Tíminn - 10.03.1993, Side 11

Tíminn - 10.03.1993, Side 11
Miðvikudagur 10. mars 1993 Tíminn 11 LEIKHUS IKVIKMYNDAHUSl ÞJÓDLEIKHUSID Síml 11200 Utla sviðlð kl. 20.30: STUND GAUPUNNAR eltirPerOlovEnquist Þýðing: Þórarinn Eldjám Lýsing: Asmundur Karlsson Leikmynd og búningar Elfn Edda Ámadóttir Leikstjón: Briet Héðinsdóttir Leikendur Ingvar E. Sigurðsson, Guðrún Þ. Stephensen, Lilja Þórisdóttir. Föstud. 12. mars Sunnud. 14. mars. Fimmtud. 18. mars Laugard. 20. mais Ekki er unnt að hleypa gestum I sætin eftir að sýning hefst Stórasvlðiðld. 20.00: DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel 5. sýn. I kvöld 6. sýn. sunnud. 14. mars - 7. sýn. miðvikud. 17. mars 8. sýn. laugard. 20. mars 9. sýning limmtud. 25. mars Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefsL MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe Ámorgun Uppselt Föstud. 12 mars. Fáein sæti laus vegna forialla Fkmtud. 18. mais. Uppselt Föstud. 19. mare. Upps^L Föstud. 26. rnars. Fáein sæö laus. Lauganl. 27. mars. Uppsett Menningarverðlaun DV HAFÍÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson Laugard. 13. mars. Fáein sæli laus. Sunnud. 21. mars. Fáein sæti laus. Sunnud. 28. mars. Sýningum fer fækkandi. 2)ýiin/ eftirThorbjöm Egner Laugard. 13. mars Id. 14.40. sýning. UppselL Surmud. 14. mars Id. 14. UppsefL Laugard. 20. mars Id. 14. Uppselt Sunnud. 21. mars Id. 14. Uppselt Sunnud. 28. mars Id. 14. Uppselt Smiðaverkstæðið: STRÆTI efdr Jim Cartwright Sýningartimi kl. 20. Arrxigun UppselL Laugard. 13. mas. Uppselt Móvikud. 17. mais. Uppselt Föstud. 19. mars. Uppselt Sunnud 21. mars. Uppsett Miövikud. 24. mars. Uppselt Fimmtud. 25. mars. Uppsett Sunnud. 28. mais. 60. sýning. Uppsett Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smlöa- verkstæðis eftir að sýning er hafin. Ósóttar pantanir seldar daglega. Alh. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá Id. 10.00 virka daga (sfma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 — Leikhúslínan 991015 SÍMI 2 21 40 Grinmyndin Elns og kona Sýndkl. 5. 7, 9 og 11.10. Tvelr ruglaðlr Tryllt grfnmynd Sýndkl. 5,7 og 11.05. Elskhuglnn Umdeildasta og erótlskasta mynd ársins Sýndkl. 5, 7, 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Laumuspll Sýnd kl. 9 og 11.20. Baðdagurinn mlkll Sýnd kl. 7.20 Karlakórinn Hekla Sýnd kl. 5,7 og 9.05. Howards End Sýnd kl. 5 Hreyfiíiyndafélagiö Sýnir meistaraverk Ingimars Bergman Hvfskur og hróp i kvöld kl. 9 BLIKKFORM HF Smiöjuvegi 52, Kópav. Heimasími 72032 Bílasími 985-37265 Nýtt símanúmer 71020 Gerum viö: Vatnskassa, bensfntanka, allskonar blikksmlðavinna o.fl. Stórmyndin Chaplln Tilnefnd til þriggja óskarsverðlauna Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Svlkahrappurlnn Hriklega fyndin gamanmynd Sýndkl.5, 7, 9 og11 Svlkráð Sýnd kl. 5 og 7 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára RKhöfundur A ystu nðl Sýnd kl.7og 11 Bönnuð innan 16 ára Tomml og Jennl Með fslensku tali. Sýnd kl. 5 Miðaverð kr. 500 SÍAastl Móhfkanlnn Sýnd Id. 9 og 11 Bönnuðinnan 16ára Sódóma Reykjavfk Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára - Miöaverö 700.- Yfir 35.000 manns hafa séð myndina “lllll fSLENSKA ÓPERAN -lllll < óardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán Föstud. 12. mare kl. 20.00. Laugard.13. mars Föstud. 19. mars kl. 20.00 Laugard. 20. mars kl. 20.00 HÚSVÖRÐURINN Mióvikud. 10. mars Id. 20.00 Sunnud. 14. mars Id. 20.00 Móasalaneropin frá Id. 15:00-19:00 daglega, en H W. 20:00 sýningardaga. SlM111475. LEIKHÚSLlNAN SlMI 991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKEÍLAG REYKJAVDOJR Sfml680680 Stóra sviöið: TARTUFFE Ensk leikgerð á verki Moliöre. Þýðandi Pétur Gunnarsson. Leikmynd SUgur Stelnþórsson. BúningarÞór- unn Sveinsdóttir. Tónlist Rlkarður Öm Pálsson. Hreyfimyndir Inga Uta Middleton. Lýsing Ög- mundur Þér Jóhannesson. Leikstjóri ÞórTulinius. Leikarar. Ari Matthiasson, Edda Heiðmn Back- man, Ellert A. Ingimundarson, Guömundur Ól- afsson, Guðrún AsmundsdótUr, Helga Braga JónsdótUr, Ingrid Jónsdóttir, Pétur Elnarsson, Siguröur Karísson, Steinn Ármann Magnússon og Þröstur Leó Gunnarsson. Fmmsýning föstud. 12. mars kl. 20. Uppsett 2. sýning sunnud. 14. mars. Grá kort gilda. Örfá sæfi laus. 3. sýning fimmtud. 18. mars. Rauð kort gilda Örfá sæfi laus. Ronja ræningjadóttir efttr Astrid Undgren — Tónlist Sebasttan Laugard. 13. mars. kl. 14. Uppselt Sunnud. 14. mars. ki. 14. Uppselt Laugard. 20. mars. kl. 14. Uppselt Sunnud. 21. mars. kl. 14. Uppselt Laugard. 27. mars kl. 14. Fáein sæti laus. Surmud. 28. marskl. 14. Fáein sæti laus. Laugard. 3. april. Sunnud. 4. april. Miðaverðkr. 1100,-. Sama verð fyrir böm og fullorðna. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell Laugard. 13. mars. Fáein sæli laus. Föstud. 19. mars. - Sunnud. 21. mars. Fimmtud. 25. mars. Utla sviðlð: Dauðinn og stúlkan efbr Ariel Dotfman Leikarar Guðrún S. Gfiladóttlr, Valdlmar Öm Flygenring og Þorsteinn Gunnarsson. Leikstjón Páll Baldvin Baldvlnsson. Þýðandi Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikmynd og búningar Þómnn S. Þorgrímsdóttír. Lýsing Lár- ui Bjömsson. Hljóðmynd Baldur Már Amgrims- ton. Fmmsýning fimmtud. 11. mars. UppselL Sýning laugard. 13. mais. Örfá sæti laus. Sýning föstud. 19. mars. Mióasalan er opin alla daga frá Id. 14-20 nema mánudaga frá M. 13-17. 10-12 Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383 — Greiöslukortaþjónusta. LEIKHÚSLlNAN slmi 991015. MUNIÐ GJAFA- KORTIN — TILVALIN TÆKIFÆRiSGJÖF. Borgarielkhús — Lelkfélag Reykjavfkur SAUÐARKROKI Sauðárkrókur landshluta- kjarninn Að mati bæjarstjómar Sauðárkróks er eðlilegt að einn landshlutakjarni verði i hveiju kjördæmi, en ekki tveir á Norðuriandi vestra, eins og gert er ráð fyrir i drögum að byggðaáætlun sem Byggöastofnun hefur látiö gera. .Verði þétta niðurstaðan, þá hefur í raun ekk- ert breyst Áfram verður eilifur ágrein- ingur um það hvar velja skuli opinberri þjónustu i kjördæminu staö,“ segir I bókun, sem fram kom á bæjarráðs- fundi nýlega og samþykkt var á bæjar- stjómarfundi á dögunum eftir talsverð- ar umræður. Bæjarstjórn Sauðárkróks telur rökrétt að Sauðárkrókur verði landshluta- kjami fyrir kjördæmið, en Siglufjörður, Blönduós og Hvammstangi héraðs- kjamar. Þetta kemur fram í svari bæj- arstjórnar við brófi þróunarsviðs Byggöastofnunar frá þvi í lok janúar, þegar óskað var eftir ábendingum og nýjum hugmyndum um mótun bvggöastefnu. I bókun bæjarstjómar segir einnig að gerö byggöaáætlunar til lengri tima sé af hinu góða. Víð gerð slikra áætlana verði aö taka tillit til efnhagslegra og þjóðfélagslegra staðreynda. Stjórn- völd verði að gera upp á milli staða og héraöa og velja úr þau svæði sem lik- leg séu tii þess að eiga góöa framtiö fyrir sér. Mjög mikilvægt sé að faglega verði staðið aö vali þeirra forsendna, sem gengið verði út frá við mat á því hvort einstakar byggðir skuli teljast til vaxtarsvæða eða ekki. Tilfinningar megi ekki ráða þvf vali. LVNV lánar Sauðárkróki 10 miljjónir „Viö teljum það skynsamlegri stefnu að dreifa fjármagninu út i sveitarfélög- In ( atvinnullfið, i stað þess að setja það á verðbréfamarkað i Reykjavfk,’ segir Hafþór Rósmundsson, fram- kvæmdastjóri Lifeyrissjóðs verkaiýös- félaga á Norðuriandi vestra, sem hef- ur aðsetur á Siglufiröi, en si. fimmtu- dag var gengíð frá 10 milljón króna iánveitingu sjóösins til bæjarsjóös Sauöárkróks. Þeir fjármunir munu fara að verulegu leyti til að skjóta stoðum undir starfsemi Saumastofunnar Vðku og þar með tryggja 10-15 konum i bænum atvinnu. „Okkur finnst mjög ánægjulegt að geta stutt við atvinnulifið með þessum hætti og hagkvæmt að þvi leyti að þama koma iðgjöld inn til okkar i stað- inn. Við höfum lánaö taisvert til sveit- arfélaga á svæðlnu, tll dæmls til bygg- ingar dvalarheimila, þar sem eðii málsins samkvæmt teljum við það okkur skylt Við lánuðum til dæmis til byggingar dvalarhelmila á Skaga- strönd og Siglufirði og ég held ég geti sagt að sjóðurlnn eigi verulegar inni- stæöur f bönkum á svæðinu, og þá er ég ekkl að segja að hann sé neitt sterkari en aðrir sjóðir af sömu stærð- argráöu," sagði Hafþór. Lffeyrissjóður verkalýösfélaga á Norðurtandl vestra og Lffeyrissjóður starfsmannafélags KEA tóku þá ákvörðun að gerast aðliar að samelg- inlegum llfeyrissjððum verkalýðsfé- laga á Noröuriandi, sem hóf starfsemi um siðustu áramót. .Viö sáum ekki fram á að þessl sameinlng mundi tryggja okkur sjóðfélögum betri iifeyr- isrétt í framtlðinni. Þá metum vlð það þannig að með óbreyttu fyrirkomuiagi sé tryggara að fjármunir haldist helma I byggðariögunum.’ Aölld að LVNV eiga Verkalýðsfélagiö Vaka á Siglufirði, Verkakvennaféiagið Aldan á Sauðárkróki, Verkalýðs- og sjómannafélag Skagastrandar, Verka- lýðsfélag Hólmavlkur og Verkaiýðsfé- iag Kaldrananeshrepps. Verkalýðsfé- lag A-Húnvetninga á Blönduósi hætti aðild að LVNV um slöustu áramót og gekk til liös við sameiginlega sjóðinn á Norðuriandi. Einar Jóa heiðraður „Þetta er sú kærkomnasta gjöf sem ég hef nokkru sinni fengið um ævina, þó svo aö mér fyndist sjálfum að ég astti hana ekki skilið. Það er gleðiiegt að þaö skuli vera metið sem maður hefur reynt að gera,“ sagði Einar Jó- hannesson, fyrrverandi formaöur Björgunarsveitarinnar Grettis á Hof- sósi, en hann var leystur út með gjöf- um og gerður að heiðursfélaga Grettls þegarhann lét af formannsstarfinu ný- iega eftir langt og hellladrjúgt starf ( stjóm Grettis. .Þó þeir fengju að vita það í tlma að ég hygöist draga mig í hlé, þá átti ég ekki von á svona trakteringum og þefta kom mér mjög á óvart. Þú mátt gjama koma á framfæri kæru þakktæti til allra sem að þessu stóöu,“ sagði Elnar, þegar Feykir sló á þráðinn til hans lyrir helgina. Grettisfélagar gáfu Einari forláta klukku á grásteini. Á m (th.) 1 klukkunni góóu viðtöku ur hendl Magnúsar Sigurbjömssonar. steininn er fest gullplata með merki i iíki merkis Siysavarnafélags Islands, en þar stendur: Einar Jóhannesson, bestu þakkir fyrir vel unnin störf. Víð formennsku i Gretti af Einari tók Eriingur Garðarsson i Neðra-Ási. Hjólböruferð frá Hofsósi Stúdentsefnl Fjölbrautaskóia Norö- urlands vestra stóðu fyrir athyglis- verðri uppákomu sl. fimmtudag, er þeir .trilluðu* hjólbðrum frá Hofsósi tii Sauðárkróks á tæpum sex timum. Tilgangur ferðarinnar var tvlþættur: annars vegar að vekja athygli á framleiðslu þessa iðnvarnings i hér- aðinu og hinsvegar að safna áheit- um fyrir útskriftarferöalagið til Portú- gals I vor. Að sögn Einars Einarssonar, fyrir- liða hjólböruliðsins, var iagt af stað frá Stuðlabergi ó Hofsósi þar sem Stúdentsefnin koma með skóla- meistarann f hjólbörum að Verk- nómshúsinu á fimmtudag. börurnar eru framleiddar, klukkan tiu ó fimmtudagsmorgun og komið til Sauöárkróks rétt fyrir klukkan fjögur siðdegis. Gengiö var f hús f bænum og safnaö áheitum, og sagðí Einar að undirtektir hefðu ver- ið mjög góðar. Kynnu þeir bæjarbú- um bestu þakkir. svo og Stuðla- bergi, sem gaf hjólbörurnar. Einnig Sauðárkróksbæ fyrir að hafa keypt börurnar eftir að þær höfðu verið styrkleikaprófaðar af skólameistara slðasta spölinn. Loks ferðaskrifstof- unni Úrval/Útsýn. Einar segir að að minnsta kosti 25 stúdentsefni fari til Portúgals I útskriftarferöina i vor. Vilja óbreytta stefnu í drag- nótarmálum „Bæjarstjórn Keflavfkur lýsir yfir óbreyttri afstöðu sinni til dragnóta- veiða f Faxaflóa. Bæjarstjórnin telur eðliiegt að leyfi til veiðanna verði veitt ófram meö sama hætti og undir þvl stranga eft- irtiti sem unniö hefur verið.“ Ályktun þessi var samþykkt sam- hljóða, enda undirrituö af ölium bæj- arfulltrúum á fundi bæjarstjórnar Keflavfkur á þriðjudag. Tilefni var erindi Sjávarútvegsráðuneytisins varðandi samþykkt bæjarstjórnar Akraness þar sem þeir mótmæla harðlega dragnótaveiðum f Faxa- ftóa. Nýi björgun- arbáturinn komi til Sandgerðis Þýskt björgunarfélag hefur ákveö- ið aö nánast gefa Slysavarnafélagi Islands stóran og öflugan björgunar- bát, sem er um 27 metra langur og mæiist milli 80 og 90 tonn að stærð. Að sögn Sigurðar H. Guöjónssonsr í Sandgerði, stjómarmanns I SVFl, er hér um mjög fullkominn bát að ræða. Þjóðverjar vilja láta bátinn af hendi sem þakklætisvott lyrir björg- unarafrek hér við land á þýskum sjómönnum á undanfömum árum. Vegna komu bátslns, sem er áætl- uð fyrri hluta aprílmánaðar, hafa nokkrar slysavamasveitír lýst áhuga sinum á.þvi aö fá bátinn. Þó fallast marglr á Sandgerðl, þar sem sá staöur er miðsvæðis ó stóru slysa- svæði, og vlsa i skýrslu Slysavarna- ráðs um óhöpp á bátum sem eru undir 15 metrum að stærð á árunum 1986-1992. Þar kemur fram aö tæp- lega 90 bátar af þessari stærð hafa orðið fyrir óhöppum þessi ár. Af þeim eru 29 eða um 30% á svæði, sem markast af Reykjanesi og allt inn í Faxaflóa. Af þessum 29 eru 14 út af Sandgeröi. Með þetta í huga komu hagsmuna- aðilar á Suðurnesjum til fundar i Sandgeröl á dögunum. Tilgangur fundarins var að ræða rekstrar- grundvöll fyrir bátinn, ef hann yrði staðsettur í Sandgerði. Talið er að rekstrarkostnaður yrði ekki undlr 4 milljónum. Þetta er báturínn sem um er rætt

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.