Tíminn - 13.03.1993, Qupperneq 10

Tíminn - 13.03.1993, Qupperneq 10
10 Tíminn Laugardagur 13. mars 1993 Birgðir land- búnaðarvara minnkuðu á síðasta ári B Framlelðslc og sala helstu búvara innanlands í desember 1992. % Breyting frá fyrra ári Vörutegund kg Des. mánuður Síðustu 3 mánuðir Síðustu 12 mánuðir Des. mánuður 3 12 mán. mán. Hlutdeild kjötteg. % 12 mán. Fraraleiðsla: Kindakjöt. 4.085 5.971.168 8.597.466 11,5 -6,9 -7,6 50,5 Nautakjöt 235.812 909.585 3.377.879 38,6 15,8 12,7 „ 19,9 Svínakjöt 266.521 759.579 2.643.327 0,6 4,2 1,9 15,5 Hrossakjöt 86.600 537.653 795.499 -38,9 -1,0 9,5 4,7 Alifuglakjöt 149.788 419.541 1.602.253 43,3 9,1 2,8 9,4 Samtals kjöt 742.806 8.597.526 17.016.424 8,5 -2,9 -1,0 100,0 Innvegin mjólk 8.296.577 23.818.156 99.722.142 2,6 -0,7 -5,5 Egg 196.598 618.229 2.425.253 -12,9 -3,4 4,8 Sala: Kindakjöt 444.199 1.919.400 7.976.412 12,5 -7,8 0,4 49,0 Nautakjöt 272.893 857.508 3.355.303 27,9 16,8 7,5 20,6 Svínakjöt .290.135 765.077 2.645.460 7,3 2,7 2,1 16,3 Hrossakjöt 83.189 274.410 661.023 57,0 15,9 -0,2 4,1 Alifuglakjöt 180.157 450.252 1.632.517 16,8 -3,5 3,0 10,0 Samtals kjöt 1.270.573 4.266.647 16.270.715 17,0 , 0,0 2,3 100,0 Umreiknuð mjólk 9.901:409 26.491.999 99.226.082 3,5 -0,4 -1,1 Egg 234.190 651.594 2.391.214 9,8 4,9 1,5 irgðir landbúnaðarvara minnkuðu í flestum búgreinum á síð- asta ári. Enn er hins vegar offramleiðsla í hefðbundnum bú- greinum, mjólk, kinda- og nautakjöti. Sala á kjöti jókst að- eins í fyrra, en eilítill samdráttur varð í sölu mjólkur. Um 7,6% minna var framieitt af kindakjöti í fyrra en á árinu 1991. Sala stóð hins vegar nánast í stað. Þrátt fyrir að meira samræmi ríki nú milli framleiðslu og sölu kindakjöts en oft áður, var á síðasta ári framleitt 600 tonnum meira af kmdakjöti en seldist Framleidd voru 8,6 þúsund tonn af kjöti, en salan var um 8 þúsund tonn. Birgðir kindakjöts um áramót voru 519 tonnum minni en á sama tíma fyrir ári. Mjólkurframleiðsla síðustu tvö ár hefur verið talsvert meiri en salan. Á síðasta ári stóðst sala og framleiðsla nokkurn veginn á, var rúmlega 99.000 þúsund lítrar. Birgðir mjólk- urvara um áramót voru sem svarar 18.415 þúsund lítrum mjólkur, sem er 2.314 þúsund lítrum minna en á sama tíma árið áður. Framboð á nautakjöti hefur verið langt umfram eftirspurn allt síðasta ár. Nautgripaframleiðendur brugð- ust við með því að lækka verðið. Enn eru sláturgripir of margir og birgðir jukust einnig um 60 tonn á síðasta ári. Staðan á svínakjötsmarkaðinum er góð. Framleiðsla og sala stenst á, er um 2.600 tonn. Birgðir um áramót voru aðeins um 2,6 tonn. Um ára- mót voru birgðir hrossakjöts hins vegar 250 tonn, sem er svipað og ár- ið 1991. Birgðir alifuglakjöts voru um áramót 117 tonn, sem er 30 tonnum minna en árið áður. Birgðir eggja jukust hins vegar um 21 tonn í fyrra og voru um áramót 54 tonn. -EÓ TfMANí > . / Birgðir landbúnaðarafuröa hafa minnkaö f flestum búgreinum. 7,6% samdráttur varð á síðasta ári í kinda- kjötsframleiðslu frá árinu á undan, en sala stóö nánast í stað. Á myndinni er Hilmar Jónsson matreiðslumaö- ur aö matreiða lambakjöt. Tímamynd Árni Bjarna FEUA DISKASLÁTTUVÉLAR Vinnslubreidd 2,4 m. Léttbyggðar, aðeins 375 kg. ' , ,/ ■>-; i'? J . V V,;' v V > > : • • f mm • Vökvatjakkur lyftir sláttuvélinni í flutningsstöðu án þess að rýra framþunga dráttarvélarinnar. Afköst allt að 2,7 hektarar á klst. Lítil orkuþörf. Bændur, athugið: Sérstakt kynningarverð G/obus? Lágmúla 5, s.681555 ISLENSK DRATTARBEISLI fyrir flestar gerðir bíla. Ásetning á staðnum. Samþykkt af Iðn- tæknistgfnun og Bifreiðaskoðun íslands. Póstsendum. Áratugareynsla. Gerið verðsamanburð. Veljum íslenskt Hestakerrur - vélsleðakerrur - jeppa- og fólksbílakerrur. Allir hlutir í kerrur og vagna. Veljum íslenskt Traktorsvagnar - sturtuvagnar Eigum til afgreiðslu okkar sterku og endingargóðu sturtuvagna, sem eru hannaðir og smíðaðir fyrir íslenskar aðstæður. Gott verð og greiðslukjör. Varahlutaþjónusta fyrir alla okkar framleiðslu. Veljum íslenskt VÍKUR-VAGNAR, Laufbrekku 24 (Dalbrekkumegin), símar 91-43911 - 91 -45270 - 91 -72087.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.