Tíminn - 13.03.1993, Qupperneq 18
18 Tíminn
Laugardagur 13. mars 1993
Um kynbœtur hrossa
Út er komið ritið „Um kynbœtur hrossa'1. Frœðslu-
rit Búnaðarfélags íslands nr. 9, 1992. Ritið er 127 bls.
og skiptist í sex kafla, þar sem gerð er grein fyrir
meginatriðum í kynbótum hrossa hér á landi.
Ritið kostar kr. 1.800 í lausasölu en kr. 1.500 til
áskrifenda Hrossarœktarinnar, sérrits BÍ um hrossa-
rœkt.
Fœst hjá:
Búnaðarfélagi íslands
Pósthólf 7080
127 Reykjavík
Sfmi 91-19200, bréfsfmi 91-623058
UM KYNBÆTUR
HROSSA
m
Búnaöarfelag íslands
Fræöslurit r.r. 9
1992
Útvegum endurbyggða Mueller heimilismjólkur-
geyma beint frá verksmiðjunni Meko í Hollandi. Öll
mælitæki, rofar og kælikerfi fyrir Freon 22 er nýtt.
Full verksmiðjuábyrgð.
Sjálfvirkur
4ra þátta
þvottabúnaður
tryggir
góða mjólk.
„0“-geymarnir
eru með
lokuðu
undir-
þrýstings-
kerfi.
BÆNDUR — BÆNDUR
VERÐSPRENGJA
Mueller „0“ er fullkomnasti heimilisgeymirinn frá Mueller. Fyrir utan
ofanskráðan búnað er hitamælir, tímarofi fyrir gangsetningu hræri-
og kælikerfis milli mjalta og eins skömmu áður en nýmjólk bætist í
geyminn. Útvegum einnig aðrar gerðir endurbyggðra forkæla sem
draga úr rekstrarkostnaði.
Sparið og gerið hagstæð kaup.
BUlJÖFUR
KEILUFELLI47
SÍMI 75160
FAX 870290
Smáiðnaður sem byggist á innlendum hrá-
efnum og hugviti fólks um allt land:
Handverk
hagleiks-
og hug-
vitsfólks
1' tengslum við nýafstaðið Búnaðarþing á Hótel Sögu í
Reykjavík var haldin sýning á handunnum vörum, munum
og fatnaði sem framleitt er úr íslensku hráefni að mestu
leyti. Munirnir á sýningunni voru víðs vegar að af landinu og
sýningin átti að sýna þverskurð af þeirri grósku sem er að verða
í gerð nytja- og listmuna fyrir erlendan markað í tengslum við
ferðamennsku bæði íslendinga og útlendinga hér á landi.
Meðal gripa á sýningunni voru
munir úr ull, hári, beini, horni,
leðri, postulíni og leir. Þá gaf að
líta ýmsar nytjajurtir, loðdý-
raskinn, selskinn og margt fleira.
í sýningunni tóku þátt, auk hand-
verksfólks, listafólks og hönnuða,
Ferðaþjónusta bænda og Fagráð
bleikjuframleiðenda.
Þeir sem muni áttu á sýningunni
voru úr hópi sem kaliar sig
„Handverkskonur milli heiða"
(Vaðlaheiðar og Fljótsheiðar).
Þingborgarhópurinn í Hraun-
gerðishreppi hefur unnið merkt
þróunarstarf við úrvinnslu ullar
og framleiðslu úr ull og fleiri ís-
lenskum hráefnum. En látum
myndir af sýningunni tala sínu
máli.
Gallerí Bardúsa hf.
Félag handverksfólks f V-Húna-
vatnssýslu. Félagið hefur rekið
sölustað með framleiðslu félags-
manna á Hvammstanga undanfar-
in tvö sumur og haldið handverks-
námskeið.
Hreindýrabændur á
Jökuldal.
Hópurinn hefur unnið að þróun
og framleiðslu varnings úr hrein-
dýraskinnum undanfarin ár. Hér-
lend hreindýraskinn þykja sérstök
að því leyti að ekki fyrirfinnast hér
ýmis sníkjudýr sem skemma feld
dýranna.
Selabændur.
Selabændur hafa undanfarið staðið
fyrir markaðssókn með selskinn og
hafa fengið Eggert Jóhannsson feld-
skera í lið með sér. Hann hefur
hannað og saumað pelsa úr sel-
skinnum sem vakið hafa verðskuld-
aða athygli.
Þórdís Zoéga hefúr hannað borð-
stofustóla með selskinnsáklæði sem
vakið hafa athygli.
Anna Gunnarsdóttir á Akureyri
hefur saumað peningabuddur og
ýmsa smáhluti úr selskinni.
Sigríður Krístjáns-
dóttir
Sigríður hefur unnið að útskurði
frá því hún var barn að aldri. Síð-
ustu árin hefur hún einbeitt sér að
list sinni og hlotið verðskuldaða við-
urkenningu. Sigríður sker einkum
út í tré og horn auk annarra efna.
Verk hennar hafa farið víða og eru
mörgum kunn.
m TIL MfHITUNAR!
3
iiiiiiiiííííiiliíliííi-
H
!B
ELFA-LVI
Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir
rafmagnsofnar350 - 2000w.
Hæð 30, 50 eða 59 cm.
ELFA-OSO
Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir
30- 300 lítra, útvegum aðrarstærðir
frá 400-10.000 lítra.
ELFA-VARMEBARONEN
Hitatúba / rafketill 12kw, 230v.
1 fasa. Útvegum aðrar stærðir allt
að 1200kw.
ELFA-VORTICE
Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w.
Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut-
reyndurvið íslenskaraðstæður.
HAGSTŒTT VERÐ OG ■ M"M"
GREIÐSLUSKILMÁLAR. ■/?#*
Eínar Farestveit & Co.hf.
Borgartúni 28 - S 622901 og 622900