Tíminn - 13.03.1993, Page 14

Tíminn - 13.03.1993, Page 14
14 Tíminn Laugardagur 13. mars 1993 röskun við breytinguna. Þjónustan við bændur verður að mestu leyti í höndum sömu manna og störfuðu hjá Jötni, manna sem þekkja þessi mál og hafa sýnt að þeir eru öllum hnútum kunnugir. Hvert verður framhaldið? „Eins og áður kom fram mun véla- deildin flytja að Sævarhöfða 2, von- andi innan fárra daga. Dálítið öðru máli gegnir með varahlutina sem mun taka dálítið lengri tíma að flytja. Við erum undir dálítilli tíma- pressu þar því nú styttist óðum í annamesta tíma ársins þegar vara- hlutadeildin verður að vera tilbúinn í slaginn. Þú lofar því að verða tilbúinn í slag- inn fyrir annatímann? „Við verðum klárir í slaginn; það er öruggt. Við förum ekki út í svona fjárfestingu og uppstokkun hjá okk- ur nema af mikilli alvöru. Við mun- um vonandi á skömmum tíma sýna viðskiptavinum okkar að við mun- um koma til með að veita þeim góða þjónustu og bjóða þeim góðar vörur. Væntanlegir viðskiptavinir okkar verða því fljótlega að búa sig undir að þurfa að hringja í 674000 í stað 634000 þegar þeir vilja kaupa land- búnaðartæki, varahluti eða fá upp- lýsingar." Massey-Ferguson Fastkjarna rúllubindi- vél MASSEYFERGUSOW baggastærö AVINNSLU- HERFI Viðurkennd hlekkjaherfi 2 stærðir fyrirliggjandi Breidd Þyngd 2,90 m 152 kg 3,50 m 179 kg \ Ingvar 1 Helgason hf- vélasala J Sævarhöfða 2 sími 674000 Nú innifalið í verði: Vökvastýring úr ekilssæti á stillingu á áburðarmagni, opnun og lokun. Sigti til að hreinsa frá köggla og aðskotahluti. l l Æ , Ingvar | -f | 1 Helgason hf> vélasala =———•* Sævarhöfða 2 -ss" sími 674000 lMM|lllllle ÁBURÐARDREIFARAR ^TRIMA MOKSTURSTÆKI Á ALLAR DRÁTTARVÉLAR Massey-Ferguson MASSEY FERGUSON Mest selda dráttarvélin í Vestur- Evrópu. Bjóðum eftirtaldar gerðir: 362 x 2 - 62 ha. 390T x 4 - 92 ha 362 x 4 - 62 ha. 399 x 4 102 ha 375 x 2 - 70 ha. 3085 100 ha. 375 x 4 - 70 ha. 3115 115 ha. 390 x 2 - 80 ha. 3125 125 ha. 390 x 4 - 80 ha. 3065 85 ha. M-F — Oskavél íslenskra bænda. T~T ■, Ingvar | § = | Helgason hf. vélasala T-.:=—=_/ Sævarhöfða 2 sími 674000

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.