Tíminn - 02.02.1993, Blaðsíða 9

Tíminn - 02.02.1993, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 2. febrúar 1993 Prjónuð dúkkuíot og ga'luci\T ^anrinpe HhSMT* W Prjóna- uppskriftir á 1-4 ára Nvf t hcfti ur. 3 Prjónauppskriftir á 1-4árabörn Út er komið blaðið Lanett nr. 3. Blaðið er sérrit með 40 prjónauppskriftir á böm á aldrinum 1-4 ára. Blaðið kemur nú út f fyrsta skipti á íslensku og sem fyrr er það Gambúðin Tinna sem gefúr blaðið ÚL Sú nýjung hefur verið gerð að auk þess að vera með prjónauppskriftir á böm þá eru uppskriftir að prjónuðum gaeludýmm. Lanett-blaðið kostar 495 kr. og faest í öll- um helstu gambúðum á landinu. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTIIM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Happdrætti Styktarfélags vangefinna Dregið hefur verið f jólakortahapp- drætti félagsins árið 1992. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1. Hugsjón eftir Sólveigu Eggerz Péturs- dóttur kom á nr. 3073. 2. Jóladagur eftir Erlu Axelsdóttur kom á nr. 4627. 3. Bláu Ijósin mín eftir Svein Bjömsson kom á nr. 3302. Félag eldri borgara í Reykjavík Leikritið Sólsetur sýnt á morgun, mið- vikudag, kl. 16. Opið hús í Risinu kl. 13- 17. Frjáls spilamennska. Gerum ekki margt í einu við stýrið.. Akstur krefst fullkominnar einbeitingar! ÚUMFERÐAR RÁD 3* Hjartkær móðir okkar Daðína Jónasdóttir frá Auðkúlu, Amarfirði andaðist að Sólvangi, Hafnarfirði, sunnudaginn 31. janúar. Böm hinnar látnu Útför eiginmanns mlns, föður, tengdaföður og afa Guðjóns Magnússonar frá Kjörvogi Fumgerði 1, Reykjavík fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 4. febrúar kl. 13.30. Guömunda Þ. Jónsdóttir, böm, tengdaböm og bamaböm J "\ Tíminn 13 Diandra feröaðist víös vegar um Spán og Bandarikin, til aö finna innviöi og húsgögn viö hæfi og þar er hún vel að sér. Starf hennar Michael Douglas vissi hvaöa er einmitt gerö heimiidarmynda um menntun og menningu fyrir gjöf myndi gieöja konu hans Metropolitan Museum í New York. Grisku styttuna og márisku hurö- Diandra mest. irnar keypti hún á Mallorca. Gjöfin sem gleður: Diandra Douglas fær hús á bernskuslóðum Diandra, kona Michaels Douglas, er fædd í Valldemosa á Mallorca og enn býr móðir hennar í Deía. Di- andra átti svo yndislega bemsku á þessum slóðum að hún hefur enga ósk átt heitari en að eignast eitt- hvert athvarf þar í grenndinni og þá ekki síst til þess að sonur þeirra hjóna, Cameron, fengi að kynnast náið því enn óspillta bemskuum- hverfi sem hún sjálf naut. Oft hefur hrikt í hjónabandi þeirra Michaels og Diandra, en í mörg ár hafa þau gjaman eytt leyf- um sínum á Mallorca og ómeðvit- að hefur Diandra haft augun opin fyrir áhugaverðum stöðum sem kynnu að uppfylla óskir hennar. Og, viti menn, einn góðan veður- dag þegar þau voru í bátsferð við norðurströnd eyjunnar, milli Vall- demosa og Deía, komu þau auga á hús á klettabrún sem var þannig staðsett að ekki þurfti að leita lengur. Draumahúsið — og land- areignin — var fundið, S’Estaca. Fyrir þrem árum færði Michael konu sinni það að gjöf og nú heyr- ast ekki lengur sögur af hjóna- bandserjum. í húsinu hafði ekki verið búið lengi og það þarfnaðist mikilla við- gerða. Og í tvö og hálft ár var Di- andra á þeytingi um allan Spán til að fylgjast með þegar rífa átti gaml- ar og merkar byggingar, ef vera skyldi að þar leyndist eitthvað sem hún gæti notað. í Ameríku fann hún líka sitthvað sem henni fannst falla vel að spænska umhverfinu sínu. Hún gerði líka upp átta úti- hús til að þjóna sem íveruhús fyrir gesti eins og td. Jack Nicholson og Draumahús Diandra sést hvergi að nema frá sjónum. vinkonu hans, Rebecca Broussard, sem dvöldust þar í fyrrasumar. Eitthvað hafa öll herlegheitin kostað, bæði í fyrirhöfn og pening- um, en nú er fjölskyldan ánægð og lætur sér jafnvel detta í hug að gera S’Estace að heilsársheimili sínu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.