Tíminn - 28.01.1993, Qupperneq 12

Tíminn - 28.01.1993, Qupperneq 12
686300 Áskriftarsími Tímans er 686300 NÝTTOG FERSKT DAGLEGA reiðholfsbakarí VÖLVUFELL113 - SÍMI 73655 ;l HOGG- > DEYFAR Verslið hjá fagmönnum IBHSBtl E Haourshöfða 1 - s. 67-67-44 n -44 Tíniiiin FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1993 Valda breyttar lánareglur LÍN 60% fækkun umsókna í frumgreinadeild Tækniskólans milli ára: Útilokar iðnaðarmennina frá tækninámi segir rektor „Iðnaðarmennirnir eru okkar forgangshópur og sá hópur sem við helst viljum fá hér inn í skólann. En núna hafa þeir nánast engin tök á því lengur," sagði Guðbrandur Steinþórsson, rektor Tækni- skóla Islands. Við brautskráningu nemenda nú í kringum áramótin kom m.a. fram að umsækjendum um nám við frumgreinadeild (undirbúningsdeild) skólans, fækkaði í kringum 60% milli áranna Nær fimm tugir nýútskrifaðra iðnrekstrarfræðinga frá Tækniskólanum eru hér saman komnir. 1991 og 1992. Telur rektor þessa fækkun að miklu leyti skýrast af breyttum lánareglum Lánasjóðs námsmanna, sem hafa nú gert þetta nám ólánshæfL Við Tækni- skólann eru nú um 460 nemendur og hefur fækkað um 50 frá haustönn. En slík fækkun hefur aldrei áður átt sér stað í sögu skólans. Eftir að ljóst var orðið s.l. haust að þetta undirbúningsnám í frumgreina- deild yrði ekki lengur lánshæft, skilaði sér aðeins einn bekkur inn á fyrstu önnina. Það var mikil breyting frá haustinu áður þegar innritaðir voru tveir stórir bekkir og þó búið að vísa einhverjum frá. Núna eftir áramótin sagði Guðbrandur að einn famennur bekkur hafi skilað sér, í stað tveggja bekkja á sama tíma í fyrra. Varðandi áhrif þessa telur rektor viðbúið að þeim komi til með að fekka töluvert sem ljúka tækninámi. Sýnist það öfugþró- un við það sem þörf er talin á fyrir þjóð- félagið. „Það sem við þykjumst sjá fram á og óttumst er það, að menn hætti í stór- um stíl við að fara í skólann. Að þessi ákvörðun stjómar LÍN verði til þess að ferri sæki í og ljúki tækninámi. Málið er, að þetta stoppar iðnaðarmennina nánast alveg af. Þeir þurfa að fara í gegn um þetta undirbúningsmám, og þeir eiga í rauninni ekki í önnur hús aö venda. Öldungadeildir bjóða ekki upp á skipulegt nám af þessu tagi. Iðnaðar- menn eru líka oft á þeim aldri, að þeir eru komnir með fjölskyldu og fasteign- ir. Þeir hafa því engin efni á því að hætta í vinnu og fara í skóla, fái þeir engin námslán," sagði Guðbrandur rektor. Gróflega áætlað telur hann að um helmingur tækniskólanema fari fyrst í gegn um þetta tveggja ára nám í frumgreindeildinni. En þeir sem lokið hafa stúdentsprófi af eðlisfræðibraut- um eða svonefndir tæknistúdentar, sleppa við undirbúningsdeildina. Nú um áramót brautskráðust 68 manns frá Tækniskólanum, þar var af mikill meirihluti, eða 49, sem lauk námi í iðnrekstrarfræði, sem er lang- vinsælasta greinin í skólanum um )essar mundir. Aðrir skiphist þannig Kosið var tíl prestsembættisins á Hólmavík á fundi sóknamefndar og varasóknamcfndar Hólmavík- urkirkju sl. fóstudag. Sr. Sigríður Óladóttir var cin í kjöri og hlaut hún ötl atkvæði fundarins og þar tneð bindandi kosningu. Auk Hólmavíkurkirkju þjónar Hólmavíkurprestur kirkjunum á eftir greinum að 8 luku prófi úr raun- greinadeild, 6 í byggingariðnfræði, 3 í byggingartæknifræði og 2 í rafiðn- fræði. Drangsnesi, Kaldrananesi, Stað í Steingrímsfírði og KoIIafjarðar- nesL Þrátt fyrir ófærð og samgöngu- erfíðleika var sóknamefndarfund- urhm fjölsóttur en fundarmenn þurftu að sæta lagi þegar vegir voru opnaðir tíl að komast ti! fundarins. —sá í brautskráningarræðu rektors kom m.a. fram að það hafi sýnt sig á undan- fömum árum að nám við Tækniskóla íslands stæðist vel samanburð við það „Við prófastarnir í Reykjavfk höfum farið þess á leit við út- varpsstjóra að hann hlutist til um að sjónvarpsdagskrá ætl- uð börnum á sunnudögum verði færð eitthvað til vegna barnastarfs kirkjunnar og það er í skoðun,“ segir sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, prófast- ur í Reykjavík. í flestum kirkjum borgarinnar hefst barnastarf kl. 11 á sunnu- sem í boði er hjá hliðstæðum skólum erlendis. Lagði hann áherslu á að tryggja þyrfti að svo yrði einnig fram- vegis. - HEI dagsmorgnum en útsending barnaefnis er til kl. 11:15 og telja pestar sig merkja það að hafi dregið úr aðsókn. ,Að vísu hefur aðsókn í barna- starf kirkjunnar alltaf minnkað talsvert fyrstu sunnudagana í janúar. Það dofnar yfir öllu félags- lífi eftir jólin,“ segir Jón Dalbú. Engu að síður telur hann að út- sendingar á barnaefni hafi dregið úr aðsókn. -HÞ Prestkosnfngar á Ströndum: Sr. Sigríður Oladóttir kosin Strandaklerkur Barnaefni flutt ...ERLENDAR FRÉTTIR... GENF Múslimar hóta að hætta viðræðum Rikisstjóm Bosniu, undir stjóm múslima, hótaði I gær að hætta að taka þátt i langvar- andi friöarviðræðum i Genf og sakaði serb- neska fjendur sina um að flytja til landsins þungavopn til viðbótar og herða árásir á óbreytta múslimska borgara. IZAGREB og SARAJEVO sögðu hermenn Bosniu-Króata að ákafir bandagar við múslima hefðu brotist út í miöhluta Bosníu og sökuðu fymjm bandamenn sina í borgarastriðinu um að hrinda af stað allsherjarárás gegn sér. Þrir voru drepnir þegar sprengja úr spnengju- vörpu sprakk í gnennd við höfuöstöðvar S.þ. I Sarajevo og ibúar leituðu skjóls í sprengju- byngjum meðan stór hluti höfuðbongar Bo- sniu, sem er I herkvi Serba, lá undir spnengjuregni. BONN Þjóðverjar áminna Króata Þjóðverjar áminntu i gær Króata um að hætta þegar í stað sókn sinni í Krajina-hér- aði, sem Serbar ráða. Ellegar eigi þeir yfir höfði sér sömu alþjóðlegu fordæminguna og Serbla. BRUSSEL Aukinn viðbúnaður Frakka Væntanleg koma tveggja flugvélamóður- skipa til Adriahafs gæti þýtt að vestrænar þjóðir séu að búa sig undir að draga her- menn slna út úrfyrrum Júgóslaviu, að þvi er hemaðarsérfræðingar og embættismenn sögðu í gær. I PARlS settu Frakkar átta orr- ustuflugvélar og fjögur loftvamakerfi I við- bragðsstöðu á Korsiku til vamarfrönskum friðangæslusveitum S.þ. í fyrrum Júgóslavíu, sagði talsmaöur hersins i gær. BÚKAREST Júgóslavnesk brotleg skip stöðvuð Rúmenar gáfu fimm júgóslavneskum skip- um, sem ætluðu að brjóta viðskiptabannið, skipun um að stansa ella hlytu þau verra af. Einn skipstjórinn hótaði að sprengja skip sitt I loft upp eða láta oliufarm sinn renna i Dóná. JERÚSALEM Dómur í dag um lögmæti brottrekstrar I dag, fimmtudag, fellir hæstiréttur Israels dóm um lögmæti þess að reka 415 Palest- inumenn til Líbanon, að því er embættis- maðurvið réttinn sagði (gær. IMARJ AZ- ZOHOUR, Libanon fóru palestinskir útlagar fram á við PLO að dnaga til baka tillögu um ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna vegna þess að strangari refsiaögeröir S.þ. þyrftu að koma til gagnvart Israel fýrir að neita að taka aftur við þeim. CAPETOWN Ríkissáttasemjari og Inkatha hittast Aðalsáttasemjari rikisstjómar Suður-Afriku hitti I gær forystumenn Inkatha frelsisflokks Zulumanna til að bæta samskiptin eftir rifrildi þar sem málsaöilamir skiptust á ásökunum um kynþáttafordóma og vanhæfni. KIGALI 80 fallnir í þjóðemis- og stjómmálaátökum Útvarpið I Rwanda skýrði frá því i gær að fjöldi þeirra sem látiö hafa lífið (pólitísku og þjóðemislegu ofbeldi væri kominn upp í 80 og óróinn hefði borist tii héraða sem áður hefðu verið f friði. TIRANA Ekkja Hoxha dæmd Nexhmije Hoxha, 71 árs ekkja albanska kommúnistaharðstjórans Envers Hoxha, var í gær dæmd í níu ára fangelsi eftir að hafa verið fundin sek um fjárdrátt úr opinberum sjóðum. LÚANDA Friðarviðræður og bardagar Angólskir sáttasemjarar söfnuðust saman I Addis Ababa til að ræða um frið, en dagblöð í Lúanda skýrðu f gær frá bardögum milli stjómarbermanna og uppreisnarmanna UN- ITA aðeins nokkrum klukkustundum áður en þeir fóm til fundarins. BONN Kohl vill frið við Kínverja Rikisstjóm Helmuts Kohl vill umfram allt ekki móðga Kinverja og hefur þvi ákveðið að hafna beiðni þýskra fyrirtækja um að smiða freigátur og kafbáta fyrirTævan. Þessu skýröu þýsk dagblöð frá i gær. DENNI DÆMALAUSI „Ég hefaldrei þekkt svona tillitslausan fimm ára snáða fyrr.“ „Kannski ekki, en mamma þín gerðiþað.“

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.