Tíminn - 12.01.1993, Blaðsíða 7
6 Tíminn
Þriðjudagur 12. janúar 1993
Þriðjudagur 12. janúar 1993
Timinn 7
Enska knattspyrnan:
ÚRSLIT
Úrvalsdeildin
Arsenal-Sheff.Utd..........1-1
Blackbum-Wimbledon ...... 0-0
Chelsea-Man.City...........2-4
Coventry-NottForest........0-1
Crystal Pal-Everton........0-2
Ipswich-Oidham.............1-2
Middlesbro-QPR.............0-1
Leeds-Southampton..........2-1
Liverpool-Aston Villa..„...1-2
Man.utd-Tottenham .........4-1
Sheff.Wed-Norwich .....;...1-0
Staftan í úrvalsdeild
Man.Utd......2311 8 4 34-1841
AstonVilia....2311 8 434-2541
Norwich......2312 5 634-35 41
Blackbum......23 10 8 5 34-20 38
ipswich........23 812 3 32-25 36
QPR...........22 10 5 7 31-25 35
Chelsea...
Man.City —
Arsenal___
Coventry..
Sheff.Wed ....
Liverpool.....
Tottenivam...
..239 8 630-2635
...23 9 6 8 34-2633
...23 9 5 9 24-23 32
,—23 8 8 733-3332
..23 7 9 7 28-2930
..22 8 5 9 36-35 29
...23 7 8 8 23-3129
Leeds..........237 7 935-3828
Middlesbro.....236 9 833-3427
Cr.Palace......23 6 9 8 29-35 27
Everton........23 7 51123-3026
Oldham...............216 6 9 35-4024
Southampton....23 5 9 9 23-2824
Sheff.Utd......22 5 7 1019-29 22
Wimbiedon.........23 4 9 10 26-33 21
NottForest.....224 61221-3318
Markahaestlr
Alan Shearer---------...... 22 mörk
Ian Wright...............15 mörk
Chris Kiwomya 1...........„....4 mörk
Lee Chapmann.........„..14 mörk
1. deild
Birmingham-Luton.............2-1
Brentford-Leicester .........1-3
Bristol C.-Newcastie ....„...1-2
Chartlon-Tranmere............2-2
Grimsby-Bristol R........„...2-0
Notts County-Millwall........1-2
Oxford-Swindon...............0-1
Peterboro-Bamsley ...........1-1
Portsmouth-Southend..........2-0
Sunderland-Cambrídge.........3-3
Watford-Wolves...............2-1
Derby-West Ham ..........„...0-2
Körfuknattleikur:
KR-ingar enn án út-
lendings og steinlágu
Grindvíkingar unnu nokkuð stóran
sigur á liði KR í Japisdeildinni í
körfuknattleik 66-89, eftir að stað-
an í hálfleik hafði verið 38-43, Suð-
urnesjamönnum í vil, en leikurinn
fór fram á Seltjamamesi.
Lánleysi KR-inga hvað útlendinga
varðar riður ekki við einteyming því
Keith Nelson sem er fjórði útlend-
ingurinn sem liðið fær til liðs við sig
gat ekki leikið, þar sem keppnisleyfi
barst of seinL Nelson hafði þó verið
tíu daga hér á landi og virðist því
vera um að ræða sofandahátt hjá
stjóm körfuknattleiksdeildar KR.
Grindvfldngar tefldu fram nýjum er-
lendum leikmanni, Jonathan Ro-
berts.
Grindvíkingar voru sterkari aðilinn
í leiknum en hið unga lið KR lék þó
ágætlega í fyrri hálfleik og hélt þá
lengst af í við Grindvíkinga en réð
ekki við þá í þeim síðari og munur-
inn varð fljótlega í hálfleiknum of
mikill til að þeir ættu möguleika.
Hinn nýi leikmaður Grindvíkinga er
gífurlega sterkur en hitti ekki nægi-
lega vel. Hermann Hauksson var
bestur KR-inga en athygli frétta-
manns Tímans vakti leikur hins
unga Þórhalls Flosasonar sem var
hvergi banginn við mótherja sína og
var langbestur KR-inga í vöm. At-
hygli vakti gífurlegur fjöldi villna í
fyrri hálfleik en þær voru um 30
talsins, 21 á KR- inga og níu á
Grindvíkinga. Matthías Einarsson
varð að fara af leikvelli um miðjan
fyrri hálfleik með tvær tæknivilíur.
Þeir Helgi Bragason og Kristinn
Óskarsson dæmdu leikinn og í
heildina ágætlega en gerðu þó sín
mistök eins og leikmenn.
Stig KR: Hermann Hauksson 26,
Körfuknattleikur:
Njarðvíkursigur
UMFN sigraði Tindastól 93-74 í
úrvalsdeildinni í körfuknattleik í
gærkvöld.
Njarðvíkingar gerðu útum leikinn
í fyrri hálfleik en þá var munurinn
mestur 28 stig. í hálfleik var staðan
55-31, í síðari hálfleik náðu Tinda-
UMSJÓN: PJETUR SIQUROSSON
SOIIBItftNSKEID
FMKIR FÖLK
ft ÖLLlim ftLDRI
ÍSLENSK O'G ERLEND, LIFANDI
OG SKEMMTILEG TÓNLIST!
NÚ GETA ALLIR LÆRT AÐ SYNGJA.
Námskeið fyrir unga sem aldna, laglausa sem
lagvísa: Söngkennsla í hóp, tónfræði og
ýmislegt fleira. sem Lyálpar þér að ná tökum á
sörigröddinni þinni.
NÚ GETÁ ALLIR HALDIÐ
ÁFRAM AÐ SYNGJA.
Námskeið fyrir fyrii nemendur Söngsmiðj-
unnar og aðra sem viljá bæta söngkunnáttu sína.
EINSÖNGSNÁM.
Einkatímar í söng, vinna með undirleikara,
tónfræði, túlkun og ýmislegt fleira.
Kennarar:
Esther Helga Guðmundsdóttir, söngur.
Guðbjörg Sigurjónsdóttir, undirleikur.
HIUlllII
. SOnGLEIKIR
Hópnámskeið fyrir ungt fólk sem
hefur áhuga á að læra að tjá
sig í söng, leik og dansi. Stefnt að
nemendauppsetningu á útdrætti úr
söngleiknum CATS.
Öll nátnskeiðin miðast við að auka söng-"
og tjáningargetu og að efla sjálfstraust.
KENNSLA HEFST 18. JANÚAR.
UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING í SÍMA 6547 44
ALLA VIRKA DAGA FRÁ K L. 10 - 13.
Evrópuboltinn
Spánn
Osasuna-Tenerife.......
Celta-Real Burgos..........
Rayo Vallecano-Gijon ....
Real Oviedo-Albacete.......
Real Zaragoza-Logrones.....
AtLMadrid-Atl.Bilbao.......
Espanol-Valencia ..........
Real Sociedad-Real Madrid ....
Sevilla-Barcelona..........
Cadiz-Coruna...............
...1-2
...1-1
...2-2
0-0
...1-1
...1-1
...1-1
...1-5
...0-0
...0-3
Ítalía
Friðrik Ragnarsson 17, Guðni
Guðnason 7, Þórhallur Flosason 6,
Tómas Hermannsson 4, Hrafn Krist-
jánsson 4, Sigurður Jónsson 2.
Stig UMFG: Jonathan Roberts 24,
Marel Guðlaugsson 18, Pálmar Sig-
urðsson 10, Bergur Hinriksson 9,
Helgi Guðfinnsson 8, Guðmundur
Bragason 8, Pétur Guðmundsson 7,
Sveinbjöm Sigurðsson 4 og Hjálmar
Hallgrímsson 1.
stólsmenn að minnka muninn í 13
stig en forskotið var of mikið og
stóðu því Njarðvíkingar uppi sem
sigurvegarar. Liðsheildin stóð sig
vel hjá Njarðvík en hjá Tindastól
var það nýi leikmaðurinn Reymond
Foster sem stóð sig best. Dómarar
voru Kristinn Albertsson og Leifur
Garðarsson.
Stig UMFN: Rodney Robinson 23,
Teitur Örlygsson 20, Jóhannes
Kristbjörnsson 16, Gunnar Örlygs-
son 11, Rúnar Árnason 8, Ástþór
Ingason 4, Atli Árnason 3, Jón Júlí-
us Árnason 3, ísak Tómasson 3,
Brynjar Sigurðsson 2.
Stig UMFT: Reymond Foster 35,
Valur Ingimundarson 14, Pétur V
Sigurðsson 9, Karl Jónsson 8, Ing-
var Ormarsson 4, Páll Kolbeins-
son 4.
Körfuknattleikur:
Joe Wright
Bandaríkjaðurinn Joe Wright
lék sinn fyrsta leik með Breiða-
bliki á sunnudag en liðið er í
neðsta sæti Japisdeildarinnar. í
leiknum var Wright ekki langt
frá þvf að bjarga liðinu ffá sín-
um þrettánda tapleik en liðið
lék móti Keflvíkingum í Digra-
nesi. Hann gerði 55 stig f leikn-
um og flest í sfðari hálfleik.
Keflvíkingar sigruðu 108-110
eftir að staðan í hálfleik hafði
verið 38- 53. Undir lok leiksins
munaði minnstu að Wright
tækist að knýja fram framleng-
ingu. Kristinn Friðriksson var
bestur í liði Keflvíkinga.
Stig UBK: Joe Wright 55, Dav-
id Grissom 16, Egill Viðarsson
15, Brynjar Sigurðsson 11,
Hjörtur Arnarsson 4, Björa
Hjörleifsson 3, Starri Jónsson 2,
Kristinn Jónsson.
Stig ÍBK: Kristinn Friðriksson
28, Jonathan Bow 22, Nökkvi
Már Jónsson 16, Guðjón Skúla-
son 15, Jón Kr. Gíslason 10, Sig-
urður Ingimundarson, Álbert
Óskarsson 6, Einar Einarson 2,
Hjörtur Harðarson 2.
Eric Cantona var maðurinn á bak við stórsigur Man. Utd á Tottenham. Það er ekki
nema von að Alex Ferguson sé, á meðfylgjandi mynd, kampakátur þar sem hann mát-
ar United-búninginn á Cantona, því um reyfarakaup varað ræða á einum skemmtileg-
asta knattspyrnumanni á Bretlandseyjum.
Enska knattspyrnan:
Man. Utd
á toppinn
Kvennakarfan:
Tveir
ÍBK-sigrar
Keflvfldngar sigruðu í tveimur Ieikj-
um á Sauðárkróki gegn heimasæt-
um þar á bæ um helgina, í þeim fyrri
54-57 og 41-68 í þeim síðari. Þá léku
ÍR-ingar við Grindavíkurstúlkur og
sigruðu ÍR- stúlkur eftir framleng-
ingu, 68-65.
Það bar helst til tíðinda um helgina í ensku
knattspyrnunni að lið Manchester United
fyllti sér í toppsætið í Úrvalsdeildinni með
stórsigri á hræðilega lélegu Tottenham-liði, 4-
1. Maðurinn á bak við þennan stóra sigur var
tvímælalaust franski landsliðsmaðurinn Eric
Cantona, sem gerði fyrsta mark United og
lagði upp annað maridð. Auk þess var hann
ávallt stórhættulegur og lék mjög vel. Dennis
Irwin gerði annað mark United, Brian McCla-
ir það þriðja og Paul Parker það fjórða. Guðni
Bergsson lék síðustu tíu mínúturaar fyrir
Tottenham.
Staðan
Coruna..........17 12 3 2 32-15 27
Barcelona........16 10 5 1 42-15 25
Real Madrid.17 112 4 33-14 24
Tenerife.17 7 6 4 28-18 20
Valencia........17 7 6 4 22-15 20
AtU4adrid.......17 8 4 5 27-21 20
Atalanta-Roma................3-1
Foggia-Inter............... 1-3
Lazio-Brescia................2-0
AC Milan-Cagliar ............1-0
Parma-Genúa..................1-0
Pescara-Ancona...............1-0
Sampdoria-Juventus...........1-1
Torino-Napoli................0-1
Udinese-Fiorentina...........4-0
Staðan
ACMilan.........15 12 3 0 36-14 27
InterMilan......15 83 4 28-21 19
Lazio.......... 15 6 6332-22 18
Atalanta........15 82 520-21 18
Körfuknattleikur:
NBA-deildin
Úrslit ieikja í NBA-deildinni bandarísku um helgina:
NewJersey Washingt...........124-79
76’ers-Chicago ..............104-91
Orlando-Indiana..............88-104
Cleveland-Minnesota..........116-93
Detroit-Golden State........104-108
Dallas-Utah.................102-126
San Antonio-Portland.........109-93
Denver-Seattle...............95-107
Sacramento-Miami ............108-94
Boston-New York .............100-97
Houston-Utah..................97-90
LA Clippers-Milwaukee........104-99
Miami-LA Lakers..............101-89
Staðan í NBA-deiIdinni
Atiantshafsriðill
UT Árg. í %
New York Knicks..........19 12 61%
New Jersey Nets..........18 15 54%
Boston Celtics .........17 17 50%
Orlando Magic............14 14 50%
Philadelphia 76’ers......11 18 38%
Miami Heat...............10 21 32%
Washington Bullets......10 22 31%
Miðriðillinn
ChicagoBulls.......
Cleveland Cavaliers .
Charlotte Homets ...
Detroit Pistons....
Indiana Pacers.....
AtlantaHawks ......
Milwaukee Bucks ....
....23 10 70%
....20 13 61%
....16 14 53%
....16 15 52%!
....15 17 47%
....141745%
....14 18 44%
Miðvesturriðill
Utah Jazz ................21 10 68%
San Antonio Spurs........1713 57%
Houston Rockets...............15 16 48%
Denver Nuggets.................8 22 27%
Minnesota Timberwolves.....6 23 21%
Dallas Mavericks...............2 26 7%
Kyrrahafsriðill
Phoenbc Suns .............23 5 82%
Seattle Supersonics......22 8 73%
Portland TYail Blazers...20 10 67%
Golden State Warriors ....18 14 56%
LA Lakers................18 14 56%
LA Clippers 1............617 49%
Sacramento Kings.........13 17 43%
Fyrrum topplið Norwich tapaði hinsvegar á
útivelli gegn Sheff. Wed., 1-0, og hefur liðinu
gengið frekar illa undanfarið. Það var ekki til
að bæta það að Mark Robins, markaskorari
Norwich, meiddist eftir harkalega tæklingu Viv
Anderson og var í fyrstu talið að hann hefði
ökklabrotnað. Við rannsókn kom í ljós að svo
var ekki, en hann mun að öllum líkindum
verða frá keppni í fjórar vikur.
Aston Villa vann góðan sigur á Liverpool, sem
tryggir liðinu annað sætið, með jafnmörg stig
og Norwich og Man. Utd. Það voru þeir Gary
Parker og Dean Saunders sem gerðu mörk
Villa, en John Bames gerði mark Liverpool.
Leikurinn var sá fyrsti hjá Dean Saunders á
Anfield frá því hann var seldur frá Liverpool.
Það bar einnig til tíðinda að Nottingham For-
est bar sigurorð af Coventry og gerði Ian Woan
sigurmarkið. Englandsmeistarar Leeds unnu
sinn sjöunda sigur á tímabilinu, en nú gegn
Southampton. Þeir Lee Chapman og Gary Spe-
ed gerðu mörk Leeds, en Kerry Dixon minnk-
aði muninn fyrir Southampton. Les Ferdinand
gerði sigurmark QPR gegn Middlesbro, en há-
værar raddir eru nú uppi um að hann sé á för-
um frá félaginu.
Evrópukeppnin í handknattleik:
Litlir mögu-
leikar íslensku
liðanna
Ekki verður með góðri samvisku
sagt að möguleikar íslensku iið-
annna FH og Vals séu miklir á að
komast í undanúrslit í Evrópu-
keppni meistara- og félagsliða, en
FH lék um helgina gegn þýsku
meisturunum Wallau Massenheim
og Valur gegn þýska liðinu Tusem
Essen í Evrópukeppni bikarhafa.
Það er skemmst frá því að segja að
bæði liðin steinlágu en þau eiga þó
eftir heimaleikina sem fram fara
um næstu helgi.
FH-ingar hófu leikinn vel og var
leikurinn fyrst um sinn jafnvægi.
Þýsku meistaramir náðu þó fljót-
lega undirtökunum í leiknum og
fóru fyrir með sex mörkum í hálf-
leik, 16-10. FH-ingum tókst að
minnka muninn niður í fjögur
mörk í síðari hálfleik en undir lok
leiksins náðu að Þjóðverjamir að
bíta frá sér og tryggja sér sex marka
sigur. Alexei Trúfa var markahæstur
FH-inga með sex mörk, Hálfdán
Þórðarson og Sigurður Sveinsson
gerðu fimm mörk hvor, Guðjón
Ámason og Gunnar Beinteinsson
þrjú og þeir Kristján Arason og Pét-
ur Pedersen eitt mark hvor.
Valsmenn Iéku í Essen og mættu
þar ofjörlum sínum og töpuðu með
níu marka mun og ömggt má teljast
að þátttöku þeirra Ijúki með síðari
leik liðanna um næstu helgi. Loka-
tölur urðu 23-14, eftir að Essen
hafði haftyfir 12-4. Valdimar Gríms-
son skoraði fimm mörk fyrir Vals-
menn, Dagur Sigurðsson þrjú, Jón
Kristjánsson tvö og þeir Geir
Sveinsson, Ingi Rafn Jónsson, Ólaf-
ur Stefánsson og Júlíus Gunnarsson
eitt mark hver.
Handknattleikur:
Stjarnan sterkari
Leikmenn Stjöraunnar sýndu það
í íþróttahúsi Seljaskóla um helg-
ina að þeir hyggjast ekki ætla að
láta efsta sætið í 1. deildinni af
hendi, því þeir unnu öruggan sig-
ur og lögðu ÍR-inga örugglega að
velli.
ÍR-Stjaraan 21-25
(8-14)
Leikmenn Stjömunnar hófu leikinn
af krafti og höfðu mikla yfirburði í
fyrri hálfleik og léku þá geysilega vel
en leikurinn var töluvert jafnari í
síðari hálfleik. Patrekur Jóhannes-
son átti stórleik í liði Stjömunnar.
Lið ÍR lék ekki iila í leiknum en réð
hreinlega ekki við góðan leik Stjöm-
unnar.
Möric ÍR: Róbert Rafnsson 5, Ólafur
Gylfason 5, Njörður Árnason 4,
Branislav Dimitrev 3 og þeir Jóhann
Ásgeirsson, Sigfús Bollason, Ragnar
Ólafsson og Jens Gunnarsson 1
mark hver.
Mörk Stjömunnan Patrekur Jó-
hannesson 10, Einar Einarsson 4,
Magnús Sigurðsson 3, Axel Bjöms-
son 3, Skúli Gunnsteinsson 3 og þeir
Hilmar Hjaltason og Hafsteinn
Bragason 1 mark hver.
HK-Haukar 24-33
(12-14)
Mörk HK: Michal Tonar 9, Frosti
Guðlaugsson 4, Hans Guðmundsson
4, Eyþór Guðjónsson 3 og þeir Pétur
Guðmundsson, Ásmundur Guð-
mundsson, Sævar Sævarsson og Jón
Bersi 1 mark hver.
Mörk Hauka: Petr Baummk 13, Páll
Ólafsson 5, Halldór Ingólfsson 5,
Óskar Sigurðsson 2, Aron Kristjáns-
son 2 og þeir Sveinberg Gíslason,
Einar Jónsson og Sturla Egilsson 1
mark hver.
íslandsmótið í innanhúsknattspyrnu:
HK, Magni, Höttur
W
I
Um helgina var leikið í þriðju og
fjórðu deildinni í innanhúsknatt-
spymu, en leikið var f íþróttahús-
inu víð Austurberg. Þau flögur lið
sem tryggðu sér sæti í annarri
deild að ári eru lið HK, Magna,
Vals frá Reyðarfirði og Hattar frá
Egilsstöðum, en þau sigruðu öll
sína riðla. HK og Höttur unnu alla
sína leiki í riðlinum, Magni tapaði
einum og Valur gerði tvö jafntefli
en komst upp á betri markatölu.
f flórðu deild féllu Ármenningar,
Þróttur Neskaupstað, Snæfell og
Austri og f stað þeirra koma Ægir
úr Þoriákshöfn, Súlan, Hamar úr
Hveragerði og Völsungar. Um
næstu helgi verður leikið í fyrstu
og annarri deild karla og meistara-
flokki kvenna.
Enska knattspyrnan:
Elton John segir
skilið við Watford
Poppstjaraan Elton John hefur ákveðið
að hætta öllum afskiptum af enska fyrstu
deildarliðinu Watford, en hann hefur set-
ið í sljóra félagsins. í bréfl sem hann
sendi stjóm félagsins segir hann að
vegna þeirra ferðalaga sem starf hans út-
heimtir geti hann ekki sinnt starfl sfnu
sem stjóraarmaður með viðunandi hætti
og því hefur hann ákveðið að segja skilið
við félagið.
Elton John hefur verið viðriðinn félagið í
19 ár og fyrrverandi aðaleigandi og stjóm-
arformaður.
Eftir að hann keypti félagið fór styrkur
þess vaxandi og undir stjóm Eltons John
og Graham Taylor, þáverandi framkvæmd-
arstjóra Watford og núverandi landsliðs-
þjálfara enska landsliðsins, fór það úr
fjórðu deild upp í þá fyrstu á skömmum
tíma.
Knattspyrna:
Logi ekki
með Víkinga
Nú er ljóst að Logi Ólafsson mun
ekki þjálfa 1. deildarlið Víkings í
sumar en það hefur hann gert um
tveggjaára skeið. Ekki munu hafa
náðst samningar milli Loga og
stjómar knattspymudeildar Vík-
ings um endurráðningu en áður
hafði verið gengið frá nokkurs
konar bráðabirgðasamkomulagi
um áframhaldandi veru Loga hjá
félaginu.
Norðvestur Suðaustur
Fokhett hús eða lengra komið (eftir samkomulagi) við NBðholt i Hafnarfirði.
Stærð 242 m2 m/bílskúr, auk þess 120 m2 óuppfyllt rými. Húsið er
á tveimur hæðum og möguleiki á tveimur til þremur ibúðum.
6 millj. húsbréfalán og 2 millj. bankalán getur fylgt.
Verð 10.2 millj. fokhelt Ýmis skipti koma til greina, t.d. ieiga á
veiðiá, jarðarpartur, lltil fasteign, bíll o.fl.
Frábær staðsetning og mjög gott útsýni.
Uppiýsingar í síma 91-641771 og 985- 37007.
Húsnæði óskast
Ríkissjóður leitar eftir ieigu eða kaupum á íbúðarhús-
næði í BORGARNESI og á SAUÐÁRKRÓKI.
Um er að ræða einbýlishús, par- og/eða raðhús, u.þ.b.
160-200 m2 að stærð að meðtalinni bílgeymslu.
Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, byggingarár og -
efni, fasteigna- og brunabótamat, veröhugmynd og
áætlaðan afhendingartíma, sendist eignadeild fjármála-
ráðuneytisins, Amarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 26. janúar
1993.
Fjármálaráðuneytið,
11. janúar 1993.
Vöruhússtjóri
Kaupfélag Eyfirðinga auglýsir stöðu vöruhússtjóra
lausa til umsóknar.
Vöruhús KEA er stór sérvöruverslun á Akureyri og
ber vöruhússtjóri ábyrgð á rekstri þess, vörukaup-
um og sölu I samræmi við mótaða sölustefnu. Starf
vöruhússtjóra heyrir undir kaupfélagsstjóra.
Leitað er eftir starfsmanni sem hefur reynslu af
smásöluverslun og heildsöluverslun á hvers konar
sérvörum.
Viðskipta eða rekstrarmenntun er æskileg.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir er tilgreini aldur og menntun ásamt
starfsreynslu þurfa að berast aðalfulltrúa félagsins,
Sigurði Jóhannessyni, fyrir 25. janúar næstkom-
andi.
Kaupfélag Eyfirðinga.
ÆTTFRÆÐINAMSKEIÐ
Ný námskeið í ættfræði hefjast bráðlega og standa 5-6
vikur (ein mæting f viku, 20-24 kennslustundir). Veruleg
verðlækkun í öllum námsflokkum. Nemendur fá kennslu,
þjálfun og leiðsögn í ættarleit og uppsetningu á ættar-
skrám og afnot af heimildasafni um þorra Islendinga á
liðnum öldum. Einnig verða framhaldsnámskeið fyrir
lengra komna og helgarnámskeið úti á landi. Leiðbein-
andi: Jón Valur Jensson. Uppl. og innritun í s. 27100 og
22275 kl. 8.30-17.30. Til sölu Bergsætt l-lll, Vestur- Skaft-
fellingar l-IV og mörg fleiri ættfræði- og átthagarit, mann-
töl og stéttatöl.
Ættfræðiþj ónustan
sími27100
Barn sem situr í barnabílstól
getur sloppið við meiðsl
í árekstri!
||UMFERÐAR