’s Next Top Model (7:10) 17.30 Káta maskínan (4:9) (e) 18.00 Top Design (8:10) Ný, banda- rísk raunveruleikasería þar sem efnilegir inn- anhússhönnuðir keppa til sigurs. Í hverjum þætti þurfa þau að sýna og sanna færni sína og sköpunargáfu með hugmyndaríkri hönnun og frumleika. (e) 18.50 The Biggest Loser (5:24) Banda- rísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. (e) 19.40 Fyndnar fjölskyldumyndir (2:12) Skemmtilegur þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem sýnd eru bráðfyndin myndbönd, bæði innlend og erlend, sem kitla hlátur- taugarnar og koma öllum í gott skap. (e) 20.10 Psych (1:16) Bandarísk gaman- þáttaröð um ungan mann með einstaka at- hyglisgáfu sem þykist vera skyggn og að- stoðar lögregluna við að leysa flókin saka- mál. 21.00 Top Gear (6:6) Skemmtilegasti bílaþáttur í heimi. Félagarnir Jeremy Clark- son, Richard Hammond og James May skoða allt sem viðkemur bílum með hár- beittum húmor í bland við alvarlega um- fjöllun. 22.00 Californication (4:12) Bandarísk þáttaröð um rithöfundinn Hank Moody sem er hinn mesti syndaselur. Hank og Karen halda matarboð sem fer úr böndunum þegar Hank klúðrar bónorðinu. Það er líka möguleiki á að Hank sé pabbi barns vin- konu þeirra og Lew er hætt kominn. 22.35 CSI. Miami (20:21) (e) 23.25 The Dead Zone (11:12) (e) 00.15 Vörutorg 01.15 Óstöðvandi tónlist Stór hluti af öllu fjölmiðlaefni er auglýsingar. Þær gefa manni tækifæri til að poppa og pissa á kvöldin, þær fá mann til að skipta um stöð á útvarpinu í bílnum sínum og þær fá mann til að fletta hratt. Magnið er mikið og það er heill iðnaður í kringum þetta. Sumar auglýsingar eru alveg glataðar og það sést langar leiðir. Aðrar eru sniðugar, flottar og fyndnar, enda er það staðreynd að margt af sniðugasta fólki hverrar kynslóðar gengur í björg auglýsingabransans. En virkar eitthvað af þessu magni öllu? Ég ek Renault, en man ekki eftir að hafa séð auglýsingu frá Renault. Ég er hjá sama símafyrirtækinu og sat eitt að markaðinum þegar ég fékk mér síma. Og ég er hjá sama bankanum og ég fór að vinna fyrir eftir stúdentspróf. Samt hefur ekkert verið auglýst meira en bílar, símar og bankar síðustu árin. Af hverju hefði ég átt að skipta þótt Jón Gnarr væri með Jesú-flipp eða Björn Jörundur væri í góðu stuði í kerru? Af hverju hefði ég átt að skipta þótt Björgólfur og Viddi í Tra- bant væru í fótbolta á göngum Landsbankans? Sorrí, strákar mínir. Allar þessar auglýsingar eru kannski sniðugar og flottar (í fyrstu fimm skiptin) en gera bara ekkert gagn. Ekki fyrir mig allavega. Í góðærinu blómstraði auglýsingabransinn. Alls konar rugl dundi á manni. Endalaust bankabögg. Útúrsteikt hitaveituauglýsing. Og svo innantómt mont eins og það þegar leikarinn Gísli Örn Garðarsson var settur í jakkaföt og látinn fara með óskilj- anlegan texta á framandi slóðum úti um allan heim. Ekki man ég hvað hann var að auglýsa. En það mætti nú aldeilis borga atvinnuleysisbætur í marga mánuði fyrir það sem það tilgangsleysi kostaði. Í gær barði auglýsingabransinn sér á brjóst með hvatn- ingunni Ekkert helv... væl. Þetta er fínt slagorð. Það þýðir nefnilega ekkert helv. væl, hvorki á þessu sviði né öðrum. Auglýsendur verða bara að muna að ljúga ekki að neytendum. Á Nýja Íslandi eru allir á tánum og enginn nennir gamla kjaftæðinu upp á nýtt. VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI SPÁIR LÍTILLEGA Í AUGLÝSINGAR Ekkert helv... væl INNANTÓMT MONT Hvað var Gísli Örn eiginlega að auglýsa? 08.00 Morgunstundin okkar Í næt- urgarði, Róbert bangsi, Friðþjófur forvitni, Stjáni, Sígildar teiknimyndir, Nýi skólinn keis- arans, Frumskógar Goggi og Gæludýr úr geimnum. 10.40 Gettu betur (e) 11.50 Kastljós - Samantekt 12.30 Silfur Egils 13.50 Stríð og friður í matjurtagarðin- um (1:2) (e) 14.40 Á tali (Clement interviewer: Har- old Bloom) (e) 15.10 Meistaradeildin í hestaíþróttum 15.40 Útsvar (e) 16.30 Skólahreysti (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Alexander flytur 17.45 Stína stóra systir og spítalinn hans Dodda bróður (1:5) (e) 17.52 Sögurnar hennar Sölku (e) 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Fréttaaukinn Þáttur í umsjón Boga Ágústssonar og Elínar Hirst. 20.10 Sjónleikur í átta þáttum Þátta- röð um leikið efni í Sjónvarpinu. 20.55 Sommer (Sommer) Danskur myndaflokkur. (13:20) 21.55 Enron og allir snillingarnir 23.45 Silfur Egils (e) 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.15 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu- boltanum. 08.45 Espanyol - Real Madrid Útsend- ing frá leik í spænska boltanum. 10.25 Accenture Match Play Champ- ionship Útsending frá Accenture Match Play Championship mótinu í golfi. 12.35 Chelsea - Juventus Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 14.15 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk Allir leikirnir, öll mörkin og öll um- deildustu atvikin skoðuð úr Meistaradeild Evr- ópu. 14.45 Man. Utd - Tottenham Bein út- sending frá úrslitaleik í enska deildarbikarn- um. 17.20 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 17.50 Atletico - Barcelona Bein út- sending frá leik í spænska boltanum. 20.00 Accenture Match Play Champ- ionship Bein útsending frá Accenture Match Play Championship mótinu í golfi. 23.00 Man. Utd - Tottenham Útsending frá úrslitaleik enska deildarbikarsins. 07.25 Chelsea - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 09.05 Arsenal - Fulham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 10.45 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 11.15 4 4 2 12.25 West Ham - Man. City Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 4. Hull - Blackburn Sport 3 kl 12.55. Bolton - Newcastle 14.25 PL Classic Matches West Ham - Sheffield Wed, 1999. 14.50 Aston Villa - Stoke Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.55 Bolton - Newcastle Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.35 Hull - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.15 Everton - WBA Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.55 4 4 2 23.05 Middlesbrough - Liverpool Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.10 Life Support 08.00 Matilda 10.00 License to Wed 12.00 Nacho Libre 14.00 Life Support 16.00 Matilda 18.00 License to Wed 20.00 Nacho Libre Ignacio þráir ekkert heitar en að verða fjölbragðaglímukappi og ákveður að taka þátt í keppni undir dulnefn- inu Nacho Libre. 22.00 Brokeback Mountain 00.10 The Duel 02.00 I‘ll Sleep When I‘m Dead 04.00 Brokeback Mountain 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli á þak- inu, The Flinstone Kids og Lalli. 08.00 Algjör Sveppi Refurinn Pablo, Charlie and Lola, Gulla og grænjaxlarnir, Svampur Sveinsson, Áfram Diego, áfram! og Könnuðurinn Dóra. 09.45 Stóra teiknimyndastundin 10.05 Adventures of Jimmy Neutron 10.30 Búi og Símon 12.00 Neighbours 12.20 Neighbours 12.40 Neighbours 13.00 Neighbours 13.20 Neighbours 13.50 American Idol (12:40) 15.15 American Idol (13:40) 16.05 Logi í beinni 16.55 Oprah 17.45 60 mínútur Reyndustu fréttaskýr- endur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.10 Atvinnumennirnir okkar Her- mann Hreiðarsson sýnir á sér nýja hlið og leiðir Auðunn Blöndal og áhorfendur í allan sannleikann um atvinnumanninn Hermann Hreiðarsson. 19.45 Sjálfstætt fólk (24:40) Jón Ár- sæll Þórðarson heldur áfram mannlífsrann- sóknum sínum í eftirlætisviðtalsþætti þjóð- arinnar. 20.20 Cold Case (9:23) Lilly Rush og fé- lagar hennar í sérdeild lögreglunnar halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 21.05 Damages (1:13) 22.05 Mad Men (11:13) Þættir sem gerast snemma á 7. áratugnum í New York, nánar tiltekið á Madison Avenue þar sem þá var miðstöð bandaríska auglýsingabransans. 22.55 The Sopranos Stöð 2 og Stöð 2 Extra rifja upp þessa geysivinsælu þætti þar sem fylgst er með fjölskyldumanninum og mafíuforingjanum Tony Soprano í daglegu lífi. Þrátt fyrir að eiga mikilli velgengni að fagna í starfi og eiga góða fjölskyldu er Tony þjáð- ur á sálinni. 23.40 60 mínútur 00.25 Twenty Four (5:24) 01.10 Four Brothers 02.55 Riding the Bullet > James Roday „Ég hefði ekkert á móti því að vera líkari Shawn. Þá væri ég kannski ekki búinn að tapa jafn miklum peningum í að veðja á íþrótta- viðburði.“ Rodey leikur Shawn í þættinum Psych sem hefur einstaka athyglisgáfu og þykist vera skyggn. Í kvöld hefst ný sería á Skjáeinum. Tökum á móti verkum til þriðjudagsins 3.mars 21.35 Lucky Louie STÖÐ 2 EXTRA 21.00 Top Gear SKJÁREINN 19.45 Sjálfstætt fólk STÖÐ 2 19.35 Fréttaaukinn SJÓNVARPIÐ 17.50 Atletico – Barcelona, beint STÖÐ 2 SPORT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.