Tíminn - 13.03.1993, Qupperneq 21

Tíminn - 13.03.1993, Qupperneq 21
Laugardagur 13. mars 1993 Tíminn 21 Landsmenn ne>ia sífcllt meira af aö mjótkurframlciðsla dróst sam- ostusn. Á síðasta ári jókst salan an. Brcytt neyslumynstur oUi um 188 tonn á mUU ára eða 6,5%. einnig minni telqum. Neytcndur Þetta er svipuð aukning og undan- drógu úr kaupum á feitari mjólk- farin ár. Meðalneysla hvers ibúa urvörum og juku neyslu á magrari var í fyrra 11,8 kg, á móti 11,2 kg vörum, sem jafnframt eru ódýrari. árið 1991. Ostaneysla lands- Þá lækkaöi það sem kallað er af- manna hefnr margfaldast síðustu rcikningsverð smjörs um 8,35%, áratugi. I lok sjötta áratugarins þegar beingreiðsiur voru teknar neyttum viö alls í kringum 600 upp á framleitt smjör í mars tonna af ostum á ári, en í byrjun 1991. þess tíunda neyttum við tæplega Nokkuð gekk á osta- og viðbits- 3.000 tonna á ári. birgðir í fyrra. Smjörbirgðir dróg- Þetta kom m.a. fram á aðalfundi ust saman um 50 tonn milli ára Osta- og smjörsölunnar, sem ný- og smjörvabirgðir um 16 tonn. Þá lega var haldinn. mlnnkuðu birgðir á 26% osti um Þrátt lyrir aö sala fyrirtækisins 105 tonn og i 17% osti um tæp ykist í magni áriö 1992, miöaðviö 50 tonn. Þetta má m.a. rekja til árið áður, dróst betidarsala þess uppgjörs á birgðum mjólkurvara saman í krónum talið um rúmar sl. áramót, þcgar verðábyrgð rílds- 150 milljónir. Ástæðan er að ót- sjóðs rann út. -EÓ flutningur minnkaði í kjölfar þess Leiörétting: Búnaðarþing tók ekki afstöðu Eins og greint var frá í Tímanum í þingið ekki, m.a. vegna þess að til- vikunni, fjallaði Búnaðarþing um lagan kom seint fram og veruleg tillögu um að sameina sauðfjárbúin andstaða var við efni hennar. Áfram á Hesti og Hvanneyri í Borgarfirði ríkir því óvissa um vilja bændastétt- og byggja upp eitt tilraunabú á arinnar til hugsanlegrar endurbygg- Hvanneyri. Þaðvarhinsvegarrangt, ingar húsakynna tilraunabúsins á sem fram kom í fréttinni, að þingið Hesti. -EÓ hafi samþykkt tillöguna. Það gerði -. M»» >■ 'l. "• Ki-yk '?>/ \ " ht^y i V \ / s ^k? X >/ V /_ A Skattframtal einstaklinga með sjálfstæðan atvinnurekstur: Skilafrestur rennur út þann 15. mars Síðasti skiladagur skattframtals einstaklinga sem höfðu með höndum sjálfstæðan atvinnurekstur á árinu 1992 er 15. mars. Skattframtalinu á að skila til skattstjóra í viðkomandi umdæmi. A, M1 m RÍKISSKATTSTJÓRI f‘S"- >•, 'A-t.A m NÝ ALÖ QUICKE 600 IE Q NÝTT STJÓRNTÆKI! Öllum aðgerðum ámoksturstœkjanna er stjórnað með einni stjómstöng. Einnig vökvaúrtökum fyrir rúllubaggagreip o.fl. NÝTT! Nýttskófluhraðtengi meðfjöltengi- búnaði og sjálfvirkri lœsingu sem gerir kleift að tengja aukahluti frá ALÖ og flestum öðrum framleiðendum ámoksturstœkja. T.d. skóflur, rúllu- baggagreipar, lyffigaffla o.fl. Vegna hagstœðs gengls sœnsku krónunnar getum vlð boðlð þessl nýju og vönduðu tœkl frá stœrsta ámoksturstœkjaframlelðanda í helml á sérlega góðu verðl. pl G/obus? VsLágmúla5,s:681555

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.