Tíminn - 28.01.1993, Blaðsíða 6
6 Tíminn
Fimmtudagur 28. janúar 1992
Sænska blaðið Dagens Nyheter birtir í gær grein um lát Jóns Páls Sigmarssonar
og sakar hann um stórfellda lyfjaneyslu:
kuTodsponior kr
klaear á)upt d«< L-KTinail*
— 0« xp*!ar«« ftknlkr BiUftr Sr
drt Ban *tt hoppar *ll del *r«
erU*k* hlnrirlv S*«n <ii)aa
kdrr <trn tate litl »tt Yl *»4r»r
/.«• COtOiY THMJ.SIUS
■ Drt »»r LtrdíAMS p» Mand nir riridmi:
Uarkafttr mar" h«*rj\rira pfc Itnrifttp-ii H-irtpr
Jm Pall rar lifc* ouitillct pi*aMr una Qvtót
S»*n fcr i Swrtee. A.i*bol* tlrroiricr tri»» kjai
riod \
Jon Pall Qck redan IMl IlUodj tooOiartcfcn -
UG "DngdmerUljoa" Som trn«dlrftir» rwta fcaa
EM. BVO rict var m hon rrflnftri* tlWta u>m
"v*rl«tm» (Itrtnir ir*n" wan tu» fclat ri*n*i
frdfckár |>A Iri.ird
Ikni 't«.kta*'jl»ra tii linim u«' i TV runl orn,
v.-rkVn Jort Tall dro* «lor» lavlbilar mrri »tn
ftlarka Vrupp «* h.in l»llr mnc* fclhooor
ftnahtanrr flnaUaandra 11 »o r»rvjaibniMi far4m
ftlnrfce nklaern octi ricn !*Undtk» rmtinnen to*;
bumoai 1111 tilt b)fcrt*.
Sænska blaðið Dagens Nyheter fjall-
ar um Jón Pál Sigmarsson og andlát
hans á síðum blaðsins í gær. „Sterar
urðu dauði hans,“ fullyrðir sænska
dagblaðið Dagens Nyheter um hinn
látna aflraunamann Jón Pál Sigmars-
son. „íslendingar vildu ekki trúa því
að Jón Páll neytti steralyfja. Jafnvel
þótt hann neitaði að gangast undir
lyfjapróf í sambandi við keppni fyrir
tveimur árum.“
Greinin um sviplegt fráfall, ,sterk-
asta manns í heimi“ er önnur aðalfrétt
á baksíðu fylgiblaðs um íþróttir með
hinu virta sænska dagblaði. Hún birt-
ist við hlið frásagnar um óleyfilega
lyfjatöku körfuknattleiksmanns í Sví-
þjóð.
I greininni segir að vegna þráláts
orðróms hafi íslensk sjónvarpsstöð til-
kynnt að hjartaáfall hafi orðið krafta-
jötninum að aldurtila, en íslenskir
fjölmiðlar fjalli að öðru jöfnu síður
um dánarorsakir í viðkvæmum mál-
um.
Fréttaritari frönsku AFP fréttastof-
unnar á íslandi er hins vegar borinn
fyrir hinni ,,sönnu“ frétt um dauða
Jóns Páls. í greininni segir: „Hann
(fréttaritari AFP) skrifaði sannleikann
sem umheimurinn fær nú að frétta -
hin raunverulega ástæða var langvinn
misnotkun stera. Hjartað þoldi ekki
álagið."
„Líkaminn ónýtur"
Greinarhöfundur Dagens Nyheter
skýrir í grófum dráttum frá ferli Jóns
Páls og að þjóðarsorg hafi ríkt þegar
hann var borinn til grafar. Svo segir:
,;Hann auglýsti appelsínusafa og lýsi.
Islenskir læknar benda á að honum
hefði verið hollara að neyta þess frem-
DN. Sporten
1993
DAG -
SiW 1-12
LOSNING ISIKTE S*Jan I
DYRTSÁNDA OS
SPIKA JUDY LADYI S*Jan I
örcbrotrinarcn Cari-F.rik Lind-
blom har ílera potla chanser i
onsdagskvállcns V 5 pl Solvalln
Uland annat kör han DN-spikcn
Judy Lady.
UTVECKLARTALANGER Sidan I
; 4YD I SEHI
Kn Ijiisning ser ut att vara i siktc
för fotbollsspclarcn Kennet An-
dcrssnn. Mccbclrn har nu lnvTit att
sc övcr dct ekonoraislui anavaret
för svcnskprofísct.
Jan Járlcfelt ár ishockeytrinaren
som sallan íár de stora rubrikema.
Likvál vaskar han fram dcn cnc
stjamspnbiren elter den andre lill
storklubbama.
EBu. dcn cumpciska radio- och
IT-unionen, har köpt sándningsrat
tcn Pör sommar-OS i Atlanta I HDfy.
Prislnpjien: cirka 1,8 miljarder
svenska kronor.
Idcrs Járryd och dubbelpartnem
.in Htzgerald ár klara för
i nifinal i Australian Opcn cftcr
r,er i tre raka set mot
amctt/Middlcton.
Basketens första dopingiall
Vikingens
död skakar
Jag tog víirktabletter för initt skadade kná , ságer Carl Woodard
Island
'ASNA MKiiVOtft
Sxiriisk bfcsket h*r Lklt
II forst* dopiucarrndc.
Narkotlkaspár
C*ll(t lok*ldrifiÍJ)fc»n LSaiii*.
niatan I Cktorsunfc C*nn» riet
<pfcr *> narfcmifc* 1 .p»Ur*rM
nrln. fciaa rim nppfCon k»n mto
fcrkrfln**. vjrfcrn fr*n Klfcw.l
rtfcttflatuadrt Hlcr .Srca.ka
BaikrltwÉJfMbundrt.
— VI ixlonw tni» vfck»t
awritl rirt r*r iie ora ock fcrt rV
RT tnlr h*l>»r I *írl t'ar. u«r
Lcnaart Rrtkftton. UvUncun*
«ttl* pfc baftkatfflrfcundat
Varktablett
SpHtrvn ftfcfj r tj«l> till
fcbráwrlm »11 fcan I»kM »n
Jfcmiland Ainhnft.'.tdor*
p»l*re Carl Woodard har
luunat ett puklUvl d<>
Förste i baskct
Inior. rp»l*m fcar Udle*r-
(lll'* fflrdoplr* i i.ra*k hrifcrt
Sim: poiltl»t fcoolngtwt W
”Som ett
>lag i
Heklam tór flsklcvcrolju
K»n rtctimariv c!t» l TV oth haimarir pfc
-v.-Liír. »v Uuídcu rek.vrdhok H«n cxvrir
n-talini *ör aiwUinJukt oc*i l'Odc**»ol|* lilfcnd*
i». . ---rvtaar iii rirt vam bfcllr* oa han
■ÉÉL. . ' liUIIO' lm .rnahoU > Ktolrirr
Úrklippa úr sænska dagblaðinu Dagens Nyheter, þar sem fjallað er um Jón Pál Sigmarsson og meinta lyfjaneyslu hans.
ur en stera.“
„Fyrir þremur mánuðum dó besti
vinur hans af sömu ástæðum - mis-
notkun á sterum," segir ennffemur.
„Tákn hins rammsterka íslenska vík-
ings var í raun og veru flak eitt, líkami
hans var ónýtur af völdum lyfja. Jón
Páll var þjóðhetja og mátti miklu fóma
til að bregðast ekki allra vonum.“
Þessu næst er fjallað um dauðsföil eft-
ir neyslu óleyfilegra lyfja í Svíþjóð og
Bandaríkjunum og bent á að þótt ster-
ar séu eki opinber dánarorsök geti þeir
engu að síður verið inni í myndinni.
Aukaverkanir þeirra séu margar og
hættulegar.
Gefur ekki
upplýsingar
Gunnlaugur Geirsson, prófessor í
réttarlæknisfræði, krufði líkama Jóns
Páls Sigmarssonar og sagðist í samtali
við Tímann ekki hafa gefið neinum
upplýsingar um niðurstöður rann-
sóknar nema móður hins látna. Hann
hafði ekkert um fréttir Dagens Nyhet-
er að segja.
í DV á laugardag sl. sagði að réttar-
rannsóknin hefði leitt í ljós að dánar-
orsök Jóns Páls hefði verið kransæðar-
stífla og að hún væri arfgeng í ætt
hans. „Ekki fundust nein lyf í blóð-
inu,“ segir í ffétt DV.
Greinarhöfundur Dagens Nyheter,
Conny Thilenius, segir að atriði í
greininni, sem snerta Jón Pál Sig-
marsson beint, séu sótt í fréttaskeyti
AFP, eftir Gerard LeMarquis. Sagði
Conny að hann hefði talað við Gerard,
sem hefði sannfært sig um áreiðan-
leika fr éttarinnar.
Það skal tekið fram að blaðamaður
Tímans reyndi að ná sambandi við
Gerard LeMarquis, ff éttaritara frönsku
fféttastofunnar AFP í gærkvöldi en
það tókst ekki.
ÍÞRÓTTIR
UMSJÓN: PJETUR SIGURÐSSON
v.________ ____________J
„Líkami hans ónýt
ur af völdum lyf jac<
Eftir Þór Jónsson, Stokkhólmi.
NBA
fréttir
Körfuknattleikur
Úrslit leikja í bandarísku NBA
deildinni í fyrrinótt:
New Jersey-LA Lakers.....106-91
New Yaork-Philadelphia....98-90
Orlando-Atlanta..........120-106
Washington-Miami.........106-102
Chicago-Dallas...........123-88
Milwaukee-Houston........100-86
Utah-Cleveland...........113-96
Portland-Golden State....143-133
íslenska landsliöið í handknattleik lék í gær
síðasta leik sinn á Lottomótinu:
Þriöja sætið í höfn
íslenska landsliöið lék í gær sinn sigurinn engu að síður sann- liðinu og þá voru þeir Konráö 01- fjögur stig, ítalir með tvö stig og
síðasta leik á Lottómótinu í gjarn. avsson og Guðjón Áraason Hollendingar neðstir án stiga.
handknattlelk og sigraði þá íslenska llðið hafðl yfirhöndina traustir. Elns og áður sagðí MÖric íslands: Geir Sveinsson 6,
landslið ítala 21-18 og tryggði allan tímann, en náöi þó aldrei að tryggðu íslensku strákamir sér Konráð Olavsson 4, Guðjón
sér þar með þriðja sætið á mót- hrista ítalina algeriega af sér, en þriðja sætið á mótinu með þess- Áraason 4, Gunnar Beinteinsson
inu. íslensku strákarnir höfðu mestur varð munurinn undir lok um sigri, með sex stig, á eftir 3, Alfreð Gíslason 2, Patrekur
tvö mörk yfir í hálfleik, 9-7. leiksins, eða fjögur mörk. Geir Rússum og Norðmönnum. Rúm- Jóhannesson 1, Gústaf Bjaraa-
Leikurinn var mjög slakur, en Sveinsson var bestur í íslenska enar höfnuðu í fjórða sæti með son 1.
Hefur ekki gaman af ralli
Sigurvegarinn í Monte Carlo Rallinu:
eftir margra daga keppni. í viðtölum hann hefði sigrað, viðurkenndi Auriol
við fjölmiðla eftir að í Ijós kom að að hann hefði ekki sérstaklega gaman
Knattspyrna:
Littbarski til Japan
Frakkinn Didier Auriol sigraði í gær í
Monte Carlo rallinu, en því lauk í gær
Allt bendir nú til þess að þýski
knattspymumaðurinn Pierre Litt-
barski, sem var í sigurliði Þýska-
lands á HM 1990 í knattspyrnu, leiki
í framtíðinni í hinni nýju atvinnu-
mannadeild í Japan. Hann á nú í
samningaviðræðum við japanska
liðið JR East Furukawa, sem er stað-
sett í borg sem stendur við Tokyo-
flóa.
Ekki hefur fengist uppgefið hvað
hinn 32 ára gamli miðjuleikmaður
fengi í sinn hlut, en hann var sekt-
aður um hálfa milljón þegar hann
hvarf fyrirvaralaust úr æfingabúð-
um hjá Köln í nóvember síðastliðn-
um. Japanska liðið hefur þegar feng-
ið til Íiðs við sig tvo Tékka, einn
Brasilíumann og Norður-Kóreu-
mann, en samkvæmt reglum jap-
önsku deildarinnar mega fimm er-
lendir leikmenn vera hjá hverju liði.
Hin nýja atvinnuliðadeild telur tíu
lið og þegar hafa stjörnur eins og
Gary Lineker og Zico ráðið sig til
japanskra liða.
af bfia- ralli. „Ég er örugglega enginn
rall- aðdáandi og ég myndi aidrei fara
á svona keppni ef ég væri ekki að
keppa," sagði Didier Auriol eftir
keppnina en hann ekur fyrir japanska
Toyota fyrirtækið.
Hann segir ennfremur að það sem
reki hann til þess að taka þátt í keppn-
um sem slíkum, sé hreinlega að hon-
um þyki gaman að keyra vel, auk þess
að taka miklar áhættur og fara út á
ystu nöf í akstrinum. Auriol sem ók á
síðasta ári fyrir Lancia, vann sex
keppnir í fyrra, en missti af lestinni í
keppninni um heimsmeistaratitlinn
vegna síendurtekinna vélabilana, en
hann hefði orðið fyrsti Frakkinn til að
vinna þann titil.
(gærkvöldi:
Úrslit
Körfuknattleikur
Japisdeild
Snæfell-KR............85-82
Shawn Jameson skoraði 26 stig
fyrir Snæfell og Keith Nelson 31
stig fyrir KR.
Handknattleikur
1. deild kvenna
Víkingur-Fylkir Valur-Grótta ....24-20 ....14-20
Stjarnan-Selfoss ....21-14
ÍBV-Haukar Úrslit fengust ekki
uppgefin
Knattspyrna
Portúgal
8-Iiða úrslit bikarkeppninnar
Benfica-Porto 2-0
Ítalía
4-liða úrslit bikarkeppninnar
Juventus-Parma 1-2