Tíminn - 12.01.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.01.1993, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 12. janúar 1993 Tíminn 11 LEIKHUS KVIKMYNDAHÚS 'lií !L ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Störasviðlðld. 20.00: MY FAIR LADY söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion effir George Bemard Shaw Fmmtud 14. jan. Örfá sæti laus. Föstud. 15. jan. Uppsett. Laugard. 16. jaa UppselL Föstud. 22. jan. Uppsett. Föstud. 29. jaa UppseH. Laugard. 30. jan. UppselL HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Miövikud. 13. Jan. Örfá sæt laus. Laugard. 23.jan. Fimmtud. 21. jan. Fimmtud. 28. jan. eftir Thorbjöm Egner Sunnud. 17. jan M. 14.00. Öriá sæti laus. Sunnud. 17. jan Id. 17.00. Öriá sæti laus. Laugard. 23. jaa kL 14.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 24. jaa Id. 14.00. Öifá sæti laus. Sunnud. 24. jaa kL 17.00. Miðvd. 27. jaa Sunnud. 31. jan kl. 14. Sunnud. 31. jan kL 17. Smíöaverkstæöiö EGG-teikhúsiö I samvinnu við Þjóðleiktiúsið Sýniigartimild. 20.30. Drög að svínasteik Höfundun Raymond Cousse 3. sýn. 15. jan. - 4. sýn. 16jan. 5. sýn. 21.jan. - 6. sýn. föstud. 22. jan. STRÆTI eftirJim Cartwright Miðvikud. 13. jaa, Fmmfud. 14. jaa Föstud. 22 jaa, Laugard. 23. jaa, Sunnud. 24. jaa, Fimmtud 28. jan., Föstud. 29.jan. Sýningin er ekki við haefi bama Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftr að sýning hefst Q UBasvlðiðld 20.30: eftir Willy Russell Fimmtud. 14. jaa UppselL - Laugard. 16. jaa Miðvkud. 20. jan. - Föstud. 22 jaa Fmmtud 28. jaa - Föstud. 29. jaa Laugard. 30. jan. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning hefst Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðtst viku fyrir sýningu, ella seldir öðnrm. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá Id. 10.00 virka daga f slma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Grelðslukortaþjónusta Græna Ifnan 996160 — Leikhúslinan 991015 Afinælis- og minningar- greinar Þeim, sem óska birtingar á afmaelis- og/eða minningar- greinum f blaðinu, er bent á, að þaer þurfa að berast a.m.k. tveimur dðgum fyrir birtingardag. Pærþurfa aö oera vébitaöar. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Þriðjudagstilboð. Miðaverð kr. 350. á MiAJaröarhaflö, Lelkmaöurlnn og Á réttrl bylgjulengd Óskarsverðlaunamyndin Mlöjaröarhaflö Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11 Tomml og Jennl Með íslensku tali. SýndkL 5og7 Miöav. kr500 Sföastl Móhfkanlnn Sýnd. 4.30,6.45,9 og 11.20 Bönnuö innan 16 ára. ALh. Núméruö saeti kf. 9 og 11.20. Lelkmaöurlnn Sýnd kl. 9 og 11.20. Sódóma Reykjavfk Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 12 ára - Miðaveið kr. 700. Yfir 35.000 manns hafa séð myndina. Á róttrl bylgjulengd Sýnd Id. 5. 7, 9 og 11 Þriðjudagstilboð. Miðaverð kr. 350. á Boomerang, Dýragrafreiturlnn 2 og Hókon Hókonarmon Karlakórinn Hekla Sýnd kl. 5, 7,9.10 og 11.15. Howards End Sýnd kl. 5 og 9 Dýragrafretturlim 2 Spenna frá upphafi til enda. Sýnd kJ. 9og 11.05 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Vegna mjög Ijótra atriöa I myndinni er hún alls ekkl vió hæfi allra. Jóla-ævintýramyndin Hákon Hákonarson Sýnd kb 5 og 7 Ottó - ástarmyndln Sýnd Id. 5, 7, 9og11 Stuttmyndin Regfna eftir Einar Thor Gunnlaugsson er sýnd á undan Ottó Boomerang Sýndkl.5, 9.05 og 11.10 Svo á Jöröu sem á hlmnl Sýndld. 7 LE REYKJAl Stóra svið kL 20.00: 3>ji eftr Astrid Lindgren - Tónlist Sebastian Þýðendur Þorleffur Hauksson og BöðvarGuðmundsson Letonynd og búningan Hlin Gunnarsdóttlr Dansahöfundun Auöur Bjamadóttir Tódistarstjúri: Margrét Pálmadóttir Brúðugerö: Helga Amalds Lýsing: Elfar Bjamason Leksljóri: Asdls Skúladóttir Lakarar Ronja: Sigrún Edda BJömidótílr. Mnr Aml P4t- ur Gufijónsson, Bjöm Ingl HBmaiuon, Blort A Inghnund- aison, Gufimunfiur Ólriuon, Gunnar Helguon, Jakob Þór Bnaruon, Jfin Hjartanon, Jfin Stafán Krttfjánaaon, Karl Gufimunduon, Margrát Akadfittir, Margrát Halga Jfi- hannadódlr, Ótafur Gufimundaaon, Pátur Bnaiuon, Sotf- la Jakobsdótúr, Ttiaodór Jiitlusaon, Valgarfiur Dan og Þröatur Lai Gunnaruon Sunnud. 17. jan. Id. 14. Örfá sæti laus. Sunnud.17. jan. H. 17. Fáein sæti laus. Sunnud. 24. jan. Id. 14.00. Rmmtud. 28. jan Id. 17.00 Miöavetö kr. 1100,-. Sama verö fyrir böm og futoróna.. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eflir Wllly Russel Fmmsýning föstudaginn 22 jan. kL 20.00. Uppsell. 2 sýn. Surmud 24. jan. Grá kort gida Örfá sæti laus. 1 sýn. föstud. 29. jan. Rauö koit gida Örfá sæti laua Heima hjá ömmu eftir Neil Simon Laugard. 16. jan. Næst slöasta sýning. Laugard. 23. jan. Siöasta sýning. Utla sviöið Sögur úr sveftinnl: Platanov og Vanja frændi Eftir Anton Tsjekov PLATANOV Aukasýning fimmtud. 14. jan. Laugard. 16. jan. kl. 17. Uppsefl. Aukasýning fimmtud. 21. jan. Laugard. 23. jan. kl. 17. UppsetL Slöasta sýning. VANJA FRÆNDl Aukasýning föstud.15. jaa Laugard. 16. jaa M. 20. Uppsett. Laugard. 23. jaa Id. 20. Uppsett. Aukasýn'ing sunnd. 24. jan. Slöasta sýning. Kortagestir atíiugiö, að panta þarf miða á litla sviöið. Ekki er hægt að hleypa gestum inn I salinn efbr að sýning er hafin. Verö á báöar sýningar saman kr. 2400- Miöapantanir I s.680680 alla virka daga kl. 10-12 Borgarieikhús - Leikfótag Rnykjavfkur J 687691 ÍMÉlÉIÉlgí VESTMANNAEYJUM Tanginn heyrir sög- Á gamlársdag keyptu eigendur Eyjakaups Tangann af Vlnnslustöð- inni, og þar meö lauk 82 ára sögu Gunnars Ólafssonar og Co. og um leið elstu verslunar I Eyjum. Gunnar Ólafsson og Co. var stofnaö 6. des- ember 1910, en verslun með Tanga- nafninu hefur verið á þessum staö Nýlr algendur Tarvgana: Bjöm As- bjömsson, Valgoröur Svelnsdóttlr, Sossolja Páisdöttlr og Holgl Hjálmars- son. Þau eru orönlr risar f matvöru- versiun f Vestmannaoyjum með kaup- unum á Tanganurn, sem nú heltlr Eyjakaup. frá þvf um miöja síðustu öld. þannig að nafniö á sér langa hefð. Nýir eigendur. sem hafa ákveðið að halda eigln nafni, opnuðu sl. fimmtu- dagsmorgun undir nafni Eyjakaups. Samfrost lagt niður Eigendur Samfrosts sf„ og Vinnslustöðin, hafa ákveðið að yfirtaka flest verkefni fyrirtækisins á næstu þremur til sex mánuðum. Þannig mun umsjón með umm- búöalager færast yfir á (sfélagið og framleiðnideild og togaralandanir færast yftr á Vinnslustöðlna. Samn- ingar standa nú yfir um breytingar á rekstri tölvudeildar og yfirfærslu ó öðrum verkefnum Samftósts. Arnar Slgurmundsson, fram- kvæmdastjóri Samfrosts, sagði við FRÉTTIR að breytingar hefðu tegiö I loftinu f nokkum tfma. „Samfrosf var stofnað fyrir 30 ár- um af frystihúsunum f Eyjum. Við sameinlngu og fækkun frystihús- anna fyrir einu ári breyttust verkefni Samfrosts töluvert og starfsfólki fækkaði. Hjá fyrirtækinu vinna sex starfsmenn i fullu starfi, auk nokurra I hlutastarfi. Verða sumir þeirra end- urráðnir hjá Vinnslustöð og Isfólagi að afloknum uppsagnarfresti,* sagði Amar. þúsund Gfsll Guölaugsson, framkvæmda- stjóri Tangans, lét það verða ettt af sinum síðustu verkum i þvi starfi að afhenda Kvenfólagínu Likn 84 þús- und krónur. Gfsil GuöiBugsson athendlr Klöiu Borgsdóttur penlngana. Peningamir eru hlutur Líknar i sölu buröarpoka firá 1. október til ára- móta. Þegar ákveðið var að selja burðarpokana á átta krónur stykkið, ákvað Gísli að Llkn fengi fjórar krón- ur af hverjum poka. A þessum þrem- ur mánuðum hafa selst 21 þúsund poker og er hlutur Llknar þvi 84 þús- und. Gisii afhenti Klöru Bergsdóttur, for- manni Líknar, peningana og sagðlst vona að þeir komi að gagni I þvi góða starfi, sem konumar I Likn hafa unnið i Eyjum. Klara þakkaði fyrir og sagði aö peningarnir kæmu örugglega aö góöum notum. Suiwtafeft FRÉTTABLAÐIÐ SELFOSSI KirRjubygg- ólfshvoli í undirhúningi Stórólfshvolssöfnuður hefur veitt sóknamefnd og presti umboð til að helja undirbúning að byggingu ným- ar kirkju f sókninni. „Við munum hetja undirbúning fljótlega og fára að athuga með fjármögnun og teikning- ar að byggingunni," sagði sóknar- presturínn, séra Sigurður Jónsson I Odda, í samtalí við SUNNLENSKA. Sóknín nær yfir HvolsvöB og flesta bæi i Hvolhreppi. Núverandi kirkja á Stórólfshvoli er byggð árið 1930. Hún tekur um 100 manns f sæti og segir sr. Siguröur að auk þess sem kirkjan sé orðin allt of lítil, só hún orðin nokkuö illa fárin. „Það er búið að vera nokkuð lengi í deiglunni aö hefta undirbúning að byggingu nýrrar kirkju. en aðalsafn- aðarfundur, sem haldinn var fyrsta sunnudag í aðventu, veitti mér og sóknamefndinni umboö til að hefja undlrbúning. Hugmyndir okkar eru I þá veru að byggö yrðl kirkja sem tæki 200 tll 250 manns I sæti, en fleiri gætu fengið sæti með þvi aö safnaðarheimili yrðl sambyggt. Auk þess yröi aö vera I byggingunni eld- hús, skrifetofá sóknarprests og að- staða fyrir fermingarstarf,” sagðl séra Sigurður. Hann sagði ennfrem- ur að hugmyndir fólks um bygging- una væru þær að hún yrðl i þelm si- Íjilda stn, sem mjög margar kirkjur á slandi eru I. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvar væntanieg kirkjubygging mun rlsa. Sú hugmynd hefur vaknað að færa kirkjuna niöur I þéttbýlið á Hvolsvelli, en þess má þó geta að I aðalskipulagi Hvoisvallar er gert ráð fyrir að kirkja verði áfram á Stórólfs- hvoli, þar sem guöshús hefur raunar staðiö frá árinu 1200. Hrunamenn sýna Sveita- sinfóníu Lelkflokkur Ungmennafélags Hrunamanna frumsýndl mílli jóla og nýárs leikritið Sveitasinfónlu eftlr Ragnar Amaids alþingismann. Um 20 manns taka þátt f sýningunni, sem er undir stjóm Höllu Guð- mundsdóttur I Ásum I Gnúpveija- hreppi. Leikritið fékk góðar viötökur þegar það var fmmsýnL Hlátrasköll glumdu I sainum og gestir skemmtu sér hið besta. Úr aýnlngu lelkflokkalns ð Sveltaaln- fónlu. Meö helstu hlutverk fara Unnar Glslason, Sigurbjörg B. Ólafedóttir og Guðmundur Ingimarsson og eru þá aðeins fáir nefndir. ( dag, 12. janúar, ersýning i leikhúsinu við Sig- tún á Selfossi ki. 20.30, og þann 26. janúar nk. i Félagsheimili Kópavogs. Lokasýning verður á Flúðum I lok mánaöarins. Selfyssingtir ársins Útvarpið Endastöðin á Seifossi, sem sendl út dagskrá slðustu dag- ana fyrir jól, efndi til kosninga á Sel- fyssing! ársins meðal hlustenda stöðvarinnar. Hlutskörpust varö Katrín Slgurðardóttlr, sem sýndi góða frammistööu á Ólympluleikum þroskaheftra I haust. Næstur á eftir Katrlnu I kosingu Endastöðvarinnar kom Helgi Jóns- son, en hann vann það afrek um hvltasunnuheigina sl. sumar að bjarga dreng frá dmkknun f Ölfúsá. Þriðji i röðinni varð svo Gústaf Bjamason handknattleiksmaöur. Katrln fékk I verðlaun skrautritað viðurkenningarskjal frá aöstandend- Vorðlaunln afhent. Frá vlnstrl: Einar Þór Bárðarson, Karl Bjömsson, Katrín Siguröardóttir og Friðbart Gunnars- son. um Endastöðvarlnnar, þeim Einarl Þór Bárðarsyni og Friöbert Gunn- arssyni, sem og Karil Bjömssynl bæjarstjóra, en þaö var sá siðast- nefndi sem afhenti verðlaunln. Rúm- lega 100 þúsund krórta ágóði varð af rekstri Endastöðvarinnar. Að sögn Einars Þórs Bárðansonar var féð lát- Ið renna sem styrkur tll útvarps- stöðvar, sem Hilmar Þór Hafsteins- son og fleiri aðilar hér á Suðurlandl hafa (hyggju aö koma á fót Gamall vegur braut Nokkrir aðilar I Þorlákshöfn hafa að undanförnu verið að skoða mögu- leikana á því að breyta gamla Þor- lákshafnarveginum í flugbraut. Að sögn Einars Sigurðssonar, oddvita Ölfushrepps, en hann er einn þeirra sem eru að kanna máliö, virðist raunhæft að gera þetta án ýkja mik- lls tilkostnaðar. Sá vegur, sem hér er átt viö, liggur frá Hllðarenda I Ölfúsi og niöur I Þorlákshöfn og var aöalvegurinn i Höfnina þar til fyrir um það bil ára- Elnar Sigurðsson, oddvlti I Þoríóks- höfn. tug. Sjónir manna beinast að því aö nota eins kflómetra langan kafla af þessum vegi i flugbrautina og væri sá kafll nærri byggöinn! I Þoriáks- höfn. Valur Andersen, flugmaður 1 Vestmannaeyjum, hefur athugaö þessa staðsetnlngu og sagði hann I samtali vlð blaðlð að um væri að ræða mjög góöan staö fyrir flug- braut. „Þetta liggur vel við ölium vind- stefnum, er næiTi byggðinnl án þess þó að floglö sé yfir hús I aðflugi til lendingar. Og þama væru einnig möguleikar á þverbraut," sagði Valur I samtali við SUNNLENSKA. Tll stendur að fá menn frá Flugmála- stjóm austur á næstu vikum til að líta á aðstæður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.