Tíminn - 13.03.1993, Side 4

Tíminn - 13.03.1993, Side 4
4 Tíminn Laugardagur 13. mars 1993 Bobcat eru vinsælar jarövinnuvélar afýmsu tagi og mjög öflugar þrátt fyrir smæö. Til vinstri á myndinni er Gunnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Véla og þjónustu, ásamt Erich Schreitmuller markaðsstjóra Bobcat I EvróDu en hann var hér í heimsókn fyrir skömmu. Staðalbúnaður: Sjálfvirkt smurkerfi Baggasparkari. Tvöfaldur hjöruliður í drif- skafti við dráttarvél. Yfirstærð á hjólbörðum. Sópvinduhlíf fyrir smágerl hey. Tvöfalt bindikerfi með spanv aðarstillingu. Sjálfvirk eða handstýrð gangsetning á bindikerfi. Vökvalyft sópvinda. Búnaður að vali kaupenda. eykur heymagn í bagga allt s l j ) ÍJjJm, Söxunarbúnaður með 14 welger-rúllubindivélarnar hafa verið mest seldu vél- arnar hér á andi, sem og í Evrópu. Ástæða þess er einstakt gangöryggi, áralöng ending og góð þjón- usta sérþjálfaðra þjónustumanna um allt land. I4<H4:IWP 200 RULLUBINDIVÉL Samdráttur f innflutningi dráttar- véla næstu árin: 3500 drátt- arvélar 10 ára eða yngri C amkvæmt upplýsingum Gunnars Gunnarssonar, framkvæmda- stjóra Véla og þjónustu, þá voru fluttar inn rétt um 3500 dráttarvél- ar á undangengnu tíu ára bili, eða að meðaltali um 350 á ári. Út úr þessu meðaltali skera sig afgerandi úr árin 1984 en þá voru fluttar inn 514 vélar, og 1987 með 523 dráttarvélar. Til samanburðar má nefna að á síðasta ári voru fluttar inn um 240 vélar og Gunnar tel- ur að á þessu ári og næstu fímm árin megi búast við að árlegur inn- flutningur verði í kring um 200 vélar. Að sögn Gunnars eru þær dráttarvélar sem nú eru fluttar inn flestar 70-90 hestafla með Qór- hjóladrifi og gjarnan öflugum moksturs- og lyftitækjum til að fást við rúllufóðrið sem aukist hefur verulega síðustu árin. Að sögn Gunnars eru þær dráttarvélar sem nú eru fluttar inn flestar 70-90 hestafla með fjórhjóladrifi og gjaman öflugum moksturs- og lyftitækjum til að fast við rúllufóðrið sem aukist hefur verulega síðustu ária Case Intemational Nýlega kynntu Vélar og þjónusta nýj- ustu gerðir Case IH dráttarvélar sem nefnast Case Magnum og eru tröll- auknar maskínur með 182 hestafla vél- ar og fiórhjóladrif Case Maxxum. Þær em að sögn Gunnars, arftakar svokall- aðra Intemational Hydro 100 sem vom 140 hestafla. Tvær slíkar em til hér- lendis og vom fluttar inn árið 1974. Case Magnum er sjálfsagt í stærra lagi fyrir venjulegt meðalbýli en hins vegar mjög heppilegar til stórverkefna sem bændur sameinast um í nafni búnaðar- félaga og ræktunarsambanda svo dæmi sé nefhL Hinar nýju Case Magnum og - Maxx- um em framleiddar í verksmiðjum í Þýskalandi og Bandaríkjunum og em með fullkomnustu vélum sem fluttar hafa verið til landsins. „Þær em talandi tákn okkar tíma um framþróun í röð Case dráttarvéla. Landlægar aðstæður hér til búvöruframleiðslu em góðar, en við hljótum að þurfa að tileinka okkur nýjustu tækni," segir Gunnar. Vélar og þjónusta reka fullkomiö viögeröa- og þjónustuverkstæði og hér viröir áhugamaöur fyrir sér innviði risastórrar dráttarvélar sem veriö er aö yfirfara.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.