Tíminn - 12.01.1993, Blaðsíða 4
4 Tíminn
Þriðjudagur 12. janúar 1993
Tíminn
MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU
Útgefandi: Tlminn hf.
Framkvæmdastjóri: Hrólfur Ölvisson
Ritstjóri: Jón Krisljánsson ábm.
Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson
Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson
Stefán Ásgrlmsson
Auglýsingastjóri: Steingrfmur Glslason
Skrlfstofur: Lynghálsi 9,110 Reykjavlk S(ml: 686300.
Auglýsingaslml: 680001. Kvöldsfmar: Áskrift og dreifing 686300,
ritstjóm, fréttastjórar 686306, Iþróttir 686332, tæknideild 686387.
Setnlng og umbrot: Taeknideild Tlmans. Prentun: Oddi hf.
Mánaðaráskrift kr. 1200,-, verð I lausasölu kr. 110,-
Grunnverð auglýsinga kr. 725,- pr. dálksentimetri
Póstfax: 68-76-91
Samráð ríkisvalds
og verkalýðshreyf-
ingar
Afleiöingar efnahagsaðgerða ríkisstjórnarinnar
fyrir áramótin eru nú sem óðast að koma fram.
Verðhækkanir eru að dynja yfir landsmenn, og
sú aðgerð, sem nú er í sviðsljósinu, er að lækka
endurgreiðslur á virðisaukaskatti vegna við-
halds bygginga.
Sérstaklega var varað við því við afgreiðslu
þessa máls að þessi aðgerð myndi sjálfkrafa
hækka skuldir landsmanna með hækkunar-
áhrifum á byggingavísitölu. Á það var ekki
hlustað. Nú eru afleiðingarnar að koma í ljós.
Viðbárur um að þessar aðgerðir leiði til hækk-
unar fasteignaverðs virðast meir en lítið hæpn-
ar. Fasteignaverð, ekki síst út um land, fer ekki
síður eftir eftirspurn heldur en áhvílandi skuld-
um. Atvinnustig og almennt efnahagsástand í
þjóðfélaginu ræður ekki síst fasteignaverði.
Osamkomulag stjórnarliða og ónógur undir-
búningur aðgerða er ein meginástæðan fyrir því
hve lítt hefur verið hugað að afleiðingum
þeirra. Þessi aðgerð ein hefur ótrúlega víðtækar
afleiðingar og ekkert var hlustað á varnaðarorð
í þessu efni.
Það, sem einkennir umræður um innanlands-
málin nú, eru hörð viðbrögð verkalýðshreyfing-
arinnar við aðgerðum ríkisvaldsins og hvert
verkalýðsfélagið af öðru segir upp samningum.
Það traust, sem var á milli stjórnvalda og verka-
lýðshreyfingarinnar og leiddi til þjóðarsáttar, er
nú ekki fyrir hendi. Hvort tekst að endurvekja
það er óvíst, eða hvort stjórnvöld eru tilbúin til
þess að reyna að skapa traust á ný. Það gengur
auðvitað ekki nema hverfa nú frá óskynsamleg-
um ákvörðunum, sem knúðar voru í gegnum
Alþingi fyrir áramót. Ekki síður er nauðsyn á
því að ræða um það í fullri alvöru og gera tillög-
ur um hvernig byrðunum verði jafnað meir en
nú er.
Ríkisstjórnin á nú þegar, ef afstýra á miklum
vandræðum, að taka upp viðræður við verka-
lýðshreyfínguna um aðgerðir í efnahagsmálum,
sem líklegar væru til að leiða til sátta í þjóðfé-
laginu í stað átaka á vinnumarkaði. Ef til vill er
þetta of seint. Ríkisstjórnin fékk gullið tækifæri
til samráðs í haust, sem hún nýtti ekki. Það var
mikið glapræði og orsök fyrir þeim eldi sem nú
kraumar undir á vinnumarkaðinum.
Átök á vinnumarkaði eru stórhættuleg og það
er alveg furðulegt að ríkisstjórnin skuli taka svo
mikla áhættu, sem raun ber vitni, varðandi
þessi mál.
það hlutverk a& vera kaldur kari.
hugrekki láðherrans
en hæst mun væntanlega bera
ræöuhöld utanrfldsráðherra, sem
nádi sérvdá strUc í skítkasti og fuk-
umræður frá Alþingi, en trúlega er
þaö miki!l misskilningur. Garri varö
um að þoxa að gera það sem eidri
andstöðunnar, eins og Jón Baldvin
og Ðaviö hafa verið að reyna að
haida fratn.
Garra þyki unglingamál og orðaval M
oft etóri til fyririþýhdan fer eMd þ|á M
því að í þefta sinn hafi lýsingin ver- Jón Baldvin Hannibalsson.
ið óvenju myndrsen og lýsandi. Pift-
urinn iýstí umræðunum eitthvað á
þann veg að Jón Baldvin hafi „rapp-
að m^gu^ir stjómarandstööuna“
„svo kom í ljós að þefta var tóm
Sú spuming hlýtur lika að vakna wvujavtin.
hvort það hugreldri Jóns Baldvins Rétt er aó benda á að það veröur að
að þykjast vera með einhverjar tölur teljast ótrúlegt að ráðherrann hafi
frá Þjóðhagsstofnun, sem sýndu óvfijandi farið með rangar tölur,
ingurinn af EES yrði og vissl því
efeb' fyrir hverju hann hefur verið að
anfarin ár. Hins vegar er það slík
unga þótti utamfirisráðherrann V................ ................J
nokkuð „töff aðhafa þoraðaðbera
„tóma steypu“ (þæ. tóma vitleysu) göngu, sé í sett við hugrekki fións-
á borð fyrir alla þessa þingmenn og ins, eða hvort skyldleikinn sé meirf
hafa komist upp með það. Utanrík- við hugrekki nautsins sem veður
isráðherrann er því, að dómi þessa áfram án fyrirhyggju.
ungiings og eflaust margra fieiri, Þaðeraðminnstakosti ljóstaðþó
ir og bera Þjóðhagsstofhun (ýrir því
í sjónvarpsumræðum að eðlilegt er
að eftir því sé tekið jafht þjá ungum
sem öidnum. Hitt fer ekki milli
mála að „steyparí', sem ráðherrann
verður
Hugrekki nautsins?
íska kappWaupi næstu missera,
ar sumir stjómariiðar rækilega nýtt jafnt innan Al|#uflokksins sem út
sér ,„steypuna“ sem frá ráðherran- á við. Þvt má búast við að úr þessu
um kom. fari þetm að fækka, póiitísku sprett-
íslenska pólitik rett, a.tn.k. þann Það er líka eðiilegt að minna utan- hlaupunum hans Jóns Baldvins.
hluta íslenskra stjómmála sem ein- rfirisráðherrann rækilega á að það er Garri
kennist af stráksskap og fífidirfsku. ekki alveg sama hvemig menn leika
Glataður ávinningur
Miðað við gömlu, góðu höfðatöl-
una munu fáar eða engar þjóðir
hafa átt eins mikil og öflug fyrir-
tæki á erlendri grund og íslending-
ar. Þar báru fiskverksmiðjur og
sölufyrirtæki Sambandsins og
Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna
í Bandaríkjunum höfúð og herðar
yfir aðra íslenska fjárfestingu er-
lendis. En í Bretlandi og Frakklandi
eru einnig stór íslensk fiskvinnslu-
fyrirtæki og sölustarfsemi tengd
þeim.
Fyrir nokkrum árum seldu ís-
lensku fyrirtækin vestan hafs 70%
af öllum frystum fiski, sem veiddist
á íslandsmiðum. Nú er hlutfallið
komið niður í 20% og allt það mikla
starfs, sem unnið var til að tryggja
markaðinn, er fariö í vaskinn og
hverfandi lítill hluti af öllum fiskút-
flutningi er merkt sem gæðavara
frá ómenguðum sjó við heim-
skautsbaug.
Þetta kemur ffam í viðtali sem
Tíminn átti við Guðjón B. Ólafsson,
sem lengi var framkvæmdastjóri
annarrar stórverksmiðjunnar í
Bandaríkjunum. Hann segir að
sölu- og markaðsmál fiskveiðiþjóð-
arinnar séu í slíkri afturför að leita
þurfi 20 ár aftur í tímann til að
finna samjöfnuð.
Öfugþróun
Markaðurinn í Ameríku er að
hrynja eða er hruninn, og í Evrópu
og annars staðar þar sem fiskur
héðan er seldur er hann ekki auð-
kenndur sem íslensk vara, heldur
aðeins sem þorskur, skaufhali eða
kattarfiskur eftir því um hvaða teg-
und er að ræða.
Ástæðan fyrir öfúgþróuninni er
auðsæ. Sífellt stærri hluti aflans fer
óunninn úr landi og í verksmiðju-
skipunum er fiskurinn hraðfrystur
og er seldur í því ástandi í erlendar
Guöjón B Ólafsson. fráfarandi forst|óri Sambandsins, segir að
markaösstarf okkar i Bandarikjunum hafi glatast og mistök hati
verið gerö í markaösöflun i Evrópu
Markaðir í
Bandaríkjum
hafa glatast
fiskvinnslustöðvar.
„Gámafiskur“ og ffystitogarar gera
íslendinga að útflytjendum hráefn-
is og er öll sú ofboðslega tæknivæð-
ing afturhvarf til atvinnuhátta í ný-
lendum og þriðja heimsástands.
íslenskar fiskvinnslustöðvar eru
að geispa golunni og eru dauða-
Vitt oq breitt
V_____________________________J
teygjumar langvarandi og taka á sig
alls kyns ásýnd, og em banameinin
yfirleitt túlkuð á einhvem allt ann-
an veg en þann sem ætti að vera öll-
um augljós. Fát og pat eins og fisk-
markaðir og ruglingsleg sameining
útgerðarfélaga og fiskvinnslufyrir-
tækja gera ekki annað en að villa
mönnum sýn og mgla þá enn meira
í ríminu.
Á sama tíma og verið er að leggja
alla fiskvinnslu af á Stokkseyri
vegna góðra samgangna við Þor-
lákshöfn, em Vestfirðingar að telja
sér trú um að samgöngubætur
milli Flateyrar og ísafjarðar muni
bjarga fiskvinnslunni á fyrrgreinda
staðnum eftir að útgerðin er farin
vegallrarveraldar.
Innlendu fiskmarkaðirnir hafa
dregið allan mátt úr fiskvinnslunni,
því hún getur ekki keppt við gáma-
útflutninginn og stóm, rándým
frystitogaramir gleypa sífellt stærri
hluta af fiskkvótanum, en þess
munu ekki dæmi meðal annarra
fiskveiðiþjóða að stór floti verk-
smiðjuskipa sé gerður út á heima-
mið.
Étín bæði og geymd
Þegar fólki á smærri útgerðarstöð-
um, og reyndar þeim stærri líka,
em allar bjargir bannaðar með því
að gefa og selja verksmiðjuútgerð
allar fiskveiðiheimildir, þarf engum
að koma á óvart að atvinnustarf-
semi leggst niður og að það kemur
nákvæmlega ekkert í staðinn fyrir
minni báta, sem ekki fá að veiða,
eða fiskvinnslustöðvamar, sem
byggðar hafa verið upp undanfarna
áratugi og séð íbúum fyrir atvinnu,
auk margs kyns þjónustustarfsemi
sem tilheyra blómíegum byggðum.
Það er ekki hægt bæði að halda og
sleppa eða éta kökuna og geyma
hana, eins og flestum sýnist vel ger-
legt Það skiptir byggðarlög sára-
Iitlu máli hvar verksmiðjutogarar
eru skráðir eða þau skip, sem sjá
gámum fyrir ísfiski í gegnum fisk-
markaði. Sá fiskur er seldur tveggja
til þriggja vikna gamall á enn öðr-
um fiskmörkuðum.
Byggðarlög eru í hættu vegna
gjörbreyttra markaðsmála og ára-
tuga uppbygging markaða fyrir ís-
lenskan fisk hefur glatast að sögn
þess manns sem einna best þekkir
til þeirra mála.
Nýjungagimi og óábyrg ævintýra-
mennska getur leitt dugmikla og
auðuga þjóð til sætis meðal þriðja-
heimsríkja, ef aldrei er hægt að hafa
forsjá með kappinu.
OÓ