Tíminn - 02.02.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.02.1993, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 2. febrúar 1993 Tíminn 15 ' LEIKHÚS KVIKMYNDAHÚS1 tí«l2í ÞJÓDLEIKHÚSID Sfml11200 Stóra sviðið kl. 20.00: MY FAIR LAÐY Söngleikur eftir Lemer og Loewe I kvóld. UppselL Föstud. 5. febr. Uppsek Laegard 6. febr. UppsefL Rmmtud. 11. febr. Örfá sæti laus. Föstud. 12 febr. Uppsell Föstud. 19. febr. Uppseit Laugard. 20. febr. Uppselt Föstud. 26. febr. UppsetL Laugard. 27. febr. UppselL HAFIÐ efbr Ólaf Hauk Simonarson Fimmtud. 4. febr. Laugard. 13. febr. Fimmtud. 18. febr. Sunnud. 21. febr. Sýningum fer faekkandi. S)ýiÁtv C 3Ci£taóJcá^i/ eftir Thorbjöm Egner ÁmorgunW. 17. Sunnud. 7. febr. kt. 14.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 7. febr. Id._17.00. Laugard. 13. febr. Id. 14. Örfá sæti laus. Sunnud. 14. febr. Id. 14.00. Öifá sæb laus. Sunnud. 14. febr. ki. 17.00. Örfá sæb laus. Sunnud. 21. febr. Id. 14.00. Sunnud. 28. febr. Id. 14.00. Smiðaverkstæðið: EGG-leikhúsið I samvinnu við Þjööleikhúsið. Sýningartfmi kl. 20.30. Drög að svínasteik Höfundun Raymond Cousse i kvöld. Á morgun. Miðvikud. 3. febr. UppselL Frmmtud. 4. febr. Öifá sæb laus. Miðvikud. 10. febr. Atb. Slðustu sýningar. STRÆTI efbr Jlm Cartwríght Sýningartfmi Id. 20. Föstud. 5. febr. UppselL Laugard. 6. febr. UppselL Sunnud. 7. Fimmtud. 11. febr. 40. sýning. UppseiL Föstud. 12. febr. UppselL Laugard. 13. febr. Uppselt. Sunnud. 14. febr. UppselL Miðvikud. 17. febr. Fimmtud. 18. febr. UppselL Föstud. 19. febr.UppselL Laugard. 20. febr.UppselL SlÐUSTU SÝNINGAR Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Smlöa- verkstæðis efbr að sýning er hafin. Sýningum lýkur I febrúar. Utla sviðlð kl. 20.30: ðiíío/ Cýuuyvi/ mennírnle^cnrv l*©Ni©©IIMN§„„ Þriðjudagsblboð: Miðaverð 350 kr. á „Siðastl Móhikanlnn" Rithöfundur á ystu nöf Sýndkl. 5,7,9og 11 Bönnuð innan 16 ára Svikráð Spennandi bandarfsk mynd. Sýndkl. 7og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Tommi og Jenni Með fslensku tali. Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð kr. 500 Sfðastl Móhfkanlnn Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára Sódóma Reykjavfk Sýndkl. 9og 11 Bönnuð innan 12 ára - Miöaverö kr. 700 Yfir 35.000 manns hafa séð myndina. Hln langa leið Sýnd Id. 5 og 7 Rlpoux gegn Ripoux Sýndkl. 5,7,9 og 11 fslenskur texb Þríðjudagsblboð: miðaverð 350 kr. á „Raddlr f myrkrf* „Forfaoðln spor* og „Howards end* Lamusoll Sýnd Id. 5,7,9og 11.15 Baðdagurinn mlkll Sýnd Id. 5, og 9.15 Raddlr f myrkri Meiríháttar spennumynd. Sýndkl.7.30 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Verðlaunamyndin Forfaoðln spor Sýndkl.5, 9.10 og 11.10 Kariakórinn Hekla Sýndld. 5,7,9.05 og 11.10 Howards End Sýnd kl. 5og 9.15 Svo á Jöröu sem á hlmnl Sýnd Id. 7 Fáarsýningarefbr efbr Willy Russell I kvöld. UppselL Föstud. 5. febr. 50. sýning. UppselL Laugard. 6. febr. UppselL Sunnud. 7. febr. Örfá sæb laus. Föstud. 12. febr. Laugard. 13. febr. Örfá sæb laus. Sunnud. 14. febr. Fimmtud. 18. febr. Örfá sæb laus. Föstud. 19. febr. Laugard. 20. febr. Sýningum llkur I febrúar. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn I salinn efbr að sýning er hafin á Litla sviði. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10.00 virka daga I slma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN JIIII oamla mo Múumuii ðardasfurstynjan Óperetta eftir Leo Stem og Bela Jenbach með tónlist eftir EMMERICH KÁLMÁN I Islenskri þýðingu Flosa Óiafssonar og Þor- stelns Gyifasonar Hijómsveitarstjórí Páll Pampichler Pálsson Leikstjóri Kjartan Ragnarsson Leikmynd Slgurjón Jóhannsson Búningahönnun Hulda Kristin Magnúsdóttir Danshöfundur Auður Bjamadóttir Stjómandi kórs/æfingastjóri Peter Locke Ljósahönnun Jóhann B. Pálmason Sýningarstjóri Krístin S. Kristjánsdóttir Kór Islensku ópetunnar Hljómsveit Islensku ópenrnnar Konsertmeistarí Zbigniew Dubik Hlutverkaskipan: Sytva Signý Sæmundsdóttir Edwin Þorgoir J. Andrésson Boni Bergþór Pálsson Stasi Jóhanna G. Unnet Ferí Slgurður Bjömsson Juliana furstafrú Siegllnde Kahmann Leopold fursb Kristinn Hallsson Kiss/Porter/Tscheppe greifi Bessi BJamason Frumsýning föstudaginn 19. febrúar kl. 20:00 Hátlóarsýning laugardaginn 20. febrúar kl. 20:00 3. sýning föstudaginn 26. febniar kl. 20:00 Miðasalan opnar mánudaginn 1. febrúar. Styiktarfélagar eiga forkaupsrétt aó miðum dag- ana 1.-4. febrúar. ALMENN SALA MIÐA HEFST S. FEBRÚAR Mióasalan er opin tá og meó 1. febrúar frá W. 15:00-19:00 dajýega, enti ti. 20:00 sýrwgardaga. SlM111475. LEIKHÚSUNAN SlMI 991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKFÉLAG REYKfAVlKUR Sfmi680680 Stóra svið kl. 20.00: Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Undgren — Tónlist Sebastian Miövikud. 3. febr. kl. 17.00. Öriá sæli laus. Laugard. 6. febr. Uppselt. Sunnud. 7. febr. Fáein sæli laus. Fimmtud. 11. febr. kl. 17.00. Fáein sæli laus. Laugard. 13. febr. Fáein sætl laus. Sunnud. 14. febr. UppselL Laugand. 20. febr. Fáein sæb laus. Sunnud. 21. febr. Fáein sæb laus. Sunnud. 28. febr. Fáein sæb laus. Miöaverðkr. 1100,-. Sama verð fyrir böm og fulloröna. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell 6. sýn. sunnud. 4. febr. Græn kort gilda. 7. sýn. fösbjd. 5. febr. Hvft kort gSda. Fáein sæb laus. 8. sýn. lauganL 6. febr. Brún kort gildi Fáein sæb laus. FösbxL 12 febr. Fáein sæti laus. Laugard.13.febr. Fáein sæb'laus. Utla sviðið. Sögurúrsveltinnl: Platanov og Vanja frændi eftir Anton Tsjekov PLATANOV Aukasýningan Föstud. 5. febr. kl. 20.00 Miövikud. 10. febr. kl. 20.00 Laugard. 13. febr. kl. 20.00 Allra slöustu sýningar. VANJA FRÆNDI Aukasýningan Laugard. 6. febr. Föstud. 12. febr. Sunnud. 14. febr. Allra slöustu sýningar. Kortagesbr athugið, að panta þarf miða á litla sviöið. Ekki er hægt að hleypa gestum inn I salinn eftir aö sýning er hafin. Verö á báðar sýningar saman kr. 2.400,-. Miðapantanlr I s. 680680 alla virka daga kl. 10-12 Borgarieikhús — Leikfélag Reykjavlkur r Bókasamband Islands hefur enn ekki gefið upp alla von um að losna við bókaskattinn: Bíta rök atvinnuleys- is betur heldur en rök menningar og tungu? Bókasamband íslands hefur sent ríkisstjóniinni áskorun um að end- urskoða ákvðrðun sína um að leggja 14% virðisaukaskatt á ís- lenskar bækur á komandi sumri. Enda mundi þessi skattlagning enn auka á þann vanda, sem þegar steðj- ar að bókagreinunum í landinu. Komið hafi í ljós að bóksala hafi dregist saman um 15% á síðustu mánuðum ársins 1992, miðað við sama tíma árið áður. Og atvinnu- leysi starfsfólks f prentiðnaði sé komið í 7% og fari vaxandi. „Við höfum séð að atvinnuleysið og at- vinnuástandið er kannski það sem stjómvöld helst taka mið af. Það virðist ekki hrífa mjög mikið að tala um íslenska menningu og tungu. Við höfum Iíka séð, að ríkisstjómin hefur verið tilbúin til að endur- skoða ákvarðanir sínar, ef henni hefur verið bent á að forsendur hafi breyst," sagði Ólafúr Ragnarsson bókaútgefandi. En vegna þessarar áskomnar spurði Tíminn hvort hann teldi ein- hverja ástæðu til að ætla að mót- mæli gegn þessari skattlagningu verði áhrifaríkari nú heldur en s.l. haust, þegar fjölmargir aðilar og samtök börðust gegn skattinum, með tilvísan til hinna margvíslegu Harry Allen heimsækir r Island Bandaríski djassleikarínn Harry Allen mun heimsækja ísland á næstu dögum og halda hér tón- leika. Harry Allen er aðeins 35 ára gam- all, en hefur þegar getið sér gott orð sem tenórsaxófónleikari. Hann er í dag í hópi virtari svíngblásara í heiminum og hefur leikið með mörgum þeim, sem Concord- hljómplötuútgáfan þrykkir á geislaplötur, s.s. Ruby Braff og Pizzarelli-feðgum. Harry Allen mun koma fram á tónleikum á vegum Jazzvakningar 5. febrúar á Sólon íslandus. Tón- leikamir hefjast kl. 21.00. HarryAllen djassleikari. menningarlegu raka sem málinu tengjast. „Við teljum að það sé ennþá tími til stefnu, af því að þetta á ekki að koma til framkvæmda fyrr en á miðju ári. Síðan hafa líka komið í ljós ýmis atriði, sem menn sáu kannski ekki fyrir þegar verið var að fjalla um niðurfellingu VSK á bók- um í fyrrahaust. Þá var fyrst og fremst talað um það út frá menn- ingarlegu sjónarmiði. En nú sjá menn að bæði hefur bóksalan minnkað um 15% a.m.k. og að at- vinnuleysið er orðið meira í prent- iðnaðinum heldur en almennt f landinu og fer stighækkandi. Kannski er samt þyngst á metun- um, að samkvæmt okkar útreikn- ingum og athugunum þá bendir allt til þess að tekjur muni minnka við þessa aðgerð frekar en aukast. Það er alveg ljóst að ríkið eykur ekki alltaf tekjur sínar með því að setja á nýja skatta, ef markaðurinn þolir þá ekki. Stjórn Bókasambands íslands og þau félög, sem að því standa, urðu sammála um það að ástæða væri til að taka málið upp að nýju, í ljósi þessara nýju upplýsinga. í tengslum við þetta höfum við þar að auki átt viðræður við forsætis- ráðherra og hann tók okkur vin- samlega, en þarf auðvitað að skoða málið. En eftir það samtal eigum við von á því að þetta erindi verði a.m.k. lagt fyrir ríkisstjómina og að það verði skoðað af viðkomandi ráðuneytum," sagði Ólafur. Hann bendir á að þeir útreikning- ar, sem fjármálaráðuneytið hafði gert um tekjuöflun með því að setja virðisaukaskatt á bækur, hafi mið- ast við bóksölu síðustu ára. Með verulegum samdrætti í bóksölu mundu niðurstöðumar alveg snú- ast við. Með þessum aðgerðum mundi ríkið ekki aðeins fá minni tekjur beinlínis af sölunni, heldur mundu þær einnig minnka tekjur af öðrum opinberum gjöldum, vegna samdráttar í prentiðnaði. Prent- smiðjur séu famar að búa sig undir það að bókaútgáfa minnki talsvert á þessu ári og séu því famar að segja upp starfsfólki. - HEI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.