Tíminn - 13.03.1993, Side 13

Tíminn - 13.03.1993, Side 13
12Tíminn Laugardagur 13. mars 1993 Laugardagur 13. mars 1993 Tíminn 13 - HEYÞYRLA - SLÁTTUÞYRLA Ingvar I I | | Helgason hf- vélasala -= -_r Sævarhöföa 2 ---- sími 674000 Hagstætt verö og greiöslukjör M iilfp .V BUVELAR marcireyndar við góðan orðstírá Islandi í áratugi. KUHN heyvinnuvélarnar hafa löngu áunnið sér traust íslenskra bænda. KUHN 6f 5000 T heyþyrla, dragtengd, 5,4 m KUHN GF 5000 M heyþyrla, lyftutengd, 5,4, m KUHN GA 402 N stjörnumúgavél, 2ja stjörnu, 4,0 m KUHN GMD 55-diskasláttuvél, 2,0 m KUHN GMD 66-diskasláttuvél, 2,4 m Jjft Kverneland JÚIÍUS Vífill Ingvarsson Tfmamynd Aml Bjama Júlíus Vífill Ingvarsson, framkvæmdastjóri Ingvars Helgasonar hf. og Bílheima hf: erum tilbúnir í slaginn Það hafa orðið miklar breytingar hjá Ingavari Helgasyni hf. á undanförnum mánuðum því fyrirtækið keypti bifreiða- og búvéladeild Jötuns hf. Tíminn ræddi við Júlíus Vífd Ingvarsson á þessum tímamótum. Hvers vegna tekur Ingvar Helgason sig til og ákveður að hefja starfssemi í bú- véla- og vinnuvélageiranum? „Fyrirtækið Ingvar Helgason var stofnað árið 1956 og hefur undanfarin 30 ár verið í innflutningi á bifreiðum og frá 1972 á japönskum bifreiðum. Þessi innflutning- ur hefur gengið mjög vel og hefur fyrir- tækinu vegnað vel. Það flutti árið 1989 í nýtt húsnæði að Sævarhöfða 2. Það hýsir alla starfsemina sem var áður í tvennu lagi. Þar fer fram sala á nýjum Nissan og Subaru bflum, notuðum bflum og vara- hlutum, auk heildsölu með gjafavörur og leikföng. Ingvar Helgason hf. hefur hins vegar á undanfömum árum haft augun opin fyrir möguleikum til að auka fjöl- breytni þeirra vömtegunda sem fýrirtæk- ið selur og þjónustar. Það hefur í gegnum tíðina ýmislegt komið upp á borðið í því sambandi en þegar sú staða kom upp í lok síðasta sumars að Sambandið hefði áhuga á því að selja sínar eigur, þar með talinn rekstur Jötuns eða fýrirtækið í heild, vaknaði áhugi okkar. Við athuguðum það nokkuð gaumgæfilega og komumst að þetta húsnæöl að Sævarhöfða 2 verður véladeiid Ingvars Helgasonar flutt því að kaup á véla- og bifreiðadeild Jötuns myndu henta Ingvari Helgasyni mjög vel. Undir véladeild heyra stærstu og bestu umboð á sviði landbúnaðar- og þunga- vinnuvéla sem völ er á. Nú eru landbúnaðartæki og þungavinnu- vélar nýr og óþekktur þáttur fyrir ykkur í rekstrinum. Renna menn ekki blint í sjó- inn? „Það er rétt að þetta er algerlega nýr þáttur hjá okkur því við höfum ekki selt landbúnaðartæki en höfum á hinn bóg- inn haft geysilega mikil samskipti við bændur því sá hópur er okkar stærsti við- skiptahópur. Bændur hafa verið mjög hrifnir af Subam bflunum okkar, auk jeppa frá Nissan, þannig að við teljum okkur þekkja þennan viðskiptahóp. Marg- ir bændur em okkar persónulegu vinir og við sáum fram á að með því að takast á við landbúnaðargeirann væmm við ekki í nokkurri mótsögn við það sem við vomm að gera áður heldur væri um hreina við- bót að ræða. Okkar nýju húsakynni að Sævarhöfða 2 geta auðveldlega rúmað landbúnaðar- og þungavinnuvélasölu, án þess að hafa áhrif til þrengingar á starf- semi hússins. Hvemig verður sölu þeirra bifreiðateg- unda sem bifreiðadeild Jötuns hafði um- boð fyrir háttað? ,3ifreiðadeild Jötuns hafði umboð fyrir bfla frá General Motors, Izusu og Opel, sem em reyndar öll samtengd fyrirtæki. Við höfum séð ýmsa framtíðarmöguleika hér á landi. Opel er einn af mest seldu bfl- um í Evrópu og General Motors stærsti bflaframleiðandi í heiminum. Upprisa þessara umboða mun kannski ekki gerast á einum degi en með tíð og tíma teljum við okkur sjá ýmsa vaxtarmöguleika. Auk þess höfum við með þessum breytingum fengið í okkar rekstur bifreiðaframleiðend- ur frá fleiri en einni heimsálfu og teljum okkur þar með hafa fleiri egg í körfunni." Hvemig verður þjónustunni á landbúnað- artækjunum og vinnuvélunum háttað? Verða gerðar viðamiklar breytingar á skipulagi þeirra mála frá því sem áður var? „Nei, við höfum ekki hugsað okkur að gera neinar stórvægilegar breytingar á umboðsmannakerfi því sem var við lýði hjá Jötni. Við höfum sjálfir hjá Ingvari Helgasyni hf. fullkomið umboðsmanna- kerfi í kringum landið. Við munum hins vegar ræða vandlega við þá umboðsmenn sem voru hjá Jötni og það er mögulegt að einhveijar breytingar verði gerðar. Þær breytingar verða ekki gerðar nema að vandlega athuguðu máli. Við lítum svo á að Jötunn, sem hefur haft mikla og góða markaðshlutdeild í sölu á landbúnaðar- tækjum, njóti mikillar velvildar hjá bænd- um og mikilvægt sé að þeir hafi tengiliði inni í fyrirtækinu og þjónustugeira þess. Það er mikilvægt í viðskiptum að samband sé persónulegt og að menn geti snúið sér til þeirra manna sem þeir þekkja og hafa gert viðskipti við gegnum árin. Þetta vilj- um við leggja mikla áherslu hjá hinni nýju véladeild Ingvars Helgasonar hf. Með því að halda að mestu leyti áfram því starfi sem unnið var hjá Jötni vonumst við til þess að bændur verði fyrir sem minnstri Framhald á næstu bls. Gæöavara sem allir bændur þekkja TIL AFGREIÐSLU SAMDÆGURS KVERNELAND UNDERHAUG SILAWRAP rúllupökkunarvélin með filmutengi hefur valdið bylt- ingu í pökkun þurrheys og votheys. Á öllum vélun- um er nú snúningsborðið opnara, svo ekki er hætta á að hey safnist fyrir. SILAGRIP baggagreipin fer betur með baggana við lestun og hleðslu og hlífir umbúðunum. ; TT Ingvar | | | I Helgason hf. vélasala ~T_IÍ—=—Sævarhöfða 2 sími 674000 CLAAS R46 rúllubindivélin er algengasta rúllubindivélin á íslandi. íslenskir bændurþekkja vel CLAAS þjónustuna. CLAAS R46 hentar íslenskum aðstæðum sérlega vel, fíngerðu og fremur þungu heyi. Meðalþess útbúnaðar, sem er innifalinn í verði þessara véla en telst gjarna til aukabúnaðar hjá öðr- um, má nefna: I Búnað í ekilshúsi dráttarvélar sem gefur Ijós- og hljóðmerki þegar bagginn er tilbúinn, svo stjómandi geti byrjað að binda. 0 Vökvalyftu á sópvindu. 0 Matara fyrir sópvindu, sem m.a. kemur í veg fyrir að hey fiækist eða stöðvist í aðfærslustokki. 0 Sérstakan búnað, sem kemur i veg fyrír að smágert hey slæðist með. 0 Sjálfsmurðar keðjur afyfirstærð. 0 Breið dekk, 15.5/55X17. 0 Baggasparkara. 0 Landhjól á sópvindu. 0 Tvöfaldan bindibúnað. 0 Baggahólf, sem haldið ersama með vökvaþrýstingi en ekki læs ingu, svo ekki er hætta á skemmdum þótt oftroðið sé i vélina. PZ eru nú mest seldu heyvinnu- tækin á íslandi. Þau eru viðurkennd gæðavara á góðu verði og endingin er frábær. Tegund PZCM 135 Sláttuþyrla, 1,35 m PZCM 164 Sláttuþyrla, 1,65 m PZCM 165 Sláttuþyrla, 1,65 m PZ CM 184 Sláttuþyrla, 1,85 m PZ CM 186 Sláttuþyrla, 1,85 m *PZ TK 186 Knosari *PZ CM 212 Sláttuþyrla, 2,10 m *PZ TK 212 Knosari *PZ CM 265 Sláttuþyrla, 2,65 m *PZ TK 265 Knosari PZ FANEX 400E Heyþyrla, dragtengd, 4,0 m *PZ FANEX 400D Heyþyrla, lyftutengd, 4,0 m PZfANEX 500A Heyþyrla, dragtengd, 5,0 m PZ FANEX 500D Heyþyrla, lyftutengd, 5,0 m *PZ FANEX 641D Heyþyrla, lyftutengd, 6,4 m *PZ FANEX 730A Heyþyrla, dragtengd, 7,3 m *PZ FANEX 730D Heyþyrla, lyftutengd, 7,3 m PZ ANDEX 331, Stjörnumúgavél, 3,3 m PZ ANDEX 381, Stjörnumúgavél, 3,8 m PZ CZ 340 Súperrakstrarvél, 3,3 m PZ CZ 450 Súperrakstrarvél, 4,5 m *PZ HAYBOB 300, Snúnings- og rakstarv. 3,0 m * merkt þýðir að vélarnar þarf að sérpanta. - STJÖRNUMÚGAVÉL

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.