Tíminn - 13.03.1993, Qupperneq 3

Tíminn - 13.03.1993, Qupperneq 3
Laugardagur 13. mars 1993 Tíminn 3 Bændur eru langlífari en aðrir HENTU EKKIBILUÐUM HLUTUM ■ SPURÐU OKKUR FYRST RENNISMIÐI Viö viljum leysa vanda þinn velkominn vertu vinurinn FRÆSIVINNA - SLÍPUN - VÉLAVIÐGERÐIR X Endurbyggjum bensín- og díselvélar. X Slípum sveifarása, borum blokkir. X Réttum af höfuðlegusæti í blokkum. X Lögum legusæti og kambása í heddum. X Breytum og endurnýjum drifsköft. X Plönum hedd, blokkir o.fl. X Rennum ventla og ventilsæti. X Lögum legu- og slitfleti með stál-, kopar-, keramikefnum o.fl. X Margs konar nýsmíði. Allt þetta og margt fleira íslenskir bændur eru langlífari en gengur og gerist og dauösföll vegna illkynja æxla, hjarta- og æðasjúk- dóma, öndunarfærasjúkdóma og slysa eru fátíðari þeirra á meðal en annarra. Rannsóknir á bændum í öðrum löndum gefa svipaða niður- stöðu. Þetta er niðurstaða Vil- hjálms Rafnssonar og Hólmfríðar Gunnarsdóttur, sem unnin var fyrir nokkrum árum. Rannsóknin heitir „Dánarmein bænda á íslandi 1977- 1985“. Þó að bændur hafi lægri dánaror- sakir en aðrir, þegar borið er saman við heildina, þá eru til þeir sjúkdóm- ar sem herja í meira mæli á bændur en aðra. Fleiri bændur deyja úr hvít- blæði og krabbameini í húð, maga og blöðruhálskirtli en almennt ger- isL Langlífi bænda hefur verið reynt að skýra á þann hátt, að þeir temji sér hollari lífshætti en aðrir. Þeir deyi síður úr hjarta- og æðasjúkdómum vegna þess að þeir reyki og drekki minna, en hreyfi sig meira en aðrir. Þess ber að geta að þar sem starf Beinar greiðslur til bænda eru jafnháar virðisaukaskatti af búvörum: Er hægt aö afnema vask. af búvörum? I ræðu við setningu Búnaðarþings vakti Halldór Blöndai landbúnaðar- ráðherra athygli á því að sú upp- hæð, sem innheimt er vegna virðis- aukaskatts af innlendum búvörum, er nánast sama talan og fer í beina framleiöslustyrki til bænda. Ef virðisaukaskattur af búvörum væri felldur niður, kostaði það ríkissjóð rúmlega 4,5 milljarða, en beinir framleiðslustyrkir til bænda vegna framleiðslu yfirstandandi árs eru ríflega 4,8 milljarðar króna. Ráðherra sagði þetta án þess að velta þeirri spumingu upp hvort gerlegt sé að afnema virðisaukaskatt af búvörum og afnema um leið bein- ar greiðslur til bænda. Þessi spum- ing getur þó vart talist óeðlileg. Verði þetta gert, vinnst a.m.k. tvennt: Neytendur fá búvömr á 25% lægra verði, sem væntanlega yki sölu þeirra. Jafnframt væri að ein- hverju leyti slegið vopn úr höndum andstæðinga íslensks landbúnaðar, sem gagnrýna „styrki" til hans. Landbúnaðarráðherra minntist á í ræðu sinni að víða erlendis séu mat- vömr undanþegnar virðisauka- skatti. Hann nefndi England sér- staklega í þessu sambandi. -EÓ bóndans er erfitt, má ætla að þeir sem ekki em heilsuhraustir hætti búskap og snúi sér að öðmm störf- um. Þetta hlýtur að hafa einhver áhrif á niðurstöðuna þegar dánar- mein bænda er skoðað. -EÓ VELAVERKSTÆÐIÐ EGILL HF. SMIÐJUVEGI 9A KÓPAVOGI - SÍMI. 91-44445 í BÆNDATRYGGINGU SJÓVÁ-ALMENNRA SAMEINAST EINKATRYGGINGAR FJÖLSKYLDUNNAR OG VÁTRYGGINGAR SNIÐNAR AÐ ÞÖRFUM LANDBÚNAÐARINS Bændatrygging SJÓVÁ-ALMENNRA er nýjung sem gerir tryggingamál bænda bæði einfaldari og hagkvæmari. Þar er sérstakt tillit tekið til þeirrar sérstöðu sem skapast af því að bændur stunda vinnu sína í mjög nánum tengslum við heimili sitt — oftast með fjölskyldu sinni. Atvinnurekstrartrygging vegna búsins ásaint tryggingum sem fjölskyldan þarfnast em settar saman á eitt tryggingarskírteini og afhentar í einni möppu. Þannig fæst góð heildarsýn yfir tryggingarmálin og þar með ömggari og betri trygging. SJOVAOdALMENNAR Kringlunni 5, sími 91-692500

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.